Morgunblaðið - 25.08.1994, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
j
FIMMTUDAGUR 25. ÁGÚST 1994 C 3
Sjónvarpið
18.20 ►Táknmálsfréttir
18.30 ►Boltabullur (Basket Fever)
Bandarískur teiknimyndaflokkur.
Þýðandi: Reynir Harðarson. (13:13)
18.55 ►'Fréttaskeyti
19.00 ►Töframeistarinn (The World’s
Greatest Magician) Bandarískur
skemmtiþáttur þar sem töframenn
leika listir sínar. Þýðandi: Veturliði
Guðnason.
20.00 ►’Fréttir
20.35 ►Veður
20.40 ►Feðgar (Frasier) Bandarískur
myndaflokkur um útvarpssálfræðing
í Seattle og raunir hans í einkalífinu.
Aðalhlutverk: Kelsey Grammer, John
Mahoney, Jane Leeves, David Hyde
Pierce og Peri Gilpin. Þýðandi: Reyn-
ir Harðarson. (15:22) OO
Bandarísk sjónvarpsmynd sem segir
frá lífí roskinna hjóna. Aðalhlutverk
leika Gregory Peck, Laureen Bacall
og Cecilia Peck. Leikstjóri er Arthur
Penn. Þýðandi: Óskar Ingimarsson
22.35 ►Hinir vammlausu (The Untouch-
ables) Framhaldsmyndaflokkur um
baráttu Eliots Ness og lögreglunnar
í Chicago við A1 Capone og glæpa-
flokk hans. í aðalhlutverkum eru
William Forsythe, Tom Amandes,
John Rhys Davies, David James EIli-
ott og Michael Horse. Þýðandi: Krist-
mann Eiðsson. Atriði í þáttunum
eru ekki við hæfi barna. (18:18)
23.25 ►Woodstock (Woodstock) Myndir,
tónlist og viðtöl frá mestu og votustu
rokkhátíð allra tíma. Þriggja þátta
röð í tilefni þess að 25 ár eru liðin
frá því hátíðin var haldin. Hver þátt-
ur lýsir einum degi helgina 15.-17.
ágúst 1969. Þýðandi er Ólöf Péturs-
dóttir. (3:3) OO
0.25 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok
FÖSTUDAGUR 26/8
STÖÐ TVÖ
17.05 ►Nágrannar
17:30 ►Myrkfælnu draugarnir
17.45 ►Með fiðring í tánum
18.10 ►Litla hryllingsbúðin
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ►19:19
20.15 ►Kafbáturinn (ScaQuest D.S.V.)
(3:23)
21.10 ifviiíiiYiin ►Krakkamir fra
nVlnM I RU Queens (Queens
Logic) Þau voru alin upp í skugga
Hellgate-brúarinnar í Queens í New
York. Þau héldu hvert í sína áttina
en þegar þau snúa aftur heim kemur
í ljós að þau hafa lítið breyst og að
gáskafullur leikurinn er aldrei langt
undan. Nú er brúðkaup framundan
og vinirnir hittast á ný til að gera
upp fortíð sína og framtíð. Dramatísk
gamanmynd með Jamie Lee Curtis,
Kevin Bacon, Joe Mantegna, John
Malkovich og Tom Waits. Maltin
gefur ★★‘/2 1991.
23.00 ►Ryð íslensk kvikmynd eftir leikriti
Ólafs Hauks Símonarsonar um Bíla-
verkstæði Badda. Pétur snýr aftur
heim eftir tíu ára ijarveru og sest
að hjá Badda og bömum hans. Pétur
var á flótta undan réttvísinni og er
langt því frá að vera vel séðúr á bíla-
verkstæðinu þar sem Baddi og Raggi
hafa ráðið ríkjum. Dramatísk
spennumynd í leikstjórn Lárusar
Ymis Óskarssonar. Aðalhlutverk:
Egill Ólafsson, Bessi Bjarnason, Sig-
urður Sigmjónsson, Stefán Jónsson
og Christine Carr.1989. Bönnuð
börnum.
0.40 ►Uppí hjá Madonnu (In Bed with
Madonna) Madonna segir alla söguna
í þessari skemmtilegu og kitlandi
djörfu mynd um eina heitustu popp-
stjörnu síðustu ára. Myndin gefur op-
inskáa og mynd af persónu Madonnu,
skoðunum hennar og tengslum hennar
við fjölskyldu sína. Leikstjóri: Alek
Keshishian. Lokasýning.
