Morgunblaðið - 25.08.1994, Síða 8
8 C FIMMTUDAGUR 25. ÁGÚST 1994
MORGUNBLAÐIÐ
MÁNUDAGUR 29/8
Sjónvarpið
18.15 ►Táknmálsfréttir
18.25 DIDkllCCIII ►Töfraglugginn
DflltHflLrifI Endursýndur þátt-
ur frá fimmtudegi. Umsjón: Anna
Hinriksdóttir.
18.55 ►Fréttaskeyti
19-00 blFTTID ►Hvutti (Woof V1)
rlCI lllt Breskur mýndaflokkur
um dreng sem á það til að breytast
i hund þegar minnst varir. Þýðandi:
Þorsteinn Þórhallsson. (10:10)
19.25 ►Undir Afríkuhimni (African Skies)
Myndaflokkur um háttsetta konu hjá
fjölþjóðlegu stórfyrirtæki sem flyst
til Áfríku ásamt syni sínum. Þar
kynnast þau lífi og menningu inn-
fæddra og lenda í margvíslegum
ævintýrum. Aðalhlutverk: Robert
Mitchum, Catherine Bach, Simon
James og Raimund Harmstorf. Þýð-
andi: Sveinbjörg Sveinbjömsdóttir.
(10:26)
20.00 ►Fréttir og íþróttir
20.35 ►Veður
20.40 hJCTTip ►Gangur lífsins (Life
rfCllllt Goes On II) Bandarískur
myndaflokkur um daglegt amstur
Thatcher- fjölskyldunnar. Þýðandi:
Ýrr Bertelsdóttir. (20:23)
21.30 ►Sækjast sér um líkir (Birds of a
Feather) Breskur gamanmynda-
flokkur um systumar Sharon og
Tracy. Aðalhlutverk: Pauline Quirke,
Linda Robson og Lesley Joseph. Þýð-
andi: Ólöf Pétursdóttir. (12:13)
22.00 ►Framtíð Evrópu Umræðuþáttur
með forsætisráðheirum Danmerkur,
Finnlands, íslands, Noregs og Sví-
þjóðar. Ráðherrarnir ræða m.a. um
afstöðu manna í hverju landi fýrir
sig til aðildar að Evrópusambandinu,
atvinnuleysi og féiagsmál í Evrópu
og þær breytingar sem verða á nor-
rænu samstarfi ef Noregur, Svíþjóð
og Finnland ganga í sambandið. Þýð-
andi: Matthías Kristiansen (Nordvisi-
on-Finnska sjónvarpið)
23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok
STÖÐ tvö
17.05 ►Nágrannar
17,30 BARNAEFNI ^Fjal,a9eiturnar
17.50 ►Andinn í flöskunni
18.15 ►Táningarnir í Hæðagarði
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.15 hJETTID ►Neyðarlínan (Rescue
PfC I IIII 911) (19:25)
21.05 ►Gott á grillið Þá er komið að loka-
þætti þessa matreiðsluþátta. Að
þessu sinni verður boðið upp á laxa-
sneiðar með sítrónu og ástaraldini
og kalkúnalæri með kryddsósu BBQ.
21.40 ►Seinfeld (7:13)
22.05 ►Fyrirsætur (Supermodels) Fyrir-
sæturnar Christie Turlington og
Naomi Campeil segja opinskátt frá
lífsreynslu sinni sem hefur fært þeim
meiri auðævi og frægð en þær nokk-
urn tímanndreymdi um.
23.00 |f 11 llfUVftin ►Varnarlaus (De-
nvlnRfll IVU fenseless) T.K. er
ung og glæsileg kona. Hún er lög-
fræðingur og heldur við Steven Seld-
es, skjólstæðing sinn. Þegar hann er
myrtur á dularfullan hátt kemur
ýmislegt óvænt upp á yfirborðið.
Aðalhlutverk: Barbara Hershey, Sam
Shepard og Mary Beth Hurt. Leik-
stjóri: Martin Campbell. 1991.
Stranglega bönnuð börnum.
