Alþýðublaðið - 24.06.1933, Síða 3

Alþýðublaðið - 24.06.1933, Síða 3
'A'ERÝÐUBLAÐIÐ 3 Auðvaldsheimurinn nðtrar Hr eða vatn er einn fegursti staðurinn á íslandi: Skógarhlíðar, hvammar, brekkur^ sléttar grundir og hraun, stöðuvötn, lækir og fossandi ár. Mikil silungs- veiði í vötnunum og Iaxveiði í Norðurá, umhverfis Glanna, Þó að hægt sé að taka á móti um 20 dvalargestum heima á bænum og nýtt veitingahús verði opnað í næstu víku við pjöðveginn norður, er varlegra fyrir þá sem langar til að dvelja á Hreðavatni í sumar að tryggja sér pað í tima. Allar frekari upplýsingar hjá Ferðaskrifstofu fslands, Ingólfshvolf. Sími 293§, (sömu dyr og pennans). Málarar. Tilboð óskast i að mála Þjóðkirkjuna í Hafnarfirði, að innan (verkið, en ekki efni). — Upplýsingar hjá Steingr. Torfasyni kaupm. og veitir hann tilboðum móttöku til 27. p. m. — Réttur áskilinn til að taka einhverju tilboðanna eða hafna peim öllum, Sóknarnefndin. Karhnla^eggpappinn er sá besti, sterkasti og ódýrasti. Fæst hjá H.f. „¥eggfóðrarinn“. Simi 4485. Kolasnndi 1. Viðskiftastyrjaldir anðvalds- ins. London í júní. UP. FB. Við- skifatimálarðástefnan er nú hafin og gætir pess pegar, að bjaxtrf sýrxi um áranjgur sé öllu minni en: áðux en' ráðstefnan hófst. Kemur pó æ betur í ljós hversu miMl nauðsyn er á, að lausn á vandamáluntum fáist, bæði að því er lækkun tolla snertir og að samkomulag verði mn gengis- og gjaldeyrisHmál. I pví sambandi er bent á að nú er svo ástatt í heimiinum, að ýmsar pjóðir eiga í viðsMiftastyrjöldum. Á míUi Breta og írlendinga er viðsMftastyrjjí öld háð og eins mili Bneta og Rússa, og eru báðar pes&ar við- skiftastyrjaldáx enn í fuflum gangi. Bins og kunmugt er lögðu Bretar á tolla á innfluttar afurðí-, ir frá írska fríríkinu vegna deil- unnjar um ársgtieiðslumar svo- kölluðu^ sem Eamon de Valera vil,l ekM viðurkennia að Frírik(-Í i inu sé skylt að greiða. Fríríkisí-i stjórnin galt í sömiu mynt með pvi ;að leggja punga innflutnings- tolla á alt, sem ekM varð kom(^ ist hjá ,að kaiupa af Bretum. Viðfi| sMfti Breta: og FríriMsimanna mega nú heita komin í kaldakoiL Fríríkismienn kaupa mú af Bret- um að eins lítiinjn hluta þess, siem peir áður keyptu af peim, og selj-a þeim Langtum minina en peir áður gerðu. Til dæmis má getai pess, ia|ð í iaprilmánuði s. 1. keyptu Fríríkismenn kol af Bretum fyrir að eins 91 598 stpd. (213 071 stpd. 1932), hveiti fyrir 30615 stpd. (143 544 stpd. 1932), sykur fyrir 4140 stpd. (80177 stpd. í apríl 1932) o. s írv. Bretar hafa náð inm 2 500 000 stpd. með auknum tollum á innfluttum afuxðum frá Fríríkismönnium, en hiniar umr deildu greiðslur niema 5 750 000 á ári. Tielja FríríM'smenn, að Breti- lar miuni bíða lægri hlut um pað er lýkiur í viðsMftastyrjöld þessr lari. Telja Frírikismienn, að ekki ntuini tíl pess koma, að peir greiði piað,, sem eftír stendur af hirnum umdeildu greiðslum, eða 92 000 000 