Morgunblaðið - 25.08.1994, Síða 6
6 C FIMMTUDAGUR 25. ÁGÚST 1994
MORGUNBLAÐIÐ
SUIMNUDAGUR 28/8
SJÓNVARPIÐ
Perrine Perrine er orðin túlkur og
stendur sig vel. Þýðandi: Jóhanna
Þráinsdóttir. Leikraddir: Sigrún
Waage og Halldór Björnsson. (35:52)
Bernska Egils Skallagrímssonar.
Seinni hluti. Handrit: Torfi Hjartar-
son. Skuggabrúður: Bryndís Gunn-
arsdóttir. Sögumaður: Sigurður Sig-
utjónsson. (Frá 1988) Niili Hólm-
geirsson Getur Nilii orðið aftur eins
og hann var? Þýðandi: Jóhanna Þrá-
insdóttir. Leikraddir: Aðalsteinn
Bergdal og Helga E. Jónsdóttir.
(8:52) Maja býfluga Lokaþáttur:
Blómahátíðin á enginu. Þýðandi: Ingi
Karl Jóhannesson. Leikraddir: Gunn-
ar Gunnsteinsson og Sigrún Edda
Bjömsdóttir. (52:52)
10.25
15.00
Þ-Hlé
íhDflTTID ►Mjólkurbikar-
IrllU I IIII keppni KSÍ Sýnt verð-
ur frá úrslitaleiknum í meistaraflokki
karla.
17.00 ►Hlé
18.20 ►Táknmálsfréttir
18.30 ►Sonja mjaltastúlka (Och det var
rigtig sant - Dejan Sonja) Þýðandi:
Guðrún Amalds. Þulur: Bergþóra
Halldórsdóttir. Áður á dagskrá í sept.
1993. (Nordvision). (2:3)
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00 hJFTTIff ►Úr ríki náttúrunnar -
rlLl IIII Sebradýr i hesthúsinu
(Amazing Animal Show: Zebra in
Your Stable) Nýstárleg mynd um
sebrahesta. Þýðandi og þulur: Gylfi
Pálsson.
93.10 ►Fólkið í Forsælu (Evening Shade)
Bandarískur framhaldsmyndaflokk-
ur í léttum dúr með Burt Reynolds
og Marilu Henner f aðalhlutverkum.
Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (8:25)
OO
20.00 ►Fréttir og íþróttir
20.35 ►Veður
20.40 ►Gamla testamentið og nútíminn
Rætt við dr. Þóri Kr. Þórðarson um
störf hans og áhugamál, m.a. rann-
sóknir hans á Gamla testamentinu
sem hlotið hafa alþjóðlega viðurkenn-
ingu. Umsjón: Jón Ormur Halldórs-
son. Framleiðandi: Nýja Bíó.
21.30 ►Ég er kölluð Liva (Kald migLiva)
Danskur framhaldsmyndaflokkur i
fjórum þáttum um lífshlaup dægur-
laga- og revíusöngkonunnar Oliviu
Olsen sem betur var þekkt undir
nafninu Liva. Aðalhlutverk: Ulla
Henningsen. Leikstjóri: Brigitte Kol-
erus. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir.
(4:4) OO
22.50 ►Brenndar bækur (The Ray Brad-
bury Theatre: Usher) Mynd úr stutt-
myndaflokki Rays Bradburys þar
sem allt er aldrei það sem sýnist.
Þýðandi: Hallgrímur Helgason.
1.15 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Stöð tvö
9.00 ►Kolii káti Nýr og skemmtilegur
teiknimyndaflokkur um kóaladýrið
Kolla.
9.25 ►Kisa litla
9.50 ►Sigild ævintýr - Þymirós.
10.15 ►Sögur úr Andabæ
10.40 ►Ómar
11.00 ►Aftur til framtíðar
11.30 ►Unglingsárin (2:13)
12.00 ►íþróttir á sunnudegi
13.00 ►Skóladagar (School Daze) Mynd
með alvarlegum undirtón sem fjallar
um lífið í háskóla fyrir svarta krakka
í Suðurríkjunum. Aðalhlutverk:
Larry Fishburne, Giancarlo Esposito,
Tisha Cambell og Spike Lee. Leik-
stjóri: Spike Lee. 1988. Lokasýning.
