Morgunblaðið - 17.07.1994, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 17.07.1994, Blaðsíða 12
12 B SUNNUDAGUR 17. JÚLÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. JÚLÍ 1994 B 13 + Ljósmyndir Ragnar Axelsson Aff fjqllköldum heióum Enn hvíslar við lyngið blærinn af birki og væng og blikandi laufið sem þytur af fjallköldum heiðum, það andar við brjóst þitt og leggst eins og logandi sæng að lognhvítum mosa ó haustfölum deyjandi breiðum og bliknandi sólin er sórfættur geisli við hraun og syngur með fugli sem hverfur að minnkandi Ijósi og eldarnir blóta sitt land og sinn himin ó laun þar sem logarnir slokkna sem fallandi dagur að ósi en kvíðinn er minning um mildari dag við þín spor og mjúkhenfa geisla við deyjandi skafl innó heiðum og fölnandi laufið er vísbending þín um að vor sé viðkvæmni guðs ó fjallhvítum erfiðum leiðum en jónsmessugrösin þau glitra ó ný við þín spor og glampandi miðnætursólskin ó torsóttum heiðum. Watthías Johannessen

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.