Alþýðublaðið - 24.06.1933, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 24.06.1933, Qupperneq 2
AEfcÝÐUBLíAÐIÐ A nýfar leiðir. Á öðrum stað í blaðinu eru birtar ýmsar fréttir fra útlöndn um, fréttabréf frá ýmsum lönd- utm. Þar er sagit frá pví að Banda^ ríkjamenn áformi stórfelda aufcní-, ingu herskipafliOta síns. Þar er frá pví safa.t, að Japanir vaði nu yfir hið „sjálfstæðla“ land Mamj-i djufcúó til :að iei*tá að gulli norður vdð landamæri Sovétríkisiínis, ogs er pað trúlegost átyíla til pess að geta dregið pangaö her mjanms; Enn er sajgit frá örðuigleikum Eistlands, sem alveg er í klómi brezka auðvaldsins, og par er súgt frá viðskifta-'styrjöldum um allan heim. Allar pessar fréttir beria vitni um hið sama, vitni um pað, að alls staðar eru vandræði og kreppa. Þ.ær sýna okkur, að öll auðvaidsriki veraldar standa uppi ráðalaus um pað, hvernig aíhomunni verði bjar|ga,ð. ÖU forðabúr heim'sins eru full af mát qjg pó sveltur fólkið. Þetta vi-ta allir o'g vita, að petta ástand er pví að kenna, að atvinnu- ag við- skifta-mál heimsins. eru. byjgð á igrundvelli, sem nú er fúinn orðf. inn qg getur ekki borið: pjóðféi-I leígsbyggingu nútímans. Þessi gruindvölluT er grundvöJJlur auð- ma(gns og einkaframtaks, par sem hinni frjálsu samkeppni í vi'ðí-, skiftum er orðið ómáttugt að færa öilum brauðiö. Allur heimurmn er orðinn að eiinni fast saimtvinnaðri firamleiðsliuheiild, sem ekki verður. rofin, en pó reynia pjóðiirniar hveT 0|g ein að bjarga sér mieð einý ■ainprun, viðskiftahöftium og toll- múrum, Ofe eins og vænta mátti, hiafa pessar ráðstafanir öfuigiar verkanir Nú safnast. fjármálamenn ogj spekin/gar frá flestum auðvaidsk ríkjium veraldar samaln í London á viðskiftamálaráðsitefmuna, til pes;s að reyna að finnia leið út úr peim ógöngum, sem skipulagsr leysi auðvaldsiws hefir komið heiminum í. Hlutverk peirrar ráðstefnu er erfitt oíg fyrirsjáanlega óíeysaj> kgjit viegna psss, að til pess, er ætlast, iað leysa pað á grundvellá hins ríkjandi sMp'úlagsleysiis, og pví má efcM búast við neinni laiusn p,aðan. Ema Imm vioskijkivcindrœöa helmsins, er Lcgisn sochalismcm% En pví miður er hætt við pví, að sú leið verði ekM farin að sinní. Hér á íslandi er efcki síður kreppa ien ainnars staðar. Hér er líka atvinnuleysi og sultur, kíæðí- leysi og kuldi, og pó er sjórinn. gjöfull á auð sinn og Jandið á gjafir sínar. Hér er fullt af fisM, kjöti, mjölk og itxll, sem fram-. leiðendur geta ekki selit og neytrí endur ekki keypt. Einnig við er- uim undir bölvun auðvaldsins, sMpuiagsleysi hinnar frjálsu samf- keppni, vanmáttar hins frjálsa einstakling'S f ramtaks. En nú standa kosningar fyrir dyrum. Enn lifum við í Jýðfrjálsu landi, og pví hafa kjósendur nú færi á að láta í Ijós vilja sinn um pað, hvort peir viija halda áfram. á isömu brautum út í bölvt unina og hruinið eða reyna nýjar leiðir. AJpýðuflokkurinn viU ekki hjafcka áfram' í sama vonleysist- farinu, heldur leggja á nýjar leiðir, sem liggja til skynsamfj legri stjórhar á atvrnjnuvegum pjöðarinnar, til pess að líf alpýðW unnar batni og bjartara verði yfir högum