Morgunblaðið - 17.06.1994, Page 64

Morgunblaðið - 17.06.1994, Page 64
64 FÖSTUDAGUR 17. JÚNÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ : . ' >r Frumsýnir gamanmyndina STÚLKAN MÍN 2 Sumir eru krakkar. Aðrir eru fullorðnir. Svo er það árið þarna á milli... Það er einmitt árið sem Vada Sultenfuss er að upplifa. Það er nógu erfitt að vera dóttir útfarastjóra og eiga ólétta stjúp- mömmu án þess að gelgjuskeiðið hellist yfir mann og hormónarnir fari að flæða. Framhaldið af hinni geysivinsælu mynd um Vödu, furðufuglinn pabba hennar, stjúpmömmu, frænda og vini. Aðalhlutverk: Anna Chlumsky, Austin O'Brien, Dan Aykroyd, Jamie Lee Curtis og Richard Masur. Leikstjóri: Howard Zieff. Gamanmyndin TESS í PÖSSUN SHIRLIY M. IAINE NICOIAS CAGf ★ ★ ★ A.I.Mbl. Sýnd kl. 3, 9.10 og 11. FÍLADELFÍA ★ ★ ★ Mbl. ★ ★ ★ Rúv. ★ ★ ★ DV. * * * Tíminn ★ ★ ★ ★ Eintak Sýnd kl. 4.45 og 11. DREGGJAR DAGSINS Sýnd kl. 6.55. STJÖRNUBÍÓLÍNAN Sími 99-1065. Verð kr. 39.90 Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. min. Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. HASKOLABIO SIMI22140 BEINT A SKA 331/3 BRUÐKAUPSVEISLAN ALLIR VILJA KYSSA BRÚÐINA - NEMA BRÚÐGUMINN! Ameríska, kínverska, danskur texti og grátur + grín = ótrúlegar vinsældir $30 milljónir í USA BANQUET Hvað gerirðu ef þú ert hommi en foreldrar þímr eru stöðugt að leita að konu handa þér? Giftist stelpunni á neðri hæðinni! En ef foreldrarnir koma í brúðkaupið og vilja tryggja fæðingu barnabarns? Det er nu det... Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BÖNNUÐ FÝLUPOKUM, KVIKINDAEFTIRLITIÐ NAKIN 1 Sýnd kl. 11.10. B. 1.16 ára B LÁFt Síðustu forvöð að sjá þetta meistara- verk. Sýnd kl. 5 og 7. LISTI SCHINDLERS Bönnuð innan'16 ára Sýnd kl. 9.10 ENGAR SÝNINGAR 17. JÚNÍ - OPIÐ LAUGARDAG Gleðilega þjóðhátíð! LOKAÐ 17. JÚNÍ Madonna í slagtogi við körfuboltasnillinga MADONNA skemmti sér konunglega á fjórða leik NBA-úrslitakeppninnar í New York sl. miðvikudag. Hún hvatti sína menn frá New York til dáða milli ‘þess sem hún ræddi við sessunaut sinn sem var enginn annar en körfu- holtasnillingurinn Magic Johnson, en hann gerði garðinn frægan með Los Angeles Lakers á sínum tíma. Madonna hefur ver- f ið orðuð við körfubolta- manninn Charles Barkley en sagði nýlega í viðtals- þætti hjá David Letter- man þegar hún var spurð hvort hún hefði átt ving- ott við hann: „Eg myndi ekki taka svo sterkt til orða. Hann þekkir ekki merkingu orðs- ins vinátta." Hún gaf þó í skyn síð- ar í þættinum að eitthvað væri hæft í þessum sögusögnum. Það getur líka Charles Barkley Magic Johnson og Ma- donna verið auglýsingabrella af hennar hálfu en hún er ófeimin við að finna leiðir til að vekja athygli á sjálfri sér. Þingmenn hafa um nóg að hugsa EFNT var til þingfundar fimmtudaginn 16. júní í til- efni þjóðhátíðarinnar daginn eftir. Þá varð þingmönn- um starsýnt á nýuppgerða loftskreytingu þinghússins og olli hún þeim miklum þankabrotum. A myndinni virða Stefán Guðmundsson, Framsóknarflokki, Ólafur Olafsson, skrifstofusljóri Alþingis, og Steingrímur Sigfússon Ioftskreytinguna fyrir sér. Að baki þeim sést í Inga Björn Albertsson og hefur hann greinilega um eitthvað annað að hugsa. FOLK

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.