Morgunblaðið - 05.08.1994, Síða 3

Morgunblaðið - 05.08.1994, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. ÁGÚST 1994 C 3 TSPYRNA Stoltur af strákunum Mér fannst við eiga skilið að vinna þenn- an leik frá byijun. Það var aðeins á fyrstu fimmtán mínútunum sem við áttum undir högg að sækja, að öðru leyti fannst mér við spila vel og ég er stoltur að því hvern- ig strákarnir tóku á þessu máli. Að vera 2:0 undir og jafna sýnir að það er mikill „karakt- er“ í liðinu," sagði Pétur Pétursson, þjálfari ÍBK eftir jafnteflið við KR. Om afl Heimir Porea sendir knöttinn ■ | inn í vítateig á 22. mínútu. Tómas Ingi Tómasson, sneri af sér varn- armenn nálægt vitateigslínunni og skaut föstu skoti neðarlega í hornið. Ou Osigurður B. Jónsson sendi fram Ummá völlinn þar sem Izudin Daði Dervie skallaði knöttinn áfram til Salih Heimis Porca sem var á auðum sjó, lék inn að vítateig þar sem hann renndi knett- inum framhjá Ólafi markverði og í netið á 73. mínútu. IB^Marko Tanasic sendi knöttinn ■ ámmn í vítateig KR á 82. mínútu á Ragnar Margeirsson tók við knettinum sneri sér við og sendi hann í hornið. fékk aukaspyrnu á 88. ■ dfcmínútu. Marko Tanasíc sendi knöttinn yfír varnarvegg KR hann datt niður í hornið framhjá Kristjáni Finnboga- syni markverði KR sem misreiknaði stefnu knattarins. Sigursteinn Gíslason og Haraldur Ingólfsson, ÍA. Ólafur Adolfsson, Zoran Miljkovic, ÍA. Þórhallur Víkingsson,_ Petr Mazek, Auðunn Helgason, HaHsteinn Arnarson, Ólafur H. KriStjánsson, FH. Lárus Sigurðsson, Davíð Garðarson, Kristján Halldórsson, Hörður M. Magnússon, Guðni Bergsson, Jón Grétar Jónsson, Val. Þórður Þórðarson, Sturlaugur Haralds- son, Sigurður Jónsson, Alexander Högnason,_ Mihajlo Bibercic, Pálmi Haraldsson, Ólafur Þórðarson, ÍA. Leif- ur Geir Hafsteinsson, Birgir Sigfússon, Stjörimnni. Friðrik Friðriksson, Friðrik Sæbjörnsson, Dragan Man- oljovic, Zoran Ljubicic, Steingrímur Jóhannesson, ÍBV. Guðmundur Hreiðarsson, Hákon Sverrisson, Rastislav Lasorik, Breiðabliki. Ragnar Margeirsson, Ragnar Steinarsson, Gunnar Oddsson, ÍBK, Þormóður Egilsson, Sigurður B. Jónsson, Izudin Daði Dervic, Tómas Ingi Tómasson, KR. Islandsmeistararnir halda ferð sinni áfram Stjömumenn engin hindmn SKAGAMENN fóru hreinlega á kostum gegn Stjörnumönnum í Garðabænum í gærkvöldi. Eft- ir heldur erfiða fæðingu sem tók allan fyrri hálfleikinn og rúmlega það, skoruðu Skaga- menn fjögur mörk, en Stjörnu- menn voru yfir í hálfleik. Lo- kastaðan varð því 1:4 Skaga- mönnum ívil. Skagamenn voru mun meira með boltann allan tímann, en léku nokkuð varfærnislega til að byrja með og sköpuðu sér því fá færi. Stjörnu- Eiríksson menn hugsuðu fyrst skrífar °g fremst um varn- arleikinn og beittu skyndisóknum, og á 10. mínútu fékk Ragnar Árnason gott færi er hann komst einn í gegn, en Þórður Þórð- arson varði vel. Skyndisóknir Stjörnumanna áttu eftir að verða fleiri og ein slík skilaði marki á 40. mínútu. Síðari hálfleikur var mun fjörugri en sá fyrri og á fyrstu tíu mínútun- um fengu liðin sitt parið hvort af færum, sem auðveldlega hefðu get- að skilað mörkum. Skagamenn jöfn- uðu síðan á 56. mínútu og eftir það var ekki aftur snúið. Hver sóknin á fætur annarri buldi á marki Stjörnu- manna, tvö dauðafæri litu dagins ljós áður en