Morgunblaðið - 01.06.1994, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 01.06.1994, Blaðsíða 2
2 C MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 1994 C 3 KRAKKARMiR TEIKPJA Hildur Ólafsdóttir Hún Hildur litla, sem er sex ára, teiknaði þessa mynd handa henni Erlu ömmu sinni, sem liggur á sjúkrahúsi. Hildur færði ömmu sinni myndina, sem sýnir ömmu Erlu og Hildi á göngu í góða veðrinu. Hvaða krakkar eru eins klædd- ir? Hér eru saman á mynd nokkrir vin- ir. Finndu út hversu margir eru eins klæddir. Svar Þrjú af bömunum eru klædd eins, í skyrtur og buxur. Helena Steinþórsdóttir Hún Helena sendi okkur mynd af þessari fínu tilraunastofu. Helena býr á Selfossi og kannski er tilraunastofan í skólanum hennar eins fín og þessi sem hún teiknaði fyrir okkur? Svaraðu spurningum? Skoðaðu myndina í eina mínútu og svaraðu síðan eftirfarandi spurningum. 1. Var stóll á nlyndinni? 2. Er maðurinn í einlitum eða röndóttum náttfötum? 3. Er konan með dökkt hár? 4. Stend- ur maðurinn á mottu? 5. Er ísskápurinn opinn eða lokaður? Búið til krans úr fíflum! Nú getið þið tínt fallega vendi úr fífium og fært þeim sem ykkur þykir vænt um, krakkar. Það er líka hægt að búa til nokkurskonar krans eða háis- festi úr fíflum og gefa eða eiga. Þegar þið eruð búin að með puttanum og stingið tína í góðan vönd ger- nýjum stilk inn í gatið. ið þið gat á stilkinn komin með síða hálsfesti eða krans, stingið þið síð- asta stilknum í þann stilk sem þið byijuðuð að þræða í eða bindið skrautið saman með garni. Morgunblaðið/Þorkell Gáfu skólanum listaverk og gera nýtt grindverk við skólann NEMENDUR í Kópavogsskóla hafa undanfarið lagt sitt af mörkum til að fegra skólann og umhverfi hans og efnt var til sýningar á myndverkum nemenda, sem unnin eru með íslenskar þjóðsögur í huga. Hauður Kristinsdóttir mynd- menntakennari skólans segir að unnið hafi verið úr spýtum og dagblöðum sem til féllu. Hahaha Sálfræðingurinn: „Ertu ekki hress með það?“ Konan: „Það væri Sálfræðingur! Þér verðið kannski hægt að lifa með að hjáipa manninum ním- því ef hann hringdi ekki unij ndim 6r du VclvU v iv** laus. Þegar hann kemur uiiudfi iyrSv i v vUUFSvviuiiw til að fá veðurfréttir svo úr vinnunni fer hann beint hann geti hagað seglum í bað með þrú seglskip. eftir vindi." Börnin gerðu ýmsar fígúrur, sem tengjast þjóðsögum okkar. Það var gaman að sjá þau takast á við þessar nýstár- legu vinnuaðferðir," segir Hauður. Nemendur gáfu skól- anum síðan myndverkin að gjöf í tilefni 45 ára afmælis skólans á þessu ári. Auk verkanna úr spýtum og pappír, unnu nemendur í 9. bekk glerlistaverk úr glerbrot- um sem síðan voru brædd. Þessa dagana eru 8. bekkingar að gera grindverk við inn- keyrslu að skólanum. Grind- verkið verður búið til úr líkön- um af krökkunum sjálfum, sem skorin eru út úr krossvið. „Við skólann var ónýtt grindverk, sem til stóð að skipta um og var ákveðið að fá nemendur til að mála fígúr- urnar.“ Siglingar Námskeið í siglingum verða í allt sumar hjá siglinga- klúbbnum Kópanesi. Tveggja vikna námskeið verða í boði fyrir 8 ára og eldri og verðið aðeins 3.000,- kr. Upplýsingar í símum 40145 og 44148. Kópanes. IUAR IpESSAKKóAAM. IK.EF KOMMA 06LB6 GETUK HUM mpúzreLUNGAfWEWi Lktí suonov. EF KOMMA FIUNUR FÉLAGA,6btA PÆR. ÖZÐI& p/EZ 6£TA G/eSALAPPlR... U 'O^ r frOujðí Jvbvw- - EEU teSSAZ TIL V/NSTKI SKKl 'A HVOLFl ? TlLAVVEKPA ALVÖPU GÆSALAPPIR VEl&A þfcft AD LÆKA AÐFARA \ KOLLHHÍS,.. egvbppaðfara ée ÞAKFA& LÆZASVOLÍTIP HEI/HA- SJÁÐU PA 6/ESAlAPWm pEGAH PÆR FARA í KOLLHNiS...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.