0.40 ►Dagskrárlok
Krossgötur - Rædd var mismunandi afstaða til ESB-aðildar.
herrar á fundi
SJÓNVARPIÐ kl. 22.00 Það er
ekki á hverjum degi sem valdamestu
menn á Norðurlöndum hittast og
ræða málin í sjónvarpi, en það gerðu
þeir á dögunum í Finnlandi. Um-
ræðuefni þeirra var vitaskuld mikil-
vægasta málið sem brennur á stjórn-
málamönnum og almenningi á Norð-
urlöndum; hinar hraðfara breytingar
í samstarfi Evrópuríkja og hvemig
bregðast skuli við þeim. Ráðherram-
ir ræða meðal annars mismunandi
afstöðu ríkjanna til aðildar að Evr-
ópusambandinu, atvinnu- og félags-
mál í Evrópu, þjóðemishyggju og
öfgahreyfingar tii hægri, rússneska
risann í austri og hvaða breytingar
verða á norrænu samstarfí við hugs-
anlega inngöngu Norðmanna, Svía
og Finna í Evrópusambandið.
Heimsfrægar
fyrirsætur
Ræddu
norrænu
ráðherrarnir
vitaskuld hinar
hraðfara
breytingar í
samstarfi
Evrópuríkja
Christie
Turlington og
Naomi
Campbell segja
opinskátt frá
lífsreynslu
sinni
STÖÐ 2 kl. 22.05 Leggjalangar
og grannar virðast þær líða fram
sviðið þegar þær sýna falleg og
rándýr föt eftir alla helstu tísku-
hönnuði heims. Fullkomin andlit
þeirra prýða síður allra helstu tísku-
rita heims. Við lesum um einkalíf
þeirra í slúðurdálkum dagblaðanna
og komumst að raun um að þessar
fyrirsætur hafa svo gott kaup að
margar þeirra era orðnar milljóna-
mæringar. Þetta era „súpermódel"
sem öðlast hafa heimsfrægðina og
allt sem henni fylgir í þessum hverf-
ula heimi tískunnar. Fyrirsæturnar
Christie Turlington og Naomi
Campbell segja opinskátt frá lífs-
reynslu sinni sem fært hefur þeim
meiri auðævi og frægð en þær
nokkurn tíma dreymdi um. Við
kynnumst líka Taniu Court sem
hefur aðra sögu að segja.
YMSAR
Stöðvar
OMEGA
7.00 Morris Ceruilo, fræðsiuefni 7.30
Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00
Gospel tónlist 16.00 Kenneth Cope-
land E 16.30 Orð á síðdegi 16.45
Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden
17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðdegi
E 18.00 Studio 7 tónlistarþáttur
18.30 700 club fréttaþáttur 19.00
Gospel tónlist 20.30 Pi’aise the Lord
23.30 Gospel tónlist
SKY MOVIES PLUS
5.00 Dagskrárkynning 9.00 Going
Under G 1990, Bill Pullmann 11.00
Bingo G 1991 13.00 Columbo: Butt-
erfly in Shades of Grey Æ 1990, Pet-
er Falk 15.00 Munchie Æ 1993, Loni
Anderson 17.00 Wuthering Heights F
1992, Ralph Fiennes 19.00 The Doct-
or F 1991, William Hurt 21.15 Bram
Stoker’s Dracula H 1992, Gary Old-
man 23.25 Only the Lonely G 1991,
John Candy 1.10 Nails T 1992, Denn-
is Hopper 2.45 The Man Who Loved
Women G 1983, Burt Reynolds
SKY ONE
5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show)
7.45 Teiknimyndir 8.30 Card Sharks
9.00 Concentration 9.30 Love At First
Sight 10.00 Sally Jessy Raphael
11.00 The Urban Peasant 11.30 E
Street 12.00 Falcon Crest 13.00
Hart to Hart 14.00 Another World
14.50 Bamaefni (The DJ Kat Show)
16.00 Star Trek 17.00 Summer with
the Simpsons 17.30 Blockbusters
18.00 E Street 18.30 Mash 19.00
Melrose Place 20.00 The She-wolf of
London 21.00 Star Trek: the Next
Generation 22.00 Late Show with
David Letterman 22.45 Battlestar
Gallactica 23.45 Bamey Miller 0.15
Night Court 0.45 Dagskrárlok
EUROSPORT
6.30 Pallaþolfími 7.00 Golf 9.00
Fijálsar íþróttir 11.00 Formula One
12.00 Hjólreiðar 13.00 Tennis: 15.00
Keppni í skíðastökki 15.30 Formula
One 16.30 Formula 300017.30 Euro-
sport-fréttir 18.00 Speedworld 20.00
Hnefaleikar 21.00 Knattspyma: Evr-
ópumörkin 22.00 Eurogolf-fréttaskýr-
ingaþáttur 23.00 Eurosport-fréttir
23.30 Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D =
dulræn E = erótik F = dramatík G=
gamanmynd H = hrollvelga L = saka-
málamynd M = söngvamynd O = ofbeld-
ismynd S = stríðsmynd T = spennu-
myndU = unglingamynd V = vísinda-
skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS I
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn.