2.35 ►Koss kvalarans (Kiss of a Killer)
Eitt sinn, þegar Kate Wilson er á leið-
inni út að skemmta sér, stansar hún
til að hjálpa konu sem á í vandræðum
með bíl sinn í vegarkantinum og þá
kemur aðvífandi maður sem er ekki
allur þar sem hann er séður. Aðalhlut-
verk: Annette O’Toole, Eva Marie
Saint og Brian Wimmer. Leikstjóri:
Larry Elikann. Stranglega bönnuð
börnum.
4.10 ►Dagskrárlok
Sjónhverfingar - Jafnvel hinir harðsnúnu láta blekkjast.
Galdrakariar
í álagakastala
Þessir
spéfuglar eru
aðeins þeir
venjulegustu í
hópi tólf
töframanna
sem öllum
brögðum beita
SJÓNVARPIÐ kl. 19.00 Heimsins
bestu töframenn koma saman í
álagakastala og sýna listir sínar í
Jiessum þætti sjónhverfinganna.
Óformleg keppni þeirra fer vitan-
lega fram á óvenjulegum stað og
gefst áhorfendum kostur á að sjá
107 ára vofu kastalans sem fylgist
með hringjabrelli, manni sem lætur
fugla ekki fljúga heldur fuglabúrin
þeirra, öðrum sem yfirstígur þyngd-
araflið og þeim þriðja sem enginn
skyldi spila póker við. Charlie
Chaplin skýtur upp kúluhatti og
fast á hæla hans önd sem iðkar
huglestur af mikilli list. Þessir spé-
fuglar eru aðeins þeir venjulegustu
í hópi tólf töframanna sem öllum
brögðum beita til að blekkja augu
jafnvel þeirra harðsnúnustu.
Endurfundir hjá
ólátabelgjum
Þetta er
skrautlegur
vinahópur sem
verður á einni
helgi að gera
upp ýmis
viðkvæm mál í
fortíð og
framtíð
STÖÐ 2 kl. 21.10 Krakkarnir frá
Queens ólust upp í skugga Hellgate-
brúarinnar í New York en héldu
síðan hver í sína áttina. Nú snúa
þau öll aftur til að vera við brúð-
kaup Rays og Patriciu sem gæti
þó allt eins farið út um þúfur. Um
sömu mundir eiga A1 og Carla brúð-
kaupsafmæli en galgopahátturinn í
A1 gæti orðið til þess að frúin segði
endanlega skilið við hann. Hún ít-
rekar að hún hafi ekki ættleitt Al,
heldur gifst honum. Krakkarnir frá
Queens vildu síst af öllu vaxa úr
grasi en skyndilega eru þeir orðnir
fullorðið fólk án þess að hafa feng-
ið svör við spumingum um lífið og
tilveruna. I aðalhlutverkum eru
Kevin Bacon, Jamie Lee Curtis,
Linda Fiorentino, Joe Mantegna,
John Malkovich og Tom Waits.
Ywisar
Stöðvar
OMEGA
7.00 þinn dagur með Benny Hinn
7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni
8.00 Lofgjörðartónlist 19.30 Endur-
tekið efni 20.00 700 Club erlendur
viðtalsþáttur. 20.30 Þinn dagur með
Benny Hinn E 21.00 Kenneth Cope-
land, ffæðsluefni E 21.30 Homið,
rabbþáttur 0 21.45 Orðið, hugleiðing
0 22.00 Praise the Lord. Blandað
efni. 24.00 Nætursjónvarp
SKY MOVIES PLIIS
5.00 Dagskrárkynning 9.00 Conrack i
F,G 1974, Paul Winfield 10.50
Ocean’s Eleven L 1960, Shirley
MacLaine 13.00 The World of Henry;
Orient G 1964 15.00 Heartbeeps G
1981, Bemadette Peters '17.00 Fall
from Grace F 1990, Kevin Spacey
18.40 U.S. Top 10 19.00 1492:1
Conquest of Paradise F 1992, Gerard j
Depardieu 21.35 Final Analysis T|
1992, Richard Gere 23.40 The Best
of Maitial Arts S 1.10 Shattered Si-
lence F 1992, Bonnie Bedelia 2.30
Afterbum F 1993, Laure Dem
SKY ONE
5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show)
7.45 Teiknimyndir 8.30 Card Sharks;
Leikjaþáttur 9.00 Concentration 9.30
Love At first Sight 10.00 Sally Jessy;
Raphae! 11.00 The Urban Peasant:
11.30 E Street 12.00 Falcon Crest;
13.00 Hart to Hart 14.00 Another:
Worid 14.50 Bamaefni (The DJ Katj
Show) 16.00 StarTrek 17.00 Summ-
er with the Simpsons 17.30 Block-
busters 18.00 E Street 18.30 MASH
19.00 Code 3 19.30 Sightings 20.00
The Adventures of Brisco County Jun-
ior 21.00 Star Trek: The Next Gener-
ation 22.00 Late Show with David
Letterman 22.45 Battlestar Gallactica
23.45 Bamey Miller 0.15 Night Court
0.45 Dagskrárlok
EUROSPORT
6.30 Pallaleikfimi 7.00 Hestaíþróttir
8.00 Tennis 8.30 Fijálsíþróttir 9.30
Knattspyma 11.00 Formula One, bein;
útsending 12.00 Motors 13.00 Þrí-
þraut 14.00 Glíma, bein útsending
16.00 Alþjóða akstursiþróttafrétta-
þáttur 16.30 Formula One 17.30
Eurosport 18.00 Alþjóðaaksturs-
íþróttaþáttur 19.00 Formula One
20.00 Hnefaleikar 21.00 Glíma
22.00 Siglingar 23.00Mótorhjóla-
fréttaskýringaþáttur 23.30 Eurosport
fréttir 0.00 Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótik F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = striðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vísindaskáld-
skapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn.