sterlingspunda. Viðskiftastyrjöld Breta við Rússa hiefir staðið s,kemux. Orsök peirrar styrjaldar voru málafexjh in út af ákærunum á hendur verk- fræðingum og öðrum starfsmönm(-i um Metropolitan Vickers félags ins. Voru tveir verkfræðingannaj dæmdir í fangelsi. Lögðu Bretar svo miklar hömlutr á viðsMfta við Rússa út af pessui, að inmH flutningur frá rússneskum lönd- um til Bretlands hefir að mikkt leyti stöðvast. Fyrir níu árum sMftu 29 pjóðiir meira við Breta en Rússa, en skömmu, áður en viðskiifatstyrjöldin hófst að eins 8. Árið sem leið séldu Bretar Rússum fyrir 14 000 000 stpd. og keyptu af þeim fyrir 19 000 000 stpd. Þriðja . viðskiftastyrjöldin er háð í AsíUi. Japanar hafa nú á- gæt skilyrði til pess að selja baðmullarvörur í Indlandi, og geta indversMr og brezMr framt-: leiðendur ekki kept við pá. FramC leiðsla Jap,ana stendur framt- leiðslu Breta jafnfætis, en Japant; :ar hafa miklu ódýrara vinnuáfl. Standa nú yfir deilur út af við- skiftiasam,ningi Indlands og Japn an, sem gerður var fyrir 28 án- um. Framleiðendur í Lancashire krefjast pess af bxiezku stjórnt inni, að hún beiti sér gegn harðý vítugri samkepni Japana, en Jap- anar hafa hins vegar í hótunum að kaupa ekki hráefni frá brezk-f um löndum. Auk pessara við- skiftastyrjalda, sem geta haft enn alvarlegri afieiðingar en komxð er í ljós, eiga ýmsar pjóðir í viðskiftaerjum, t. d. Frakkar við Portúgalsbúa og fleiri þjóðir. Loks má drepa á pá' erfiðleika, sem, pað getur bakað, ef verðÞ festing sterlingspunds og dollars verðUT deiluefni, sem ekki næst samkomulag um, milli Breta og Bandaríkjamanina. Deilumál pau, sem hér hafa verið gerð að umt- talsefni, eru í raunijnni svo ali- varlegs eðlis, að ófyriirsjáanlegt er, til hvers þau geta leitt. HeFnaðarbrask Bandarfkj* anna. Washingtdn í júní. UP. FB. Bandaríkjamenri hafa ekki auM ið neift við hersMpaflota sinin á unadnförnum fjórum árum .Nú á að verja, sem kunnugt er, 3 300- 000 000 dollara til þess að koma fótum undir iðnaðinn og stofna til stórfeldra framkvæmda ým|- is konar í atviininubóta skyni. Af fé pví, sem ætiað er til viiðreisní-1 arinnar, er búist við að 50—100, milljóniir doillara verði notaðair til pess aða endurnýja herskipafloth ann. Hefir Roosevelt forseti: pað að mestiu í hendi sér, hvernig fénu til eflimgar flotanum verður varið, en vitaniega fer hann að mestu að tíllögum flotamálaráðufi neytisins í þessum málum, eu hann er pieim sjálfur gerkunnug- iuir frá pví er hann var aðstoðarfi fliotamálaráðherra á ófriðar-árfi unum. Ráðuniautar forsetains búast við pví, að á næstu premur árum verði smíðuð 32 ný herskip og veri. kostnaðurinn alls 250 miiij. doILara. Ráðgert er að srniíða 16 tundurspilla, 1500 smál. hvern, fjóra stóra tundurspiLLa, 1800 smál. hvern, tvö fJtugvélaskip, 10 000 smál. hvort, fjögur 10 000 smálesta beitisMp, fjóra 1150 smálesta kafbáta, nokkra fall- byssubáta o. s. frv. — Heimildii: til flotaaukningar og endurnýjfi unar voru gefnar af þinginw í stjórnartíð Goolidge, en í stjóiiní- artíð Herberts Hoovers var ekkert 1 unnið að endumýjun flotans og | engin ný herskip smíðuð. Vantar pví mikið á, að nýjum sMpum hafi verið bætt við i stað þeirrá, sem úr s-ér ganga, enda eru herfi skipiasmíðar pær, sem ráðagerðar eru, og heimilar samkvæmt gikí- andi samningum veldanna um flotamál, p- e. Lundúnasaminingf- luinum svokölluðu (London Nay- al Treaty). — Viðhorf manna til þessara ráðstafana hefir mjög breyst, bæði almenniings og þingfi manna, par eð 85o/ö af fé-því, sem ætlað er til enduirnýjunar skipanna fer til eíniskaupa og vinnulauna. Fénu verður og öliu varið innanlands. Flotamálaráð-uk neytið hefir gefið út skýrsluir, sem sýna, ,að ef Bandaríkin heijfi ist ekki handa um herskipasmíði, verði svo komiö 1936 pegarLund'- únasamninguirmn gengur úr gildi, að Bandaríkin, verða fim,ta sjó- hernaðarveldið íröðiinni. Bretland, Japan, Frakkland og Italía hafa pá hvert um sig öflugri herskipafi flota en BandaríMm. Frá Elstlandi. UP. FB. Eistíand á við mikla viðskiftaerfiðleika að stríða, eiins og hin smáríkin við Eystrasalt. Ibúatialajn í Lánclmu er 1 milj. 100 pús. Þiar af stunda 60 af hundraði landbúnað. LaindbúnaðarmáLin rnunu mjög miarka stefnu fulifi trúa Eistlands í viðskiftajmálaráðfi stefnunni. Eins og fulltruar hinna: smáríkjanna þar au-sturíra mumm berjast fyrir almennrit oliaLæMíum,. Eistland á við mikla örðugl-eika ,að stríða vegna heimskreppun'nar. Fyrsta sprettinn eftír heimsstyrjr öldina var um velgengmistímabil að ræða, en brátt fór að hralta. La-ndiniu befir werið líkt við dveig með feiknastórt höfuð. Hafnarw borgir eru matgar í lamdinu og hin stærsta þeirra Tallin (áður Reval), var áður fyrri ein af hielztu hafnarborgum Rússaveid- is og flotahöfn. Nú á dögumi getur borgin eigd talist miMl- væg, ,að pví er alþjóðayiðskifti snertir. Bæði Eistlendimgar og Lettlendingar gierðu sér voinir um, að Rússar myndi nota hafnir peirra áfram, en pær vonir hafa ekki ræst. í inniborgum Eistlamds, svo sem Dorpat, Fellin, Walkr Werro -og Humgierberg, hafa við- skifti verið í dauðadái frá pví kreppan fór að gera vart við sig, að loknu hiinu skamma veÞ gengnistímahili, siem um var geb ið hér áð framam. Þrátt fyrir alt petta, má það furðulegt kallast. hversu Eistliendimgum hefir tiek- ist að halda viðskiftajafnivægi nokkurn vegiinn rnieð ýmiskomar ráðstöfu-num, allskomiar viðlsMftai- hömlum og gjaldeyristakmörkumr um. Árið 1930 nam inmflutnjnguifi inn 98.370.000 kr., en útfLutningfi árinn 96 433 000, 1931 var iinnflutt fyrir 61.224.000 kr., en útflutt fyrir 71.073.000 og 1932 innflutt fyrir 36 860 000 kr. og útflutt fyrir 42.571.000 kr. — Bretar hafa alt af verið beztu viðsMftavinir Eistlendiingia, ,þá Þjóðverjar, sem hafa keypt mikið af smjöri, ejlt'j-l

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.