Morgunblaðið - 28.06.1994, Síða 20
20 B ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚNÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
StakfeJI
Fasteignasala Suðurlandsbraut 6
687633 if
Lögfræðmgur
Þorhildur Sandholt
Sölumenn
Gisli Sigurbjörnsson
Sigurbjörn Þorbergsson
Einbýlishús
MELGERÐI KÓP.
Mjög gott tveggja íbúða hús á tveimur
hæðum. 5-6 herb. íb. á efri hæð. 2ja herb.
íb. með sérinng. á neðri hæð og góðum
innb. bílskúr. Fallegur garður með garð-
húsi. Skipti vel mögul. á ód. eign á höfuðb-
svæðinu.
BARÐASTRÖND
Nýtt á skrá. Mjög vel byggt og vandað 245
fm hús á tveimur hæðum. Aðalíbúð bílskúr
og tilheyrandi samtals 210 fm en aukaíbúð
á neðri hæð 35 fm. Innréttingar, búnaður,
lóð, allt í toppstandi. Garðskáli, sundlaug.
Verð 18,3 millj.
GOÐATÚN, GARÐABÆ
Skemmtilegt timburhús á einni hæð á góðri
lóð 156 fm auk 33 fm bílskúrs. 4 svefnherb.
Fallegur gróðurríkur garður. Skipti möguleg.
Verð 10,4 millj.
ARNARTANGI
Vel staðsett og fallegt hús á einni hæð, 136
fm, 20 fm blómaskáli. 35 fm bílskúr. Góður
garður. Getur losnað fljót.
MEÐALBRAUT KÓP.
Fallegt og gott 270 fm hús, kj. hæð og ris.
Glæsilegt íbhúsn. á tveimur hæðum. Góð
vinnuaðst. í kj. Góður 36 fm bílskúr. Frið-
sæll og veðursæll staður í hjarta Kópavogs.
Rað- og parhús
SUÐURVANGUR HAFN. Gullfallegt 134
fm keðjuhús (raðhús) á tveimur hæðum. Á
neðri hæð, glæsil. stofur. Á efri hæð 3 góð
svefnh. Falleg staðsetn. og útsýni. Verð
11,6 millj.
SÆVIÐARSUND
Vel staðsett raðhús, hæð og kjallari, 231
fm. Allt nýtt í eldh. Parket á gólfum. Stofur
með arni. 2ja herb. aukaíbúð í kj. Auk þess
60 fm svæði með sérinng. Heppil. sem tóm-
stundasvæði eða mögul. á einstaklingsað-
stöðu. Mögul. skipti á góðri ódýrari eign.
Verð 14,9 millj.
LANGHOLTSVEGUR
Gott endaraðhús í suður á þremur hæðum
220,5 fm með innb. bílsk. 3 svefnherb. Laust
nú þegar. Góð eign. Verð 12,0 millj.
Hæðír
REYNIMELUR. Efri hæð í fjórbhúsi 104
fm á góðum stað austast í götunni. Saml.
stofur og 3 svefnh. Bílskúr 21,5 fm. Verð
10,6 millj.
TJARNARBÓL - SELTJNES
Efri sérh. í tvíbýlishúsi, 116 fm auk 56 fm
fylgiíbúðar í kjallara. Allt í mjög góðu
ástandi. Bílskúrsréttur. Fallegur garður.
Verð 10,4 millj.
HVASSALEITI
Erum með tvær góðar efri sérhæðir við
Hvassaleiti til sölu. Báðar eignirnar með
góðum bílskúrum. íbúðastærð 119 og 132
fm. Vel staðsettar eignir í góðu ástandi.
LAUFÁSVEGUR
1. hæð í virðulegu húsi, byggðu úr grágrýti
1880. Sérinngangur. 2 stofur, 3 svefnher-
bergi. Húsið er í nágrenni miðborgarinnar
og á sér langa og athyglisverða sögu. Verð
8,7 millj.
5-6 herb.
KAPLASKJÓLSVEGUR
Glæsileg 5-6 herb. íbúð 146,8 fm á 2. hæð
í lyftuhúsi. Sérsmíðaðar innréttingar. Parket
á gólfum. Flísalagt og glæsilegt bað með
sturtuklefa og baðkari. Skipti vel möguleg
á vel staðsettri 4ra herb. íbúð.
KRUMMAHÓLAR
132 fm íb. á tveimur hæðum m. 4 svefnh.
