Morgunblaðið - 28.06.1994, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚNÍ 1994 B 27
FASTEIGNA- OG FIRMASALA
AUSTURST RÆTI 18. 101 REYKJAVÍK
Haukur Geír Garðarsson, viðskiptafr.
Guðmundur Valdimarsson, söiumaður.
. Óli Antonsson, sölumaður.
- Gunnar Jóhann Birgisson, hdl.
Sigurbjörn Magnússon, hdl.
Fax 622426
Sími 62 24 24
Einbýli, parhús og raðhús
Grafarvogur
Glœsil. 175 einbhús á einni hæð m/innb.
rúmg. bílsk. Fallegar innr. Parket. Sérstakl.
góð staðsetn. v/botlangagötu. Skipti ath.
Verð 13,9 millj.
Garðabær
Vorum að fá í einkasölu mjög gott 152 fm
einbhús á einni hæð ásamt 36 fm bílskúr.
4-5 svefnherb. Fallegur garður. Skipti ath.
Verð 13,4 millj.
Álftanes — skipti
Fallegt 155 fm einb. á einni hæð ásamt 65
fm tvöf. bílskúr. Stofa, borðstofa, 5 svefn-
herb. Áhv. 5,2 miilj. langtlán. Skipti ath.
Verð 12,5 millj.
Vesturbær — lítið einb.
Einbhús sem er kj. og hæð um 100 fm ásamt
geymslurisi. Eignin er töluvert endurn. m.a.
nýmáluð. Góöur garður. Sérbílast. Áhv. 4,2
millj. Byggsj./húsbr. Verð 7,3 millj.
Kópavogur — Vesturbær
Falleg 130 fm efri sérhæð í tvíb. Stofa með
suðursv. Fallegt útsýni. 4 svefnherb. Park-
et. Bílskréttur. Verð 9,5 millj.
Mosfellsbaer — sérhæð
Falleg björt 103 fm 4ra herb. efri sérhæö.
Parket á holi og stofu. Vönduð eikarinnr. í
eldh. Sér suðurgarður. Áhv. 2,1 millj. Skipti
ath. Verð 8,5 millj.
4ra—6 herb.
Bárugrandi — lán
Stórgl. 4ra herb. íb. á 2. hæð í nýl. fjórb.
Vandaðar innr. Parket, flísar. Bílskýli. Áhv.
5.1 miilj. byggsj. til 40 ára.
Safamýri
Falleg og björt 4ra herb. endaíb. á 3. hæö
í fjölb. Vestursv. Glæsil. útsýni. Mögul. á
bílsk. Áhv. 4,2 millj. hagst. langtlán. Verð
8.2 millj.
Tilboð vikunnar
er einbhús (bakhús) í Laugarnesinu sem er kjallari og hæð um
115 fm ásamt 24 fm bilskúr. Stofa, borðstofa, ný sólstofa og
3-4 svefnherb. Nýleg eldhinnr. Hiti í stétt og innkeyrslu. Áhv.
hagst. langtlán, lítil útb. Laust fljótlega. Verð aðeins 9,7 millj.
Mosfellsbær - skipti
Við Lækjartún 140 fm fallegt einb. á einni
hæð auk tvöf. bílsk. Parket og flísar. Nýjar
innr. Nýtt þak. 1000 fm eignarlóð. Laus.
Áhv. 2,3 millj. húsbr. Verð 12,9 millj.
Kjalarnes — tvær íb.
Raðh. á þremur hæðum með sér 2ja herb.
ib. í kj. Áhv. 5,8 millj. Byggsj./húsbr. Skipti
ath. á ódýrari. Verð 10,5 millj.
Hæðir
Óskum eftir
4ra-5 herb. hæð m. bílskúr á póstnr-
svæði 105 eða 107.
Seltjarnarnes
Falleg 4ra-5 herb. efri hæð ( þríbýli. Stofa,
borðst., 2 svefnherb. og forstofuherb. Ný
eldhinnr. Parket. Útsýni. Laus. Áhv. 5 mlllj.
langtl. Verð 8,4 millj.
Hlfðar — bílskúr
Falleg 110 fm efri sérhæð í fjórb. ásamt
bllskúr. Stofa, 3 svefnherb. Nýtt parket.
Áhv. 6,0 mlllj. byggsj., húsbr. Verð 9,9 millj.
