Morgunblaðið - 28.06.1994, Síða 10
10 B ÞRIÐJUÐAGUR 28. JÚNÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
NÝBÝLAVEGUR - SÉRHÆÐ
Höfum fengið í einkasölu 150 fm efri sérhæð. 4 svefnher-
bergi. Parket á gólfum. Endurnýjað eldhús, rafmagn og
gaseldavél. Stórar stofur. Mikið útsýni. Rúmgott bað,
endurnýjað, gestasnyrting. Öll eignin utan sem innan í
góðu ástandi. 26 fm bílskúr. Áhvílandi 2.400.000.- bygg-
ingarsjóðslán. Ýmis eignaskipti möguleg.
EFasteignasalan 641500
EIGNABORG sf. jf
Hamraborg 12 - 200 Kópavogur
EIGNASALAN
^ Símar 19540 - 19191 - 619191
INGÓLFSSTRÆTI 12-101 REYKJAVÍK.
Yfir 35 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar.
Magnús Einarsson, löggiltur fasteignasali.
Sölum. Eggert Elíasson, hs. 77789, og Svavar Jónsson, hs. 33363.
Einbýli/raðhús
Ásbúð - Garðabæ.
Tæpl. 160 fm. gott einb. á einni
hæð auk 47 fm. bílsk. Falleg
ræktuð lóð.
Vesturberg - sala -
Skípti. Gott 157 fm raóhús
auk 31 fm bílsk. Alft í góðu
ástandi. Nýtt parket. Útsýní yfir
borgina. Beln sala eða sklpti ó
minni eign.
Víðihlíð - parhús
Fallegt hús á tveimur hæðum á
þessum vinsæla stað í borginni.
Falleg lóð. Innb. brtsk. Bein sala
eða sk. á minni eign.
Sólbraut - Seltj.
Glaosll. ainb. á alnni hœð. Vand-
aóar innr. Falleg lóð. Tvöf. bflsk.
Bein sala eða ak. á mlnni eign.
Nýbýlavegur
Um 127 fm parh. auk 30 fm milli-
lofts á góðum stað í Kóp. Snyrt-
il. eign. v. 9,5 millj.
4-6 herbergja
Þverbrekka - Kóp.
Góð 4-5 harb. ib. á 10. hæð
(efstu) í lyftuh. 3 svefnherb. og
saml. stofur m.m. Þetta er enda-
fb. m/gíuggum á þremur hliðum
og óvenju glæeil. útsýni. Tvennar
svalir. Áhv. um 3 millj. f veðdeild.
(4,9% vextir).
Sólheimar - sérh.
Séri. góð 123 fm sérh. f þríb. Á
hæðinni eru 3 svefnherb. og
mjög stór stofa m.m. f kj. er eitt
fbherb. Sérinng. Sérhiti.
Efstihjalli - laus. tíi
sölu og afh. strax góð 4ra herb.
íb. á 1. hæð í 2ja hæða fjölb.
Stórar s.svalir. Áhv. um 3,5 m. í
veðd. (4,9% vextir).
Álfatún 4ra-5 herb.
4ra-5 herb. (b. á 2. hæð í fjöfb.
fb. er öll mjög vönduð og i góðu
éatandi. S.svalir. Mlkið útsýni.
Húsið sjálft og sametgn inni sem
útí I sérfl. Áhv. um 2 millj. (eldri
veðd. tánum.
Reykás 132 fm
m/bílskÚr. Sérl. vönduð
og skemmtil. 132 fm íbúð í nýl.
fjölb. Tvennar svalir. Mikið út-
sýni. Mjög góð sameign. Eign í
sérflokki. Bílskúr. Mögul. aö taka
minni íb. upp í kaupin.
Langholtsvegur
Efri hæð og ris, alis um 117 fm
í steinh. Allt í góöu ástandi. Nýtt
þak, nýl. gler og gluggar. Bílsk.
1 1
Neðstaleiti. Tæpu70fm falleg og vönduð fb. á 1. h. i mjög akemmtil. fjölb. i vinseel- asta hverfi borgarinnar, Massfft parket á gótfum. Tvennar svalir. Mjög éhugaverð eigh. Bflskýli.
3ja herbergja
Arnarhraun - laus 3ja m/bflskúr Mjög góö 3ja herb. íb. í fjórbh. Rúmg. brtsk. fylgir.
Hallveigarstígur 3ja herb. mjög snyrtll. íb. I þrib. rétt v/miöborgina.
Stóragerði - laus V/Stóragerði 29 er til sölu rúml. 100 fm íb. í þríbhúsi. Sórinng. Sórhiti. Laus.