7.00 Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson. 7.30
Fréttayfirlit og veðurfregnir.
7.45 Heimshorn.
8.10 Gestur á föstudegi. 8.31
Tiðindi úr menningarlifinu. 8.55
Fréttir á ensku.
9.03 „Ég man þá tið". Þáttur
Hermanns Ragnars Stefánsson-
ar.
10.03 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.10 Klukka íslands. Smásagna-
samkeppni Ríkisútvarpsins
1994. „Sagan af Söndru Björk“
eftir Guðjón Sveinsson. Höfund-
ur les.
10.45 Veðurfregnir.
11.03 Samfélagið f nærmynd.
Umsjón: Bjarni Sigtryggsson og
Sigríður Arnardóttir.
11.57 Dagskrá föstudags.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og
viðskiptamál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsing-
ar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik-
hússins, Síðasti flóttinn eftir
R.D. Wingfield. (5:5) (Áður á
dagskrá 1980. Flutt í heild nk.
laugardag kl. 16.35.).
13.20 Stefnumót. Umsjón: Hall-
dóra Friðjónsdóttir.
14.03 Útvarpssagan, Grámosinn
glóir eftir Thor Vilhjálmsson.
Höfundur les (21).
14.30 Lengra en nefið nær. Frá-
sögur af fólki og fyrirburðum,
sumar á mörkum raunveruleika
og ímyndunar. Umsjón: Yngvi
Kjartansson. (Frá Akureyri.
Einnig útvarpað nk. mánudags-
kvöld kl. 21.00.).
15.03 Miðdegistóníist eftir Jean
Sibelius.
— Fiðlukonsert í d-moll ópus 47.
Leonidas Kavakos leikur á fiðlu
með Lahti sinfóniuhljómsveit-
inni; Osmo Vánska stjórnar.
— Svanurinn á Tuonela. Sinfóniu-
hljómsveitin ! Boston leikur;
Colin Davls stjórnar.
16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur.
Umsjón: Steinunn Harðardóttir
og Kristín Hafsteinsdóttir.
(Einnig útvarpað nk. þriðju-
dagskvöld kl. 21.00.).
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur.
Umsjón: Jóhanna Harðardóttir.
17.03 Dagbókin.
17.06 í tónstiganum Umsjón: Lana
Kolbrún Eddudóttir. (Einnig út-
varpað að loknum fréttum á
miðnætti.).
18.03 Fólk og sögur. Anna Mar-
grét Sigurðardóttir heimsækir
Kristin Nikulásson og Guðlaugu
Höllu Birgisdóttur í Svefneyjar.
(Einnig útvarpað nk. sunnu-
dagskvöld kl. 22.35.).
18.30 Kvika. Tiðindi úr menning-
arlífinu. Umsjón: Halldóra Thor-
oddsen og Hlér Guðjónsson.
18.48 Dánarfregnir og auglýsing-
ar.
19.30 Auglýsingar og veðurfregn-
ir.
19.35 Margfætlan. Tónlist, áhuga-
mál, viðtöl og fréttir. Umsjón:
Bragi Rúnar Axelsson og Ingi-
björg Ragnarsdóttir. (Frá Akur-
eyri.).
20.00 Saumastofugleði. Umsjón:
Hermann Ragnar Stefánsson.
21.00 Þá var ég ungur. Þórarinn
Bjömsson ræðir við Jón Sig-
björnsson fyrrum deildarstjóra
tæknideildar Útvarpsins. (Aður
útvarpað sl. miðvikudag.).
21.30 Kvöldsagan, Sagan af Helj-
arslóðarorustu eftir Benedikt
Gröndal. Þráinn Karlsson les (8)
22.07 Heimshorn. (Endurtekið frá
morgni.).
