Morgunblaðið - 28.06.1994, Síða 13

Morgunblaðið - 28.06.1994, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚNÍ 1994 B 13 SUÐURLANDSBRAUT 52 v/FAXAFEN HUSAKAUP 682800 FASTEIGNAMIÐLUN 682800 Brynjar Haröarson viöskiptafræðingur, Guörún Árnadóttir löggiltur fasteignasali, Sigrún Porgrímsdóttir rekstrarfræöingur, Karl G. Sigurbjörnsson Raðhús - parhús Arnartangi 21355 Falleg lítið 3ja-4ra herb. timburraðh. ásamt 28 fm bílskúr í grónu hverfi í Mos- fellsbæ. Parket, sauna. Góð verönd og ræktaður garður. Bjartahlíö - Mos. 20989 120 fm raðh. með innb. bílsk. Skemmtil. stærð og staðsetn. Skilast fullb. að utan, fokh. að innan. Verð 6,7 millj. Brekkutangi 19531 Melabraut 20812 160 fm einb. á einni hæð. Góð staðsetn- ing. Skemmtil. hús sem þarfn. nokkurra endurbóta. Áhv. 1,1 millj. Hæðir Kjartansgata 13642 Nýkomin í sölu 105 fm efri sérh. í þríb. Tvennar stofur og tvö stór herb. Nýl. gler og gluggar. Nýl. rafm. Sérhiti. Áhv. 3,4 millj. byggingarsj. Verð 8,7 millj. Lindarbraut 20299 Þetta fallega endaraðh. er 226 fm og sk. í tvær hæðir ásamt kjallara m. mögul. á séríb. í húsinu eru 4 svefnherb., góðar stofur, arinn, parket. Vandað hús. Verð 13,9 millj. Leiðhamrar — parhús 128 fm rúmg. og vel skipul. neðri sérh. í þríbýli. 4 svefnherb. og rúmg. stofur. Mögul. skipti á 3ja herb. íb. Verð 10,5 millj. Pósthússtrœti 10143 wm ■ s Til sölu þetta skemmtilega parhús sem skiptist í hæð og ris. Húsið nýtist mjög vel og er mikið pláss í risi. Selst fokhelt inn- an., fullb. utan eða lengra komið. Áhv. 3,5 millj. (5% vextir). Verð 8 millj. Huldubraut 21018 230 fm stórglæsil. parhús á einni og hálfri hæð ásamt bílskúr. Húsið er mjög vel staö- sett og sérstakl. vandað, sérsmíð. innr. og vönduð gólfefni. Sólstofa. Skipti hugs- anl. á t.d. raðh. tilb. u. trév. Áhv. 3,5 millj. byggingarsj. Verð 16,9 millj. Laugalækur 20635 175 fm raðh. á þremur pöllum. Talsvert endurn. m.a. öll gólfefni. 5 svefnherb. Nýtt þak. Danfoss. Áhv. 2,5 millj. byggsj. Verð 11,9 millj. Réttarholtsvegur 21053 Endaraðhus. Nýtt í sölu, 115 fm hús á tvelmur hæðum ásamt kjallara. Husið er af upphaflegri gerð. Mjög hagstætt verð 7,5 mlllj. Einbýli Midtún 20680 225 fm gott eldra einb. á tvoimur hæöum með bflskúrar. 6 stfefnherb. Mijgul. á tvíbýli. Góður rækfaður garður. Verð 11,2 mlllj. Selvogsgrunn 21105 Nýkomið í sölu 172 fm einb. á einni hæð. Húsið er í góöu ástandi og vel við haldiö. Glæsil. garður. I húsinu eru 4 svefnherb. og rúmg. stofur. Áhugaverð elgn á góðum stað. Verð 1,49 millj. I þessu nýl., glæsilega húsi er til sölu 133 fm lúxus íb. (búðin er sérstakl. vönduð og er allt tróv. sórsmíðaö. Ljós marmari á gólfum. 2 stæði f bílgeymslu fylgja. Vönduð fb. fyrlr vandláta. Goöheimar 20389 110 fm sérh. í fjórb. 3-5 svefnherb, Endurn. gólfafni og bað. Verð 9,3 míllj. 