Morgunblaðið - 28.06.1994, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚNÍ 1994 B 23
Sýningarsalur:
Myndir af öllum eignum.
Opið: Mán.-fös. 9-19
Laugardaga 11-14.
í þessari auglýsingu er að-
eins sýnishorn úr söluskrá
okkar. Komið í sýningarsalinn
og fáið útskrift úr söluskrá
og skoðið myndir af allflest-
um eignum.
Verð 17 m. og yfir
Viltu frábæra staðsetningu á húsi við
óbyggt svæði á einum skjólbesta
staðnum í Grafarvoginum? Þetta er
húsið, ca 330 fm m. góðum innb.
bílskúr. í húsinu eru tvær samþ. íb.
auk aukarýmis. Skipti á minni sór-
eign, gjarnan í Grafarvogi, æskileg.
Seltj. — einb. Vandað og gott rúml.
200 fm einbh. á einni hæð. Tvöf. bílsk. Stór-
ar og góðar stofur. Seljandi lánar hluta
söluverðs til einhverra ára. Skoðaðu -
þetta er áhugavert!
Sævangur — Hf. — tvíb. Vandað
og gott hús. Fallegur arkitektúr. Rúml. 400
fm. 2 íbúðir. Mikið aukapláss og bílskúr,
m.a. stórar stofur og arinn. Nýl. gott hús
m. góöum innr. Húsið stendur við hraunjað-
arinn í ótrúlega fallegu umhv. Eignaskipti.
Er þetta ekki eign sem stórfjölskyldan
hefur verið að leita að?
Melgorði - Kóp. Vandað og
vel umg. «inbhú$ ca 216 fm. 27 fm
Wlsk. Stórar atofur. Arinn. 6 svefnh.
o.fl. Parket. Mjög fallogur garðurmoð
stórum trjám. Mjög góð aðstaða fyrlr
sóldýrkandann. Húsiðer laust fljótl.
Haað v. Háteigsveg Lúxus
afri h80ð Og ris, ca 232 fm ásamt 30
fm bflskúr. Falleg rúmg. forstofa,
stórt hol, 4 svefnherb. Stór stofo og
borðstofa (oa 60 fm), efdhús og bað.
í risi er þvottaherb., snyrting, stórt
hol og herb. Svallr.
FASTEIGN ER FRAMTIÐ
FASTEIGNA
H
SIMI 68 7
MIÐLU
Suðurlandsbraut 12, 108 Reykjavík, Sverrir Kristjánsson
HelgaTatjanaZharov logfr fax 687072 lögg. fasteignasali *■
Pálmi Almarsson, sölustj., Guðmundur Björn Steinþórsson, sölum., Þór Þorgeirsson, sölum. Ágústa Hauksdóttir, ritari, Kristin Benediktsdóttir, r'rtari
Melabraut — sérhæö
Verð 12-14 millj.
Barrholt — Mos. — einb. Gott
ca 150 fm einbh. m. innb. bílsk. 4 svefnh.
Parket. Skipti koma til greina. Áhv. 1,2
millj. Verð aðeins 12,9 millj.
Trönuhjalli — raðh. Nýttraðh. sem
er 200 fm ásamt 30 fm bílsk. Húsiö er á
tveimur hæöum. Glæsil. eldh., rúmg. stof-
ur, 4-5 svefnherb. Stórar suðursvalir.
Stúdíóíb. u. bílskúr. Verð 13,8 millj.
Suöurgata — Hf. Rúmg. 172 fm
neðri sórh. í nýl. tvíbh. ásamt innb. bílsk. 3
svefnh. Stórar stofur. Vönduð gólfefni. Verö
12,2 millj.
Verð 10-12 millj.
Langholtsvegur — einb. Ca 124
fm einb. á einni hæð ásamt 34 fm bílsk. 4
svefnherb. Steinhús. Góður garður. Skipti.
Áhv. 4,8 millj. Verð 11,9 millj.
