Morgunblaðið - 28.06.1994, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 28.06.1994, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR28. JÚNÍ 1994 B 25 m FASTEIGN AMIPLGN SUÐURLANDSBRAÖT 46 (bláu húsin) SÍMI 685556 • FAX 6855 1 5 MAGNÚS HILMARSSON ELFAR ÓLASON HAUKUR GUÐJÓNSSON EYSTEINN SIGUROSSON lögg. fasteignasali. FÉLAG IÍfASTEIGNASALA Sími 685556 FOSSVOGUR - SÓLVOGUR 1081 Nú eru aðeins tvœr þjónustuíbúðir, þ.e. ein 2ja herb. 70 fm íb. og ein stór endaíb. 133 fm, eftir f þessu glæsil. húsi v. Sléttuveg. íb. eru til afh. nú þegar, fullb. m. parketi á gólfum. Sölumenn okkar sýna (b. eftir samkomulagi. Einbýli og raöhús LOGAFOLD - PARH. iss? Glæsilegt 250 fm parhús á tveimur hæðum, með innb. 50 fm tvöföldum bilsk. vandaðar innr. arinn. Góður staður. Verð 15,9 millj. TUNGUVEGUR 1664 Vorum að fá í einkasölu raðhús á tveimur hæðum ásamt plássi í kjallara á þessum vinsæla stað í smáíbúðarhv. Suöurgarður. Verð 8,5 millj. LOGAFOLD 1666 Glæsil. 240 fm einbh. á tveimur hæðum m. innb. bílsk. á besta stað við Logafold. Áhv. byggsj. og húsbr. 6,5 millj. Verð 16,9 millj. SUÐURHLÍÐAR - KÓP. i6se Höfum f einkasölu stórglœsil. nýl. einb. 204 fm á tveimur hæðum ásamt 44 fm bífsk., á fallegum grónum stað vestanmegin í Suður- hlfðum Kóp. Vandaðar innr. Stórar stofur. Arinn. Stórar hornsvalir í suður og vestur. Fullfrág. eign. Fallegt útsýni. Verð 16,9 mlllj. SKÓLAGERÐI - KÓP. «46 Höfum til sölu fallegt 165 fm einb. f góðu lagi í vesturbæ Kópavogs. 5 svefnherb. Upphitað bílaplan. 45 fm góður bílsk. Falleg- ur ræktaður garður. Skiptl mögul. á mlnnl elgn. Verð 18,9 millj. FOSSV.-EINB. 1616 Höfum tll sölu fallegt 200 fm elnbhús á oinni hæð é mjög góðum stað i fossvogl. Fallegur ræktaður garður. I smíðum ÞINGHÓLSBRAfflÍÍ 1660 Vorum að fá í sölu tvær íb. á besta Staðvið binghólsbraut i Kóp. Efri hæð er 176 fm með bítsk. íb. á neðrl hæð er 3ja herb. Allt sér. Skilast fullb. að utan fokh. eða Jengra komið að inn- an. Gras á lóð. Ahv. húsbr. með 6S5 vöxtum. Tll afh. fljótl. Tefkn. á akrifat SMÁRARIMI 1666 Fallegt 180 fm eínbhús á elnní hæð með innb. bílsk. Húsið stendur á hornlóð og afh. tflb. tll máln. að utan, fokh. að innan. Verö 8,9 tnillj. HAMRATANGI - MOS. «46 Höfum til sölu 2 raöh. viö Hamratanga 150 fm með innb. 25 fm bílsk. Afh. fullb. að utan, fokh. að innan fljótl. Arkitekt Kristinn Ragnarsson. Áhv. húsbr. 6,3 millj. með 5% vöxtum. Verð 7,3 millj. MURURIMI 1325 Höfum til sölu parh. á tveimur hæðum 178 fm ásamt innb. bílsk. Húsið skilast tilb. til mál. að utan, fokh. að innan. Grófjöfnuð lóð. Verð 7,7 millj. SMÁRARIMI 1678 Höfum til sölu þetta glæsil. einbhús á einni hæð 185 fm með 35 fm innb. bílsk. Húsið er í dag tilb. til máln. að utan. Að innan er komin pípulögn, milliveggjaplötur og raf- magnsinntak. Til afh. nú þegar. Verð 9,7 millj. Áhv. húsbr. Mögul. að taka bfl uppf kaupverð. Lyklar á skrifst. 