Efstasund - laus
Mjög góö 180 fm efri sérh. og innr. ris,
ásamt bflskúr á þessum vinsæla stað. Stofa,
boröst. 5 herb. Laus strax. Verð 12,3 millj.
Kópav. — skipti á 2ja/3ja
Ný 110 fm neðri sérhæð í tvíb. auk
bilskúrs. Afh. strax fokh. að innan,
frág. að utan. Skipti æskit. á 2ja-3ja
herb. fb. Lækkað verö 6,7 millj.
Neðstaleiti
Mjög falleg 5 herb. 138 fm íb. é 3.
hæð í 6-íb. húsi ásamt stæði i bíl-
skýli. Störar suöursvalir. Þvherb. á
hæðinni. Verð 11,9 millj.
Háaleitisbraut
Góð 105 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð í fjölb.
Þvherb. f íb. Fatahb. innaf svefnherb. Hús
ný sprunguviðg. og málað. Verð 7,9 millj.
Reykás — bflskúr
Falleg 4ra herb. Ib. á 1. hæð í góðu fjölb.
sem er upphefl. klætt að utan. BHskúr.
Verð 10,2 millj.
Dunhagi — laus
Mjög góð 4ra herb. endaíb. á 3. hæð
í góðu fjölb. Útsýni. Nýtt þak. Gott
herb. í kj. Laus strax. Verð 7,6 millj.
Asparfell — skipti
Góö 132 fm 5 herb. íb. á tveimur hæðum
í lyftuhúsi. 4 rúmg. svefnherb. Þvherb. í íb.
Skipti á ódýrari. Verð 8,5 millj. .
Rekagrandi
Glæsil. 106 fm endalb. á tveimur hæðum.
Parket. Fllsar. Flísal. baðherb. Glæsilegt
útsýni. Bflskýli. Áhv. 2,5 millj, Verð 9,4 millj.
Skóiavörðuholt — laus
Góð 4ra herb. íb. á 3. hæð (efstu) I steyptu
fjórb. Geymsluris m. mögul. á stækkun.
Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 6,2 millj.
3ja herb.
Túnin — laus
Góð og mikið endurn. 3ja herb. íb. á 1. hæð
í þríb. M.a. ný eldhinnr., nýtt á baði, ný
gólfefni og nýtt þak. Laus strax. V. 5,4 m.
Langahlíð — aukaherb.
Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð í nýuppgerðu
fiölbýli ásamt aukaherb. m/snyrtingu í risi.
Áhv. 3,2 millj. Byggsj. til 40 ára. V. 6250 þús.
Hólar — gott verð
Góð 3ja herb. íb. ofarl. í lyftuh. Park-
et. Útsýni. Mögul. á bflsk. V. 5,5 m.
Efstasund — laus
Rúmg. 3ja herb. íb. lítið niðurgr. í kj. Sér-
inng. Parket, flísar. Áhv. 3,8 millj. lang-
tímal. Laus. Verð 6,8 millj.
Bogahlíð
Góð 3ja herb. íb. á 3. hæð í fjölb. Hús nýtek-
ið í gegn og málað. Áhv. 4,1 millj.
byggsj./húsbr. V. 7,4 m.
Austurbær - 3,S Góð 3ja herb. ib. á jarðh m. lán . i fjölbýHsh.
Áhv. 3,5 mill). Byggsj. tll 5,9 millj. 40 ára. Verö
Ránargata — skipti á 4ra
Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í steinhúsi. Park-
et. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Bein sala eða
skipti 6 3ja-4ra herb. íb. Verð 5,9 millj.
Laugarnesvegur — laus
Mjög góð 73 fm íb. Parket. Suðursv. Lyklar
á skrifst. Áhv. 2,5 millj. veðd. Verð 6,4 millj.
2ja herb.
Ljósvallagata
Góð 2ja herb. íb. í kj. í fjórb. á besta stað í
vesturbænum. Áhv. 2,1 millj. góð langtlán.
Verð 4,9 millj.
Vesturbær — laus
Mjög góð 2ja herb. íb. á 2. hæð í góðu fjölb.
v. einstefnugötu. Suðursvaiir. Laus strax.
Verð 5,5 millj.
Kleppsvegur
Falleg 2ja herb. íb. ofarl. í lyftuh. Suðursv.
Nýl. parket. Áhv. 3,1 millj. góð langtlán.
Verð 5,0 millj.
Miðvangur — laus
Góð 2ja herb. íb. ofarl. í þessu vinsæla lyftuh.