4ra-6 herb. Reykás 8491 Falleg 5-6 herb. íb. á tveimur hæðum. Skipti æskil. á minni eign. Bílskúrsr. Verð 9,8 millj. Kleppsvegur 13825 95 fm björt og skemmtil. 4ra herb. íb. á 3. hæð (efstu) í litlu góðu fjölb. Verð 7,5 millj. Eskihli'ð 21068 120 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð (efstu) í nýuppg. fjölbýli. Aðeins 1 íb. á hæð. Verð 7,5 millj. Frostafold 21173 „Penthouse"íb. „ein glæsil. íb. landsins" á 8. hæð 135 fm. 4 svefnherb. 2 stæði í bíla- geymslu. Sérstakl. vandaðar innr. Áhv. 3,3 millj. Byggsj. Verð 15 millj. Miðleiti 10158 Glæsil. 5 herb. 127 fm fb. á 3. hæð f eftir- sóttu stigahúsi, aðeins ein íb. á hæð. Suð- ursv. Bllskýli. Verð 12,2 millj. Guílengi 20935 2já, 3ja og 4ra herb. rúmg. íb. í líllu 6 íb. fjölbýli. Allar innr. og frég. sérL vandaður, Verð6950þús., 7850 þús og 8,2 milij. Sldlast fullfrág. án gólf- efna* Mögoí> að kaupa toílsk. Ofanleiti 8298 106 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. ásamt góðum bílskúr. Allt tréverk í stíl úr beyki. Beykiparket. Falleg eign. Áhv. 3,5 millj., 1,8 millj. byggingarsj. Verð 10,9 millj. Veghús 20815 123 fm glæsil. íb. í litlu nýl. fjölb. ásamt 26 fm bílsk. 3 rúmg. svefnherb. Sjónvarps- hol. Allt nýtt og fullb. Parket. Flísar. Stórar svalir. Áhv. 2,6 millj. Byggsj. Verð 10,8 millj. Álfaskeid — Hf. 20159 104 fm vönduð íbúð á 2. hæð. Þvhús í íb. Tvennar svalir. Bílskúr. Verð 8,6 millj. Jörfabak ki 10339 82 fm 4ra hu rb. ib. á 1. hæfi i fjolb. Aukaherb. f byggsj. og h 6,9 mlllj. dátlara. isbr. La Áhv. 4,3 mlllj. us strax, Verfi Maríubakki 13897 99 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í vel stað- settu litlu fjölb. Stofa, borðst., 2 svefn- herb. Þvherb. í íb. Suð-vestursv. Verð 7,2 millj. Ljósheimar — skipti 19365 86 fm falleg 4ra herb. íb. ofarl. í lyftuh. Ný eidhinnr. Nýtt parket. Fallegt útsýni. Helmingur hússins klæddur. Bein sala eða sklpti ó ódýrari. Verð 7,4 millj. Kríuhólar 19804 101 fm 4ra herb. íb. ofarlega í lyftuhúsi. Stofa, 3 herb., sjónvhol. Hús klætt að hluta til. Áhv. 3,7 miilj. langtfmalón. Verð 7,3 millj. Flúöasel - ódýr 4030 93 fm góð 4ra herb. íb. í kj. í fjölb. Hús nýl. málað. íb. er ósamþ. Mikið fyrir lítið. Verð 4,9 millj. Espigerdi 19322 109 fm björt 4ra~5 herb. ib. í vín- sælu lyftuhósf. Tvennar svalir. Vönd- uð og vel umgengin íb. Skipti mög- ul. þvottah. í ib. Baöherb. endurn. Verð 10 millj. 450 þús> Neöstaleiti Bæjarholt — Hf. 3704 113 fm ný og fullb. 4ra herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Þvottah. í íb. Sameign og lóð verður fullfrág. Verð 8,8 millj. Flétturimi 3704 108 fm ný og fullb. 4ra herb. íb. á 1. hæð í 3ja hæða fjölb. m. bílskýli. Öll sameign og lóð verður fullb. Verð 8,4 millj. Stelkshólar — bílsk. 10142 92 fm falleg og mikið endurn. 4ra herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. ásamt bílskúr. M.a. ný eldhúsinnr. Fallegt útsýni. Verð 8,4 millj. 