annað markið kom á 65. mínútu. Það þriðja kom fimm mínútum síðar og það fjórða fjórum mínútum fyrir leikslok. Eins og vikið var að hér að fram- an léku Skagamenn stórvel. Þeir fóru sér hægt til að byija með, bak- verðirnir Sigursteinn og Sturlaugur voru rólegir og héldu sér að mestu í vörninni, en í síðari hálfleik urðu þeir sókndjarfari og það skilaði sér svo sannarlega. Leikmenn Skaga- liðsins léku allir vel en Sigursteinn Jón Grétar Jónsson var hetja Vals- manna, sem fögnuðu sætum sigri, 1:0, í Kaplakrika. FH-ingar sátu aft- ur á móti eftir með Sigmundur Ó. sárt+enmð - þeir Steinarsson mlsstu Skagamenn skrifar lengra frá sér, þegar lokaspretturinn er hafínn í 1. deildarkeppninni. Jón Grétar skoraði sigurmarkið með skalla í byijun seinni hálfleiks — markið kom upp úr þurru og það þvert á gang leiksins. Eg get ekki annað en verið ánægð- ur, því að þetta var kærkominn sigur fyrir okkur. Þetta var baráttuleikur tveggja liða. Eftir að við náðum að skora lögðum við áherslu á að halda fengnum hlut,“ sagði Kristinn Björnsson, þjálfari Valsmanna. Það var enginn glæsibragur yfir leik liðanna, en FH-ingar voru með yfirhöndina fram að marki Vals- manna. Þórhallur Víkingsson fékk besta tækifæri þeirra — þegar hann átti skot að marki, sem hafnaði á 4 >/%Á 5. mínútu geystist I Bl#Zoran Ljubieic upp völlinn gegn fámennri vörn Blika, með Steingrím Jóhannes- son sér til fulltingis á vinstri hönd. Zoran renndi út á Stein- grím og fór inn að miðjum teig Blika. Þangað sendi Steingrímur góða sendingu á Zoran sem skoraði með viðstöðulausu skoti. Gíslason og Haraldur Ingólfsson þó best allra. Sigursteinn var sívinn- andi, skilaði boltanum frábærlega frá sér og var feikilega útsjónarsam- ur og dró að sér leikmenn þegar hann var ekki með knöttinn. Harald- ur byijaði rólega iíkt og Skagaliðið, en óx er á leið og átti fjölmargar snilldarsendingar fyrir markið frá vinstri kantinum, og skilaði varnar- hlutverkinu einnig vel. Stjörnumenn léku án margra lyk- ilmanna og í stuttu máli gekk dæm- ið hjá þeim ekki upp. Þeir höfðu hvorki þrek né mannskap til að standast stórsóknir Skagamanna, en Birgir Sigfússon reyndi þó af megni að beijast. Leifur Geir Haf- steinsson var vinnusamur í sókn- stöng strax á þriðju mín. FH-ingar náðu tökum á miðjunni, en þeir náðu ekki að nýta sér það í sóknaraðgerð- um sínum. Hafnfirðingar hafa yfir mikilli breidd að ráða, sem sést best á því að þrír öflugir leikmenn sátu á varamannabekknum — Þorsteinn Halidórsson, Andri Marteinsson og Ou <4 Jón Grétai* Jónsson ■ I skoraði mark Vals með skalla á 55 mín. Davíð Garðarson átti þá góða sendingu utan af kanti fyrir mark FH, þar sem Jón Grétar var á auðum sjó sjö metra frá marki og skall- aði hann knöttinn örugglega upp í markhornið nær. Eyjamenn sigruðu lið Breiðabliks 1:0 í fremur bragðdaufum. „Þetta var fyrst og fremst sigur liðs- heildarinnar," sagði Sigfús Gunnar Og markvörö- Guömundsson ur IBV Fnðrlk Fnð- skrífar riksson og bætti við: „Við vorum stað- ráðnir í að ýta öllum sögusögnum um að Eyjamenn væru steindauðir fyrir og eftir þjóðhátíð á brott og sýndum að sú regla er brigðul eins og aðrar. En þetta voru ótrúlega inni, en átti við ofurefli að etja. „Við lékum ágætlega í fyrri hálf- leik þó færin létu á sér standa