Morgunblaðið - 12.08.1994, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.08.1994, Blaðsíða 4
H Sex Islendingar öruggir í A-úrslit í fiórgangi Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson Hinrlk Bragason á Eitli frá Akureyrl er í fyrsta sætl eftir fyrri spretti í 250 metra skelðl á Norður- landamótinu í Finnlandl. ÁRANGUR íslendinga ífjór- gangi reyndist samkvæmt björtustu vonum á Norður- iandamótinu í Finnlandi ígær. Þrír með öruggt sæti í A-úrslit- um og góður möguleiki á að sá fjórði bætist við eftir B- úrslit. Unglingarnir stóðu einn- ig vel fyrir sínu er þrír þeirra tryggðu sér sæti í A-úrslitum og einn unglingur í B-úrslitum. Sveinn Ragnársson á Fleyg var með örugga sýningu og tryggði sér strax í upphafi fyrsta sætið og hélt því út Valdimar forkeppnina. Sigur- Kristinsson björn var annar inn skrifarfrá á Brjáni og rétt á Finnlandi undan Sveini, var með frísklega sýningu en alls ekki gallalausa. Vildi klárinn grípa fram á sig á yfirferðinni en þessu hefur verið kippt í liðinn og mæta þeir því sterkir í úrslitin sem fram fara á sunnudag. Vignir á Kveik kom svo á hæla Sigurbirni. Fjórði íslending- urinn, Gylfi Garðarsson, sem keppir fyrir Noreg á norskfæddum hesti, Héðni, skaust í fjórða sætið. Er klár- inn hans glæsilegur á velli en nokk- uð á beislinu og gæti því reynst erfið- ur á vellinum innan um keppinaut- ana. Jöfn í fímmta og sjötta sæti eru svo Svíamir Ia Lindholm á Týra og Johan Hággberg á Frigg. Það þýðir að sjö hross munu taka þátt í A-úrslitum því efsti hestur í B- úrslitum vinnur sér keppnisrétt. Af B-úrslitakeppendum stendur fremst- ur núverandi Norðurlandameistari í fjórgangi, Jón Steinbjömsson á Mekki, en hann hafnaði í sjöunda sæti í forkeppninni með 6,27. E hann talinn eiga góða möguleika á að vinna sig upp í A-úrslitin og eru þá komnir fímm íslendingar á móti tveimur Svíum sem er býsna góð útkoma. í unglingaflokki gekk einnig prýðilega og jafnvel betur en ætla mátti því hrossin hjá krökkunum vom svona upp og ofan á æfíngum. Caroline Dreijer frá Svíþjóð stendur þó efst á Sókrates frá Gunnarsholti eftir stórgóða sýningu. Guðmar Þór á Ottó er þó ekki langt undan og á hugsanlega möguleika á að ógna þeirri sænsku þótt ekki séu þeir miklir. Sandra Karlsdóttir er rétt fyrir neðan Guðmar en hún keppti á Blakki. Þá komst Davíð Matthías- son á Kóral einnig í A-úrslit en norsk stúlka, Hilde Kolnes, er í fimmta sætinu. Sigríður Fjetursdóttir rétt slapp inn B-úrslit en mddi þár með Ragnheiði Kristjánsdóttur í ellefta sætið og út úr úrslitum. Þótt ekki virðist miklir möguleika fyrir Sigríði á að vinna sig upp í A-úrslit er það ekki útilokað. KNATTSPYRNA / EINKUNNAGJOFIN Sigursteinn og ÍA á toppnum Nú þegar 12 umferðir af 18 em búnar í 1. deildarkeppninni í knattspymu er fróðlegt að skoða einkunnagjöf Morgunblaðsins. íþróttafréttamenn blaðsins gefa leikmönnum 1. deildar karla ein- kunn eftir hvem leik. Eitt M fá þeir sem leikið hafa vel, tvö M fá þeir sem leikið hafa mjög vel og þrjú M, sem er hæsta einkunn, fá þeir sem átt hafa frábæran leik. Samkvæmt einkunnagjöfínni hefur Skagamaðurinn Sigursteinn Gíslason leikið best alira í deild- inni. Hann hefur fengið samtals 17 M og er í nokkram sérflokki. Ef tekið er mið af frammistöðu einstakra liða eru Skagamenn efst- ir á blaði, eins og reyndar í deild- inni. M-in skiptast þannig á leikmenn eftir 12 umfeðir: 17 Sigursteinn Gísl^son ÍA. 13 Helgi Sigurðsson Fram, Petr Mrazek FH. 12 Zoran Miljcovic ÍA. 11 Eiður Smári Guðjohnsen Val, Friðrik Friðriksson ÍBV, Ólafur Adolfsson ÍA, Rastislav Laso- rik Breiðabliki. 