7.00 Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson. 7.30
Fréttayfirlit og veðurfregnir.
7.45 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs
Friðgeirssonar. (Einnig útvarp-
að kl. 22.15.)
8.10 Að utan. (Einnig útvarpað
kl. 12.01.) 8.20 Á faraldsfæti.
8.31 Tíðindi úr menningarlífinu.
8.55 Fréttir á ensku.
9.03 Laufskálinn. Afþreying og
tónlist. Umsjón: Gestur Einar
Jónasson. (Frá Akureyri.)
9.45 Segðu mér sögu, Saman í
hring eftir Guðrúnu Helgadótt-
ur. Höfundur les (13).
10.03 Morgunleikfími með Hall-
dóru_ Bjömsdóttur.
10.10 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Bjarni Sigtryggsson og
Sigrfður Arnardóttir.
11.57 Dagskrá mánudags.
12.01 Að utan. (Endurtekið frá
morgni.)
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og
viðskiptamál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsing-
ar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik-
hússins, Ambrose í París eftir
Philip Levene. Þýðandi: Árni
Gunnarsson. Leikstjóri: Klem-
enz Jónsson. 1. þáttur. Leikend-
ur: Rúrik Haraldsson, Guðrún
Ásmundsdóttir, Róbert Arn-
finnsson, Erlingur Gíslason,
Flosi Ólafsson, Brynja Bene-
diktsdóttir og Arnar Jónsson.
(Áður á dagskrá 1964.)
13.20 Stefnumót. Þema vikunnar
kynnt. Umsjón: Halldóra Frið-
jónsdóttir.
14.03 Útvarpssagan, Grámosinn
glóir eftir Thor Vilhjálmsson.
Höfundur les (22).
14.30 Zelda. Sagan af Zeldu Fitz-
gerald. Seinni hluti. Umsjón:
Gerður Kristný. (Einnig útvarp-
að nk. fimmtudagskvöld kl.
22.35.)
15.03 Miðdegistóniist. Sinfóníur
no 102 og 104 eftirr Haydn.
Enska kammersveitin leikur,
Jeffrey Tate.stjórnar.
16.05 Skfma. Fjölfræðiþáttur.
Umsjón: Steinunn Harðardóttir
og Kristín Hafsteinsdóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur.
Umsjón: Jóhanna Harðardóttir.
17.03 Dagbókin.
17.06 f tónstiganum. Archie
Shepp, einn fremsti saxafónleik-
ari djassins. Ferill þessa gests á
RúRek 94 verður rakinn í þætt-
inum. Umsjón: Vemharður Lin-
net. (Einnig útvarpað að loknum
fréttum á miðnætti.)
18.03 fslensk tunga. Umsjón:
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
(Einnig útvarpað nk. miðviku-
dagskvöld kl. 21.00.)
18.30 Um daginn og veginn. Egg-
ert Freyr Guðjónsson talar.
18.48 Dánarfregnir og augiýsing-
ar.
19.30 Auglýsingar og veðurfregn-
ir.
19.35 Dótaskúffan. Títa og Spóli
spjalla og kynna sögur, viðtöl
og tónlist fyrir yngstu börnin.
Morgunsagan endurflutt. Um-
sjön: Þórdís Arnljótsdóttir.
(Einnig útvarpað á Rás 2 nk.
laugardagsmorgun kl. 8.30.)
20.00 Tónlist á 20. öld. Raphael
Ensemble flytur tónlíst eftir
Bohuslav Martinú og Ervin
Schulhoff. Umsjón: Steinunn
Birna Ragnarsdóttir.
21.00 Lengra en nefið nær. Frá-
sögur af fólki og fyrirburðum,
sumar á mörkum raunveruleika
og ímyndunar. Umsjón: Yngvi
Kjartansson. (Frá Akureyri.
Áður útvarpað sl. föstudag.)
21.30 Kvöldsagan, Að breyta fjalli
eftir Stefán Jónsson. Höfundur
les fyrsta lestur. (Hljóðritun frá
1988.)