Stórar svalir. Sérinng. Góður 25 fm bílsk.
Gott verð 8,2 millj.
4ra herb.
LYNGMÓAR GARÐABÆ. Sérstakl. fal-
leg og vel umgengin 4ra herb. íb. 105 fm á
2. hæð í litlu fjölbhúsi. Lítill innb. bílskúr
fylgir. Hús í góðu ástandi. Skipti koma til
greina á góðri minni íb. á jarðhæð eða 1.
hæð.
ÁLFHEIMAR
Rúmg., björt og vel umgengin 5 herb. 122
fm íbúð á 4. hæð. Verð 7,6 millj.
LAUFENGI
Ný og glæsil. 111 fm íb. á 2. hæð í þessu
fallega húsi. Glæsil. innr. en gólfefni vantar.
Verð 8,4 millj.
HAALEITISBRAUT
Góð 106 fm endaíbúð í nýviðgerðu húsi
ásamt 21 fm bílskúr. Möguleikar á að taka
2ja-3ja herb. íbúð uppí.
KLAPPARSTÍGUR 1
Sérlega spennandi gullfalleg útsýnisíb. á 9.
hæð 113,7 ím. Fullbúin íbúð sem getur losn-
að mjög fljótt. Lyftuhús. Húsvörður. Verð
11,4 millj.
KLEPPSVEGUR - GÓÐ KAUP
Endaíbúð á 1. hæð í fjölbh. 93,4 fm. íbúðin
er 2 stofur og 2 svefnh. Góðir grskilm. Verð
6,0 millj.
SKAFTAHLÍÐ
Skemmtileg og góð 112 fm lítið niðurgrafin
kjallaraíb. Nýl. gler. Vel staðsett eign. Verð
7,2 millj.
HRAUNBÆR
Góð 4ra herb. íbúð á 3. hæð. 100,4 fm.
Suðursvalir. Vel staðsett eign með góðum
áhvílandi lánum. Ákveðin sala.
3ja herb.
HLÍÐARHJALLI - KÓP.
Glæsil. ný 3ja herb. 85,5 fm íb. á 2. hæð
ásamt 24 fm bílskúr. Frábært útsýni. Laus.
Skipti möguleg á minni íbúð. Bygginga-
sjóðslán 5,0 millj. Verð 9,5 millj.
EFSTIHJALLI
Vel skipulögð 3ja herb. íbúð á 1. hæð í litlu
fjölbýli, 78,9 fm. Laus. Verð 6,2 millj.
ÖLDUGATA
Skemmtileg 3ja-4ra herb. íb. á 3. og efstu
hæð. Mjög góðar stofur, 2 svefnherb. Verð
7,0 millj.
GRÆNAHLÍÐ
3ja herb. kjallaraíb. með sérinngangi 91 fm.
Stór stofa, 2 svefnherb. Vel staðsett eign.
Áhv. 1.350 þús.
HVERAFOLD - BÍLSKÚR - LAUS
Falleg nýl. 81 fm íb. á 3. hæð með góðu
útsýni og suðursv. Bílsk. 21 fm með sjálfvirk-
um hurðaopnara. Gott Byggsjl. fylgir. Verð
7,9 millj.
OFANLEITI - NÝLEG
Gullfalleg útsýnisíbúð 91 fm á 4. hæð. Allt
sér. Laus 1.7. Húsið allt nýyfirfarið að utan.
Verð 8,4 millj. Áhv. 2,5 millj.
UGLUHÓLAR - LAUS STRAX
Falleg og vel staös. 3ja herb. útsýnisíb. á
2. hæð í litlu fjölbh. Góðar og vandaðar innr.
Mjög góð eign. Verð 6,6 millj.
ESKIHLÍÐ
Góð mjög björt vel staðs. 83 fm íb. í kj.
fallegs þríbhúss. Sérinng. Góð áhv. byggsj-
lán 3,3 millj. Verð 5,9 millj.
ÁLFTAMÝRI - LAUS STRAX
Góð 3ja herb. íb. á 3. hæð 73 fm. Vel
skipul.eign sem losnar fljótl. m. góðu húsbr-
láni 4,6 millj. Laus. Verð 6,8 millj.
HRINGBRAUT - LAUS STRAX
Góð 3ja herb. íbúð á 1. hæð í fjórbýlis stiga-
gangi 56 fm. Mjög hagkvæm íb. Laus strax.