3ja herb. 16930 í þessu glæsilega fjölb. er-til sölu 116 fm mjög falleg endaíb. á 1. hæð. Rúmg. og vel hönnuð. Fallegt útsýni. Tvennar suð- ursv. Sérþvottah. Bílskýli. Áhv. 2,1 millj. Verð 10,8 millj. Ásbraut - Kóp. 15259 85 fm íb. á 3. hæð í fjölb. Suðursv. Nýtt þak. Áhv. 4,3 m. hagst. langtlán. Verð 6,7 millj. Hraunbær 19617 86 fm 3ja herb. íb. ásamt íb.herb. í kj. í íb. er allt nýtt, s.s. eldhús, bað og gólfefni. Góð húseign. Verð 7,5 millj. 2ja herb. Engjasel 21369 Skemmtil. 3ja herb. íb. á tveimur hæðum. Bilskýii. Gott útsýni. Hús nýklætt að utan. Verð 6,8 miilj. Rauðalækur 21233 64 fm 3ja herb. íb. í 6býli. Upprunal. innr. Fallegt hús. Verð aðeins 5,6 millj. Hlíðarhjalli 19562 92,5 fm mjög rúmg. og falleg 3ja herb. ib. á-3. hæð ésamt 25 fm bílsk. í nýl. húsi. Útsýni. Verðlaunagrður. Áhv. 5 millj. Byggsj. Verð 8,9 millj. Hraunbær 21176 62 fm íb. öll ný standsett. Merbau parket, granít flísar, Haloge Ijós. Áhv. 3,8 millj. húsbr. Verð 6,5 millj. Frakkastígur 21071 75 fm 3ja herb. íb. miðsvæðis í fallegu eldra húsi. Áhv. 3,3 millj. Byggsj. Verð 5,9 millj. Stigahlfð 21154 3ja-4ra herb. fb. á 1. hæð. Upphafl. innr. Suðursv. Verð 5,7 millj. Hverfisgata 21001 88 fm rúmg. og björt 3ja herb. íb. á 3. hæð f góðu húsi neðarl. á Hverfisgötu. Parket. Nýtt þak. Nýtt rafm. Danfoss. Verð aðeins 5,8 millj. Asparfell 12487 73 fm 3ja herb. íb. í lyftuh. á góðu verði. Skipti ath. Verð aðeins 5,4 millj. Engihjalli 20274 78 fm íb. á 6. hæð í nýviðgerðu lyftuh. (b. þarfnast nokkurra endurb. Áhv. 3,3 millj. Byggsj. Verð aðeins 5,9 millj. Langholtsvegur 9103 Rúmg. 3ja herb. risib. í góðu húsi. Suð- ursv. Parket. Ræktaður garður. Verð 6,7 millj. Álfheimar 16195 95 fm 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð. Saml. stofur, rúmg. eldh. Verð aðeins 6,9 millj. Rekagrandi 13815 Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Tvennar svalir. Bílskýli. Verð 7,9 millj. Hlfðarhjalli — Kóp. 19567 92,5 fm mjög rúmg. og falleg 3ja herb. (b. á 3. hæð ásamt 25 fm bílsk. Pvottah. í íb. Útsýni. Verðlaunagarð- ur. Áhv. 5 mlllj. Byggsj. Verð 8,9 miltj. Furugrund — Kóp. 20065 73 fm ib. á 1. hæð í fjölb. Suðursv. Áhv. 3,1 mlllj. langtfmalán. Verð 6,7 millj. Skógarás 806 Kambasel 8934 Falleg 78 fm 2ja-3ja herb. íb. á jarðhæð í litlu fjölbýli. Sór inng., sér garður, þvottah. í íb. Bflskúr. Laus strax. Áhv. 2,2 millj. byggsj. Verð 6,8 millj. Hraunbær 21213 50 fm 2ja herb. íb. á jarðh. í fjölb. Áhv. 2,9 millj. húsbr. Verð 4,9 millj. Vesturberg 18266 59 fm góð 2ja herb. fb. á 3. hæð. Björt og rúmg. íb. Laus strax. Áhv. 2,9 millj. Verð 5,1 millj. Suðurhlfðar Kópavogs 21076 Hlíðarhjalli. Falleg 57 fm íb. með góðu út- sýni. Vandaðar innr. Parket. Áhv. Bygg- ingasj. 