Morgunblaðið - 21.09.1994, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.09.1994, Blaðsíða 2
2 D MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ + Fjólublár furðuhestur og syngjandi ský FJÓLUBLÁI furðuhesturínn er svo skemmti- lega léttur á sér, eins og hann sé að taka dansspor. - Sjáið hvað hófarnir hans eru loftkenndir, þeir nema varla við jörðu. Kannski er hann að dansa eftir nótunum sem detta niður úr skýjunum. Sólin sem gægist yfir skýjastrákinn, verður líkust gul- um sólhatti. Mikið væri gaman að búa til sögu um fjólubláa furðuhestinn. - Hvert skyldi hann vera að fara? Kannski eru skýin að vísa honum veg upp í ævintýraheima. Því miður hefur nafn þessa hugmyndaríka teiknara glatast. Kannski þekkir hann mynd- ina sína í blaðinu. Gestaþraut í afmælið Leggðu 13 eldspýtur á borð þú raðar þeim á sérstakan og reyndu að lyfta þeim öllum hátt, geturðu það kannski. í einu - aðeins með því að Annars verðurðu aðleitahjálp- hreyfa við einni eldspýtu. Ef ar i lausn á baksíðu. Veistu svarið? 3. Hvenær ganga sigurveg- arar aftur á bak? (iSo^diaa i) 4. Hvað flýgur án vængja? (6!^s) 5. Hver getur gengið allan daginn og skilið aðeins tvö strik eftir sig? (jmQBumSupSnpiiis) 6. Hver er barn foreldra minna, en hvorki bróðir minn né systir? m Hver er íþrótta- grein Guffa? ARNAR, 11 ára, sendi okk- ur þessar góðu gátur. Nú er að spreyta sig. Gaman að keppast um hver er fyrstur að leysa gátuna, til dæmis í afmælisveislu. 1. Hver hleypur frá manni fótalaus? (uuiuiii) 2. Hvað er það sem gengur og gengur, en kemst þó aldrei úr sporunum? Guffi er mikill íþróttamaður, en hann á mjög erfitt með að ákveða hvaða íþróttagrein hann á velja sér. Honum finnst hann vera svo góður í þeim öllum. Þarna er hann að æfa sig undir ... já, undir hvað er hann að æfa sig? Því verðið þið að svara. Fyrsta vísbending: Hann þarf að toga í spotta til að eitthvað opnist. Önnur vísbending: Guffi er uppi á stól eins og hann þurfi að hoppa niður. Þriðja vísbending: Af hveiju skyldi hann vera með gler- augu? puifrrtRae>l'ata alla LEIK/HENNJNA gera e/ns þAÐ&ZÖFSA- LEGA HEíTr i PAG>, EkXI SATT EN þAPGERIR EKKERTTIL.., ÉG LEYSTl VANDAWN EG V/E7TI (?ErrA HANP- KJ./EDJ i KÖLDU VATNl- EK éS KÖLP EINS OG \agúrka HÉR UNDIRI HVER. HEFUR SETT RÖSTKAS ANN ÚT 'A VÖLL 'A MEDAH É£ V 7-31 f

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.