Morgunblaðið - 28.06.1994, Page 22
MORGUNBLAÐIÐ
'
22 B ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚNÍ 1994
ODAL
FASTEIGNASALA
S u ð u r I a n d s b ra u t 46, (Bláu húsin)
OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-18
Jón t>. Ingimundarson, sölumaður
Svanur Jónatansson, sölumaður
Helgi Hákon Jónsson, viðskiptafræðingur
Ingibjörg Kristjánsdóttir, ritari
Dröfn Ágústsdóttir, gjaldkeri
88-9999
SIMBREF 682422
SpUENDUR ATHUGIÐ - MIKIL SALA,
BRAÐVANTAR EIGNIR - LATIÐ OKKUR SKRA
EIGNINA YKKUR AÐ KOSTNAÐARLAUSU
Erum með kaupendur að:
5 herb. íb. í Hraunbæ, hæð í Vogum og 2ja-3ja herb. í Leitum.
Eldri borgarar. Vorum að fá í sölu sérl. glæsil. 3ja herb. íb.
v. Sléttuveg á 6. hæð ásamt bílsk. Suðursvalir. Glæsil. útsýni.
Sunnuflöt - Gbæ - einb./tvíb.
Fallegt einbhús á tveimur hæöum ásamt sór 3ja
herb. íb. á jaröh. Skipti mögul. á minni eign.
Birtingakvísl. Fallegt raöh. 183 fm á
þremur pöllum ásamt 28 fm bílsk. 5 herb. Falleg-
ar innr. Suöurlóö. Verö 13,9 millj.
Prestbakki. Fallegt raðh. 186 ásamt 25
fm innb. bílsk. 4 svefnh., góöar stofur. Fallegt út-
sýni. Verö 12,8 m.
Vesturfold. Vorum aö fá í einkasölu
einstakl. glæsil. fullb. einbhús á einni hæö
ásamt tvöf. innb. bílsk. samt. 227 fm.
4 svefn herb. Arinn. Parket, steinfl. Góö
síaösetn. Verö: Tilboö.
Hnotuberg. Stórgl. parhús 170 fm á
einni hæö. Innb. bílsk. 3 svefnherb. Glæsil. innr.
Parket, flísar. Stór sólpallur. Eign í sórfl. Verö
13,9 millj.
Vallhólmi - Kóp. Mjög fallegt einbhús
á tveimur hæöum samt. 261 fm nettó. Sór 2ja
herb. íb. á jaröh. Eign í sórflokki. Verö 17,9 millj.
Hlíðarhjalli - Kóp. Fallegt einb. á
tveimur hæöum samt. 269 fm. 5 svefnherb. Fal-
legar innr. Fráb. staösetn. Verö 17,5 mlllj.
Reykás. Raöh. á tveimur hæöum, 178 fm
ásamt innb. bílsk. 4 svefnherb. Fallegt útsýni.
Áhv. hagstæö langtímal. 8 millj. Verö 12,5 mlllj.
Ártúnsholt. Fallegt einbhús á tveimur
hæöum samtals 190 fm ásamt 37 fm bílsk. Arinn
í stofu. 4 svefnh. Áhv. hagst. 7,1 millj. Skipti
mögul. á minni eign. Verö 16,9 millj.
Helgubraut - Kóp. V. 15,3 m.
5-6 herb. oq hæöir
Sporðagrunnur. Efri hæö og ris
samt. 127 fm ásamt 37 fm bílsk. 3 svefnherb., 2
saml. stofur. Tvennar svalir. Fráb. staösetn.
Verö 9,8 millj.
Hraunbær - laus. 5 herb. endaíb. á
3. hæö 116 fm nettó. 4 svefnherb. Tvennar sval-
ir. Fallegt útsýni. Verö 7,9 millj.
Lækjarsmári - Kóp. - nýtt. 5-e
herb. íb. 155 fm á tveimur hæöum ásamt stæöi
í bílageymslu. Suöursv. íb. afh. fullb. án gólf-
efna.
Veghús. Falleg 6-7 herb. íb. á tveimur
hæöum, samt. 136 nettó ásamt bílskúr. 5 svefn-
herb. Fallegt útsýni. Áhv. 7 millj. húsbr. Verö
10,4 millj.