Dúfnahólar - iaus - m/rúmg. bflskúr. 3ja herb. íb. á 3. hæð (efstu)! fjötb. Glæsil. útsýni yfir borgina. Rúmg. bflsk. fylgir. Laus nú þegar.
Furugrund - laus. 3ja herb. góð íb. ó hæð í fjölb. Góö íb. m. stórum suöursv. Laus nú þegar.
2ja herbergja
Fossvogur - laus Hagstæð útborgun Mjög snyrtil. tæpl. 50 fm eirt- staklib. á jarðh. ífjölb. Nýtt park- et á gólfum. Mjög góð sameign. Sérlóö. Áhv. um 2,5 miílj. I veðd. Verð 4,5-6 mlllj. Laua næstu daga.
Ljósvallagata. Mjög snyrtil. og góð 2ja herb. íb. á þessum vinsæla staö í vesturb. Sórinng. Nýl. gler og gluggar. Falleg lóð.
Vesturgata - laus. Mjög góð 2ja herb. kjíbúð I eldra húai. Sérinng. Sérhití. íb. öll mik- ið endurn. Laus. V. 3,8 millj. Áhv. tæpl. 1.6 millj. í veðd. (4,9% vextir).
1 ' 1
Engihjalli - laus. tii
sölu og afh. strax 2ja herb. snyrt-
il. íb. á 1. hæð í þriggja hæöa
fjölb. Sérlóö. Bein sala eða skipti
á stærri eign.
G/ [EEEj bm|§ IR
*á íÐL
S.62-1200 62-1201
Skiphoiti 5
2ja-3ja herb.
Hraunbær2ja herb. litil íbúð á 3.
hæð. Qott verð.
Uröarstígur. Falleg 2ja herb. íb.
f mjög fallogu endurbyggðu húsi. Laus.
ibúð unga fólksins. Verð 6,0 millj.
Næfurás. Mjög stór 2js herb. góð
íb. á jarðh. Verð 6,2 millj.
Eldri borgarar - Skúiagata.
Rúmg. falleg 2ja herb. Ib. á 2. hæð í
mjög nýl. húsi. Lyfta. Mjög rúmgott
sér stseði í bilgeymslu fylgir. Laus.
Verð 7,7 millj.
Kaplaskjólsvegur. 2ja herb.
55,3 fm íb. á 1. heeð ( blokk. Snyrtil.
íb. é góðum stað. Verð 5,2 mlllj.
Rofabær - laus. 2ja herb.
íb. á 3. hæð Suðursv. Nýl. gler.
Góð íb. Verð 5,1 millj.
Fiskakvísl. Falleg rúmg. 2ja herb.
ib. í mjög góðri blokk. Fráb. staös.
Verð 6,6 mlllj.
Bllkahólar - m. bílskur. z\a
herb. 80,6 fm fallog íb. á 1. haeð I 3ja
haeða blokk. Bílskúr. Góð (b.
Samtún. 2ja herb. 47 fm kjib. í
góðu húsi. Verð 3,8 millj.
Alfheimar. 3ja herb. 75,1 fm
íb. á 1. hæð í nýviðg. blokk. (b.
er stofa, 2 góð svefnherb., ágætt
eldh., bað og hol. Laus. V. 6,5 m.
Ártúnsholt. 3ja herb. (b. á efri
hæð I irtilli blokk. Sérinng. Ib. er ekki
alveg fullg. en ónotuö. Mjög góður
staður.
Ástún. 3ja herb. mjög góð íb.
á efstu hæð. ibúðin er falleg,
m.a. parket á öllum gólfum.
Þvottaherb. á hæðinni. Hús ný-
viögert. Verð 6,5 millj.
Bæjarholt - Hf. 3ja herb ný
fullb. fb. á 1. hæð í blokk. Öll sameign
fuilfrág. Til afh. strax. Verð 7,6 mlllj.
Engihlíð 3ja herb. 75,7 fm
góð kjallaríb. Nýtt baðherb. Ath.
3,3 millj. Áhv. byggingarsjóðslán.
Hjarðarhagi. 3ja herb. 82,5 fm ib.
á 3. hæð ( blokk. Ahv. 3.750 þús.
byggsj. og húsbr. Verð 6,5 míllj.
Hverfisgata. 3ja herb. snotur íb.
á 1. hæð í steinh. Ath. ódýr íb.
Dúfnahólar. 3ja herb. 71,4 fm
felleg (b. á 3. hæð í nýviðg. blokk.
Laus. Verð 6,6 millj.
Dvergholt - Hf. Ný stórgi. íb. á
1, hæð í þrlggja ib. stlgahúsi. Ib. er
ný fullg. Laus. Verð 8,2 millj.