22.07 Tónlist.
22.15 Fjölmiðlaspjall ÁsgeirsFrið-
geirssonar. (Endurtekið frá
morgni.)
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Samfélagið í nærmynd. Val-
ið efni úr þáttum liðinnar viku.
23.10 Stundarkorn í dúr og moll.
Umsjón: Knútur R. Magnússon.
0.10 I tónstiganum. Umsjón:
Vernharður Linnet. (Endurtek-
inn frá sfðdegi.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
Fréttir á rós 1 og rás 2 kl. 7, 7.30,
8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14,
15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
7.03 Morgunútvarpið. Leifur
Hauksson og Kristín Ólafsdóttir.
9.03 Halló Island. Eva Ásrún Al-
bertsdóttir 11.00 Snorralaug.
Snorri Sturluson. 12.45 Hvítir
máfar. Gestur Einar Jónasson.
14.03 Bergnuminn. Guðjón Berg-
mann. 16.03 Dagskrá: Dægurmá-
laútvarp og fréttir. 18.03 Þjóðar-
sálin - Þjóðfundur í beinni útsend-
ingu. Sigurður G. Tómasson. 19.32
Miili steins og sleggju. Snorri Stur-
luson. 20.30 Rokkþáttur Andreu
Jónsdóttur. 22.10 Allt í góðu. Mar-
grét Blöndal. 0.10 Sumamætur.
Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00
Næturútvarp til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur.
Úr dægurmálaútvarpi mánudags-
ins. 2.00 Fréttir. 2.05 Sunnudags-
morgunn með Svavari Gests. 4.00
Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næt-
urlögin. 5.00 Fréttír, veður, færð
og flugsamgöngur. 5.05 Stund með
Shirley Bassey. 6.00 Fréttir, veð-
ur, færð og flugsamgöngur. 6.05
Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir.
Morguntónar hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands.
AÐALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 9.00
Górilla, Davíð Þór Jónsson og Jak-
ob Bjarnar Grétarsson. l2.00Vegir
liggja til allra átta. 13.00 Albert
Ágústsson. 16.00 Sigmar Guð-
mundsson. 18.30 Ókynnt tónjist.
21.00 Górillan, endurtekin. 24.00
Albert Ágústsson, endurtekinn.
4.00 Sigmar Guðmundsson, endur-
tekinn.
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík-
ur Hjálmarsson. 9.05 Isiand öðra
hvoru. 12.15 Anna Björk Birgis-
dóttir. l5.55Bjarni Dagur Jónsson
og Arnar Þórðarson. 18.00 Hall-
grímur Thorsteinsson. 20.00 Krist-
ófer Helgason. 24.00 Næturvaktin.
Fréttir á heilo limonuni frá kl. 7-18
og kl. 19.30, fráttayfirlil kl. 7.30
og 8.30, í|iránafráltir kl. 13.00.
BROSID
FM 96,7
9.00 Helga Sigrún Harðardóttir.
12.00 íþróttafréttir. 12.10 Rúnar
Róbertsson. Fréttir kl. 13. 15.00
Jóhannes Högnason. 17.00 ís-
lenskir tónar. Jón Gröndal. 19.00
Ókynnt tónlist. 24.00 Næturtón-
list.
FM 957
FM 95,7
8.00 í lausu lofti. Sigurður Ragn-
arsson og Haraldur Daði. 11.30
Hádegisverðarpottur. 12.00 Giódis
Gunnarsdóttir. 16.05 Valgeir Vil-
hjálmsson 19.00 Betri blanda. Arn-
ar Albertsson. 23.00 Rólegt og
rómantískt. Ásgeir Kolbeinsson.
Frittir kl. 9, 10, 13, 16, 18.
ÍþrittafráHir kl. 11 og 17.
HUÓDBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson.
Fréttir frá fréttast. Bylgjunn-
ar/Stöð 2 ki. 17 og 18.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30
Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam-
tengt Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
4.00 Rokkrúmið. Endurflutt. 7.00
Morgun og umhverfisvænn. 12.00
Jón Atli 15.00 Þossi. 18.00 Plata
dagsins. 18.45 X-Rokktónlist.
20.00 Graðhestarokk Lovisu. 22.00
Fantast - Baldur Braga. 24.00
Sýrður rjómi. 2.00 Þossi.