5 herb. og hæðir BJARNARSTÍGl JR «80 Fálleg og snyrtlleg 4ra-6 herb. IþúÖ, hæé og ris. Ca 110 fm ít vibýti, tbúð- In er i „gömlum stH" Ný ný hltalögn. Sérhíti. Fal Veré 8,3 mlllj. Áhv. 3,2 by tt rafmagn, egar innr. ggingarsj. VANTAR - FOl HÖFUM FJÁRSTERKA -DIR N KAUP- ANDA aö 5 herb. ibúð Foldahverfinu í Grafáivoj >ða aérbýlt i Jl- GRENIBYGGÐ - MOS. «92 Fallegt raðh. á einni hæð 110 fm. Fallegar innr. Góð verönd. Parket. Góöur staöur. Áhv. 6,0 mlllj. húsbr. Verð 9,8 mlllj. FAGRIHJALLI 1453 Gott parh. á tveimur hæðum, 180 fm m. innb. bílsk. Suðursvalir. Fréb. útsýni. Áhv. húsbr. 6.360 þús. Verö 11,6 millj. ÁLFHEIMAR 1642 Gtæsil. 100 fm endafb. é 2. hæð í ný- méluðu fjölbhúsi. Míkiö endum. to. Parket. nýtt bað, gler o.fl. Suðursv. Áhv, byggsj. 2,4 millj. tll 40 ára. HRAUNBÆR - BILSK. 1648 Glæsil. 4ra herb. íb. á 3. hæð í góðu fjölb- húsi. Nýtt parket. Nýtt bað. Nýl. eldh. Stórar suðursv. Góð sameign. Bflskúr. Sórþh. í íb. Áhv. byggsj. 2.350 þús. Verð 8.250 þús. GRAFARVOGUR 1651 Glæsii. ný 4ra herb. íb. á 2. hæð 98 fm ásamt bflsk. innb. í húsið. Vandaðar innr. Stórar suðursv. með fallegu útsýni. Áhv. Byggsj. 3,6 millj. til 40 ára. Verð 8,9 millj. LAUFENGI 1616 Nánast fullb. ný 4ra herb. íb. á 2. hæð 111 fm. Fallegt útsýni. Stórt baðherb. Opið bíl- skýli. Áhv. húsbr. 6.150 þús. m. 6% vöxtum. Verö 8,3 millj. Lyklar ð skrifst. HÁTÚN Falleg 4rs herb. rislb. 80 <m f þrib. ésamt Wlsk. Suðursvalir. Nýtt rafm.. nýtt gler. Séfhltl. Áhv. húsbr. og býggsj. 4,0 m«fj. Verö 6,9 mlty. HOFTEIGUR leaa Falleg 5 herb. risíb. í þríbýli. á rólegum stað. 3-4 svefnherb. Parket. Nýtt bað. Suðursv. Ahv. 3,6 millj. Verð 6,8 millj. MIÐTÚN - Lækkað verð 1436 Falleg 120 fm efri hæð og ris í tvíb. íb. er tvær saml. stofur, svefnherb., baðh. og eldh. á hæðinni. í risi eru 2 svefnherb. og snyrting. Parket. Hús nýl. málað. Verð 7,9 millj. 3ja herb. VIFILSGATA «84 Falleg 3ja herb. ibúð á 1. hæð í þribýli, park- et. Nýl. gler. nýtt rafm. Áhv. byggingarsj. 3,3 millj. til 40 ðra. KLEPPSVEGUR «76 Höfum til sölu 70 fm parh. ásamt 33 fm bflsk. Húsið þarfn. verul. viðgerða enda verðið hagst. 4,2 millj. SÓLVOGUR 1676 ELDRI BORGARAR. Vorum að fá í áölu fullb. 3ja herb. endalb. é 6. haeö á þessum vinsæla stað v. Sléttuveg i Fossvogí. Ýmis þjðn. Fráb. útsýni. Suð- ursvalir. Sílskúr. SKÓGARÁS-LAUS 1632 Falleg 5 herb. 130 fm íb. á 3. hæð og risi ásamt 25 fm bflsk. íb. hefur ekki verið fullg. en er íbhæf. Laus strax. Áhv. 4.600 þús. langtlán. Lækkað verð 8,9 m. HRAUNBÆR 1510 Falleg 5 herb. 95 fm endaíb. á 2. hæð með sérinng. af svölum. íb. með endurn. innr. Áhv. Byggsj. til 40 ára 2,5 millj. Hagstætt verð 7,6 millj. VEGHÚS-LAUS 1549 Ný, falleg 6 herb. íb. hæð og ris 136 fm í litlu fjölbhúsi ásamt bflsk. innb. í húsið. 5 svefn- herb., stofa og sjónvstofa. Fallegt eldh. Verð 10,4 millj. Áhv. húsbr. 6,7 millj. Gðð lánskjör. 4ra herb. ÁLFTAMÝRI 1671 Mjög falleg 3ja herb. ib. á 2. hæð 66 fm nettó. Nýtt parket. Nýtt eldh. Fllsal. hað. SuðursvaHr. Verð 7,4 mlltj. HOFTEIGUR 1477 Falleg rúmg. 3ja herb. ib. í kj. 97 fm í fjórb. Rúmg. herb., parket. Sérinng. Sérh'iti. Áhv. byggsj. 