Safamýri - efri sérheeð.
Mjög björt ca 140 fm efri sérh. ésemt
herb. á jaröh. og geymslu. og 28 fm
bílsk. Skipti á minni íb. koma tit
greina.
Gnoðarvogur — hæð. Mjögrúmg.
130 fm íb. á 2. hæð i fjórb. ésamt 32 fm
bilsk. 3 svefnh. lb. er að mestu endurn. á
sl. 6 árum s.s. fallegt baó, eldh., falleg gólf-
efni o.fl., parket, nýjar hita- og raflagnir.
Áhv. 2,4 millj. veðd. Verð 10,8 millj.
Lækjargata — Hf. Stórglæsil. 124
fm 4ra-5 herb. íb. rétt við Lækinn. Mjög
stórar stofur. 2 svefnh. Glæsil. innr. Park-
et. Óvenju stórt bað. Útsýni. Laust fljótt.
Selvogsgrunn — hæð, bíl-
skúr. Góð 117 fm miðhæð í tvíb. ásamt
bílskúr. 3-4 svefnherb. Rúmg. stofa. Stórar
suðursv. Allt sér. Áhv. 3 millj. Verð 10,9 millj.
Ofanleiti — bílskúr. Falleg og björt
ca 110 fm 4ra herb. endaíb. á 3. hæð í lít-
illi blokk. Þvottaherb. og geymsla í íb. Stór-
ar svalir. Bílskúr.
Verð 14-17 millj.
Sæbólsbraut — tvíbýli. Ca 310
fm fallegt raðh. sem er kj., hæð og ris. Sér
3ja herb. íb. í kj. Glæsil. eldh. Fallegar stof-
ur. Parket og flísar. Skipti. Áhv. 3,8 millj.
Verð 16,0 millj.
Stigahtið - rúmgóð
hæð. Mjög góð ca 140 fm sérhæð
(1. hæð) i góðu húsi ásamt 30 fm
bllsk. 4 svefnherb., mjög rúmg. stofa,
arinn, nýl, mjög rúmg. eidhús. Mjög
góð staðsetn. Stutt í aila þjónuetu.
Áhv. 6,2 miltj. Verð 11,6 miilj.
Hlfðarhjalli - Kóp. - nýtt. Einb.
ca 200 fm ásamt 40 fm bilskúr. Mikiö út-
sýni. Stórt og fallegt eldh. Áhv. ca 6,0 millj.
veðd. Verð 16,8 millj.
Engimýri — Gbæ. Gott 172 fm einb.
ásamt 43 fm bílskúr. 4 svefnherb. Fallegt
eldhús, sólstofa. Mjög áhugaverð eign.
Skipti koma til greina. Áhv. 3,4 millj. veðd.
Áhugav. hæð v. Sóf-
vaiíagotu. Rúmg. og vel skipul.
ca 140 fm sérh. i miög fellegu húsi
á þessum eftirsótte stað. Mjög rúmg.
stofur, 2-3 svéfnherb. Skoðaðu og láttu
reyna á tilboð.
Verð 8-10 millj.
Kaplaskjólsvegur — 5. hæð í
lyftuh. Lúxus 4ra herb. 117 fm íb. Flísar
og parket á gólfum. Vandaðar innr. á eldh.
og baði. Stór stofa o.fl. Sauna í sameign.
Þvottaherb. á hæðinni. Tvennar svalir. Stór-
kostl. útsýni. Laus strax.
Gamti vesturbeerinn. Ný.
stands. litið fallogt raðh. Tvær hæðir
og ris. Garðstofa. Nýtt eldh. og bað.
Áhv. 3,3 millj. veðd. Laust fljótt.
Ahugaverð eign fyrlr þarm sem virtn-
ur í miðbænum.
Ofanleiti — laus. Óvenju glæsil. og
falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt stæði i
bilag. Vandaðar innr. Flísar. Suðursvalir. Lyk-
111 á skrifst. Áhv. 1,6 millj. veðd.