og vorum mun meira með boitann. En þeir áttu aldrei möguleika, við ætl- uðum okkur sigur frá fyrstu mínútu og þegar jöfnunarmarkið kom var þetta aldrei spurning,“ sagði Sigur- steinn Gíslason. Hann sagði þegar honum voru tjáð úrslitin í hinum leikjum kvöldins að þau væru drau- maúrslit, en Skagamenn hafa nú sex stiga forystu í deildinni. „Nú er þetta undir okkur komið. Þetta léttir vissulega af okkur einhverri pressu að auka forskotið. Nú þurf- um við bara að treysta á okkur sjálfa, að við sjálfir klárum dæmið,“ sagði Sigursteinn. Atli Einarsson. Þessa breidd náðu þeir ekki að nýta sér gegn Val. Andri og Atli komu inná undir lok- in, þegar FH-ingar gerðu örvænt- ingafulla tilraun til að jafna metin, en Lárus Sigurðsson, markvörður Vals, sá við þeim og varði tvisvar vel skot frá Atla og Ólafi H. Kristjáns- syni á lokamínútúnum. Leikmenn Vals börðust vel í leikn- um og þá sérstaklega undir lokin, þegar þeir voru ákveðnir að halda fengnum hlut. Það býr.meira í liðinu en það sýndi. Það vantar ekki nöfnin á miðjuna hjá Val — Atla Heigason, Steinar Adolfsson og Ágúst Gylfason, en þessir leikmenn ná ekki að vinna saman, þannig að kjölfesta skapist á miðjunni. Ef þeir ná saman, þá þurfa Valsmenn ekki að örvænta. mi^ilvæg stig í því sem framundah er.“ Eyjamenn byijuðu leikinn eins og þeir sem völdin hafa og virtust ætla að verða mun sterkari, uppskáru fljótt gott mark en eftir það komust Blikar meira inn í leikinn og höfðu boltann meira það sem eftir lifði. Síðari hálfleikur var svipaður þeim fyrri, Blikar voru meira með boltann en náðu ekki að skapa sér færi þrátt fyrir að vörn ÍBV virkaði ekki mjög traust á köflum. ÍÞfémR FOLX ■ MIKIL spenna ríkti í herbúðum Valsmanna undir lok leiksins gegn FH, þegar FH-ingar sóttu grimmt að marki þeirra. Kristinn Björns- son, þjálfari Vals, var orðinn hás — og saug hann grimmt gulan sleiki- bijóstsykur. ■ TREVOR Anderson, þjálfari Lingfield, mótherja FH í UEFA- keppninni, var meðal áhorfenda, en FH leikur gegn Linfield í Kapla- krika á þriðjudaginn kemur. ■ ANDERSON skrifaði ýmsar upplýsingar um leik FH-liðsins í möppu sína. Þegar hann var spurður um mörguleika liðs sína gegn FH, sagði hann að þeir væru jafnir. „Við erum áhugamenn eins og leikmenn FH.“ ■ „FH-liðið var betra en lið Vals í fyrri hálfleik, en síðan jafnaðist leikurinn. FH-ingar fengu tvö til þijú góð færi til að jafna undir lokin, en heppnin var ekki með þeim,“ sagði Anderson. ■ FH-ingar ætla að fara með leigu- vél; Fokker-vél, frá Flugleiðum til N-írlands, þar sem þeir leika seinni leik sinn gegn Lingfield. ■ STJÖRNUMENN léku án lyk- ilmanna á móti Skagamönnum í gærkvöldi. Lúðvík Jónasson var veikur og gat því ekki leikið og Bald- ur Bjarnason var í leikbanni. Þá var Ingólfur Ingólfsson meiddur og Valdimar Kristófersson sat á bekknum en hann hefur ekki enn jafnað sig að fullu eftir meiðsli og veikindi fyrr í sumar. ■ BJARNI Benediktsson leikmað- ur Stjörnunnar og fyrirliði meiddist í öðrum leik liðsins í deildinni í vor, og er nú orðið ljóst að hann mun ekki leika meira með í sumar. Það flísaðist upp úr beini á fæti eftir samstuð í leik gegn KR, og síðar kom í ljós að liðbönd voru slitin. ■ SKONDIÐ atvik varð í síðari hálfleik í leik Stjörnunnar og ÍA. Varnarmaður Stjörnunnar