Alþýðublaðið - 19.06.1933, Side 2

Alþýðublaðið - 19.06.1933, Side 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Framboð Aiþýð8iflokksins« Nú viaft' í gæi útrunninn framl-' boösírestur til kosnin,gann:a 16. júlí. Framboðsfresturinti var að pessu sinni mj'ög stuttur, og þnrfti því :að hraða öllum rá6l-. stöfuinum flokkanna í sambandi við kosningamar. Það er ýmsura erfiðlieikum bundið fyrir tiltölm lega lítinn flofek leius og Alþýðu:- fliakfeinin, sem á sitt aðaifylgi í kauptúnum og kaupstöðum, að hafa mentn] í k jöri, í öllum svieitar kjördæmum, og þiess vegna hefir Alþýðuflofekurinn að þessu siin'ti ekki menn alils staðar í kjöxii, og atkvæði Alþýðuflokksms í þeim kjördæmum verða því rniðí- ur að þessu sinni að glatasí yíir á frambjóðendur hininia, flokkanna. Það mun því sýna sig, að breyti- ingartilliaga Alþýðuflokksms við stjórnarskrána um liatndslistann var hið mesta happaráð' tiil þesis að öll atkvæði kæm'u til skiliaj o g flokkiaskiftiingin í landin'Ui kæmi sfeýrt fram. Alþýðuflioikkurinn á nú framí- bjóðenduir í 17 kjördæmum, alls 23. AMir friambjóðenduirniitr ieriu velþefetir Alþýðufliokksmenn, sem lengur eða skemur hafa starfað af einlægni og albug fyrir heill og viðgangi: flofeksins, vitamdi það, að með því að styrkja Aþ- þýðuflokkinn, styrktu þoir og studdu þá baráttu alþýðunnar í landinu tii breyttra og bættra lífs- kjara, sem Alþýðuflokkurinn hef- ir hiaft forystuna fyrir í rnörg á:r. — Aðstaða frambjóðendanna í kosniin;guinum mun verða þanm ig, að þeir eru fulltrúar fynir andstiæðinjga samsiteyp'ustjórnar- innar, því að svo má nú heiita að ekki gangx orðið hnifurinn á * milli ihaldanna, Framsófenar og Sjálfstæðisflokksins, þar sem það er auk þess sýnilegt, að ÁsgeirsM fliofcfeurinn, í Framsókn hefir vat- ið frambjóðiendur þess flokks, sem til mála getur komiið að nái kosningu. Alfiýðuflokksmenn munu þvi hafa af nógu að taka til að sýnia fram á það, hversu stjórn íhalds- ins ber þess alt af grieiinilega) merki, að það er stjórn, sem mið- ar við hag hinua fáu. buxgieisa í- liandinfu,- en lætur sig litlu skifta hag lítilmagnans. Og þieir geta líka sýnt fram á það, að hag al- þýðuinnar er og verður bezt borg- ið þ,ar sem hún felur sínum eig- in mönjnuim stjórn mála sinna. Þetta verðu.r höfuðverkefni frami- bjóðenda Alþýðlufliokksfnls í ölium kjördæmuim, og um leið það, að bienda alþýðu manna bæði til sjávar og sveita á þann sannieika, að engin voin er til þess að meání varanleg bót fáist á atviimnuilieysi, kneppu og skipulagisleysii fyr en sú tilhöguin atvinnulifsins, siem Alþýðufilokkurinn berst fyrir, verður leidd i framkvæmd, en það er jafnaðarstefn;an. Þess vegna rauin alt ailþýðu;- fólk, sem befir skilið þetta, greiða frarabjóðendum Alþýðuflokksms atakvæði sitt við þiesisiar koisn-i ingar, enda þó að öll atkvæðiin feomi ekkt að liði að þessu sinrn, en munia það, að fyrir atltoLna Alþýðuflokksins munu þau öltl k'oimia að liðji í næstu feasniúgum, og að því meira fylgi sem Alr þýðuflokkurinn hefir, því betri verða kjör alþýðuuniar. Framboð. við alÞingiskosningar. Framboðsfrestur rann út kl. 12 á hádiqgjj í gær. Hér verður skýrt frá þeim framboðum, sem fram komu: Reykjavík (prír listar): A-listi (Alþýðufliofekurinn): Héðinn Vláldi- miarsson, Sigurjön Á. ölafsson, Jónínia Jóinatansdóttir og Sigurður Ólafsson sjómaður. B-lisfci (feomm- únistiar): Brynjólfur Bjiaimas'on, Guðjón Beuedifetsson, Guðhrand- 'ur Guðmundsson og Stiefán Pét- ursson. C-listi (Iháldsflokkurinin): Jakob Möller, Magnús Jónsisou, Pétur Halldórsson og Jóhanjn G. Möllier. Hafn'iffjömur: Kjartan ölafs- son bæjiarfuHtrúi (J), Bjami Snæ- hjörnsson (1), Björn Bjarnason (K). Gullbrincj’i- og K jósar-sýsla: Quðbrandur Jónssom rithöfundur (J) , Óliafur Thors (1), Klemens Jónssiom kennari (F), Hjörtur Helgason (K). B orgarf jarðafsýsla: Sigurjón Jónssion banfcaritari (J), Pétur Ottiesien (I), Jón Hammesison (F). iMýrpsýskij Hallbjörn Halldórs- son prenitsmiðjustjóri (J), Toirfi. Hjia,rtiarso.n (í), Bjarni Á&geirssioini (F), Miatthjas Guðbjartsson (K). Snœfdlsmss- og Hmpjjadaís- sýsla: Jón Baldvinssoin (J), Tbor Thors (1), Hannes Jó«nis;sion' (F), enn fremur: Arthur Alexander Guðmundssion og Ósfear Clausen. 'Diatasi'/sha: Þorsteinn Þorsteims- son sýslum. (I), Þorsteinm Briiem (F). Baro.fjstrandarsýsla: Páll Þor- hjarnarsom feaupfélagsistjóri (J), Sigurður Kristjánsison (í), Bergur Jónsson, (F), Amdrés Straumland (K) . Vestur-ts.a fjarbarsfjsla: Guiðta'. Benediktsson bæjiargjialdifeeri (I), Ásg. Ásgeirsson (F). ísafförour: Finnur Jóinsison (J), Jóhianm Þorsteimssiom (1), Jón Rafnsson (K). N'OrTgjr-isnfjciroarsýsla: Vil- múmdur Jónsson (J), Jón A. Jónsf- son (I). Stmndagýskt,: Tryggvd Þórhalis- son (F). Vest\w-H únavatnssýsla: Þórar- inn Jómsson (í), Hanmes Jónsison (F), Ingólfur Gunnlaugsson (K). Austur-H únaixdnssýsla,: J ón Pálmason, Akri (í), Guðmundur ÓLafsson (F), Erling EIHmgsen (K). SkagaffarfðiCtrsýsla: GuÖjón B. Baldvinsson verkamaður (J), Jón Sigurðsson, Reyniistað (I), Magn- ús Guðmundsison (I), Brynleifur Tiobíasson (F), Steiugrímur Stein- þórsson (F), Elísabet Eiríksdóttir (K), Pétur Laxdal (K). Ei] fafjarðarsýsla: FeLix Guð- mUndsson (J), Jóhiamn F. Guð- mundsson verkstjóri (J), Eániar Jónasson (í), Garðar Þorsteims«- som (I), BernhaTð Stefámsson (F), Eimar Árnasoin (F), Gunnar Jó- bamnessiom (K), Stieingrímur Að- alsteimsson (K). iAkumijri: Stefán Jóh. Stefáns- son (J), Guðbramdur ísberg (I), Árni Jóhannsson (F), Eimar 01- geirsson (K). Suður-Þtngeijjursýsia: Kári Sig- ulrjóms'som (í), Imgólfur Bjarmasom (F), Aðalbjörn Pétursson (K), Jóm H. Þorhergsson (nazistar). Norður-Þingsijjíursýsla: Júlíuis Havsteen sýislum. (í), Björn Krist- jámsson (F). Norður-Múlasýsta: Gísili Helga- son (I), Jón Sveinisson (í), Hall dór Stefánsson (F), Páll Her- manmssoin (F), Gunnar Bemedikts- son (K), Sigurður Árn;ason (K). SeijMsfjörow- Haraldur Guð- mumdssom (J), Láruis Jóhanmleslsom (I) . Suduf-Mútasýsla.: Árni Ágústs- som verfeamaður (J), Jómas Guð- miundssom kennari (J), Jón Páls- so:n dýmllæknir (í), Magnús Gíslar som sýsllulm. (í), Ingvar Pálma- son (F), Eysteinm Jónisaom skatt- stjóri (F), Arnfininur Jónsson (K), Jems Figved (K). AmtiB’-Skafkifellssýsla: Eiríkur Helgason prestux (J), Stefán Jóms- som, Hlið (I), ÞorleifiiT Jónssom (F). Vsstin'-Skaftnfellssýsla,: Gísli Sveinsson (í), Lárus Helgasom (F). Rangárvallasijsla,: Jón Ó lafs- son (I), Pétur Magnússom (I), Páll Zophoniiasson (F), Sveimbjörn Högnason (F). Vsstmannaegjar: Guðmundur Péutrsson simritari (J), Jóhann Þ. Jósefsson (I), Isleifur Högnasott (K). Árnessýsla: Einar Magnússom (J) , Ingimar Jónssom (J), Eirikur Einarsson (1), Lúðvík Norðdál (I), Jörundur Brynjólfssom (F), Magni- ús Toríason (F), Haukur Björn.s- som (K), Magnús Magnússion (K). Mattera horfinn. Nomie, 17. júní. UP. FB. Mat- tern hefir ekki feomið fram, og óttast menn að hann hafi orðið lað nauðlenda á Behrimgs-sjó. Hugsanlegt er talið, að hanin hafi kiomist ti,l Alieutianeyja. Hafi hanm feotaist þangað, mum homium í engu hætt, nái hann í samba,nd við eyjarsfeeggja, en óvíst er að fregnir berist af homluta fyrr en iað mörgum vikum liðnum. | J6o KristbjBrasson. | hinn ágæti markvörður Vals; er slasaðisÞ á úrsldtafeapplieiknum á fer.attspyrnjumóti Islamds milli K. R. og Vals 13. þ. m., andaðist á Landsspítalanum laugardaginn 17. þ. m. Viðskifti öjóðverja. Berlín í júní. UP. FB. Þjóð- verjiar álíta alment aðalviðfamgs- efni vi ð skif t a m á I a rá ð steí num niar, siem nú er haldim í Lomdon, að lækfea tollmúrana og gera með því viðsfeiftin þjóða milli greið- ari. Að því er viðskifti Þjóðverja og flestra annara þjóða sinertir,, má segja, að höfuðágreinimgsefm- in hafá, verið leidd til lyktia með- samkomulagi við hverja einstaka* þjóð. Viðskiftasammimgar eru mú: svo algengir þjóða milli, að siegja má að viðsfeifti yfirleitt séu samnl- ingaákvæðum háð að meira eða minna leyti. Viðskiftadeil'uimál,, sem Þjóðverjar hafia átt við að stríða að uindanförniu, hefir fljót- lega náðst samkomulag uin. Þanmig sagði Svisslamd upp við- skiftasamningum símium við Þjóð- verja í fjebrúar 1932, en í haiust er leið var nýr sammilnguir gerðí- ur. Italix og Þjóðverjax áttu í deiiium í þktóber 1932, s.em leiddu til þess að viðsfeifti mdlli þeirra. hættu að mestu um stundarsakir.. Deiílan var út af gjaldeyrismáli- um. Sættir tókust er Þjóðverjar létu af sínum upphaflegu kröf- um. Deila hófst milli Þjóðverja og Argentínumanna í dez. 1932, þegar Argentíma veitti Bretlatidi sérstök viöskiftahlumnimdi. Töldu Þjóðverjar það brot á viðskifta^ samningii Argentínu og Þýzfea- lainds. Gripu þeir til mótráðstaf- ana með toillahæfekunum, en samir feomuilag náðist í febrúar s. 1.. Þjóðverjar veita nú ekki öllum þjóðum, er þeir skifta við, hlunn}- indi eftir sömu regliuim, ienl sér- stakir samnimgar gerðir við hvern aðila, eftir því hvernig viðskifti- um Þjóðverja og hans er hátt- að. Af þessari stefnu hefir leitt, að auðvel dara hefir verið að tak- marfea innflutning Jandbitnaðaraf- urða. Þangað til fyrir skömmu var viðskiftajöfnuður Þjóðverja efeki óhagstæður, enda hafði verð fallið mieira á hráiefnum o. fl., er þeir flytja inn, en ýmsum af- urðum,, sem þeir flytja út. Eiranig ber að taka m'eð í þennjam reikne img taikla vélasölu til Rússllamds. Að svo stöddu er þó ekki unt að kveða u,pp neinn spádóm urn viðskifti Þjóðverja við aðrar þjóðiir í 'námiuistu framtíð, eri full- trúar þeirria munu beita sér fyiv ir því, að siamkpmmlag náist um liausn á þeim vandamálum, sem glímt er við á ráðstefnumini.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.