Morgunblaðið - 25.08.1994, Qupperneq 1
PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS
FIMMTUDAGUR 25. ÁGÚST1994 BLAÐ Wi
Archie Shepp kynntur
Archie Shepp, einn ~
helsti saxófónleikari / . %
djassins eftir Jrjáls- 1?
djass-byltinguna, verð- fky*. '
ur kynntur í tónstig- l£2ÉÉ ^
anum á Rás 1 klukk-
an 17.05 nk. mánu-
dag. Hann fœddist ^ígg^HX !|||HHHr-.
árið 1937 og spilaði í
fyrstu" ryþmablústón-
list. Árið 1960 kom [
fór að leika meöjram-
úrstejhumönnum á r ^
John Coltrane hjálp-
aði honum að komast á samning hjá Impuls-hljómplötufyr-
irtœkinu og ejtir að fyrsta breiðskífa hans, Four For Train,
kom út 1964 varð hann heimsþekktur. Hann var lengi í
hópi helstu Jrjálsdjassleikara heimsins, en á seinni árum
hefur hann leitað œ meira til negrasálma, blúss og klassísks
djass í tónsköpun sinni. Archie Shepp verður gestur á Rú-
Rek-djasshátíðinni ásamt kvartetti sínum, þar sem Horace
Parlan leikur á píanó, en dúóskífa þeirra, Trouble in mind,
var kjörin djassskífa ársins 1980. ►
GEYMIÐ BLAÐIÐ
VIKAN 26. ÁGÚST - 1. SEPTEMBER
\ _ 1
J