Vesturgata - Hf. V. Ö7,9 m.
4ra herb.
Lækjarsmári - Kóp. Falleg 4ra
herb. íb. 115 fm á 2. hæö ásamt stæöi í bíl-
geymslu. Suöursvalir. Skipti mögul. á minni eign.
Verö 11,0 millj.
Flúöasel. Falleg 4ra herb. íb. & tveimur
hæöum 96 fm nettó. 3 svefnherb. Suövestursv.
Verö 6,9 millj.
Alfheimar. 4ra herb. endalb. 98 Im nettó
á 4. hæö. Suöursv. Fallegt útsýni. Verð 7,3 millj.
Engjasel. Mjög falleg 4ra herb. íb. 109 fm
nettó á 2. hæö ásamt stæöi í bílgeymslu. Falleg-
ar innr. Sjónvhol, suöursvalir. VerÖ 7,9 millj.
Vesturberg. Falleg 4ra herb. íb. á 4.
hæö 95 fm nettó. 3 svefnherb. Fallegt útsýni.
Verö 6,7 millj.
Engjasel. Falleg 4ra herb. fb. 106 fm á 1.
hæö. 3 svefnherb., sjónvhol. Tengt f. þvottavél á
baöi. Verö 7,3 millj.
Álftröð - Kóp. Góö 4ra herb ib. á
jaröh. í tvíb. 81 fm nettó ásamt 36 fm bílsk. Stór
suöurlóö. Eign í góöu ástandi. Verö 8,0 millj.
Flúðasel - gott verö. Falleg 4ra
herb. íb. á 3. hæö, 100 fm nettó ásamt auka-
herb. í sameign. Suöursv. Verö 7,2 mlllj.
Efstihjalli. Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæö.
Fallegar innr. Suöursv. Áhv. veöd. og Iffeyrlssj.
3,4 millj. V. 7,6 m.
Kárastígur 8. Sérlega glæsil.
3ja-4ra herb. íb. á tveimur hæöum í
þessu glæsil. húsi. Eign í toppstandi. Áhv.
byggsj. 3,0 millj. Verö 8,3 millj.
Jörfabakki. 4ra herb. fb. á 2. hæö 103
fm nettó ásamt aukaherb. í sameign meö aö-
gang aö snyrtingu. SuÖursv. Verö 7,5 millj.
Kjarrhólmi. Falleg og rúmg. 4ra-5 herb.
endaíb. 104 fm nettó. 4 svefnherb. Þvottah. í íb.
Suöursv. Hús í góöu ástandi. Verö 7,6 millj.
Frostafold. Falleg 4ra herb. íb. 101 fm
nettó á 4. hæö. Fallegar innr. Parket. Suöursv.
Fallegt útsýni. Áhv. 5 millj. Byggsj. Verö 9,6
millj.
VeghÚS 4-5 herb. íb. á 2. hæö 125 fm
nettó. Stó'r sólskáli. Suöursv. Áhv. byggingarsj.
5,2 millj. Verö 9,5 millj.
Lækjarsmári - Kóp. Giæsii.
4-5 herb. íb. á 2. hæö 133 frrt nettó.
ásamt stæöi í bílag. Suöursv. Verö 10
millj. 950 þús.
Hraunbær. Mjög falleg 4ra herb. íb. 92
fm nettó á 1. hæö. Fallegar innr. Suöursv. Eign í
góöu ástandi. V. 7,5 m.
Alftahólar. Falleg 4ra herb. íb., 106 fm
nettó á 1. hæö. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. Áhv.
1,6 mlllj. Verö 7,2 mlllj.
Skólabraut - Seltjn. Falleg 3ja-4ra
herb. íb. 94,4 fm á jaröh. í tvíb. ásamt bílsk.
Mögul. á 3 herb. Parket. Stór suöurlóö. Verö 7,8
millj.
Sólheimar. Falleg 4ra herb. ib. 113 fm
nettó á 6. hæö í lyftubl. Glæsil. útsýni. Verö 7,4
millj.