Inn við Sundin blá — 4—5
svef nherb. Mjög rúmg. ca 122 fm sérh.
í fallegu húsi. Ib. er mjög vel skipul. og pláss
er mikið. Stór stofa og fjögur svefnherbergi.
Ib. er laus til afh. Lyklar á skrifst. Áhv. 4,4
millj. Verð 9,4 millj.
Frostafold — góð lón. Mjög góð
112 fm 4ra herb. ib. á 6. hæð i mjög fallegu
lyftuh. 3 svefnherb., stofa m. mjög rúmg.
svölum, þvhús í ib. Fallegt eldh. Áhv. 4,8
millj. Verð 9,9 millj.
Ofanleiti — jarðhæð. Góð 86 fm
3ja herb. íb. á jaröhæð með sérinng. ásamt
stæði I bflskýii. Rúmg. stofa. Laus fljótl. Áhv.
ca 2,6 millj.
Rimahverfi — parh. Mjög
fallegt og vandað parh. á tveimur
hæðum. Hvor íb. um sig er 137 fm
ásamt 28 fm bílsk. Húsið er ( smiðum
og afh. fullb. utan en fokh. innan. 4
millj. I húsbr. hvíla á hvorri íb. Verð
8,4 millj.
Skólagerði — Kóp. Góð 91 fm sér-
hæð í vesturbæ Kópavogs. 40 fm bíiskúr. 3
svefnherb. Verð 8,9 millj.
Smárarimi - elnb. á einnl
hæð. Mjög faHágt og vel hannað
ca 170 fm einbhúe á einni hæð. 4
svafnherb. Húslð ar I byggingu og afh.
tilb. utan en fokh. innan. Verð 9,2 mitlj.
Garðabær — efri hæð. Mjög
falleg og góð efri sórh. I tvíb. ásamt góðum
bílskúr. Hæðin er 125 fm og sk. þannig:
Tvær stofur, 4 svefnherb., bað o.fl. Meiri-
háttar útsýni.
Mávahlíð — sérh. Góð ca 150 fm
efri hæð (hæð og ris) með sérinng. 5-6 svefn-
herb. Parket. Þakkantur nýl. endurb. Mikii
eign. Áhv. 6,6 millj. Verð 10,9 millj.
Kaplaskjólsvegur — laus. Falleg
95 fm 4ra-5 herb. íb. í góðu fjölbýfish. Sólrík-
ar svalir, tvennar svalir. Fallegt útsýni.
Þvottah. á hæðinni. Áhv. 4,3 millj. Verð 8 millj.
Framnesvegur — í nýlegu
húsi. Glæsil. Mjög falleg 3ja herb. íb. á
2. hæð ásamt bílskúr. íb. er öll nýl. innréttuð,
parket og flisar. Toppibúð f. unga fólkið. Verð
6,9 millj.
Krfuhólar — spaugilegt verö.
Góð 5 herb. 116 fm ib. á 3. hæð í lyftuh. sem
búið er að taka allt í gegn að utan. Parket á
gólfum. Verð aðeins 6,5 míllj.
Fellsmúli — 4 svefnherb. 5 herb.
endaíb. á 4. hæð í fjölb. Stofa, boröstofa, 4
svefnherb., nýtt eldh. Sklpti á ódýrari eign.
Áhv. 3,8 millj. húsbr. Verð 8,1 millj.
Vesturbær - ótrúl. verð.
Mjog rúmg. 120 fm 4ra herb. ib. á 3.
hæð v. öldugötu. Rúmg. eidh., 3 svefn-
herb., stofa. Parket. Nýl. rafm. Áhv.
2,8 millj. Veðd. o.ft. Ótrúlegt verö að-
elns 7,5 mltlj. Skoðsðu strax.
ÓTRÚLEGT EN SATT!
Falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð í fjölb.