3 millj. Verð 6,4 millj. ÓÐINSGATA 1566 Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð í fjölb. Sérinng. Nýtt rafm., nýjar útihurðir, ný málað þak. Hús í góðu lagi. Verð 5,9 millj. HVERAFOLD 1027 Sóri. glæsll. 2je-3)a herb. íb. á jarðh. 76fmítvib. Steinflíesrágólfum. Falleg- ar Innr. Sér suður-garður m. góðri verönd og rruddpotti. Sórinng. Áhv. þyggsj. og húsbr. 4,1 mBj. V. 7,3 m. NYLENDUGATA 1660 Góð 3ja herb. 75 fm jarðh. m. sérinngangi. 2 svefnh. Sérþvhús. Áhv. Byggsj. 2,9 m. 1641 I FYftÍR ELDRI BORðARA Vorum að <á í einkasölu glæsil. 3ja hert>. íb. á 2. hæð með fallegum Innr. og eérinng. af svölum. Fráb. staðsetn. Endsib. Suðurev. Faiiegt útsýní. EYJABAKKI 1643 Falleg 4ra herb. Ib. á 2. hæð 90 <m. Vestursv. Sérþvhúe I ft). Húslö f góöu lagt. Géð samelgn. Varð 6.760 þús. HRAUNBÆR 1563 Gullfalleg 4ra herb. íb. á 3. hæð. Nýtt eldh. Ný gólfefni, flísar og parket. Vestursvalir. Utanhússviðgerðlr innlfaldar I verðinu. Verð 7,5 mlllj. HRAUNBÆR 1602 Falleg 95 fm 4ra herb. íb. é 3. hæð (efstu) í nýl. viðg. fjölb. Suðursv. Góð svefnh. Fallegt útsýni. Áhv. 3 millj. Byggsj. V. 7,3 millj. FÍFUSEL 1597 Falleg og rúmg. 4ra-5 herb. ib. 110 fm á 1. hæð ásamt aukaherb. í kj. Suðaustursv. Sér- þvottah. í ib. Verð 7,4 millj. HRÍSATEIGUR teos Séri. rumg. 3ja harb. tb. í kj. 106 fm I tvibýlish. Sérinng., hiti og þvottah. Parket Ahv. Byggsj. 3600 þús. Verö 6,3 mltlj. Laus strax. 2ja herb. OLDUGATA «78 Gullfalleg, mikið endurn. einstakl. íbúð á 2. hæð í steinhúsi. Ný sameign. Áhv. ca 1 millj. Laus fljótlega. Verð 3,2 millj. VESTURBÆR - EINBÝLI 1640 Höfum í einkasölu lítið fallegt 50 fm einbvlis- hús. Nýl. eldhús. Miið endurn. hús. Áhv. byggingarsj. 2,1 millj. Verð 4,9 millj. LÍTILÚTBORGUN «79 Falleg 2ja harb. fbúð 62 fm á 6. hæð. Suðursv. Verð 6 mRlj. Áhv. bygglng- sraj. 3,6 mlllj. Utborgun sðeins 1,6 HLIÐARHJALLI 1673 Glæsil. 2ja herb. íb. á 2. hæð 66 fm. Falleg- ar innr. Áhv. byggsj. 4 millj. Verð 6,8 millj. BLIKAHÓLAR «64 Falleg 2ja herb. Ib. á 6. hæð f lyftu- blokk. Allar innr. nýjar. Parket. Suð- ursv. Failegt útsýrti. HÁALEITISBRAUT «02 Fafleg 2ja herb. mjög rúmg. íb. é 4. hæð 68 fm. Nýtt parket. Nýtt fallagt eldh. Súðursv. Fallagt útsýrii t suöur og vestur. Verð 5,8 mllR. KRUMMAHÓLAR 1607 Falleg ný 2ja herb. íb. á jarðh. 50 fm. Allar innr. og gólfefni nýtt. Parket. Áhv. húsbr. 2,9 millj. Verð 4,9 millj. RAUÐÁS 1644 Falleg óvenju rúmg. 85 fm 2ja herb. íb. é 2. hæð. Parket. Góðar svalir. Þvhús í íb. Áhv. byggsj. og húsbr. 2 millj. V. 6,6 m. ORRAHÓLAR 1679 Glæsil. 70 fm 2ja herb. íb. é 2. hæð í lyftuh. Góðar svalir. íb. er öll nýstandsett, ný gólf- efni, bað o.fl. Húsvörður. Áhv. 3,0 millj. Verð 5.550 þús. LEIRUTANGI - MOS. «64 Vorum að fá I sölu fallegt parh. á einni hæð ásamt risi 103 fm. Fallegar innr. Allt sér. Sklpti mögul. á ódýrari eign. Áhv. 5750 þús. Byggsj. og húsbr. meö 5% vöxtum. Verð 8,7 mlllj. VESTURHÚS - ÚTSÝNI rna Falleg og óvenjul. 