alpýðuheimiilanna. Þess vegna, íslenzMr kjósendur, sem viljið bæta hag ykkai/ og allra ailpýðu! Kjósið fulLtrúa Al- pýðuflokksins við næstu kosningíi ar. Því fleiri sem peir verða í pingiinlu, pvi betur er hagur ykkar tryggður. Alþýðuflokkskjósendnr, sem fara burt ár bænum geta kosið á skrifstofu lögmanns í Miðbæjar- barnaskðlanum. — Komið til viðtals i skrifstofu A- istans i Mjðlknrfélags- húsinu, herbergi nr. 15, simi 4902. A-listinn erlisti aipýðannar. Skátafélögin kæfð. Þan ern svlft sjálfsforræði og nppleyst i félagsskap Nazista. Berlín, 23. júní. UP. FB. Skátak félögin Jiýzk'U' hættia nú að verða’ sjálfstæður féliagsskapur. Senni- lega verða pau brædd saman við æskulýðsfélög pjóðernisjafnaðari- mannja, pegar tilskipun, sem von er á, er út komin um samieiiíning pýzkra æskulýðsfélaga. Nazistar i Austurrikihóta Vímarborg, 24. júní. UP. FB. Prentiuðum mið'um með áskorunt- uim, Undirskrifuðum af austur- rískia pjóðernisjiafnaðarinamiíar íeiðtoganum Prakosch, var varp- að iniður yfir borgina, aðailega á fundíarstað nokkurn, par sem. Dolfuss innan fárra mínútnia ætlí- aði að ávarpa mikinn mannf- fjöldá. í tilkynniingunini var farið hörðum orðum um Do'IfussI- stjórnina og hótað stjórnarby|l1ifi •ingu, en pví næst flogið í átt- ina tii‘1 Bayiern. FARÞEGASKIPIN. G’ullfoss fór frá Akureyri í morgun. Goðafoss kemUr í ,diag til Reykjavíkur. Brú- arfoss ier í Kaupmannahöfn. Lagi- arfoss er á leið til Kaupmh. frá Austfjörðum. Dettáfoss er á lesilð tá‘1 HuiJ. Selfoss er í Reykjavík. HÁFLÓÐ í dag: Kl. 6,10 og 18,50. Ólafor Thors á hn|án nm í Keflavlk. Frá fréíííriýLafn Alpijdubkiösins í Keflavík. Óliafiur Thors, frambjóðandi í- hialdsins í Gullbringu- oig Kjós- ar-sýslu, mun hafa vitað pað, sem pjlir í peirri sýslu- vita, að fyligi er piar að hraðhrynja utan af honum. Hanin. mun og hafa póst vita pað fyrir, að ekki dygði honum' að verja norska saminH ingiinin fyrir kjósendum sínum, ef einhver væri homum til and- svara. Þótti honum pvi viisisara að reyna að halda pingmálafuinid í Keflavík, sem talin hefir ven- ið aðalvigi hans, án pess að andí- stæðingar h,ans væru viið. — Á fundinum, sem haldinn var í fyrra kvöld, var pó Guðbrandur Jónsi- son, framhjóðandi Alpýðuflokks- ins, og virtist pað hafa orðið' til pess að fundurin.n var skipui- lagur dálítið fyrirfr.am, er pað fréttist, að hann myndi koma. Viar priðji hluti hússins fyltur af börnum iog brjóstmylkingum, sem kenniarinn í Keflavík, einn aðal- dmdjll Ólafs, hafði kent að klappa pegar óliafiur talaöi, en, stappa pegar Guðbriandur talaði. Um önniur brúkleg kenslubrögð pessa mannis er ókíunnugt hér syðra. Ólafiur v,ar með aðalpingriæðu! (sína í niorska samningnum upp á vasann og Las hana upp af hand-f ritái, sem er eiign alpingis. Fluttfi hann hiinar sömiu vitleysur og staðleysiur um málið, sem hann hefir alt af verið með, og tóku börnin peim roeð hinium mesta fögnuði. Er Guðbriandur tók til máls, hófu börnin svo sem til stóð fótak spark, og var pað Guðbrandi sjálfum að pakka, en ekki GuðV- mundi fcenoara ,er vaæ fundarfi stjóri, að hann fékk hJjóð. Lýsti Guðbrandur peirri