Alþýðublaðið - 19.06.1933, Blaðsíða 4
4
aepýðublaðið
Um dag|ii&i£. ®gg wegkfiia.
Veðrið í dag.
Hiti kl. 8 í morgun var 14
stig í Rvík; mestur á Séyðiisf.
15 stig. Logn arn land alt, nema
Vestai'annaeyjum, gola. Grumn
lægð er suður af Reykjanesi,
en háþrýstisvæði yfir Grænlands-
hafi. Veðurútlit í dag og nótt:
Breylileg átt og hægviðri, skýjað
tóft, sumistaðar dálítil rigning.
Sambandsst j órnarf undur
jer x kvöld kl. 8V2 í skrifstofu
samlxandsins.
Alþýðufólk á Þingvöllum
t gær fór Dagsbrún í skemtií-
ferð til Þingvaila. Auk Dagsbrunf
arm.axxna tóku nokkrir aðrir Al-
fxýðuflokksmenn og konur þátt í
förinnj.. Þátttakendur skiftu hunid-
ruðum. Að Bolabás var skemt sér
lengi dagis við ræður, kapphlauip
(100 m. og pokahlaup), reipdrátt,
söng óg danz. Að Valhöll var
farið kl. 5V2 og þar dvajliið í eina
klst. Var svo lagt af stað heim
og komið til Rvíkiur kl. um 9,
Veður var dásamlegt allan dag-
inn, og skemti fólk sér ágæta
vel. — Er pess fastlega vænst að
gengist verði fyrir fleiri slífcum
förum í sumar.
Lúðrasveit
ispilar á Aústurvelli kl. 71/2 áð-
iur en ípróttamótið byrjar. Dauz-
að verður á palli á Ipróttavellin-
luirn í kvöld eftir kl. 9.
Mercut
er væntainilegur í dag.
Hjúskapur.
Á laugardaginn voru gefim sam-
an í hjóruabaind Guðrí&ur Jóns-
dóttir og Sæmundur B. Þórðar-
son. Heimili nýgiftu hjónanna er
á Framnesvegi 26.
50 ára
verður í dag ólafur Björnsson
skósmfður, Grettiisgötu 15. Ólafur
er ágætur AlpýðuflokksinaÖur.
Hann vinniuir í vinnustofu Kjart-
ans Arn.asfln.ur, Frakkastíg 7.
Kosningaskrifstofa Alpýðuflokks-
inns
er fyrst um sinn í Mjólkurfé-
lagshúsinu, herbergi nr. 15, og
hefir hún síma 4902. Þangað get-
Htr ;alt alpýðufólk snúið sér.
Skrifstofa iögmanns
fyrir kjósendur, sem greiða
purfa atkvæði fyrir kjördag er
í Miðbiæjarbiarnaskólanium og er
opin frá kl. 10—12 f. h. og kl.
1—5 e. h.
Aifiýðufiokkskjósendur
lutan af landi, sem dvelja hér
í bænum eru ámintir um að kjósa
hér á kjörstofu lögmanns, sem
ier í Miðbæjarbarnaskólanium. Op-
in kl. 10—12 f. h. og 1—5 e. h.
Þið sem farið burt úr bænum
kjósi áður á kjörstað í Mið-
bæjarbarnaskólanum. Opið kl.
10—12 f. h. og 1—5 e. h.
Háfióð
ler í dag kl. 3,15.
Stúdentar frá útlöndum
Með Gullfos komu stúdentarn-
ir: ólafur Björnsson, Haukur
Oddsson, Kristjánsison, Guðanund-
ur Thorláksson, Sverrir Kristj.
á'nsson, Agnar Norðfjörð og Ól-
iur Tryggvason.
Gullfoss
kom frá útlöndum á laugardag.
Meðal farpega voru: Friðrik A.
Friðrikssoin og frú Svava Þór|-
‘hallsdóttir o. fl.
Fiskimjöl
hefir verið fíutt út síð'an lim
áramót 1,854,200 kg. og fyrir pað
hefir fengist 458,460 kx. I fyrra á
sama thna nam útflutningurmn
1,661,990 kg. og verðiði nam 429,
250 kr. Verðið hefir verið bæði
flægfria. í á'r. en í fyrra.
Frá Grænlandi.
í dönskum blöðum er frá pví
skýrt, að komiö hafi til mála að
byggja fiskrhöfn í Vestur-Græn-
landi til afnota fyrir erlendar
pjóðir. Sagt er að óskir um pietta
hiafi komið frá ýmsujn fiskiveiða-
pjóðum. Búist er við að höfnin
verði gerð nálægt Ivigtut.
Trúlofun
17. júní opinberuðu trúlofun
sina Þórunn Sveinsdóttir sundt-
konia og Björn Stefá'nsson, Björns-
sonar prests á Eskiíirði.
íþróttamótið
heldur áfram í kvöld kJ. 8 á
ipróttiavellinum. Verður pað mjög
íjölbreytt. Sérstakliega má búast
við að fólk vilji fylgjast með
hlauipagörpunumi í 10 km. hlaup-
inu. Má búasit við að met verði
sett bæði í pví og 400 mietra
hlaupi, sem líka pykir rnjög
skemtilegt hlaup.
ÚTVARPIÐ í dag. Kl. 16 og
19,30: Vieðurfregnir. Kl. 20,15: TiJ-
kynningar. Tónleifcar. Kl. 20,30:
Óáfcveðið. Kl. 21: Fréttir. Kl.