3ja herb. íb. á jarðh. 92 fm. Tvlbhús. Parket á gólfum. Sórinng. Hagst. lán. Skipti mögul. á stærri eign. Verö 7,4 millj. HLÍÐAR «37 Góð 3ja herb. íb. í kj. 85 fm á góðum stað í Hlíðunum. Sórinng., sérhiti. Áhv. húsbr. 3,0 mlllj. Verð 6,2 millj. MÓABARÐ - HAFN. «23 Falleg endurn. 3ja herb. 94 fm íb. á jarðh. í þribýli. Nýtt eldh. Nýtt baö o.fl. Sérinng. Áhv. 2 millj. langtl. SPÓAHÓLAR/GÓÐ LÁN 1528 Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð (efstu), 83 fm í litlu fjölbhúsi. Þvhús í íb. Nýl. viðg. og máluð blokk. Áhv. húsnlón 3,3 m. V. 6,6 m. HRÍSRIMI 1634 ÚTBOKGUH 1,8 MILUÓNIR Falieg rúmg., ný 2ja herb. Ib. 74 fm á 1. hœð I litlu fjölbh. m. sérgarði. Parkat. Áhv. Byggsj. 6,1 mlRj. tll 40 érs. Verð 8,8 mRlj. KÁRSNESBRAUT «23 Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð i fjórbhúsi. Parket. Vestursv. Sérþvottah. Áhv. byggsj. 1,8 millj. Verð 8,2 millj. DALSEL 1582 Falleg 3ja herb. íb. 90 fm á jarðh. (b. er með nýl. fallegum innr. Sjónvarpshol. Sór- geymsla í íb. Hús í góðu lagi. Áhv. húsnl. 3,1 millj. Verð 6,9 millj. HAMRABORG - KÓP. «30 Falleg, óvenju rúmg. 2ja herb. íb. ó 3. hæð, 76 fm í lyftubl. Góöar stofur. Bflskýli. Suð- ursv. Húsvörður. V. 5,9 m. HRAFNHÓLAR-LAUS 1611 Falleg 2ja herb. íb. á 8. hæð (efstu) í lyftuh. Góðar vestursv. meðf. allri íb. með útsýni yfir borgina. FLYÐRUGR. - LAUS 1608 Höfum til sölu fallega 2ja herb. fb. í þessu eftirsótta fjölbhúsi í vesturborginni. Parket. Fallegar innr. Stórar suðaustursv. Laus strax. Áhv. húsnlán og húsbr. 3,6 millj. Verð 6,8 mlllj. ÞANGBAKKI - LAUS 1282 Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð í lyftubl. 63 fm. Góðar svalir. Þvhús á hæðinni. Áhv. húsbr. og Bsj. 2,7 millj. Verð 5,6 millj. Atvinnuhúsnæði VIÐ FAXAFEN Höfum til sölu nýtt glæsil. 160 fm skrifstofu- húsn. á 3. hæð í blóu húsunum við Suður- landsbraut. Góð aðkoma. Næg bflast. Áhv. 6 millj. hagst. langtl. SUNDABORG - HEILDI 1684 Höfum til sölu eða leigu 300 fm nýstands. skrifst.- og lagerhúsn. ó tveimur hæðum. Stórar innkdyr. Laust strax. * . gjalda o.fl. Skilyrði þess að lóð- aúthlutun taki gildi eru að áætl- uð gatnagerðargjöld o.fl. séu greidd á réttum tíma. Við stað- festingu lóðaúthlutunar fá lóð- arhafar afhent nauðsynleg gögn, svo sem mæliblað í tvíriti, svo og hæðarblað í tvíriti og skal annað þeirra fylgja leyfís- umsókn til byggingarnefndar, auk frekari gagna ef því er að skipta. H GJÖLD - Gatnagerðar- gjöld eru mismunandi eftir bæj- ar- og sveitarfélögum. Upplýs- ingar um gatnagerðargjöld í Reykjavík má fá hjá borgar- verkfræðingi en annars staðar hjá byggingarfulltrúa. Að auki komatil heimæðargjöld. Þessi gjöld ber að greiða þannig: 1/10 innan mánaðar frá úthlutun, síðan 30% sex mánuðum eftir úthlutun, 30% tólf mánuðum eftir úthlutun og loks 30% átján mánuðum eftir úthlutun. ■ FRAMKVÆMDIR - Áður en unnt er