Morgunblaðið - 21.09.1994, Blaðsíða 1
Vinir vikunnar
EINU sinni fóru ísak og
Baldvin í Garðabæ með
afa hans ísaks niður í
fjöru að skoða skeljar og
leita að hornsílum. Aron,
litli bróðir ísaks, fékk að
fara með. Hann er
tveggja ára. Þeir sáu
margar fallegar skeljar
-og náðu í mörg hornsíli
sem þeir settu í krukkur
og fóru með heim.
- Hafið þið einhvern
tíma farið á hornsílaveið-
ar, krakkar?.
- Eigið þið ekki ein-
hveijar skemmtilegar
veiðisögur?
ísak og Baldvin á
hornsflaveiðum
sé hreint og fínt á sunnu-
degi.
- Af hveiju skyldi
Laugardalurinn bera þetta
nafn?
Sendið svar með góðri
Æikningu - eða sögu af
ivottadegi, kannski þegar
)ið voruð að þvo skeljar og
cuðunga úr fjörunni. -
iomu nokkrar marflær út
úr þeim?
Teiknið síðan blóm undir
þvottasnúruna. Gleymið
ekki að lita þau í fjörlegum
sumarlitum, núna þegar öll
blómin eru að fölna.
—
ÍSAK, Baldvin og Aron í fjöruferð.
HÚN Rut Gunnarsdóttir,
Bæjargili 129, Garðabæ,
sendi okkur þessa skemmti-
legu mynd. Hún nefnir
hana Laugardagur. Við
gleymum stundum hvað
nöfn vikudaganna merkja.
Á laugardegi var/er allt
þvegið og laugað, til að allt
Æ_Q
Skóla-
taskan
NÚ ER skólinn byijaður.
Fullt af skólakrökkum á leið
í skólann sinn með marglit-
ar skólatöskur dinglandi á
bakinu. Skólatöskur geta
verið þungar. Munið að líta
á stundatöfluna og setja
réttar bækur í töskuna. Þið
megið hvorki ofreyna á ykk-
ur bakið né skólatöskuna
með of miklum þyngslum.
- Teiknið hvað á að fara
ofan í töskuna.
- Þið getið líka klippt
töskuna út og límt hana
saman eins og sýnt er á
myndinni.
- Ef teikningarnar snúa
fram, er eins og gagnsætt
plast sé á töskubakinu.
Annars kíkið þið bara ofan
í töskuna.
Góða skemmtun!
Blómin undir
þvottasnúrunni