Morgunblaðið - 25.08.1994, Side 10

Morgunblaðið - 25.08.1994, Side 10
10 C FIMMTUDAGUR 25. ÁGÚST 1994 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31/8 SJÓNVARPIÐ 18.15 ►Táknmálsfréttir 18.25 RADklllEEIII ►Barnasögur DHllnHErm Eitthvað lifandi fyrir lamaða Kalla (S.F. fór barn) Sænsk þáttaröð byggð á sögum eftir Astrid Lindgren. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. (6:8) 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Leiðin til Avonlea (11:13) (Road to Avonlea IV) Kanadískur mynda- flokkur um Söru og vini hennar í Avonlea. Aðalhlutverk: Sarah Polley, Gema Zamprogna, Zachary Bennett og Cedric Smith. Þýðandi: Ýrr Bert- elsdóttir. 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 kJCTTID ►Saltbaróninn (Der PICI lllt Salzbaron) Þýskur myndaflokkur um ungan og myndar- legan riddaraliðsforingja á tímum Habsborgara í austurrisk-ungverska keisaradæminu. Hann kemst að því að hann á ættir til aðalsmanna að rekja og kynnist brátt hástéttalífinu undir yfirborðinu. Aðalhlutverk: Christoph Moosbrugger og Marion Mitterhammer. Leikstjóri: Bernd Fischerauer. Þýðandi: Jóhanna Þrá- insdóttir. (5:12) 21.30 ►Grænland - Sjálfstæði handan við sjóndeildarhringinn I þessum þætti er litið inn hjá næstu grönnum Islendinga og spjallað við þá um lífið og tilveruna í dag og væntingar þeirra í framtíðinni. Umsjón: Pétur Matthíasson. 22.05 ►Mörg eru myndavéla augu (Video Vigilantes and Voyeurism) Bresk heimildamynd um þá miklu myndbandabyltingu sem orðið hefur í heiminum og þau áhrif sem hún hefur á einkalíf manna. Þýðandi og þulur: Gunnar Þorsteinsson. 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok STÖÐ TVÖ 17.05 ►Nágrannar 17 30 BARNAEFMI *H*"' p“"' 17.50 ►Lísa í Undralandi 18.15 ►Ævintýraheimur NINTENDO 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 19.50 ►Víkingalottó Nú verður dregið í Víkingalottóinu en fréttir halda áfram að því loknu. 21.10 ►Matglaði spæjarinn (Pie in the Sky) (7:10) 22.05 ►Tiska Bylting - Á maður ekki lengur einkalíf utan veggja heimil- isins? Víða eru vökul augu tökuvéla í þessum þætti SJÓNVARPIÐ kl. 22.05 Mynd- - - - - - bandabyltingin hefur gjörbreytt lífi manna á síðustu árum og er nú svo komið að menn eru hvergi óhultir fyrir aðgangshörðum augum töku- véla sem mundaðar eru víðast hvar. Einu gildir hvort lögreglumenn fari örlítið út fyrir rammann sinn, þjófar steli í búð eða Jón ætli að laumast á stefnumót með vinkonu hennar Gunnu, alltaf er einhver að mynda og stundum er hægt að notað það fyrir rétti, eða til að græða á því sé myndefnið nægilega krassandi. í þessum þætti fáum við að sjá frægustu dæmin um þennan „Stóra-Bróður“ í höndum áhuga- manna og reynt er að svara þeirri spumingu hvort menn eigi nokkurt einkalíf utan veggja heimilisins. faum viö ao sja frægustu dæmin um þennan „Stóra-Bróð ur“ í höndum áhugamanna 22.30 ►Hale og Pace (4:6) 23.00 tf|J||/kJVIin ►Ábúandinn (The imnminu Fwld) BuII McCabe er stoltur bóndi sem yrkir jörðina í sveita síns andlits og hefur breytt kargaþýfi í gott beitarland. En hann er leiguliði og honum er því illa brugðið þegar ekkjan, sem á jörðina, ákveður að selja hana hæstbjóðanda. Aðalhlutverk: Richard Harris, John Hurt, Tom Berenger og Brenda Fricker. Leikstjóri: Jim Sheridan. 1990. Maltin gefur tvær stjömur. Stranglega bönnuð bömum. ' 0.50 ►Dagskrárlok Óhlýðni og aga- leysi áður fyrr Sögð er saga af þjófum, letingjum, flökkurum og af fólki sem nennti ekki að mæta í kirkju RÁS 1 kl. 14.30 Næstu fimm mið- vikudaga kl. 14.30 dregur Egill Ólafsson sagnfræðingur og blaða- maður upp mynd af óhlýðni og agaleysi um aldamótin 1700 eins og hún birtist í dómabókum, annál- um og bréfabókum frá þessum tíma. Sögð er saga af þjófum, let- ingjum, flökkurum og af fólki sem nennti ekki að mæta í kirkju eða hegðaði sér illa í kirkju. Einnig af fólki sem gerði sér að leik að upp- nefna samferðamenn sína. Þættirn- ir eru