3,3 millj. Verð 6,5 millj. Vesturgata 20784 80 fm björt og skemmtil. stúdlóíb. á efstu hæð-í nýl. húsi. Mikil lofthæð. Fráb. útsýni yfir Faxaflóa. Panelklædd loft. Áhv. 4,3 millj. húsbr. Verð 6,9 millj. H raf nhólar 11270 43 fm fb. á 1. hæð í lyftublokk. Suðaust- ursv. Áhv. 2 millj. húsbr. Verð 4,6 millj. Hólmgarður 18562 í þessu fallega tvíb. 62 fm góð 2ja herb. neðri sérh. Nýtt rafmagn. Góður garður. Verð 5,6 miilj. Laus fljótl. Stelkshólar 12294 52 fm 2ja herb. íb. I húsi nýklæddu að hluta. Góðar innr. Áhv. 1,5 millj. Byggsj. Verð 5 millj. Flétturimi — nýtt 3044 61 fm fullb. íb. á 1. hæð í 3ja hæða fjölb. Öll sameign verður fullb. Verð 5,7 millj. Álfaskeíð - Hf. 14863 50 fm snyrtil. íb. é 2. hæð í fjölb. sem nýl. hefur verið klætt utan. Laus strax. Áhv. 3 millj. hus- næðlsstj. Sumarbústaðir Apavatn Hálfs hektara eignarlóö með undirstööum fyrir bústað á besta stað við Apavatn. Fallegt útsýni. Teikn. af bústað geta fylgt. Snotra 334 í þessu fallega fjölbýli 86 fm góð íb. á jarðh. með sórinng. í litlu fjölb. Flísar og parket. Stutt \ skóla. Áhv. 4,9 millj. byggsj./húsbr. Verð 7,5 millj. 38 fm + svefnloft fallegur sumarbústaður 9 km frá Laugarvatni. Rafmagn og vatn. Allt innbú fylgir. Ræktað land og góð ver- önd. Myndir á skrifst. Karl G. Sigurbjörnsson, lcigfr. LAGNAFRÉTTIR Sænsk Jóliaiinu með róttækar tillögur Bernskuminningar úr æsku eru margvíslegar og flestar ljúfar. Hin óþægilegri atvik hafa, sem bet- ur fer, þá tilhneigingu að gleymast. Getur það orðið Ijúf endunninning að starfa við það sem polli í sveit- inni að dæla upp hlandfor og aka á tún í tanki? Svo virðist vera hvað pistlahöfund áhrærir því inn- blásinn af þessari minningu var pist- illinn „Njáll ók skami á hóla“ sam- inn fyrir tveimur mánuðum. En þar við bættist sívaxandi áhugi á líf- rænni ræktun og umhverfísvernd; að hverfa aftur til hinna náttúrulegu efna, hvort sem þau koma frá bú- smala eða mannlegum verum. Sænskir kratar til hjálpar Þess vegna vakti það ekki litla undrun þegar í hendur barst sænska tímaritið „WS Forum“ þar sem þessar sömu hugmyndir, að vísu með nokkuð öðrum áherslum, eru kynntar. Já, sjaldan er Palli einn í heimin- um. Það er 47 ára kratakona sænsk, Gun-Britt Martensson, sem er prímusmótor þessara hugmynda þarlendis. Raunar þungaviktarkona í pólitíkinni og talið að hún verði húsnæðisráðherra hjá Ingvari Karlssyni ef honum tekst að veiða forsætisráðherra að nýju; nokkurs- konar sænsk Jóhanna (Ingvar má fara að vara sig). Það sem vakir fyrir Gun-Britt og hennar flokki er að hefta, svo sem hægt, notkun tilbúins áburðar sök- um þeirrar miklu mengunar sem af því hlýst. Og hvað skal koma í staðinn? Þvag úr fólki hvort sem þú trúir því eða ekki. Og það er enginn smásopi! Hugmyndin og áætlunin í minni hugmynd er ég nokkru róttækari en sænskir kratar. Ég vil ekki aðeins nýta þvag heldur einnig saur til ræktunar. Þvílíkan kraft- áburð sem við eigum þar. Það kunnu að vera landfræðileg- ar ástæður fyrir því að sænskir