Gott verð.
REYNIMELUR
Falleg og skemmtil. 3ja herb. risíb. í 4býlis-
húsi. Laus strax. Verð 5,3 millj.
2ja herb.
NÆFURÁS
Mjög vel skipul. 2ja-3ja herb. íb. á 3. hæð,
79 fm. Góðar svalir í austur og vestur. Fráb.
útsýni. Fullb. umhverfi. Góö byggingasjlán
3,9 millj. Verð 6,8 millj.
NORÐURÁS - SELÁS
Mjög falleg íb. á tveim hæðum 73,4 fm.
Niðri eru stofa, rúmg. svefnherb., eldh. og
bað. Uppi er skemmtil. og gott fjölskherb.
Mjög stórar suðursv. Húsnstjl. 3950 þús.
fylgja. Verð 6,5 millj.
KLEPPSVEGUR - LAUS
Góð 47,4 fm 2ja herb. íb. á 3. hæð í vin-
sælu fjölbýlish. Losnar fljótl. Verð 4,2 millj.
SNORRABRAUT
Ljómandi hugguleg 2ja herb. íb. á 3. hæð
í steinh. Áhv. byggsj. 2,8 millj. Verö 4,5 millj.
KLEPPSVEGUR - LAUS
Góð 56 fm íb. á 2. hæð í fjölbýlish. Laus
nú þegar. Austursvalir. Verð 5,0 millj.
KLEIFARSEL
Mjög góð 59,8 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð í
litlu fjölbhúsi. Vel staðsett eign. Áhv. byggsj.
2.570 þús. Verð 5,5 millj.
ESKIHLÍÐ - LAUSAR
Tvær góðar 2ja herb. íbúðir á 1. og 2. hæð
í sama stigagangi hvor 65,5 fm auk auka-
herb. í risi. Báðar íb. lausar nú þegar.
STÓRAGERÐI - LAUS
Ósamþ. 24 fm einstaklingsaðstaða í kjallara
fjölbhúss. Laus. Verð 1,8 millj.
STARRAHÓLAR
Mjög falleg um 60 fm séríb. á jarðhæð í
glæsil. tvíbýli. Laus. Góð lán 3,3 millj. Verð
5,6 millj.
Sumarbústaðir
EILÍFSDALUR - KJÓS
Vel staðs. bústaður 52,5 fm á fallegri lóð
með miklu útsýni. Til afh. strax.
EFSTIDALUR
Skammt frá Laugarvatni í Efstadalsskógi
er til sölu 35 fm sumarhús með svefnlofti
og 15 fm verönd.
ÞP.ASTARSKÓGUR
Fallegur bústaður með innbúi á 7000 fm
eignarlands. Laus strax.
S)
FASTEIG NA5ALA
VITASTÍG I3
2ja herb.
Mosgerði. Elnstaklíb. 27
fm. Skemmtil. innr. Verð 1800
þúe.
Hraunbær. 2ja herb. falleg
íb. á 3. hæð, 51 fm. Fallegar innr.
Nýl. gler og gluggar. Falleg sam-
eign. Makask. mögul. á 3ja herb.
íb. á 1. hæð. Verð 5,1 millj.
Hverafold. 2ja herb. fb. á
jarðh. 56 fm auk staeðis í bíla-
geymslu. Góð lán áhv. Verð 5,9
míllj.
Langholtsvegur. 2ja
herb. íb. á jarðh. 75 fm í þribh.
Fallegur garður. Góð lán áhv.
Verð 5-5,4 millj.
Grandavegur. 2ja harb.
gfsésfl. ib. á 5. hæð. Fallegar ínnr.
Áhv. byggsj. ca 4,4 millj. Stórar
svalir. Fallegt Otsýni. Verð 5,9
millj.
Víðimelur. 2ja herb. íb. I
kj. 46 fm. Nýtt gler og gluggar.
Góð lán áhv. byggsj. 2,4 milj.
Verð 4,4 millj.
Efstasund. 2ja herb.
glæsíl. ib. á 2. hæð, ca 50 fm.
ib. er öll mlkið endurn. Nýl. gler
og gluggar. Góð lán áhv. Verð
5,4 mlllj.
Leifsgata. 2ja herb. falleg
íb. á 3. hæð, ca 50 fm. Mikið
endurn. Áhv. húsb. 3 millj. Verð
5,2 millj.