ætlaði að hreinsa duglega frá en ekki vildi betur til að boltinn þaut beint í sam- heija og þaðan stefndi hann í vinkil- hornið hægra megin á markinu. Sig- urður Guðmundsson markvörður var fljótur að átta sig, en mátti hafa sig allan við til að veija. ■ EKKERT svar barst frá hol- lenska liðinu Feyenoord í gær til þýska liðsins Niirnberg um það hvort fyrmefnda liðið væri tilbúið til að leigja bræðurna Arnar og Bjarka Gunnlaugssyni til Niirnberg í eitt ár. Búist er við að svar geti komið hvenær sem er. ■ PÉTUR Pétursson þjálfari ÍBK setti tvo menn sína í leikbann vegna agabrots og voru þeir ekki á skýrslu gegn KR. Leikmennirnir Georg Birgisson og Karl Finnbogason, brugðu sér út úr bænum um verslun- armannahelgina og mættu ekki á æfingu sl. sunnudag. Tkvöíd Knattspyrna 2. deild karla: kl. Selfoss: Selfoss-Víkingur.......19 Akureyri: KA - Þróttur R........19 Kópavogur: HK - Grindavík.......19 Fylkisvöllur: Fylkir - Leiftur..19 2. deild kvenna: Varmárv.: Afturelding - Fjölnir.19 3. deild karla: Ásvellir: Haukar -BÍ................19 Egilsstaðir: Höttur - Völsungur.19 Sauðárkr.: Tindast. - Völsungur....l9 Garður: Víðir - Skallagrímur....19 4. deild karla: Leiknisvöllur: Okkli - Smástund ....19 Gróttuvöllur: Grótta - Ægir.........19 Ármannsvöllur: Ármann - Léttir....l9 Fáskrúðsfjörður: KBS - Neisti...19 Reyðarfjörður. KVA - UMFL...........19 Sindravellir: Sindri - Huginn...19 Frjálsar fslandsmót ÍF íslandsmót íþróttasambands fatl- aðra í fijálsum íþróttum verður hald- ið í dag á Varmárvelli í Mosfellsbæ. Keppendur eru um 60 talsins frá níu félögum. Meðal keppanda er Geir Sverrisson, sem fyrir skömmu varð þrefaldur heimsmeistari á heims- meistaramóti fatlaðra. 1>^%Vaigeir Baldursson skaut að marki ÍA á 40. mínútu fyrir ■ %#utan vítateiginn miðjan, boltinn fór í varnarmann og barst þaðan á Leif Geir Hafsteinsson sem var einn og yfírgefínn við mark- teiginn vinstra megin. Leifur lagði knöttinn fyrir sig og skoraði með nákvæmu skoti. 1a 4 Alexander Högnason var með knöttinn nálægt endamörkum ■ I við vítateiginn vinstra megin á 56. mínútu. Hann sendi út á Harald Ingólfsson, sem sendi snöggt inn að nærstönginni á Mihajlo Bibercic sem skoraði með öruggu skoti upp í þaknetið. 4 ■ ^^Haraldur Ingólfsson var með knöttinn vinstra megin við I ■ áEivítateiginn á 65. mínútu og sendi listavel inn í teiginn. Við stöngina fjær stökk Alexander Högnason upp og skallaði fyrir markið á Sigurð Jónsson, sem stýrði knettinum með kollinum í netið. 4 * ^JSkagamenn voru í þungri sókn á 70. mínútu sem endaði I ■%Pmeð því að Haraldur Ingólfsson sendi knöttinn frá vinstri fyrir markið og á Mihajlo Bibercic, sem rak lærið í knöttin og barst hann síðan til Pálma Haraldssonar sem var í upplögðu færi fyrir miðju marki, og stýrði hann knettinum með góðu skoti milli varnar- manna og í netið. 1U il Sturlaugur Haraldsson sendi háa sendingu inn í teig Stjörn- ■■♦unnar á 86. mínútu og virtist knötturinn stefna rakleitt í lúkumar á Sigurði Guðmundssyni markverði. Það gerði hann iíka en Sigurður hélt ekki knettinum og Mihajlo Bibercic sem beið við hlið hans líkt og hrægammur skoraði af öryggi af fárra sentimetra færi. ff Kærkominn sigur“ Bragðdauft í Eyjum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.