Morgunblaðið - 17.06.1994, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 17.06.1994, Qupperneq 64
64 FÖSTUDAGUR 17. JÚNÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ : . ' >r Frumsýnir gamanmyndina STÚLKAN MÍN 2 Sumir eru krakkar. Aðrir eru fullorðnir. Svo er það árið þarna á milli... Það er einmitt árið sem Vada Sultenfuss er að upplifa. Það er nógu erfitt að vera dóttir útfarastjóra og eiga ólétta stjúp- mömmu án þess að gelgjuskeiðið hellist yfir mann og hormónarnir fari að flæða. Framhaldið af hinni geysivinsælu mynd um Vödu, furðufuglinn pabba hennar, stjúpmömmu, frænda og vini. Aðalhlutverk: Anna Chlumsky, Austin O'Brien, Dan Aykroyd, Jamie Lee Curtis og Richard Masur. Leikstjóri: Howard Zieff. Gamanmyndin TESS í PÖSSUN SHIRLIY M. IAINE NICOIAS CAGf ★ ★ ★ A.I.Mbl. Sýnd kl. 3, 9.10 og 11. FÍLADELFÍA ★ ★ ★ Mbl. ★ ★ ★ Rúv. ★ ★ ★ DV. * * * Tíminn ★ ★ ★ ★ Eintak Sýnd kl. 4.45 og 11. DREGGJAR DAGSINS Sýnd kl. 6.55. STJÖRNUBÍÓLÍNAN Sími 99-1065. Verð kr. 39.90 Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. min. Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. HASKOLABIO SIMI22140 BEINT A SKA 331/3 BRUÐKAUPSVEISLAN ALLIR VILJA KYSSA BRÚÐINA - NEMA BRÚÐGUMINN! Ameríska, kínverska, danskur texti og grátur + grín = ótrúlegar vinsældir $30 milljónir í USA BANQUET Hvað gerirðu ef þú ert hommi en foreldrar þímr eru stöðugt að leita að konu handa þér? Giftist stelpunni á neðri hæðinni! En ef foreldrarnir koma í brúðkaupið og vilja tryggja fæðingu barnabarns? Det er nu det... Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BÖNNUÐ FÝLUPOKUM, KVIKINDAEFTIRLITIÐ NAKIN 1 Sýnd kl. 11.10. B. 1.16 ára B LÁFt Síðustu forvöð að sjá þetta meistara- verk. Sýnd kl. 5 og 7. LISTI SCHINDLERS Bönnuð innan'16 ára Sýnd kl. 9.10 ENGAR SÝNINGAR 17. JÚNÍ - OPIÐ LAUGARDAG Gleðilega þjóðhátíð! LOKAÐ 17. JÚNÍ Madonna í slagtogi við körfuboltasnillinga MADONNA skemmti sér konunglega á fjórða leik NBA-úrslitakeppninnar í New York sl. miðvikudag. Hún hvatti sína menn frá New York til dáða milli ‘þess sem hún ræddi við sessunaut sinn sem var enginn annar en körfu- holtasnillingurinn Magic Johnson, en hann gerði garðinn frægan með Los Angeles Lakers á sínum tíma. Madonna hefur ver- f ið orðuð við körfubolta- manninn Charles Barkley en sagði nýlega í viðtals- þætti hjá David Letter- man þegar hún var spurð hvort hún hefði átt ving- ott við hann: „Eg myndi ekki taka svo sterkt til orða. Hann þekkir ekki merkingu orðs- ins vinátta." Hún gaf þó í skyn síð- ar í þættinum að eitthvað væri hæft í þessum sögusögnum. Það getur líka Charles Barkley Magic Johnson og Ma- donna verið auglýsingabrella af hennar hálfu en hún er ófeimin við að finna leiðir til að vekja athygli á sjálfri sér. Þingmenn hafa um nóg að hugsa EFNT var til þingfundar fimmtudaginn 16. júní í til- efni þjóðhátíðarinnar daginn eftir. Þá varð þingmönn- um starsýnt á nýuppgerða loftskreytingu þinghússins og olli hún þeim miklum þankabrotum. A myndinni virða Stefán Guðmundsson, Framsóknarflokki, Ólafur Olafsson, skrifstofusljóri Alþingis, og Steingrímur Sigfússon Ioftskreytinguna fyrir sér. Að baki þeim sést í Inga Björn Albertsson og hefur hann greinilega um eitthvað annað að hugsa. FOLK
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.