dæroaiajusu fá- fræði í stjórnmálum almient og utanríMsmálum sérstakJ'ega, sem kæmi fram í öUium umræðum ÓJr lafs, óg taldi paiu piingmanini ó- samboðin. Virtust fundaimienn í heild sinni fallast á petta, að börnv- unum pó undanskildium. Benti Guðbrandur enn fremur á hvert fjárhagslegt skaðræði álpjóð væri norsiM samningurinn, og hversui gersamlega einskisvirði pau svo- nefndu „fríðindi". væm, siem liaindsmienin fengju. Lagði hann sérstaklega áherzlu á pað, að með norska samningnum hefðu ísiend- ingar afsalað sér rétti til pess að( breyta fiskiveiðal öggjöf sinni sér til hagsböta, svo lengi siem saimní-i ingurinn héldist. Loks benti hanni á pá hættu, sem sjálfstæði Lands;-í ins gæti stafað af pví að slíMr gamningar seim pessir væru gerðr ir við erlend ríki, og veittu fundrj iarmenn peim orðum bans mjög mikla athygli — að undanskildum pó börnunum. Annars varð Ólafur að athlægi á pessum fundi fyrix pað að eyða hálfs annars tima ræðu í að lýsa ágætum norska samningsins fyrir Keflvíkingum, en slá stóru stryki yfir alt petta skvaldur siitt með pessum orðum óbreytlum: nSvo framarlega, sem Norfl" menn nota réttindi sfn sam« kvæmt norsbn samningnnnne nt f æsar, þá eru þeir öþol* andi“. Þessi orð ólafs, spröttin af vondri samvizku, virtust aivjeg gera út ,af við hann í augium Kefl- víMnga. Eyjóifur Jóhannessoin rauik í Jíofe fundarins upp til að verja Ólaf Thors fyrir einhverjum áburði um einhver fiskkaup, sem enginni fiundarmaður hafði nefnt á nafn og virtust ailix fundarmenn hissa á pví nemai ólafur. PaulLobe handtekinn. Beriín, 24. júní. UP. FB. Paul Löbe fyrverandi ríMsforseti, einjn af fcuinnustu leiðtognm jafnaðar- manna, hefir verið handtekinn. 1 slandsgllman. f gærkveldi var ísliandsglímaini háð á ípróttavellinum. Veður vax ljómiandi gott og mikill fjöidi var áhorfenda. Einn keppendianina gekk úr ieik, svo peir uafet* sex, sem keptu urn glímukóngsnafnr! bótina að pessu sinini. Lárns Salómonsison varð skarpW astur, og er hann glimukónguir fslands í aninað sinn. Fékk hann 4 vinniinga, Sigurður Thorarensen, Georg Þorsteinsson og Ágúst Kristjánsison sínia 3 vinninga hver, Þorsteinn. Einarsson 2 vinningaj og Henrik Þórðarson engan. Sig- urður Thorarensen hlaut fegurðP arglímuverðiaunin (Stefnuhorn- ið). Glíman fór yfirleitt vel fram, prátt fyrir aJt of lítilnn og' aft- leitan pail. Mörg brögð voru parna falLeg og vel tekin, en snöggasta og fall- egas'ta bragðið er parna sást var pað, er Sigurðiur Thoranensen smelti á glímukónginn og lagði hann á. Gleymið ekki lað kjósa ef pið ætlið úr bænk um. Kosið er í Miðbæjarbarnar skólanum en bezt er að snúa sér tii skrifstofu A-listans í Mjólkur- féliagshúsiinu, herbergd nr. 15 og fá par álJar upplýsingar. Sími A-list- ans er 4902. — Munið að listi alpýðusamtakanna er A-listinn. Alþýðuflokkskjósendur, sem kosningarétt eiga út á landi, eru beðnir að koma tii við- táls í ko'snirga'skrifstofu A-listans í Mjólfcurfélagshúsdnu, Hafnarstr. 5, herhergi nr. 15. — Símá 4902- Kjósið að eiins frambjóðendur Al- pýðuflokksd'ns.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.