Alþýðublaðið - 24.06.1933, Side 4
4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
tum, fleski kartöflum frá EistP
landi.
Árið 1930 fliuittu Eistliendini',h*
inn frá Bretlandi fyrir 8.467.000
kr., en seldu þeim fyrir 31 154000
kr. 1931 keyftu þeir af þeim fyrir
4.710.000 kr., en seldu þeim fyrir
25.990.000 kr. ojg 1932 seldu þeir
þeim fyrir 15.628.0000 kr., en
keyptu af þeim fyrir 4.961.000 kr.
Hinsvegw..r hefir verið meira jafnh
værgi í viðskiftum Eistlending’a
ovg Þjóðverjia. 1930 seldu Eisti-
lenddn^lar þeirn afurðir fyrir
30.016.000, 1931 fyrir 17.261.000
og 1932 fyrir 11.141.000 kr., en
1930 keyptu þeir af þeim fyrir
27.870.000, 1931 fyrir 18.340.000
og 1932 fyrir 11.799.000 kr. (í
fréttabréfi þessu er vitanle-g'a
miiðað við Eistlenskar krónur).
Tölur þe&sar sýna hve’ mikið
Eistlendingiar eiga undir þvi, að
'geta selt Þjóðverjum og Bretum
afurðir sínar. Iðiiaðurinn í Eistw
landi er enin á lágfu stigi og þurfa
Eistlendiingar því að flytja inn
mikið af iðnaðarvörum.
Japanar leita gnlls, f Man-
sjúrfu
HiarMn í imaí. UP. FB. Japanar
hafa tekið sér fyrir hendur að
rannsaka til hlítar g(>;j[ilmagn í
námium þeim, sem eru í nánd
við Suin|gp.ri og Amur'fljótin fyr-
ir norðan Harbin. Fjölgiur hundruð
manna ffokkur lafgði af stað héð'
an fyrir skömmu þessara erinda.
Suður-Mansjúríu járnbrautarfél-
^fgíið leggur féð t.il rannsókn-
anna. Talið er að kostnaður við
rannsókn.irnar verði hálf miljón
yen. Lei ðe.gÁursme nn eru flestir
japanskir up pg-jafah ermenin. Þeir
eiu vopnaðir rifflum og vélbyssk
um og hafa með sér brynvarða
flu(gvéí.
MESSUR á morgun: í frikirkj-
tunna séra Árni Sigurösson kl. 10
árd. í dómkirkjunná séra Friðf-
rik Hialligrímisson kl. 10 árd. Eng«'
in messa í þjóðkirkju Hafnari-
fjarðar.
Ópekti sjómaðurlmi.
Ræða séra Árna Sigurðssonar
lum óþekta sjómanninn kom út
í gær. Henni fylgja myndir af
þeim, er fórust með Skúla fó-
gieta, og mynd af flaki skipst-
ins. Ræðan faést í skrifstofu Sjó-
mammaféla,gsiins í Hafnarstræti.
Það er eftirtektarvert, að í dag
er Mgibl. getur um útkomu þess-
arar ræðu, foröast það að geta
um ú+gefandanin, seim er Sjó-
manniafélagiö, og heldiur ekki got-
ur það uim hvar hún fáist. Það
er sama ómenningini, sem gæg-
ist þarna fraim og fram kom í
radiovita-málinu.
Umdsgki og veginn.
Kennaraþinginu
lialuk í gær með fúndi, kaffií-
samsiæti og dainzleik í OddfellowV-
höllánnj. Á í'undinum flutti séra
Sigurður Einarsson erindi um
kennjarastéttiina og dægurmálin,
sem vaktt svo mikla athygli, að
kennaraþiingið samþ. þiegaír í iein|u)
hljóði tiilögn um það að stjórn
kennarasamba11dsins hlutaðiist til
uim það, að erindinu yrði út-
varpiað ef þess væri kostur, eða
þá lað því yrði á einhvern hátt
komið fyrir almenningssjónir svo
fljött, sem auðið yrðd.
k
Af vopnnnarráðstefnnnni f restað
Pulltrúar Þ j ó ðaban d a I agsinis,
sem þátt taka í viðskiftamálaí-j
ráðstefniunpi, hafa fep’gið tilkynn/-.
ihgu uim, iað afvopnuniarráðstefnþ
unni verði frestað frá 3. júlí þang-
að til í október.
Rauðn fánarnir i Noregi.
Lögþinglð morska félst í dag á
ákvörðun Óðlalsþingsiiins viðvíkj-
andi flöggun á opinberuim bygg-
inguim,. Bann.að er aö flaigga mieð
rauðuim fánum. 22 þingmenn
greiddu atkvæði gegn löguuum.
Lög þessi hafa verið samþykt
vegna .æsimga, er orðið hafa út
af því að jafnaðarmen|n hafa
ffa,ggað opinberliega með raiuðt
ium fánuim í þeim bæjum, sem
þeir ráða.
Noiska skáldið
OIa:v Builil lést í fyrra dag. Olav
Bu’ll var fæddur 1882 í Oslo.
Fyrsta ljóðabók hans kom út
1909, en 1913 „Nye digte“ og 1915
„Digte og noveller“ og „Samlede
digter" 1919.
Norskir sjómenn.
Á aðalistjórnarfundi útgerðar-
, mannasalmibandsins skýrði Mathie-
sen forseti frá þvi, að 10 000 sjó*~
mienn hiefði nú atvinniu, á norsk'r
um skipum smiðuðum eftir heims-
styrjöldina.
Terksmiðian Rún.
Smiðjustíg 10 Sími 4094.
Heima 3093.
Höfum fyrirlyggjandi líkkisiur
af öllum stærðum og mörgum
gerðum. Efni og frágangur vand-
aður. Verðið mjög sanngjarnt.
Verksmiðjan sér um jarðarfarir að
öllu leiti sem að undanförnu.
Ragnar Halldórsson.
Gnnnlangur Melsteð.
I
Gerfln nú, eins og ég alt af er að
segja pér. Borðaðu
AU»Bran daglega, og pú mnnt
verða var við breytingn.
Vðrar til síldarutgerðar:
m
SNURPI
net
netaslöngur
netabelgir
netakaðal (grastóg)
línur
línuvindur
línuhringinir
nótabætigarn
nótabáta- hliðarrúllur
nótabáta-árar
nótabáta-ræði
nótabáta-blakkir
nótabáta- sletkrókar
Manilla. Tjörntólg. Vírar. Vírmanilla. Grastóg,
allar stærðir.
Síldarkörfnr. Síldarnetanálar.
Vélaoiínr og véiafeiti
fyiir gufuskip og vélbáta, og margt fieira til síldarút-
gerðarinnar, sem of langt yrði upp að telja, selur
ódýrast og bezt.
NB. Leitíð tilboða.
O. EI.L1NGSEN.
(Elsta og bezta veiðafæraverzlun landsins)*
Nokkur stykki reiðhjól
veiða seld næstu daga með
tækiíærisverði.
Ungar
(Hvítir ítalir) dag-gamlir, tii
sölu. Upplýsingar á hænsna-
búinu í Vatnagörðum og
síma 2281, eftir kl. 7.
Ferðaskrifstofa Íslauds
ier nú ophuð og verðuir í „Penr/-
ianum“ í Ingólfshvoli. Sími hemn1-
ar ier 2939.
Forstofustofa með eða án hús-
giagna til leigu tídýrt. Upplýsingar
í síma 4940.
„Örninn4‘
Laugavegi 8. — Laugavegi 20.
Ábyrgðarmað'ur:
Einax Miagnússon.
AI þ ý ð up re n t smi ðjan.