Kjarrhólmi. 3ja herb. snyrtil. 71,1
fm íb. á 3. hæð. Þvottah. (íb. Suður-
svalir. Verð 6,5 mlllj.
Hjarðarhagi. 3ja horb. 82,5 fm íb.
í góðu ástandi. Verð 6,6 millj.
Laugarnesvegur. 3je herb. 68,3
fm íb. á 4. hæð í blokk sem er nýl.
vlðgerð. Áfiv. byggsj. ca 2.3 millj. Verð
6,9 mlllj.
4ra herb. og stærra f
Skerjafjörður 4ra herb. 100 fm íbúð á jarðhæð í nýl. § húsi, næstum fullg. íbúð. Áhv. byggingarsj. 5 millj. Góð (búð á rólegum stað. Laus.
Stóragerði. 4ra herb. 100 fm íb. á 4. hæð. Mjög snyrtil. íb. Laus. Verð 6,9 millj.
Bústaðarvegur4ra herb. efri hæð ásamt risi. (búðin er 95,2 fm, tvær stofur og tvö svefnherb, eldhús og baðherb. í risi er eitt herb. og sjónvhol. íbúð I góðu ástandi. Sérinng. sérhiti. I Verð 7,9 millj.
Gerðu góð kaup! 4ra-5 herb. endaíb. á 2. hæð í góðri blokk við Hraunbæ. Mjög 1 góð staðs. Stutt í alla þjónustu I m.a. skóla og nýju sundlaugina. Ath. málið.
Rauðarárstígur. 4ra-5 horb. ib. á efstu haeð og i risi í nýl. húsl. Falleg, sórstök Ib. Laus. Stæði I bllahúsl fylg- ir. Hagst. lán.
Álftamýri. 5 herb. íb. á 1. hæð í blokk. Bflskúr. fb. ti! stands. Laus.
Bæjarholt - Hf. 4ra herb. rúmg. ný, fullbúln endaíb. á 3. hæð (efstu) f blokk. Öll sameign fullfrág. Til afh. strax. Verð 8,6 rrtillj.
Reynimelur. 4ra herb.falleg endaíb. á 2. hæð í blokk. Björt íb. Nýtt parket. Mjög góður stað- ur. Áhv. 5,1 millj. Verð 8,2 millj.
Hólabraut - Hafn. 4ra herb. 86,9 fm íb. á 2. hæð i blokk. Ahv. 2,5 millj. byggsj. Verð 6,6 millj.
Blöndubakki. 4ra herb. horníb. á 1. hæð í blokk. 1 herb. og geymsla I kj. Laus. Gott út- 1 sýni.
Hringbraut. 4ra horb. snotur ib. á 3. hæð i góðu steinh. Verð 6,5 millj. Æsufell. 4ra herb. 111,8 fm íb. á 6. hæð í góðu lyftuh. Innb. 23,3 fm bílsk. Mikið útsýni. Góð (b. Skipti mögul. Fífusel. 4ra herb. rúmg., björt íb. á 2. hæð. Þvherb. og búr 1 íb. Góð fb. Mjög góð lán. Verð 7,3 mlllj.
Álftahólar - 4ra. Rúmg. endaíb. á 6. hæð. Laus. Góð | íbúð. Nýtt parket. Mikið útsýni. Húsið í góðu ástandi.
Digranesvegur. Faiieg 4ra herb. 113 fm sérh. á 1. hæð. 36 fm bílsk. Þvherb. í íb. Falleg eign. Verð 9,5 millj.
Garðabær - sérh. stór og fai- leg efri sérh. i þrlb. Hæðin ásamt bfl- skúr er 254,9 »m og sk. i failegar stof- ur, stórt. mjög fallegt eldh., 5 svefn- herb., baðherb., snyrtingu, o.fl. Mjög góður bflskúr. Fallegt hús og garður. Verð 13,6 millj.
Bólstaðarhlíð 5 herb. 116,7 fm falleg sérhæð. í fjórbýl- | ishúsi. Herb. í kj. fylgir. Rúmg. bílskúr. Mögul. skipti á 4ra herb. íb. m. bflskúr.
Suðurvangur. 4ra herb. 103,5 fm
íb. á efstu hæð. Góð ib. Þvottaherb.
f íb. Verð 7,8 millj.
Raðhús - einbýlishús
Boðahlein - eldri b. Raöhús. 2ja
herb. ibúð fyrir eldri borgara. Mjög góð
aðstaða. Laust. Vandað hús.
Álftanes. Einbhús m. bílsk. 207,1 fm.