Suöursv. Glæsil. útsýni. Parket. Mjög góð
sameign. Laus strax. Verð 5,3 millj.
Keilugrandi — bílskýli
Falleg 2ja herb. íb. á 3. hæð í fjölb. Parket.
svalir. Hús nýmál. Bflskýli. Verð 6,4 millj.
I smiðum
Garðabær. Fokh. einb. V. 10,4 m.
Bakkasmári. Fokh. parh. V. 8,4 m.
Lindarsmári. Fokh. raðh. V. 8,4 m.
Ekrusmári. Fokh. raðh. V. 7,5 m.
Fagrihjalli. Fokh. parh. V. 7,7 m.
Birkihvammur. Fokh. parh. V. 9,1 m.
Mururimi. Fokh. parh. V. 7,7 m.
Atvinnuliúsnæði
Krókháls - laust. Til sölu 430 fm
á jarðhæð innr. sem skrifst./lagerhúsnæði
m. innkeyrsludyrum.
Stapahraun. Til sölu 216 fm + 48 fm
miliiloft. Þrennar innkeyrsludyr. Laust.
Mosfellsbær með íbúö. 177
fm á jarðhæð ásamt 80 fm millilofti (innr.
sem íb.). Góð lofthæð. Stórar innkeyrslu-
dyr. Skipti mögul. Verð: Tilboð.
Sumarbústaðir
í Borgarfirði. Mjög vandaður ca 50
fm nýl. sumarbústaður á kjarrivöxnu eignar-
landi í Svarfhólsskógi. Góð grkjör.
(■öniul hús hafa
silt aödrátlarall
GÖMUL aðlaðandi hús í gamla bæn-
um hafa alltaf sitt aðdráttarafl. Fast-
eignasalan Gimli auglýsir nú til sölu
3ja herb íbúð við Frakkastíg í virðu-
legu húsi, sem gert hefur verið upp
en allt kapp lagt á að láta það halda
sér að utanverðu, enda þótt talsverð-
ar breytingar hafa verið gerðar á því
að innanverðu. Á þessa íbúð eru sett-
ar 6,5 millj. kr., en á henni hvílir lán
frá Byggingasjóði ca. 2.450.000 kr.
etta er tæplega 70 ferm íbúð á
annarri hæð með sérinngangi
frá Grettisgötu, sagði Ólafur Blön-
dal, sölumaður í fasteignasölunni
Gimli. — Það er búið að taka þetta
hús vandlega í gegn og ástand þess
er því mjög gott. Þetta er járnklætt
timburhús og var öll klæðningin að
utan endurnýjuð og eins var um
glugga og gler. Það var samt alltaf
haft að leiðarljósi að láta húsið halda
upphaflegu útliti sínu.
— Það er alltaf eftirspurn eftir
íbúðum á þessu svæði í gömlum að-
laðandi húsum, sem búa yfir
stemmningu, sagði Ólafur ennfrein-
ur. — Þar er ekki hvað sízt unga
fólkið að verki. Markaðurinn í heild
er annars mjög líflegur um þessar
mundir og meiri eftirspurn eftir ný-
byggingum en var, enda er það allt-
af þannig á sumrin. Það er eins og
sá misskilningur sé útbreiddur um
þessar mundir, að það sé lítið um
að vera á fasteignamarkaðnum.
Þetta er alrangt, því að það er tölu-
verð hreyfing.
Þannig er alltaf mikil eftirspurn
eftir íbúðum með gömlu byggingar-
sjóðslánunum, en þau eru til 40 ára
og greiðslubyrðin af þeim því mun
léttari en húsbréfunum. En það má
einnig benda á, að affallaþáttur hús-
bréfa er búinn að vera mjög hagstæð-
ur undanfarna mánaði, en afföllinn
hafa verið rúm 2%. Þetta hefur auð-
veldað viðskiptin á margan hátt,
ekki hvað sízt með nýjur íbúðir.
Húsið stendur við
Frakkastíg 12.
Það hefur verið
gert upp en allt
kapp lagt á að
láta það halda sér
að utanverðu,
enda þótt tals-
verðar breyting-
ar hafa verið
gerðar á því að
innanverðu. I
þessu húsi hefur
fasteignasalan
Gimli nú til sölu
tæplega 70 ferm
íbúð á annarri
hæð með sérinn-
gangi frá Grett-
isgötu.