Grettisgata. 2ja hsrb. fal-
leg risíb. 47 fm. Góðar innr. Park-
et. Góð lán áhv. Verð 3,8 millj.
Vitastígur. 2ja herb. góð ib.
á 2. hæð 45 fm. Góðar innr. Góð
lán áhv. Verð 4 millj. Laus.
3ja herb.
Orrahólar. 3ja harb.
glæsil. ib. á 6. hæð 88 fm. Stórar
suðursv. Glæsll. útsýni. Parket og
flisar. Fallegar innr. Góð ián áhv.
Verð 7,5 millj.
Klapparstigur. 3ja herb.
íb. á 2. hæð 104 tm. Stæði í bíla-
geymslu. Fallegar innr. Flísar,
marmari og parket. Vestursv.
Garðhús. 3ja herb. fb. á 1.
hæð 77 fm i tvíbýlish. Mögul. á
garðstofu. Áhv. Byggsj. 3,6 millj.
Verð 7,0 millj.
Kaplaskjólsvegur. 3ja
herb. íb. á 1. hæð 78 fm. Suð-
ursv. Góð sameign. Verð 6,5
millj.
Seilugrandi. 3ja herb. fb.
á tveimur hæðum 87 fm. Stórar
svalir. Góð lán áhv. Sameign I
sérfl. Stæði í bilageymslu. Verð
7,5 millj.
Skarphéðinsgata. 3ja
herb. ib. á 2. hæð 51 fm. Ný eldh.
innr. Góðar svalir. Verð 5,4 millj.
FÉLAG IÍFASTEIGNASALA
Leirubakki. 3ja herb. góð
íb. á 1, hæð 84 fm. Góðar ínnr.
Góð lán áhv. Verð 6,5 millj.
Grettisgata. 3ja herb. fal-
leg íb. á 1. hæð 67 fm. Húsið
er mikið endurn. Góð lán áhv.
Byggsj. 2,5 millj. Sérinng. Verð
5,5 millj.
Hraunbaar. 3ja herb.
íb. 85 fm á 2. hæð. Suðursv. Góð
n. Nýtt gler.
Asparfell. 3ja herb. glæsil.
íb. 91 fm á 2. hæð. Fallegar innr.
Þvottaherb. á hæðinni. Mikið
endurn. Góð lán áhv. Verð 5,9
millj.
4ra herb. og stærri
Fellsmúli. 4ra herb. íb. ó
jarðh. 97 fm. Parket á gólfum.
Góð lán áhv.
Dalaland. 4ra herb. íb. á
3. hæð, 81 fm. Stórar suðursval-
ir. Fallegt útsýni. Sameign í sérfl.
Verð 7,5 millj. Laus.
Fífusel. 4ra herb. í hæð 104 fm auk 28 fm b á 1. •Iskýlis.
Góð samelgn. Góð lán áh 7,5 millj. v. Verð
Álfheimar. 4ra herb. falleg
íb. á 3. hæð, 100 fm Mikið end-
urn. Stórar suðursv. Mögul. á
garðstofu. Áhv. Byggsj. 2,4 millj.
Verð 7,8 millj.
KaplaskjóisvegL r. 4ra
herb. endaib. 117 tm a ik herb.
í kj. Tvennar svalir. Fa legt út-
sýni. Áhv. húsbri. 4,8 m illj.
Kleppsvegur. 4ra herb.
íb. á 1. hæð, 94 fm. Góðar suð-
ursv. Makaskipti mögul. á stærri
eign í sama hverfi.
Engihjalli. 4 ra-B herb. góð
íb é 2. hæð, 98 fm. Faliugt út-
sýni. Góð lán á hv. Makaskiptl
möguí, á 2ja her millj. b. ib. Vorð 6,5
Blöndubakki. 4ra herb. íb.
á 3. hæð, 116 fm, auk herb. í kj.
Glæsil. útsýni. Góð sameign.
Boðagrandí. 4raherb. fal-
leg íb„ 92 fm, auk bilskýiís. Lyfta.
Húsvörður. Gervihnsjónvarþ.
Frób. útsýni. Gufubað i sameign,
Ahv. húsbréf 4,7 millj. Maka-
ekipti mögul.
Sörlaskjól. 4ra herb. íb. á
1. hæð 103 fm auk 30 fm bílsk.
Stórar suðursv. Góður garður.
Hraunbær. 5 herb. faliag
endaíb., 138 fm, á 3. hæð. Áhv.
húsbr. 3,9 míllj. Parket. Suðursv.