ásamt bílsk. Skipti mögul. á ódýrari
eign. Áhv. 1,5 millj. Verð aöeins 7,5
millj.
Lindargata. Fallegt járnvarið timburh.
sem er 101 fm kj., hæð og ris. Húsið er að
mestu endurn. að utan sem innan. 3 svefn-
herb. Mögul. á 2ja herb. sérib. i kj.
Reykjavíkurvegur — Skerjaf.
Falleg 101 fm 4ra herb. íb. á jarðh. ( nýl.
fjölb. Rúmg. stofa, 3 svefnh., geymsla og
þvottah. innan Ib. (Mögul. á að kaupa bilsk.)
Verö 8,7 millj. Áhv. veðd. 5,0 millj.
Spóahólar. Falleg 95 fm 4ra herb. íb á
3. hæð í litlu fjölb. ásamt innb. bílsk. Mögui.
á 4 svefnh. Húsið nýviðg. að utan. Verð 8,3
millj. Áhv. veðd. og húsbr. 2,4 millj.
Verð 6-8 millj.
Tryggvagata — stúdiófb. Mjög
rúmg. ca 95 fm stúdíóíb. á 3. hæð. Opin og
skemmtil. og býður upp á mikla mögul. og
ekki skemmir verðið 6,4 millj.
Stigahlfð — jarðh. Mjög rúmg. 110
fm 4ra herb. íb. með sérinng. á svo til slóttri
jarðh. Rúmg. stofa, 3 svefnherb. Húsið er
nýl. klætt aö utan. Verð 7,8 millj.
Hlíðahverfi - Mikiö rými - lít-
il Útb. Mjög rúmg. og skemmtil. 110 fm
risíb. é 3. hæð. 4 rúmg. svefnherb., stór
stofa. Áhv. 4,7 millj. húsbr. Hór færðu mikið
fyrir lítiðl
Hjaröarhagi — skipti. Góð 4ra
herb. endaíb. í fjölb. Nýtt eldhús, flísal. bað.
Parket. Suö-vestursv. Gott útsýni. Gervi-
hndiskur. Skipti mögul. á ódýrari eign. Áhv.
1,3 millj. Verð 7,5 millj.
Hátún. Mjög góð 3ja herb. 84 fm íb. ó
3. hæö í lyftuh. Góð stofa m. svölum útaf.
Nýtt parket. Verð 7,3 millj.
Næfurás. Rúmg. 70 fm íb. á 1. hæð í
fjölb. Fallegt eldh., þvhús í íb. Parket. Rúmg.
svalir. Áhv. 1,8 millj. veðd. Verð 6,4 millj.
Rauðás. Falleg 3ja herb. 80 fm endaíb.
ó 1. hæð ósamt bílskplötu. Fallegar Ijósar
innr. Parket. Úgengt úr stofu í sér garð, timb-
urveröndd. Hús nýmál. Áhv. 1,8 millj. veðd.
Verð 7,6 millj.
Æsufell - útsýni. 105 fm íb. á 5.
hæð í lyftuh. 3 svefnherb. og rúmg. stofa.
Vestursvalir m. stórgl. útsýni. Húsið nýl. viðg.
aö utan. Húsvörður. Skipti ó minni eign. Verð
7.2 millj.
Engihjalli — skipti. Góð 3ja herb. íb.
á 2. hæð. Parket. Skipti mögul. á 4ra-5 herb.
íb. með góðum bílsk. Áhv. 1 millj. veðd. Verð
6.3 millj.
Verð 2-6 millj.
Baldursgata. Ca 70 fm íb. á jaröh. í
mjög fallegu húsi. Mikil lofthæð. íb. er ekki
fullstandsett en íbhæf. Áhv. 2,3 millj. veðd.
Verð aðeins 4,8 millj.
3ja herb. neðri sérhæð í tvíbhúsi ásamt 32
fm bílsk. íb. og bílsk. þarfn. standsetn. Verð
aðeins 6,0 millj.