Makaskipti hafa aldrei verið meiri
og það er af hinu góða. Sú þróun á
eftir að verða varanleg og auðvelda
sölu á dýrari eignum. — Ég verð
þess var, að það er talsvert um, að
fólki noti sumarfríin til fasteigna-
kaupa, sagði Ólafur Blöndal að lok-
um.
Þetta hefur örvandi áhrif á fast-
eignamarkaðinn, enda er það liðin
tíð að sumrin séu rólegasti tíminn í
fasteignaviðskiptum. Hreyfingin á
markaðnum er orðin miklu jafnari
en var.
Sunnubraut 25, Kópavogi.
Einbýli á sjávarlóð sunnanmegin
Vorum að fá í sölu gott einbýlishús á eftirsóttum stað á sjávarlóð
v/Sunnubraut í Kópavogi. Húsið er alls um 300 fm m/bílsk. og er allt
í góðu ástandi. Sérlega falleg lóð sem liggur að sjó. Gott útsýni. Ein-
stök staðsetning.
EIGNASALAN, Ingólfsstræti 12, s. 19540 og 19191.
Sumarbústaður - hagstæð kjör
47 fm sumarbústaður til sölu og afhendingar strax. Bústaðurinn er
fullbúinn að utan m/verönd úr gagnvörðu efni. Litað stál á þaki. Að
innan eru loft og gólf frágengin og einangruð. Tvöfalt verksmiðjugler.
Óinnréttað að öðru leyti. (Gerð er ráð fyrir 15 fm svefnlofti.) Bústaður-
inn stendur við Völuteig 1-3, Mosfellsbæ, og er til afh. og brottflutn-
ings strax. Verð 1.950 þús. Útb. 290 þús. Eftirstöðvar til allt að 8 ára.
EIGNASALAN, Ingólfsstræti 12, s. 19540 og 19191.
Fasteignasalan
EIGNABORG sf.
- 641500 -
Opið virka daga
frá kl. 9-17.30
Eignir í Reykjavik
Asparfell — 2ja
53 fm á 5. hæð í lyftuh. Laus strax.
Hraunbær — 2ja
62 fm á jarðh. Æskil. skipti á 3ja herb.
íb. í Árbæ. Suðursv. Verð 4,7 millj.
Skipasund — 3ja-4ra
90 fm risíb. lítið u. súð. 36 fm bflsk.
Verð 7,0 nrfíllj.
Árland — Fossvogur
237 fm einnar hæðar einbýlishús. 4
svefnh. Arinn. Vandaðar innr. Rúmg.
bílskúr.
Dalsel — 4ra
100 fm íb. á 1. hæð. Vandaðar innr.
Bílskýli. Æskil. skipti á 2ja-3ja herb. íb.
í Hafnarfirði.
Flúöasel — 4ra-5 herb.
101 fm íb. á 3. hæð. Vandaðar innr.
Smárarimi — einb.
180 fm á einni hæð ásamt 27 fm bflsk.
Afh. fokh. í dag, frág. að utan.
Eignir í Kópavog
1 —2ja herb.
Hamraborg — 2ja
59 fm á 1. hæð. Suðursv. Verð 5,2 millj.
Þverbrekka — 2ja herb.
50 fm á 5. hæð. Glæsil. innr. Öll endurn.
Efstihjalli - 2ja
58 fm á 1. hæð. Nýl. parket. Suðursv.
Laus strax. Verð 4,8 millj.
3ja herb.
Fannborg — 3ja
82 fm á 1. hæð m. sérinng. Vestursv.
Kjarrhólmi — 3ja
75 fm á 4. hæð. Suðursvalir. V. 6,1 m.
Kópavogsbraut — 3ja
98 fm á jarðh. Sérinng. Áhv. 4,5 millj.
Verð 5,9 millj.
Furugrund — 3ja
75 fm endaíb. á 1. hæð. Nýtt parket á
stofu og gangi. Aukaherb. í kj.
Kársnesbraut — 3ja
82 fm á 2. hæð. Nýtt eldhús. Gler end-
urn. 18 fm bílsk. V. 7,5 m.
Ástún — 3ja
80 fm á 2. hæð. Parket. Rúmg. stofá.
Vestursv. Hús er nýmálað að utan.
Lyngbrekka — 3ja
á 1. hæð. Laus strax. Ekkert áhv. Verð
4,8 millj.
4ra herb.