byggðir á sagnfræðilegum staðreyndum, en höfundur leyfir sér þó ákveðið frelsi í frásögninni til þess að færa söguna nær hlustend- um. í þættinum í dag fjallar Egill um óhlýðna Arnfirðinga á 17. öld. YIUISAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Livets Ord/ Ulf Ekman E 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club er- lendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn E 21.30 Homið, rabbþáttur O 21.45 Orðið, hugleiðing O 22.00 Praise the Lord, blandað efrii 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Ordeal in the Artic F 1993, Richard Chamb- erlain 11.00 Bloomfield F 1969, Rich- ard Harris 13.00 Two for the Road Á,G 1967, Albert Finney 15.00 Ho- use of Cards F 1969, Orson Welles 17.00 Ordeal in the Arctic F 1993, Richard Chamberlain 19.00 Bom Too Soon F 1992, Michael Moriarty 21.00 Shadows and Fog G 1992, Woody Allen 22.30 Wild Orchid 2 F,E 1991, Wendy Hughes 0.20 The Unbearable Lightness of Being F 1988, Daniel Day Lewis 3.05 Far from Home T 1989, Drew Barrymore SKY ONE 5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 7.45 Teiknimyndir 8.30 Card Sharks 9.00 Concentration 9.30 Love At First Sight 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peasant 11.30 E Street 12.00 Falcon Crest 13.00 Hart to Hart 14.00 Another World 14.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 16.00 Star Trek 17.00 Summer with the Simpsons 17.30 Blockbursters 18.00 E Street 18.30 MASH 19.00 Elvis & Me 21.00 Star Trek: The Next Generation 22.00 Late Show with David Letterman 22.45 Battle- star Gallactica 23.45 Bamey Miller 0.15 Night Court0.45 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Pallaþolfími 7.00 Eurotennis 8.00 Vaxtarækt 9.00 Olympic-frétta- skýringaþáttur 10.00 Fijálsíþróttir 12.00 Eurotennis 13.00 Canoeing 14.00 Brimbrettakeppni 14.30 Hestaíþróttir 15.30 Speedworld 16.30 Formula One 17.30 Eurosport- fréttir 18.00 Hnefaleikar 20.00 Mot- ors 21.00 Fijálsíþróttir 23.00 Euro- sport-fréttir 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H =hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd 0 = ofbeldis- mynd S = striðsmynd T = spennu- myndU = unglingamynd V = vísinda- skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Heimsbyggð. Jón Ormur Halldórsson. 0.10 Að utan. 8.20 Músík og minningar. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 Laufskálinn. Afþreying i tali og tónum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 9.45 Segðu mér sögu, Saman í hring eftir Guðrúnu Helgadótt- ur. Höfundur lýkur lestrinum (15). 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru_ Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson og Sigríður Amardóttir. 11.57 Dagskrá miðvikudags. 13.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Ambrose í Paris eftir Philip Levene. Þýðandi: Árni Gunnarsson. Leikstjóri: Klem- enz Jónsson. 3. þáttur. Leikend- ur: Rúrik Haraldsson, Guðrún Ásmundsdóttir, Ævar R. Kvar- an, Haraldur Björnsson, Erling- ur Gíslason, Guðbjörg Þorbjarn- ardóttir og Briet Héðinsdóttir. (Áður á dagskrá 1964.) 13.20 Stefnumót. Meðal efnis tón- listar- eða bókmenntagetraun. Umsjón: Halldóra Friðjónsdótt- ir. 14.03 Útvarpssagan, Grámosinn glóir eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (24). 14.30 Óhlýðni og agaleysi um aldamötin 1700. Sögubrot af alþýðufólki. Umsjón: Egiil Ólafsson sagnfræðingur. 15.03 Miðdegistónlist eftir Gabriel Fauré. — íanókvartett í g-moll ópus 45 nr. 2. Domus kvartettinn leikur. — öngvar Evu ópus 95. Dame Ja- net Baker syngur, Geoffrey Par- sons leikur á píanó. 16.05 Sklma. Fjölfræðiþáttur. Umsjón: Steinunn Harðardóttir og Kristín Hafsteinsdöttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Dagbókin. 17.06 I tónstiganum. Umsjón: Sig- ríður Stephensen. 18.03 Horfnir atvinnuhættir. Um- sjón: Yngvi Kjartansson. 18.30 Kvika. Tíðindi úr menning- arllfinu. Umsjón: HalldóraThor- oddsen. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19J5 Efværiégsöngvari.Tónlist- arþáttur I tali og tónum fyrir börn. Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. 20.00 Hljóðritasafnið. Víólukon- sert eftir Áskei Másson. Unnur Sveinbjarnardóttir leikur á víólu með Sinfóníuhljómsveit íslands. Jean-Pierre Jacquillat stjórnar. Fagottkonsert eftir Pál P. Páls- son. Bjöm Th. Ámason leikur á fagott með Sinfóníuhljómsveit Islands. Höfundur stjórnar. Umsjón: Una Margrét Jónsdótt- ir. 21.00 íslensk tunga. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 21.30 Kvöldsagan, Að breyta fjalli eftir Stefán Jónsson. Höfundur les (3). (Hljóðritun frá 1988.) 22.07 Tónlist. 22.15 Heimsbyggð. Jón Ormur Halldórsson. (Endurtekin frá morgni.) 22.27 Orð kvöldsins. -22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tönlist á síðkvöldi. — Fantasía um enska þjóðlagið Greensleeves og — Lævirkinn hefur sig til flugs, eftir Ralph Vaughan Williams Saint Martin in the Fields sveit- in Ieikur; Sir Neville Marriner stjórnar. 23.00 Stjórnleysingi, stýrikerfi og sýndarheimar. Fléttuþáttur um þróun tölvutækni ! samtíð og framtfð. Umsjón: Halldór Carls- son. 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Sig- ríður Stephensen. (Endurtekinn frá slðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Frittir 6 Rái 1 og Rói 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Kristín Ólafsdóttir. 9.03 Halló ísland. Eva Ásrún Al- bertsdóttir. 11.00 Snorralaug. Snorri Sturluson. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Bergnuminn. Umsjón: Guð- jðn Bergmann. 16.03 Dægurmála- útvarp. 18.03 Þjóðarsálin — Þjóð- fundur í beinni útsendingu. 19.32 Milli Steins og sleggju. Snorri Stur- luson. 20.30 Á hijómleikum með Roger Daltrey. 22.10 Allt í góðu. Margrét Blöndal. 24.10 Sumarnæt- ur. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp tii morguns. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.04 Geislabrot Skúla Helgasonar. 3.30 Næturlög. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Stevie Nicks. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsam- göngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 9.00 Górilla, Davið Þór Jónsson og Jak- ob Bjamar Grétarsson. 12.00 Veg- ir liggja til allra átta. 13.00 Albert Ágústsson 16.00 Sigmar Guð- mundsson. 18.30 Ókynnt tónlist. 21.00 Górilla endurtekin. 24.00 Albert Ágústsson, endurtekinn. 4.00 Sigmar Guðmundsson, endur- tekinn. BYLCJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 ísland öðru hvoru. 12.15 Anna Björk Birgis- dóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson og Örn Þórðarson. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. 20.00 Kristófer Heigason. 24.00 Næturvaktin. Fréttir ó heila timanum fró kl. 7-18 og kl. 19.30, fróttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 9.00 Helga Sigrún Harðardóttir. 12.00 íþróttafréttir. 12.10 Rúnar Róbertsson. Fréttir kl. 13. 15.00 Jóhannes Högnason. 17.00 Hlöðu- loftið. Lára Yngvadóttir. 19.00 Ókynnt tóniist. 24.00 Næturtónl- ist. FNI 957 FM 95,7 8.00 1 lausu lofti. Sigurður Ragn- arsson og Haraldur Daði. 11.30 Hádegisverðarpottur. 12.00 Glódís Gunnarsdóttir. 16.05 Valgeir Vil- hjálmsson. 19.00 Betri blanda. Arnar Albertsson. 23.00 Rólegt og rómantfskt. Ásgeir Kolbeinsson. Fréltir kl. 9, 10, 13, 16, 18. iþrótta- fréttir kl. II og 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/Stöðvar 2 kl. 18.00. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjun. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjun. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 4.00 Þossi og Jón Atli.7.00 Morgun og umhverfisvænn. 9.00 Górillan. 12.00 Jón Atii og Public Enemy. 15.00 Þossi og Puplic Enemy. 18.00 Plata dagsins, Fear of Black plante með Puplic Enemy. 19.00 Þossi.22.00 Arnar Þór.24.00 Skekkjan.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.