Grettisgata — einb. Gamalt forsk.
timburh. á baklóð, hæð og ris á steyptum
kj., 5-6 herb. o.fl. Húsið þarfn. verul. stands.
Verð 5,3 millj.
Furugrund — laus. 3ja herb. ca 70
fm íb. á 1. hæð. Stofa, 2 herb., flísal. bað,
svalir. Áhv. 2,2 millj. veðd. og húsbr. Verö
6,2 millj.
Mánagata — laus. 2ja herb. 51 fm
íb. á 1. hæð í þríb. Ekkert áhv. Áhugaverð íb.
Verð 4,9 millj.
Grímshagi — sérinng. Góð 50 fm
íb. á jarðh. m. sérinng. Parket. Áhv. 1 millj.
Verð 4,5 millj.
Hringbraut — lán. Falleg og mikið
endum. ca. 50 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð í
fjölb. Nýl. innr. Ný. gólfefni. Áhv. 2,6 millj.
húsbr. Verð 4,5 millj.
Krummahólar. Falleg 2ja herb. íb. á
5. hæð ásamt stæði í bílskýli. Áhv. ca 2
millj. veðd. Góð íb. f. byrjendur. V. 4,1 m.
Karfavogur — líttu á veröiö.
Mjög rúmg. 74 fm risíb. í virðulegu húsi á
þessum eftirsótta stað. 2 góð svefnherb.
Verð aðeins 5,3 millj.
Krummahólar — lítil útb. Falleg
og rúmg. 60 fm 2ja herb. íb. á 5. hæð. Áhv.
2.7 milli. Verð 5.6 millj._____
Atvinnuhúsnæði
Suðurlandsbraut 48. Tilsölu íbláu
húsunum í Fenum ca 80 fm mjög gott pláss
á 3. hæð. Húsnæðið er tilbúið undir máln-
ingu, einn salur. Laust nú þegar.
í verslh. Glæsibæ. Til sölu ca 250
fm í kj. með góðum gluggum og ca 80 fm
pláss á 1. hæð. Húsnæðið er laust.
Dugguvogur — jarðh. Til sölu ca
340 fm góð jarðh. i homhúsi. Áberandi stað-
setning. Stór innkeyrsluhurð.
Skútuvogur, nýtt. Tii söiu mjög vei
staðs. hús sem byrjað er að byggja. Grunn-
flötur er 912 fm, 2 hæðir. Stigagangur er
fyrir miðju. Næg bílastæði. Húsið stendur á
sömu lóð og Bónus, gegnt Húsasmiðjunni.
Húsið er hægt að selja í einingum. Sé samið
fljótt væri hægt að sleppa millilofti í hluta
hússins og fá þannig 8-9 m lofthæð.
Smiðjuvegur 11. Ájarðhæð 120 fm
skrifst- og lagerhúsn.
Höfðabakki. Á jarðhæð 128 fm með
góðum innkdyrum. Bilaverkstæöi.
Hraunberg. 300 fm húsn. á 2. hæð.
Fullinnr. og i leigu. f risi eru einnig til sölu
300 fm, þar af eru 100 fm með fullri lofth.
Vesturvör — Kóp. Til sölu 271 fm
iðnhúsn. m. góðum innkdyrum og góðri lofth.
Ármúli 38. Til sölu eða leigu ca 80 fm
á 2. hæð (skrifstofuhæð) Laus.
Grensásvegur. Ca 425 fm mjög góð
verslunar- eða skrifsthæð. Stórir góðir útstill-
ingargluggar. Húsið er mjög vel innr. og hef-
ur verið leigt út í 4 einingum, þar af eru 3 ein.
í leigu í dag.
Laugavegur — lyfta. Ca 400 fm
mjög góð skrifsthæð i góðu steinh. Mikil bíla-
stæði á baklóð. Húsið og sameign eru i mjög
góðu ástandi. Mjög góð gólfefni, m.a. marm-
ari á stigahúsinu. Góö langtímalán. Húsn. er
laust ftjótl. Þetta er ein besta skrifsthæðin
við Laugaveg, hæð sem má gjarnan leigja út
í 2-4 ein.