10 Amar Grétarsson Breiðabliki, Guðmundur Benediktsson Þór, Gunnar Oddsson ÍBK, Ólafur H. Kristjánsson FH, Stefán Arnarson FH, Þormóður Egiis- son KR, Þórður Þórðarson ÍA. 9 Birkir Kristinsson Fram, Har- aldur Ingólfsson IA, Heimir Guðjónsson KR, Ríkharður Daðason Fram, Steinar Guð- geirsson Fram. 8 James Bett KR, Kristján Finn- bogason KR, Ólafur Pétursson Þór, Ragnar Gíslason Stjöm- unni. Slgursteinn Gíslason hefur lelklð mjög vel með ÍA í sumar. 7 Hólmsteinn Jónasson Fram, Jón Bragi Arnarsson IBV, Kristján Halldórsson Val, Kristinn Hafliðason Fram, Kri- stófer Sigurgeirsson Breiða- bliki, Lárus Orri Sigurðsson Þór, Lúðvík Jónasson Stjöm- unni, Nökkvi Sveinsson ÍBV, Sturlaugur Haraldsson ÍA, Tómas Ingi Tómasson KR. Staðan í JWldeildinni: ÍA.........................85 KR.........................76 FH.........................66 Fram.......................65 ÍBV........................61 ÍBK........................56 Valur......................56 Breiðablik.................54 Þór........................52 Stjarnan...................46 ÍÞRftmR FÖLK ■ KEPPNISGJÖLDIN þykja veralega há á Norðurlandamótinu. Greiða þarf um sautján þúsund að meðaltali á hvern keppanda sem gerir um 250 þúsund krónur á allt íslenska liðið. ■ HEILDARKOSTNAÐUR við för íslenska liðsins á Norðurlanda- mótið er um ein og hálf milljón. Liðsmenn sjálfír hafa safnað sjálfir. En mestu munar um framlag Flug- leiða sem er sérstakur styrktaraðili Hestaíþróttasambands íslands og leggur til farmiða fyrir liðsmenn. ■ DANSKA stúlkan Caroline Rewers var heldur óheppin þegar hún var rétt um það bil að Ijúka sýningu í fímmgangi er hestur stökk út úr brautinni og hún þar með úr leik. Var sýning hennar mjög góð en því miður engin ein- kunn. ■ KEPPNIS VÖLL URINN reyndist þolanlegur í gær eftir að hann var bleyttur og saltaður og því næst valtaður. ■ ÞEGAR keppni stóð sem hæst í fjórgangi unglinga gerði helli- dembu og var keppnin stöðvuð meðan á þessu stóð. Eftir dembuna þurfti að ræsa fram stóran poll sem myndast hafði á vellinum. Þar virk- aði vel norrænt samstarf, líka milli Islendinga og Norðmanna. I TALANDR umNorðmenn og íslendinga þá hafa smuguveiðar og annað því tengt ekki borið á góma, kannski sem betur fer. ■ SIGRÍÐUR Pjetursdóttir fékk gula spjaldið fyrir að girða hest Sörlasinn of aftarlega. ■ PJETUR Jökull Hákonurson annar tveggja liðsstjóra var ekki sáttur við þennan úrskurð dómara og ræddi málið við yfírdómara sem sagðist mundu ræða þetta við dóm- arana. Svfirauf einokun íslands ÞÓTT árangur íslendinga í forkeppni fimmgangs hafi verið ágætur skyggði það nokkuð á að Svíinn Magnus Lindquist á hryssunni Söndru frá Kúskerpi skaust upp fyrir þá Einar Óder, Atla og Hinrik sem höfðu raðað sér í efstu sætin fyrr um daginn. Hinrik hefur hins vegar góða stöðu í saman- lögðu eftir að hafa náð besta tímanum 1250 metra skeiði. Síðar skaust Jóhann G. Jó- hannesson á Galsa upp á milli þeirra og era því fjórir ís- lendingar komnir með örraggt sæti í A-úrsiitum og tveir eiga möguleika á að komast inn sem sjötti keppandi, þeir Herbert óla- son á Nunnu og Sveinn H. Magn- ússon á Muninn en hann keppir fyrir Svíþjóð. Hann er í sjötta sæti en Herbert er í áttunda sæti. Verður spennandi að sjá Svíann glíma við að minnsta kosti fjóra íslendinga í úrslitun- um. íslendingar hafa verið nokkuð illvígir ( fímmgangi á alþjóðleg- um mótum og því dálítið svekkj- andi að Svíinn skyldi skjóta þeim aftur fyrir sig. En hann átti það fylliiega skilið að mati íslending- anna sem fylgdust með sýningu hans.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.