Húsið sem er einl. timburh. er nýl. ekki
fullg. Mjög gott tækifæri fyrlr t.d. smið.
Laust. Ath. áhv. 4,7 mlllj. byggsj.
Suðurvangur - Hf. Giæsi-
leg íbúð á tveim hæðum 120 fm
í klasahúsi (raðhúsi). ibúðin skiptist
þannig: Á hæðinni eru stofa, eld-
hús, snyrting/þvottaherb. og for-
stofa. Uppi eru þrjú góð herb. og
baðherb. Vönduð, fallega innr.
nýl. ibúð. Sérinngangur. Sérgarð-
ur. Mjög vel staðsett hús við
hraunið. Gott lán.
Gitjasel. Fallegt einbhús, 254,1 fm
m. góðum bflsk. Góður staður. Verð
16,7 mltlj.
Æsufell. 4ra-5 herb. endaíb. á
2. hæð. 4 svefnh. Laus. Verð að-
eins 6,6 millj.
Geithamrar. Gullfallegt enda raðh.
138,1 fm auk 29,6 fm bilsk. Fulib. vand-
að hús. Áhv. 4,2 millj. Verð 13,3 mlllj.
Hverafold. Einbýlishús, ein
haeð 139,2 fm og 34,6 fm bílskúr.
Fallegt, mjög gott hús. Stór suður-
verönd. Verð 14,5 millj.
Réttarholtsvegur. Raðh. 129,6
fm. Laust. Veðdlén 2,5 millj. Verð 8,4
millj.
Breiðholt. Mjög gott einbhús 172,8
fm sem er hæð og ris i Seljahvorfi. Gull-
fallegt hús á ról. stað. Skipti a 4ra herb.
ib. mögul. Verð 12,6 mlllj.
Núpabakki. Endaraðhús
245,7 fm með sólstofu og innb.
bilsk. Gott hús á góðum stað.
Verð 12,9 millj.
Laugarnes - litið hús. Einb.,
hæð og jarðhæð, 4ra hcrb. 80 fm fb.
Snoturt hús, fallegur garður. V, 6,8 m.
Sogavegur. Einbhús, hæð, ris
og kj. og rúmg. bílsk. Gott steinh.
Fallegur garður. Skipti á 4ra herb.
íb. mögul. V. 11,8 m.
I smíðum
Fróðengi. 4ra-5 herb. ib. á tveimur
hæðum l fallegri blokk é góðum útsýnis-
stað. Ib. er tilb. u. trév. Tvennar svalir.
Stæði I bflskýli.
Bakkasmári. Parhús með
innb. bflsk. 173,3 fm. Selst frág.
að utan, tilb. u. trév. að innan.
Verð 10,9 millj.
Valhúsabraut - lóðir. Nokkrar
góðar einbhúsalóðir á þessum fráþ. stað.
Kynnlð ykkur stærðir og verð.
Sumarhús
Sumarbúst. - Skorradal.
Glaosil. sumarbústaður 62 fm (3 svefn-
herb.). Sér gufubaðshús. Hraðbétur
og bátaskýll. Ertu að leita eð vönduð-
um bústað á fallegum stað? Þá er
hann hér.
Kári Fanndal Guðbrandsson.
Sigrún Sigurpálsdóttir,
lögg. fasteignasali
Axel Kristjánsson hrl.
If
Meirl nýsmíói í Noregi
MEÐ betri efnahagshorfum í Noregi hefur nýsmíðin tekið við sér og
er gert ráð fyrir, að mun fleiri íbúðir verði byggðar þar í landi á þessu
ári en í fyrra. Neyzla hefur aukizt til muna í landinu í heild og er það
rakið til minnkandi skulda við útlönd en einnig tii þess, að Norðmenn
hafa sparað á undanfömum árum. Með lækkandi vöxtum er ávinningur-
inn af því að safna sparifé ekki sá sami og áður.
Aukin neyzla ásamt meiri út-
flutningi hefur orðið til þess
að draga úr atvinnuleysi og er
talið, að af þessum sökum hafi
orðið til störf handa yfir 20.000
manns á tímabilinu frá fyrsta árs-
fjórðungi í fyrra til sama tíma í
ár. Sl. vor var atvinnuleysi um 6%
í Noregi, en tölur á þessu ári sýna,
að í apríl sl. var atvinnuleysið um
5,1% og minnkaði enn í 4,8% í
maímánuði.
Það verður samt að bæta um
3% við þessar tölur vegna þess
fólks, sem ekki er atvinnulaust
eins og er vegna þátttöku sinnar
í starfsþjálfunaráætlun ríkis-
stjórnarinnar.