að hefjast handa um framkvæmdir þarf fram- kvæmdaleyfi. I því felst bygg- ingaleyfi og til að fá það þurfa bygginganefndarteikningar að vera samþykktar og stimplaðar og eftirstöðvar gatnagerðar- gjalds og önnur gjöld að vera greidd. Einnig þarf að liggja fyrir bréf um lóðarafhendingu, sem kemur þegar byggingar- leyfi er fengið og nauðsynlegum framkvæmdum sveitarfélags er lokið, svo sem gatna- og hol- ræsaframkvæmdum. í þriðja lagi þarf að liggja fyrir stað- setningarmæling bygginga á lóð en þá þarf einnig byggingar- leyfi að liggja fyrir, lóðaraf- hending að hafa farið fram og meistarar að hafa skrifað upp á teikningar hjá byggingarfull- trúa. Fylla þarf út umsókn um vinnuheimtaugarleyfi til raf- magnsveitu og með þeirri um- sókn þarf að fylgja byggingar- leyfi, afstöðumynd sem fylgir byggingarnefndarteikningu og umsókn um raforku með undir- skrift rafverktaka og húsbyggj- anda. Umsækjanda er tilkynnt hvort hann uppfyllir skilyrði rafmagnsveitu og staðfestir þá - leyfið með því að greiða heim- taugargjald. Fljótlega þarf að leggja fram sökklateikningar hjá byggingarfulltrúa og fá þær stimplaðar en að því búnu geta framkvæmdir við sökkla hafist. Þá þarf úttektir á ýmsym stig- um framkvæmda og sjá meist- arar um að fá byggingafulltrúa til að framkvæma þær. ■ FOKHELT - Fokheldis- vottorð, skilmálavottorð og lóðasamningur eru mikilvæg plögg fyrir húsbyggjendur og t.a.m. er fyrsta útborgun hús- næðislána bundin því að fok- heldisvottorð liggi fyrir. Bygg- ingarfulltrúar gefa út fokheldis- vottorð og skilmálavottorð og til að þau fáist þarf hús að vera fokhelt, lóðarúttekt að hafa far- ið fram og öll gjöld, sem þá eru gjaldfallin að hafa verið greidd. Skrifstofur bæja- og sveitarfé- laga (í Reykjavík skrifstofa borgarstjóra) gera lóðarsamn- ing við lóðarleigjanda að upp- fylltum ýmsum skilyrðum, sem geta verið breytileg eftir tíma og aðstæðum. Þegar lóðar- samningi hefur verið þinglýst, getur lóðarhafi veðsett mann- virki álóðinni. HÚSBRÉF ■UMSÓKN-Grundvallarskil- yrði er að sækja um mat á greiðslugetu sinni þ. e. “Um- sögn ráðgjafastöðvar um greiðslugetu væntanlegs íbúð- arkaupanda.“ Þegar mat þetta er fengið, gildir það í ijóra mánuði. Þar kemur m. a. fram kaupverð íbúðar, sem væntan- legur íbúðarkaupandi skal að hámarki miða kauptilboð sitt við. Þegar hann hefur í höndum samþykkt kauptilboð, kemur hann því til húsbréfadeildar. Samþykki Húsnæðisstofnun kaupin, fær íbúðarkaupandinn afhent fasteignaveðbréfíð til undirritunar og hann getur gert kaupsamning. ■LÁNSKJÖR-F asteign aveð- bréfið er verðtryggt. Lánstími er 25 ár. Ársvextir eru 5%. Þeir eru fastir og breytast því ekki á lánstímanum. Gjalddagar eru í marz, júní, september og desember ár hvert. Afborganir hefjast á 1. ári. Á allar greiðsl- ur, bæði vexti og afborganir, eru jafnan reiknaðar verðbætur í samræmi við lánskjaravísitölu. Lántökugjald er 1%.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.