21,30: Tónleikar. Alpýðuilög (Út-
varpskvartettinn). Eiinsöngur (frú
Þóra Briem).
ÁTJÁN blaðamenn frá Suður-
Ameríku eru kpmnir til Noregs.
M-ovinckel forsætisráðherra hélt
peimi veizlui í gær. NRP. FB.
Technocracy.
Frh.
1 ljósi slíks vitnisiburðar sýnist
pví vera mjög lítið tækifæri til
að veitia hinum vinmulausu inn í
atvinnulífið á dögum framtíðiar-
innar. En ef hinu núverandi fyr-
irkomulagi fæst ekki róttækilega
breytt á næstuuni, svo að menn
fái parfir sínar, hvort sem peir
laðbafast eðla ekki, ferst menning
þessa hieimis á hnjótium síns eigio
glapræðis.“
Það, sem hér að framan hefir
tilfært verið, er :að -eins lítið' sýní-,
ishorn af öllu pvi, sem teknástar
bera fram tillögum sínum til stað-
festingar. Meðal aninars minnast
þeir á ýmsar þýðingarmiklar upp-
fyndingar, sem haldið er leynd-
um í hagsmunaskyni, svo sem
ævarand i eldspýtur, skegg'hnífai
ler héldu biti óslípaðir í hundrað
ár; bifreiðar, sem entust jafngóð-
ar heilan maninsaildur, og fleira.
Og auðvitað sýna peir fram á vit-
firring iáriveltunnar og allrar nú-
verandi fésýslu yfirieitt.
Að dómi pessara fræðámanna
er svo úrlausnin sú, að rikið taki
í sínar hendnr alla framlieiðslu
og alla fésýslu óg gjaldi ölljum
jafnan lífeyri í ótrygðum bréf-
peningum, sem ekfci má siafnia eða
spekúlera með, en verður að eyða
jafnóðum til -eigin parfa. Reikn-
ast peim, að ef hver heilsuheill
snaður milli 25 og 45 ára aldujrs
játist til að vinna vi'ð einhvern
léttirig 4 kiukkustundir á viku,
ætti sérhver fyrirvinna að geta.
fengið 20 000 dollara eftir núver-
andi miati í árslaun. Alia aðra
sæi stjórnin að sjáifsögðu um á
Sæmilegan hátt.
Sagt er að evatigelíum petta fari
nú eins og logi um akut í Baudar
ríkjunum, og að fólk líti á pað
eins og örlagarík vísindi, siem
engum hafi hugkvæmst fyr en
skólamenn pessir siettuísit á í (Nfew
Vork. Og er pað vel farið. Það
gerir minst tii pótt fólkið ekki
viti, að pessi nýju býsn eru ná-
kvæmiega sömu fræðin, sem só-
síalistar og kommúnistar hafa
prurnað í eyru peirra í mörg
hundruð ár .Karl Marx sagði fyr-
ir hvern þáfjtf í inúvierandi ástandi
fyrir 65 árum sí&an og benti á
sömu útléiðina til bjargar. —
Lenin hinn airæmdi ekki edniurig'-
is predikaði hinn sama visdóm,
hefdur gafst bonum að grípa
ósfcasutndina með giftusaimlegum
árangri, og 180 milljónir mannia
hafa nú pegar starfrækt hiri á-
minstu undur í fimtán ár. Þar að
auki hafa þúsundir manina meðai
álmúgans víðs vegar um heim
rætt og ritað á samia hátt, en
hlotið að eins ónot hinna efri í
kaup. Flestum siðuðum mönnium,
að undanfeknum hinum hálærðu
og háu, er nú fyrir nokkru farið
iað skiljast, að samvinnu- og sam-
eignar-fyrirkomnlagið er hið! eina,
sem bjargað getur heimipum frá
algerðri tortímingu og breytt
jarðríki í aldingarð aUsnægta,
syndleysis og sælu.
Frh.
Mokka og Java-blanda
Smergel-Iéreft
og Sandpappir.
Vald. Poulsen.
Klapparstfg 23. Síml 3624.
i Húsnæðlsskrifstofa Rejrkia
víknir, Aðalstvætl 8. Húsnæðl,
Atvinnnrúðnlngair> barlm.,
Fasteígnasala. Oplð kl. IO —
12 og 1 - 4. S£æi 2845.
Vikuritið er bezt. Vikuritið er
ódýrast. Kaupið vikuritið. —
Vikuritið inn á hvert heimili.
ud|rt:
Kaffibætir (Sóley) 35 aura
stöngin. Korn-kaffi, 45 aura
pk. 7* kg. Smábrauð (rövl)
85 aura V* kg. Margt fleira ödýrt.
Verzlimin FELL,
Grettisgötu 57. Sími 2285-
Uppbót á kjötviðskift-
rnn félagsmanna frá
23./12. til 28./4. verður
greidd í búðum félags-
ins í dag og næstu daga
Eaapfélag Alppn,
Verkam.búst. sínti 3507.
Njálsgöta 23. síml 4417.
VeigféðRrc-ttsalM
heldtur áfram. — Enn er hægt
að fá mörg falleg og vöndiuð
veggfóður fyrir hálfvirði.
Sionrðnr Kjartansson,
Laugavegi 41.
Ábyrgðarmaðiur:
Einar Magnússon.
Alpýðuprentsmiðjari.