Álftröð — 4ra
80 fm neðri hæð í eldra húsi. 36 fm
bllsk. Húsið klætt að utan. V. 8,0 m.
Álfatún — 4ra
100 fm á 2. hæð. Parket. Suðursvalir.
26 fm bílsk.
Hlfðarhjalli - 4ra
100 fm á 2. hæö. Ljósar innr. Parket.
36 fm bílsk. Laus samkomul. Áhv.
Byggsj. 5 millj.
Ástún — 4ra
87 fm á 1. hæð. Suðursv. Parket. Hús-
ið er nýtekið í gegn að utan. Laust fljótl.
Sérhæðir - raðhus
Borgarholtsbr. - sérh.
108 fm neðri hæð í tvíb. 3 svefnherb.
í bílsk. er íb. í dag. Verð 8,8 millj.
Reynihvammur — sérh.
130 fm 5-6 herb. ásamt bílsk. og 30
fm aukarými sem tengist íb. með eldun-
araðst. íb. getur verið sér. Bein sala
eða skiDti á 4ra herb. íb.
Skólageröi — parh.
131 fm á tveim hæðum. Nýl. eldh. Park-
et. 32 fm bflsk. Laus e. samkomul.
Verð 11,9 millj.
Heiöarhjalli — sérh.
124 fm efri og/eða neðri hæð. Afh. tilb.
u. trév. ásamt bílsk. Fullfrág. að utan
eða fokh. Hagstætt verð. Til afh. strax.
Þinghólsbraut — sérh.
175 fm efri hæö ásamt bílsk. og 90 fm
neðri hæð án bílsk. Afh. í dag fokh.,
fullfrág. að utan.
Einbýlishús
Digranesheiði — einb.
156 fm hæð og ris. Eldra hús. Bílskúr.
Verð 10,5 millj.
Brekkutún — einb.
262 fm hæð og ris. 4 svefnherb. Vand-
aöar innr. (kj. er gert réð fyrir 2ja herb.
íb. 20 fm bílsk.
Melgerði — einb.
216 fm. 5 svefnherb. Parket. Viðarkætt
loft t stofu. 27 fm bílsk. Eign í mjög
góðu standi.
Álfhólsvegur — einb.
145 fm hæð og ris. 5 svefnherb. Klætt
utan. 74 fm bílskúr. Verð 12,4 millj.
Helgubraut — einb.
116 fm á einni hæð. Allt endurn. 54 fm
bílsk. Hagkv. verð.
Laufbrekka — einb.
153 fm. 4 svefnherb. Að auki 65 fm 2ja
herb. íb. á jarðh. Selst í einu lagi. Ýmis
skiptl mögul.
Skólagerði — eínb.
154 fm á tveim hæöum 5 svefnherb.
43 fm bílsk. Laus samkomul. V. 13,9 m.
Nýbyggingar
Bakkahjalli — parh.
166 fm á tveimur hæöum. 24 fm bílsk.
Heiðarhjalli - sérh.
124 fm efri og neðri hæð. 20 fm bflsk.
Eignunum verður skilað fokh. og frág.
að utan.
Fjöldi annarra nýbygg-
inga til sölu.
Eignir í Hafnarfirð
Suöurgata — sérh.
118 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð í ný-
byggðu fjórb. Sérinng. Að auki er 50
fm bflsk. á jarðhæð.
Mosfellssveit
Helgaland — einb.
143 fm á einni hæð. 53 fm bilsk.
Bjartahlíð — 3ja og 4ra
Frá 108 fm i nýbyggðu húsi. Sameign
fullfrág. Malbikuð bílastæði. Tilb. til afh.
strax. Verð frá 6,4 millj.
Byggingarlóð
Digranesheiði
Vorum að fá til sölu vel staðsetta 950
fm bótalóð. Öll gjöld greidd. Byggingar-
hæf strax. Verð 3,5 millj.
Sumarbústaðaland
1,07 ha eignarland v. Gíslholtsvatn í
Holtum. Girt og vatn komið. Einnig
nokkur trjágróður. 20 fm sumarbústað-
ur. Hagst. verð.
eFasfeignosokan
EIGNABORG sf.
Hamraborg 12, s. 641500
Vllhjálmur Einarsson, hs. 41190,
Jóhann Hálfdánarson, hs. 72057
löggiltlr fasteigna- og sklpasalar. I
LÆGRIVEXTIR LETTA
FASTEIGNAKAUP
if
Félag Fasteignasala