Maltin gefur ★ ★ '/2
15.00 ►Aldrei án dóttur minnar (Not
Without My Daughter) Sannsöguleg
mynd um Betty sem fór með eigin-
manninum og dóttur sinni í heimsókn
til ættingja hans í íran. Frá þeirri
stundu, er þau stigu fyrst fæti á ír-
anska jörð, breyttisu líf Bettyar í
martröð. Aðalhlutverk: Sally Field,
Alfred Molina, Sheila Rosenthal,
Roshan Seth og Sarah Badel. Leik-
stjóri: Brian Gilbert. 1991. Lokasýn-
ing. Maltin gefur ★ ★ ★
16.55 ►Læknaneminn (Cut Above)
Chandler-læknaskólinn er virt stofn-
un og nemendurnir fá hnút í magann
þegar prófín nálgast - allir nema 1.
árs neminn Joe Slovak. Hann er
tækifærissinni og uppreisnarseggur
sem vill helst ekki þurfa að líta í bók
eða slá slöku við skemmtanalífið.
Aðalhlutverk: Matthew Modine,
Daphne Zuniga og Christine Lathi.
Leikstjóri: Thom Eberhardt. 1989.
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ►19:19
20.00 ►Hjá Jack (Jack’s Place) (13:19)
20.55 ►lllur grunur (Honour Thy Mother)
Árið 1988 urðu Von Stein-hjónin
fyrir fólskulegri árás á heimili sínu.
Árásarmaðurinn var vopnaður hnífi
og hafnaboltakylfu. Bonnie var nær
dauða en lífi en eiginmaður hennar
var látinn. Grunur lögreglunnar
beindist fljótt að syni húsmóðurinnar
sem var á heimavistarskóla og kom-
inn í vafasaman félagsskap. Aðal-
hlutverk: Sharon Gless, Brian Wimm-
erog Billy McNamara. 1992. Bönn-
uð börnum.
22.25 ►Morðdeildin (Bodies of Evidence)
Sakamálaþáttur í átta þáttum. Yfir-
rannsóknarlögregluþjóninn Ben
Carroll stýrir morðdeild innan banda-
rísku lögreglunnar sem er mjög krefj-
andi starf og tekur toll af einkalífmu
hvort sem honum líkar betur eða
vel. (1:8)
23.15 |IU|V||VUI1 ►^rumskógarhiti
111 llilTl I nu (Junglc Fever)
Kvikmynd sem segir frá svörtum,
giftum, vel menntuðum manni úr
miðstétt sem verður ástfanginn af
hvítri, ógiftri og ómenntaðri konu.
Aðalhlutverk: Wesley Snipes, Anna-
bella Sciorra, Spike Lee, Frank Vinc-
ent og Anthony Quinn. Leikstjóri:
Spike Lee. 1991. Stranglega bönn-
uð börnum. ★ ★ ★
1.25 ►Dagskrárlok
Áhrifamaður - Þórir Kr. Þórðarson hefur látið að sér
kveða á mörgum sviðum.
Brautryðjandinn
Rannsóknir dr.
Þóris Kr.
Þórðarsonar á
gamla
testamentinu
hafa hlotið
alþjóðlega
viðurkenningu
SJÓNVARPIÐ kl. 20.40 Nýjar
rannsóknir og aukinn skilningur á
þrjú þúsund ára gömlum ritum
gamla testamentisins hafa haft
mikla þýðingu fyrir nútímaguð-
fræði. í þættinum ræðir Jón Ormur
Halldórsson við dr. Þóri Kr. Þórðar-
son, prófessor í guðfræði við Há-
skóla íslands en Þórir er einn þeirra
íslensku fræðimanna sem mest hef-
ur rannsakað gamla testamentið og
hafa rannsóknir hans hlotið alþjóð-
lega viðurkenningu. Þórir hefur
verið áhrifamaður á uppbyggingu
Háskóla íslands og vann ekki síst
mikilvægt starf við undirbúning
þess að kennsla og rannsóknir í
þjóðfélagsvísindum hófust við há-
skólann. Og sjálfur mátti hann fyr-
ir skemmstu heyja erfiða glímu við
illvígan sjúkdóm.
Skáldið á Borg
í þættinum
verður sjónum
beint að
kveðskap Egils
Skallagríms-
sonar og
listrænum
eiginleikum
hans
RÁS 1 kl. 14.00 í dag kl. 14.00
verður fluttur þáttur á Rás 1 í til-
efni af ljóðasýningu Egils Skalla-
grímssonar á Kjarvalsstöðum. Egill
Skallagrímsson er nafntogaðasta
skáld íslenskrar sögualdar og er
Egils saga helsta heimildin um líf
hans og skáldskap. Sagan geymir
ýmis dróttkvæði eftir Egil, auk
kvæðabálkanna Sonatorreks, Arin:
bjarnarkviðu og Höfuðlausnar. 1
þættinum Skáldið á Borg verður
sjónum beint að þessum kveðskap
og listrænum eiginleikum hans.