Álfheimar. 4ra herb. íb. á 4. hæö. 3
svefnherb. Suöursv. Fallegt útsýni. Verö 6,9
millj.
Engihjalli - gott verð. Falleg 4ra
herb. íb. á 4. hæö. Suöursvalir. Fallegt útsýni.
Verö 6,6 millj.
Stóragerði - laus. 4ra he* ib. á 4.
hæö, 100 fm nettó. 3 svefnh. Suöursv. Verö 6,8
millj.
Engihjalli. Falleg 4ra herb. íb. á 5. hæö
98 fm nettó. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. Verö
6,9 millj.
Eyjabakki. Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæö,
88,5 fm nettó. Þvhús og búr innaf eldh. Suöur-
svalir. Verö 7,1 millj.
Kleppsvegur. V. 7,2 m.
Gullengi. V. 8,8 m.
3ja herb.
Hraunbær. Falleg 3ja herb. íb. 90 fm
nettó á 2. hæö. Suöursvalir. Blokk klædd báöum
megin. Verö 6,9 millj.
Leirutangi - Mos. - parh. Faiiegt
parh. á einni hæö 103 fm nettó ásamt risi. Fal-
legar innr., allt sór. Áhv. byggsj. og húsbr. 5,7
millj. Verö 8,5 millj. Skipti mögul. á 2ja herb. íb.
Skipasund. Mjög falleg 3ja herb. íb. 80
fm í kj. Sórinng. Fallegar innr. Eign í góöu á-
standi. Verö 6,2 millj.
Hrísrimi. Glæsil. 3ja herb. íb. á 3.
hæö 88 fm nettó. Glæsil. innr. Parket.
Suöaustursv. Áhv. 5,2 millj.
Verö 7,9 mlllj.
Næf urás. Falleg 3ja herb. Ib. 94 Im nettó
á 2. hæö (efstul í litlu fjölb. Þvottah. og búr í Ib.
Fallegt útsýni. Ahv. 3,0 rnillj. Verö 7,6 mlllj.
Furugrund. Mjðg falleg 3ja herb. íb. á 1.
hæö 79 Im nettó. Fallegar innr. Suöursvalir. Áhv.
4,0 mlllj. Verö 6,9 millj.
Grandavegur. Mjög falleg 3ja herb. íb.
85 fm á 3. hæö (efstu). Fallegar innr. Parket.
Flísar. Suöursv. Eign í toppástandi. Verö 7,5
millj.
Skipasund. Mjög falleg 3ja herb. íb. í kj.,
80 fm nettó. Sér inng. Fallegar innr. Eign í góöu
ástandi. Verö 6,5 millj.
Ásbraut - Kóp. Falleg 3ja herb. íb. á
3. hæö. Fallegt útsýni. Suöursv. Verö 5,6 millj.
Kársnesbraut. Falleg 3ja herb. íb. á 2.
hæö. Parket. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. rík. 3,3
millj. Verö 6,4 millj.
Furugrund - Kóp. Falleg 3ja herb.
íb. á 2. hæö í lyftuh. Eldh. m. nýl. innr. Blokk í
góöu ástandi. Verö 6,5 millj.
Skúlagata. Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæö
68 fm nettó. Áhv. byggsj. 3,3 millj. Verö 5,7 millj.
Hraunbær. Falleg 3ja herb. íb. á jarö-
hæö. Sórinng. Vesturverönd. Áhv. 3,5 milj. Verö
5,5 millj.
Gerðhamrar. Glæsil. 3ja herb. íb. á
jaröh. í tvíbýli ásamt innb. bílsk. Sérinng. Áhv.
5,3 millj. veöd. Verö 8,3 millj.
Asparfell. Falleg og rúmg. 3ja herb. íb.
90 fm nettó á 6. hæö. Suöursv. Eign í góöu á-
standi. Áhv. veöd. 3,4 millj Verö 6,5 millj.
Pverholt. V. 7,8 m.
Mánagata - laus. 2ja-3ja herb. íb. í
tvíbhúsi ásamt góöu herb. í sameign. Áhv. 2,7
millj. húsbr. Verö 5,3 millj.