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Tónlist á siðkvöldi.
— Pólónesa fyrir selló og píanó
eftir Antonín Dvorák. Heinrich
Schiff og Elísabet Iæonskaja
leika.
— Wiegenlied eftir Franz Schub-
ert. Thomas Allen syngur, Shar-
on Isbin leikur á gítar
— Kvartettþáttur D703 eftir
Franz Schubert. Amadeus
kvartettinn leikur.
— Wiegenlied eftir Johannes
Brahms. Thomas Allen syngur,
Sharon Isbin leikur á gítar.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar
Jónassonar. (Einnig fluttur i
næturútvarpi aðfaranótt nk.
miðvikudags.).
0.10 I tónstiganum. Umsjón:
Lana Kolbrún Eddudóttir. (End-
urtekinn frá síðdegi.).
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
Fréttir ó RÁS 1 og RÁS 2 1(1. 7, 7.30,
8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14,
15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
7.03Morgunútvarpið. Kristín Ól-
afsdóttir,' Leifur Hauksson. 9.03
Halló Island. Eva Ásrún Alberts-
dóttir. 11.00 Snorralaúg. Snorri
Sturluson. 12.45 Hvítir mávar.
Gestur Einar Jónasson. 14.03
Bergnuminn. Guðjón Bergmann.
16.03 Dagskrá: Ðægurmálaútvarp
og fréttir. 18.03 Þjóðarsálin -
Þjóðfundur í beinni útsendingu.
19.32 Milli steins og sleggju. Snorri
Sturluson. 20.30 Nýjasta nýtt í
dægurtónlist. Andrea Jónsdóttir.
22.10 Næturvakt. Guðni Már
Henningsson. 1.30 Veðurfregnir.
1.35 Næturvaktin heldur áfram.
NŒTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt i vöng-
um. 4.00 Næturlög. Veðurfregnir
kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund
með Skriðjöklum. 6.00 Fréttir, veð-
ur, færð og flugsamgöngur. 6.05
Djassþáttur. Jón Múli Árnason.
6.45 Veðurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp
Austurland. 18.35-19.00 Svæðis-
útvarp Vestfjarða.
ADALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 9.00
Górillan, Davíð Þór Jónsson og
Jakob Bjarnar Grétarsson. 12.00
Vegir liggja til allra átta. 13.00
Albert Agústsson. 16.00 Sigmar
Guðmundsson. 19.00 Ókynnt tón-
list. 21.00Górillan. Endurtekinn
þáttur frá því um morgunin. 24.00
Næturvakt Aðalstöðvarinnar.
Óskalög og kveðjur. Umsjón Björn
Markús. 03.00 Tónlistardeild Aðal-
stöðvarinnar til morguns.
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirik-
ur Hjálmarsson. 9.05 Island öðru
hvoru. 12.15 Anna Björk Birgis-
dóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni
Dagur Jónsson. 18.00 Hallgrímur
Thorsteinsson. 20.00 Hafþór Freyr
Sigmundsson. 23.00 Halldór Back-
man. 3.00 Næturvaktin.
Fréttir ó hrila timanum kl. 7-18 og
Iri. 19.19, fréttnyfirlit kl. 7.30 og
8.30, iþrittafrittir kl. 13.00.
BROSIÐ
FM 96,7
9.00 Helga Sigrún Harðardóttir.
12.00 íþróttafréttir. 12.10 Rúnar
Róbertsson. Fréttir kl. 13. 15.00
Jóhannes Högnason. 17.00 Sixties
tónlist. Bjarki Sigurðsson. 19.00
Ókynnt tónlist. 24.00 Næturtón-
list.
FM 957
FM 95,7
8.00 í lausu lofti. Sigurður Ragn-
arsson og Haraldur Daði. 11.30
Hádegisverðarpottur. 12.00 Glódís
Gunnarsdóttir. 16.05 Næturlífið.
Ragnar Már. 23.00 Ragnar Páll
Ólafsson. 3.00 Næturvaktin.
Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. iþritta-
fráttir kl. II eg 17.
HUÓDBYLGJAN AKUREYRIFM
101,8
17.00-19.00 Þráinn Bijánsson.
Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17
og 18.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-
Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj-
unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp
TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt
Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
4.00Þossi og Jón Atli.7.00Morgun
og umhverfisvænn. 9.00 Jakob
Bjarnar og Ðavíð Þór. 12.00 Jón
Atli. 15.00 Þossi. 18.00Platadags-
ins. 19.00 ArnarÞór. 22.00 Nætur-
vakt. 3.00 Nostalgía