telji sig ekki geta gengið svo langt. Þétt- býlið setur þeim þröngar skorður. En lýsum hugmynd Gun-Britt og hennar skoðanabræðra. Það á hvorki meira né minna en skipta um salemi í öllum sænskum húsum á næstu árum. Þessi nýju salerni er þegar búið að hanna og fram- leiðsla hafín. Nýjungin er að þau eru með tveimur hólfum, aðskilja strax í upphafí fast og fljótandi. Nýjar leiðslur verða lagðar frá fremra hólfí, miklu grennri en venjuleg skólprör, og tengjast tanki utanhúss. í hann safnast þvagið, tankbílar losa þá með vissu millibili og aka með farminn til fagnandi bænda víðsvegar um landið. Þetta er engin lygasaga. Það er gallhörð stefna sænskra krata að koma þessu í framkvæmd fái þeir til þess umboð. Hvað kostar þetta allt saman? Von að spurt sé. Aætlanir eru þegar til. Það er talið að það muni kosta í heild 2.500 milljarða ísl. kr. Þá er átt við endurlagnir í núver- andi hús, en jafnframt verði þetta lagt í allar nýbyggingar. í þessari tölu er reiknað með nýju tveggja- hólfa salemi, nýrri leiðslu frá fremra hólfí og safntanki. Áætlaður end- urnýjunartími, 15 ár, gæfí 10.000 lagnamönnum atvinnu. Á að gera allt þetta eingöngu til eftir Sigurð Grétar Guðmundsson. Það á ekki aðeins að breyta frá- rennslislögn, setja upp ný salemi og setja upp safmnntak. Það á einnig að leggja tvö- falt vatnsinn- tak; annað fyrir drykkj- arvatn, hitt, ekki eins hreint, fyrir þvotta og sal- ernisskolun. að geta fengið þvag til áburðar? Nei, hér hangir margt fleira á spýtunni og fyrst og fremst er það umhverfisverndun. Svíar standa frammi fyrir mikilli mengun vegna notkunar á tilbúnum áburði. Sam- kvæmt ákvörðunum Ríóráðstefn- unnar svokölluðu hafa þau ríki, sem undirrituðu samþykktir hennar, skuldbundið sig til ákveðinna að- gerða í umhverfismálum. Hrein- lætislagnir í eldri húsum í Svíþjóð eru víða mjög lélegar og verður að endurnýja sem fyrst. Hvað gerir Össur? Við höfum lengi lifað í þeirri blekkingu að hjá okkur sé allt í himnalagi í frárennslis- og umliverf- ismálum. Hvað heyrist ekki oft kvakað um heimsins hreinasta vatn. Hvað verður það lengi heimsins hreinasta vatn? Eru einhvetjar hömlur lagðar á notkun tibúins áburðar hér á landi? Það er ekki víst að til þess sé sama nauðsyn og í hinni þéttbýlu Svíþjóð. En þrátt fyrir það; þar sem Öss- ur umhverfisráðherra Skarphéðins- son þarf ekki að eyða tíma sínum í að stýra flokknum í fjaiveru for- manns gæti honum gefist tóm til að kynnast hinni nierkt^ flokkssyst- ur sinni í Svíþvóð, ef hann þekkir hana ekki nú þegar. Ef hún kæmi hingað til lands væri verulega skemmtilegt að fá tækifæri til að hitta hana. Það gæti orðið skemmtilegt að sitja með henni kvöldstund, kannske með fatlegt kristalsglas í hendi þar sem brestandi klaki flýtur í eðalvíni. Og ræða við hana um fast og fljótandi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.