Hávegur ■ Kóp. Parh. á einni hæö 54
fm nettó. Eign í góöu ástandi. Stór suöurgaröur.
V. 4,8 m.
Fálkagata. Rúmg. 2ja herb. íb. 57 fm á 2.
hæö í þriggja hæöa húsi. Verö 4,9 millj.
Krummahólar. Mjög falleg 2ja-3ja
herb. íb. á 2. hæö. Fallegar innr. Parket. Verö
5,4 millj.
Víkurás. Mjög falleg íb. á 4. hæö 58 fm
nettó. Suðursv. Fallegar innr. Verð 5,6 millj.
Jöklafold. Mjög falleg 2ja herb. íb. 58 fm
nettó á 3. hæö (efstu). Fallegar innr. Stórar vest-
ursv. Áhv. byggsj. Verö 5,9 millj.
Ástún. Mjög falleg 2ja herb. íb. á 1. hæö.
Fallegar innr. Áhv. 1,6 millj. veöd. V. 5,2 m.
Vallarás. Mjög falleg 2ja herb. íb.,
53 nettó, á 2. hæö. Fal legar innr.
Suöursv. Ávh. Bsj. 3,5 millj. Verö 5,5,
millj.
Suðurhvammur - Hf. Faiieg 2ja
herb. íb. á 4. hæö 72 fm nettó. Fallegar innr.
Mikil lofthæö. Parket. Flísar. Fráb. útsýni. Áhv.
lán frá byggsj. ríkisins 3,5 millj.
Framnesvegur. Falleg 2ja herb. íb. 40
fm nettó á jaröh. Áhv. 1,7 millj. húsbr. Verö 3,3
millj.
Krummahólar. Mjög falleg 2ja herb.
íb. á 2. hæö í lyftublokk ásamt stæöi í bíla-
geymslu. Verö 4,5 millj.
Lækjarsmári - Kóp. Ný stórgiæsii.
2ja herb. íb. á jaröh. m. sórsuöurgaröi. íb. hent-
ar vel fyrir aldraöa.
Sléttahraun - Hf. Falleg 2ja herb. íb.,
55 nettó 1. hæö. Suöursvalir. Bílskróttur. Verö
5,4 millj.
Njálsgata. V. 2,9 m.
Krummahólar. V. 5,5 m.
I smíöum
Stararimi. Fallegt einbhús á einni hæö.
Húsiö afh. fokh. aö innan, en fullb. aö utan. Verö
8,4 milij.
Foldasmárl - Kóp. Giæsii.
endaraöh. innst I botnlanga á tveimur hæöum,
ásamt innb. bllsk. samtals 192 fm nettó. 4
svelnh. Verö 11,8 mlllj.
Laufengi. 3ja-4ra herb. Ibúðir. Verð frá
7,0-7,6 millj. Ib. afh. tilb. u. trév., til afh. strax.
Uthlíö. Fallegt 140 fm raöh. Afh. tilb. utan,
fokh. innan. Verö 8,0 millj.
Fagrahlíö - Hf. 3ja-4ra herb. íbúðir tilb.
u. tróv. til afh. fljótl. Verö 6,9-7,8 millj.
Reyrengi. Fokh. einbhús á einni hæö 178
fm. Innb. bílsk. 4 svefnherb. Verö 8,9 millj.
Brekkuhjalli - Kóp. - sérhæð.
Atvinnuhúsnæði
Auöbrekka 128 fm jarðh.
Lágmúli 626 fm jaröh.
Lágmúli 320 fm jarðh.
Skipasund 80 fm jarðh.
Götukort
af Reylijavík og
ná&renm
ÚT ERU komin á vegum upplýsingafulltrúa Reykjavíkurborgarog
borgarverkfræðings götukort af Reykjavík og nágrenni sem ætluð
eru ferðamönnum. Þar með er bætt úr brýnni þörf á tímum sívax-
andi áherslu á ferðamannaþjónustu, því sambærileg kort af þessu
svæði hefur hingað tíj vantað.