Ennfremur verða könnuð þau rök
sem draga í efa að Egill hafi í raun
og sannleika verið höfundur verka
sinna. Þátturinn er gerður í tilefni
af sýningu á kveðskap eftir Egil
sem nú stendur yfir á Kjarvalsstöð-
um.
YMSAR
Stöðvar
OMEGA
15.00 Biblíulestur 15.30 Lofgjörðar-
tónlist 16.30 Prédikun frá Orði lífsins
17.30 Livets Ord/ Ulf Ekman 18.00
Lofgjörðartónlist 20.00 Praise the
Lord, blandað efni 22.30 Nætursjón-
varp
SKY MOVIES PLIIS
5.00 Dagskrárkynning 7.00 The Last
of Sheila G 1973 9.00 Viva Maria!
1965, Jeanne Moreau og Birgitte
Bardot. 11.00 The Mirror Crack’d L
1980, 13.00 Buckeye and Blue G
1988, Robyn Lively 15.00 Miles from
Nowhere D 1991, Rick Scroder 17.00
The Woman Who Loved Elvis D1993,
19.00 Malcolm X L,T 1992, Denzel
Washington 22.30 Universal Soldier
Æ1992, Jean Claude Van Damme og
Dolph Lundgren24.05 The Movie
Show 24.35 Into the SunÆ 1992,
Anthony Michael Hall 2.10 Sins of
the NightT 1992, Miles O’Keefe og
Matt Roe 3.25 The Woman Who
Loved ElvisD 1993
SKY ONE
5.00 Hour of Power 6.00 Fun Fact-
ory 10.00 The DJ Kat Show 10.30
The Mighty Morphin Power Rangers
11.00 WW Federation 12.00 Paradise
Beach 12.30 Bewitched 13.00
Knights & Warriors 14.00 Entertain-
ment This Week 15.00 Coca Cola
Hit Mix 16.00 Ali American Wrestling
17.00 Simpson-fjölskyldan 17.30 The
Simpsons 18.00Beverly Hills 90210
19.00 Star Trek: The Next Generation
20.00 Highlander 21.00 The Untouc-
hables 22.00 Pavarotti Concert from
Modena 22.30 Entertainment This
Week 24.30 Rifleman 24.00 Comics
1.00 Dagskrárlok.
EUROSPORT
6.30 Pallaleikfimi 7.00 Bein útsend-
ing, Formula One 8.00 Bein útsend-
inga, hjólreiðar12.00 Bein útsending,
Formula One 13.15 Bein útsending,
hjólreiðar 14.00 Bein útsending, hjól-
reiðar 15.00 Bein útsending, fimleikar
17.30 Ski Jumping 18.00 Golf 20.00
Bein útsending, Formula One 21.30
Hjólreiðar 22.30 Glíma
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótik F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd 0 = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vfsindaskáld-
skapur W = vestri Æ = ævintýri.
Sannsöguleg kvikmynd
um fólskulega líkamsárás
Grunur
beindist
fIjótlega að
syni
húsmóðurinn-
ar sem var á
heimavistar-
skóla og
kominn í
vafasaman
félagsskap
STÖÐ 2 kl. 20.55 Illur grunur
er sannsöguleg mynd frá 1992
um morðmál sem vakti óskipta
athygli í Bandaríkjunum á sínum
tíma. Von Stein-hjónin urðu fyrir
fólskulegri árás á heimili sínu,
húsbóndinn var myrtur og hús-
móðirin var nær dauða en lífi
þegar lögreglan kom á vettvang.
Árásarmaðurinn var vopnaður
hnífi og hafnaboltakylfu en þótt
hjónin væru sterkefnuð þá útilok-
aði lögreglan fljótlega þann
möguleika að um ránsferð hefði
verið að ræða, og einbeitti sér að
meðlimum Ijölskyldunnar. Grun-
ur beindist fljótlega að syni hús-
móðurinnar sem var á heimavist-
arskóla og kominn í vafasaman
félagsskap. í vinahópi hans voru
strákar sem vildu taka sem mesta
áhættu, neyttu eiturlyfja og voru
með leikinn Drekar og dýflissur
á heilanum. í aðalhlutverkum eru
Sharon Gless, Brian Wimmer og
Billy McNamara. Leikstjóri er
David Greene.
Illur grunur - Böndin berast að
syninum.