Þvhús i íb. Laus. Verð 8,9-9,0
millj.
Selvogsgrunn. 4ra herb.
sérh. 110 fm auk bílsk. Góð lán
áhv. Verð 9,8 millj. Makaskipti
mögul. á minni íb.
Gunnar Gunnarsson,
lögg. fasteignasali, hs. 77410.
Lindarbraut — Seltj.
Fallegt efri sórh. ca 150 fm auk
ca 30 fm bilsk. Tvennar svalir.
Glæsil. útsýni. Góð lán áhv. Verð
11,9 millj.
Laugarásvegur. 5 herb.
sérh. 126 fm auk 35 fm bílsk.
Góð lán áhv. Fallegt útsýni.
Krummahólar. 6herb. ib.
á tveímur hæðum 163 fm auk
bflskýlls. Glæsll. úteýní. Verð
10,9 millj.
Silungakvísl. Neðri sérh.
í tvíb. á 2 hæðum. Ca 185 fm.
Mögul. á tveimur ib. Góð garð-
stofa. Góð ián áhv. Verð 12,9
Rauðalæ kur. Neðri sérli.
i tvibhúsi, 1 Tvennar svali 37 tm auk bilsk. . Varð 10,3 millj.
Dverghamrar. Neðri sér-
hæð i tvibh. 178 fm auk 23 fm
bílsk. Stórar stofur. Rúmg. herb.
Garður í suður. Stór verönd.
Heitur pottur. Góð lán áhv. Verð
10,5 millj.
Eiðistorg. C slæsileg íb. á
svalir. Innr. í sé fi. Glæsil. út-
sýni. Mögul. að g Verð 10,8 millj. era garðstofu.
Laugalækur. Raðhús á 3
hæðum,_ 206 fm, auk 24 fm bíl-
skúrs. Nýl. innr. Suðursvalir.
Verð 13,5 millj.
Lindarberg — Hf.
Glæsil. parh. á tveímur hæðum,
214 fm. Stór biisk. Suðursv.
Giæsil. útsýni. Húsið selst fullb.
að utan, fokh. að innan. Teikn. á
skrífst. Verð 9,8 millj.
Víkurbakki. Raðhús á
tveimur hæðum 177 fm m. innb.
bílsk. Stórar svalir. Glæsil. út-
sýni. Verð 12,9 millj.
Otrateigur. Endaraðhus,
168 fm, með 28 fm bílskúr. Mög-
ul. á séríb. kjallara með sérínng.
Nýlegt gíer og gluggar. Suður-
garður. Mögulelki á makaskipt-
um á minni eign. Verð 12,8 millj.
Stuðlasel. Glæsil. einbhús
á einni hæð 195 fm með innb.
bilskúr. Fallegar innr. Fallegur
ræktaður garður. Makaskipti
mögul. á sérh.
Rituhóiar. Glæsll. ainb. á 2
hæðum, 250 fm, auk 50 fm bílsk.
Arlnr' bœði ulr og inni. Glæsll
útsýni. Góð lárr áhv. Eign i sérfl.
Makasklpti rnogul á goðu rnðh
Bíldshöfði. Höfum til sölu
verslunar- og iðnaðarhúsnæði.
Verslunarhúsn. m. góðu lager-
plássi og skrifstofuaöstöðu er
177 fm. Iðnaðarhúsn. m. stórum
innkeyrslud. 174 fm. Einnig iðn-
aðarhúsn. m. góðum inn-
keyrslud. 336 fm. Hagstættverð.
Góð lán áhv.
Veitingastaður -
Lóuhreiður. Höfumtilsölu
veitinga- og kaffistofu í verslunar-
kiatria imiðborginni. Miklir mögul.
Veitingastaður. Höfum
til sölu veitingastað á góðum
stað í verslunarsamstæðu. Góð
tæki. Rúmg. salur. Uppl. á skrifst.
Nýr veislusalur
íLaugardal
í LISTHÚSINU, Laugardal, hefur
verið opnaður nýr veislusalur.
Salurinn er á jarðhæð í fallegu
umhverfi í hjarta Reykjavíkur.
Hann býður upp á mikla mögu-
Ieika til veisluhalda, fyrir brúð-
kaup, afmæli og ráðstefnur svo
að eitthvað sé nefnt. Listacafé sér
um rekstur og leigu á salnum.