Kortin, ásamt upplýs-
ingabæklingi, eru sett
saman í kortabók í vasa-
brotsstærð. Kortin ná yfir
öll þéttbýlissvæði í Reykjavík
og grannbyggðum frá
Straumsvík og upp á Kjalar-
nes. Þau eru unnin á vegum
borgarverkfræðings í
Reykjavík svo og listi yfir
öll götunöfn á svæðinu og
staðsetningar inn á kortin
en verkið er að öðru leyti
unnið á vegum upplýsinga-
fulltrúa Reykjavíkurborgar.
Upplýsingabæklingurinn
er á íslensku en í enska hlut-
anum eru fyrirsagnir einnig
á dönsku og þýsku. Bækling-
urinn hefur að geyma leið-
beiningar um notkun korts-
ins og í enska hlutanum er
stutt lýsing og söguágrip af
hverju hinna átta sveitarfé-
laga, sem kortabókin nær
til, en þau eru auk Reykja-
víkur, Bessastaðahreppur,
Garðabær, Hafnarijörður,
Kjalarneshreppur, Kópavog-
ur, Mosfellsbær og Seltjarn-
arnes. Auk þess er að finna
í bæklingnum fjölmargar
upplýsingar, sem nýtast
ferðamönnum. Má þar nefna gisti-
staði, bílaleigur, bílageymslur og
bílastæði, ferðaskrifstofur og
ferðalög, pósthús, læknisþjónustu,
söfn og leikhús og margskonar
aðra afþreyingu.
Dreifing kortabókarinnar er að
hefjast til útsölustaða sem eru
bókabúðir, bensínstöðvar, bílaleig-
ur og upplýsingaþjónustur.
Norrænir byggiiigar- og iðnaóarmenn
200 manns hingaó
til lands á þing
ÞING Sambands norrænna byggingar- og tréiðnaðarmanna, NBTF,
hófst á Akureyri í gær með boði bæjarstjórnar, en um 200 manns
komu hingað til lands í vegna þingsins, þar af um 120 þingfulltrú-
ar. Þingið stendur til morguns, 29. júní. NBTF heldur þing á þriggja
ára fresti til skiptis á Norðurlöndum og var það seinast haldið hérlend-
is fyrir 10 árum.
Samiðn, samband iðnfélaga, og
Rafiðnaðarsamband íslands
eru aðilar að NBTF sem telur um
650 þúsund félagsmenn og sér um
undirbúning þingsins að mestu
leyti. Megin verkefni NBTF sein-
ustu ár hafa verið máiefni sem
tengjast ESB.
Gestir þingsins að þessu sinni
eru Benedikt Davíðsson, forseti
ASI, Ulf Asp, framkvæmdastjóri
Alþjóðasambands bygginga- og
tréiðnaðarmanna og Bruno Köbele,
formaður Evrópusambands bygg-
inga- og tréiðnaðarmanna og Al-
þjóðasambands bygginga- og tré-
iðnaðarmanna.
Land&ræósluiuii
gelín íbúó
NYLEGA var Landgræðslu ríkisins afhent íbúð í Eskihlíð 14 í Reykja-
vík og er það dánargjöf Guðrúnar Guðvarðardóttir sem lést 12. jan-
úar 1994.
Guðrún Guðvarðardóttir var
kunn fyrir störf sín að félags-
málum og öfluga baráttu fyrir
bættum kjörum verkafólks. Hún
fæddist á Súðavík 12. apríl 1916.
Eiginmaður hennar var Eyjólfur
Árnason gullsmiður og voru þau
barnlaus. Þau hjónin bjuggu lengi
á Akureyri áður en þau fluttust
til Reykjavíkur árið 1961. Eyjólfur
lést 1987.
í erfðaskrá sinni arfleiddi Guð-
rún Landgræðsluna að skuldlausri
íbúð sinni og skyldi andvirði henn-
ar varið til landgræðsluverkefna á
Norðausturlandi. Þar er víða svo
komið að land mun ekki gróa á
ný nema stórfelldar aðgerðir komi
til. Rausnarlegt framlag Guðrúnar
er styrkur til þeirra verkefna sem
Landgræðslan er afar þakklát fyr-
ir, segir í frétt frá Landgræðslu
ríkisins.