Upplýsingar um atvinnuhúsnæðið gefur
Sverrir og Pálmi 6 skrifstofutíma.
mwisiiLvn
SELIENDiR
■ SÖLUUMBOÐ - Áður en
fasteignasala er heimilt að bjóða
eign til sölu, ber honum að hafa
sérstakt söluumboð frá eiganda
og skal það vera á stöðluðu
formi sem dómsmálaráðuneytið
staðfestir. Eigandi eignar og
fasteignasali staðfesta ákvæði
söluumboðsins með undirritun
sinni á það. Allar breytingar á
söluumboði skulu vera skrifleg-
ar. í söluumboði skal eftirfar-
andi koma fram:
■ TILHÖGUN SÖLU -
Koma skal fram, hvort eignin
sé í einkasölu eða almennri sölu,
svo og hver söluþóknun sé. I
makaskiptum ber að athuga
að sé eign sem er í einkasölu
tekin upp í aðra eign sem er á
sölu hjá öðrum fasteignasala
þá skal hvor fasteignasali ann-
ast sölu þeirrar eignar sem
hann hefur söluumboð fyrir.
■ AUGLÝSINGAR - Aðilar
skulu semja um hvort og hvern-
ig eign sé auglýst, þ.e. á venju-
legan hátt í eindálki eða með
sérauglýsingu. Fyrsta venjulega
auglýsing í eindálki er á kostnað
fasteignasalans en auglýsinga-
kostnaður skal síðan greiddur
mánaðarlega skv. gjaldskrá
dagblaðs. 011 þjónusta fast-
eignasala þ.m.t. auglýsinger
virðisaukaskattsskyld.
■ GILDISTÍMI - Tilgreina
skal hve lengi söluumboðið
gildir. Umboðið er uppseigjan-
legt af beggja hálfu með 30
daga fyrirvara. Sé einkaumboði
breytt í almennt umboð gildir
3 0 daga fresturinn einnig.
■ GREIÐSLUSTAÐUR
KAUPVERÐS - Algengast er
að kaupandi greiði afborganir
skv. kaupsamningi inn á banka-
reikning seljanda og skal hann
| tilgreindur í söluumboði.
■ ÖFLUN GAGNA/SÖLU-
YFIRLIT - Áður en eignin er
boðin til sölu, verður að útbúa
söluyfirlit yfir hana. Seljandi
skal leggja fram upplýsingar
um eignina, en í mörgum tilvik-
um getur fasteignasali veitt
aðstoð við útvegun þeirra
skjala sem nauðsynleg eru.
Fyrir þá þjónustu þarf að
greiða, auk beins útlagðs kostn-
aðar fasteignasalans við útveg-
un skjalanna. í þessum tilgangi
þarf eftirfarandi skjöl:
■ VEÐBÓKARV OTTORÐ
- Þau kostar nú 800 kr. og
fást hjá sýslumannsembættum.
Opnunartíminn er yfirleitt milli
kl. 10.00 og 15.00. Á veðbókar-
vottorði sést hvaða skuldir (veð-
bönd) hvíla á eigninni og hvaða
þinglýstar kvaðir eru á henni.
■ GREIÐSLUR - Hér er átt
við kvittanir allra áhvílandi
lána, jafnt þeirra sem eiga að
fylgja eigninni ogþeirra, sem á
að aflýsa.
■ FASTEIGNAMAT - Hér
er um að ræða matsseðil, sem
Fasteignamat ríkisins sendir öll-
um fasteignaeigendum í upp-
hafi árs og menn nota m.a. við
gerð skattframtals. Fasteigna-
mat ríkisins er til húsa að Borg-
artúni 21, Reykjavík sími
614211.
taai—mfM MMillá MMMMttMNIWI1