Morgunblaðið - 06.10.1994, Side 7

Morgunblaðið - 06.10.1994, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1994 C 7 SUNNUDAGUR 9/10 HHtir beint í mark Með bros á vör Auk þess gefur hann hveijum sem vill eiginhandaráritun. í lok æfingar biðu um 150 aðdáendur eftir rithandarsýni og þrátt fyrir að svitinn drypi af honum sinnti hann hveijum og einum, brosandi. Kortéri síðar sneri hann sér álíka glaðbeittur í átt að myndavélum sjónvarpsmanna, útvarpsmönnum og útsendurum ýmissa dagblaða, auk Alex Leith sem skrifar fyrir Satellite TV. Tilþrifamikill FYRIR nokkrum mánuðum síðan var Jiirgen Klinsmann einn óvinsæl- asti leikmaður heimsmeistara- keppninnar, alræmdur fyrir að henda sér niður með leikrænum til- þrifum í þeirri von að einhver and- stæðinganna yrði að víkja af leik- velli. I dag er öldin önnur Klins- mannæðið hefur gripið um sig í Bretlandi. Hann hefur skorað frá- bær mörk fyrir Tottenham og allir þeir sem ekkert gott hafa um hann að segja búa í kringum Highbury leikvanginn í norðurhluta Lundúna. Klinsmann var keyptur á síðustu stundu og ekki veitti af toppleik- manni til þess að reka slyðruorðið af Tottenham. Áður en þetta gerðist hafði Mara- dona einn knattspyrnumanna verra orð á sér en Klinsmann hefur tekist að snúa vörn í sókn með frábærri framkomu. frá því hann kom til Englands. Þegar blaðamaðurinn Alex Leith skrapp á æfingu í her- búðum Tottenham í lok sumars var engu líkara en að fyrir dyrum stæði bikarúrslitaleikur, 200 áhangendur fylgdust með framgangi leikmanna, auk herskara af ijölmiðlafólki, með- al annars frá Noregi og Þýska- landi, en Jurgen slær hendinni aldr- ei á móti viðtölum. ferði mitt og við ákváðum að gant- ast með þetta hjá liðinu eftir hvert mark. Eftir einn leikinn við Everton kom Teddy Sheringham til mín og sagði að syni sínum og vinum hans hefði öllum þótt þetta svo fyndið og ég sagði gefðu mér bara merki næst þegar þú vilt að ég taki dýfu.“ Góður andi Þótt björninn hafi verið unninn að einhveiju leyti átti Klinsmann samt eftir að vinna liðsmenn-Tott- enham á sitt band. Það var kannski til mikils mælst fyrir útlending sem ekki er einungis helmingi frægari en hinir heldur á helmingi hærri launum að auki. En Júrgen Klins- mann fór létt með það. „Hann pass- ar alveg í hópinn,“ muldraði Ossie Ardiles á blaðamannafundi eftir fyrsta leik Klinsmanns með Totten- ham, gegn Everton á heimavelli, þar sem hann skoraði bæði mörk liðsins. „Hann er bara einn af strák- stáii í liðsmennina þótt þeir geri sig seka um ónákvæmar sendingar. „Liðsandinn er það mikilvægasta hjá hveiju liði og þegar samvinnan er góð er allt mögulegt. Ég er ánægður hjá Tottenham og mér líð- ur vel. Liðsmennirnir hafa tekið mér ve! og ég er sáttur, sem er býsna mikilvægt." Klinsmann hefur byijað frábær- lega vel en á því er enginn vafi að vinsældimar munu dvína ef hann slakar á. Klinsmann er ekki óvanur að eiga við fjölmiðla og hefur tekist að fá starfsmenn þeirra á sitt band. Einn- ig hefur honum tekist að heilla áhangendur. Tottenham upp úr skónum og þá einkum með því að skora. Tilþrifin hafa einnig notið mikillar hylli því eftir hvert mark stingur hann sér niður, sem leiðir hugann aftur að háttalagi hans í heimsmeistarakeppninni. Þegar hann er spurður hvort hann sé með þessu að gera grín að eigin töktum segir hann sakleysislega: „Ég hef aldrei gert þetta áður. Þegar ég kom til landsins sá ég að grein hafði verið skrifuð um meint fram- unum. Hann er mjög léttur og já- kvæður og góð fyrirmynd fyrir yngri leikmenn félagsins." Vinnur vel Og þegar fylgst er með Klins- mann á vellinum kemur í ljós hvað hann leggur mikið á sig þótt hann sé ekki með boltann. Hann er á fleygiferð um allan völl og stappar Mun honum takast að laga sig að hröðum bolta Englendinga?. „Ekk- ert mál, ég hef spilað svipaðan bolta í Þýskalandi. Það eru ítalir og Frakkar sem spila öðru vísi. Þeir hlaupa ekki eins mikið og bíða frek- ar eftir marktækifærunum. Hérna leita menn beint að marki andstæð- ingsins og það gerir leikinn meira spennandi.“ UTVARP Rós 1 kl. 8.15. Tónlist ó sunnudogsmorgni. Brnnle de bosque og Fontnsin í g-moll, eltir Louis Couperin. Peter Hurford leikur ó orgel. Andlegir söngvor eftir Felix Mendelssohn. RÁS I FM 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt Séra Sigur- jón Einarsson, prófastur, flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. — Branle de basque og — Fantasía f g-moll, eftir Louis Couperin. Peter Hurford leikur á orgel. Andlegir söngvar eftir Felix Mendelssohn. — Verleih’ uns Frieden. — Kyrie eleison. — Ehre sei Gott in der Höhe. — Ave Maria. — Mitten wir im Leben sind. Anne Dawson og Roger Covey Crump syngja með Corydon kórnum og Ensku kammersveitinni; Matt- hew Best stjórnar. — Sónata í c-moil eftir Giovanni Battista Pescetti Petr Hurford leikur á orgel. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 10.03 Lengri leiðin heim. Jón Orm- ur Halldórsson rabbar um menn- ingu og trúarbrögð í Asíu. 3. þáttur. (Endurfluttur þriðju- dagskvöld kl. 23.20.) 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa i Skálholtskirkju 12. júní sl. Um orgelleik, söng og söngstjórn sjá þátttakendur á organista- og kóranámskeiði söngmálastjóra þjóðkirkjunnar. Biskup Islands, herra Ólafur Skúlason prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 Leitin að Chouillou. Saga Ernest Chouillou, verslunar- stjóra Mory og Co. í Reykjavík 1911-1924. Um^jón: Ásgeir Beinteinsson. Lesarar með um- sjónarmanni: Sigurbjörg Bald- ursdóttir, Ásdís Skúladóttir og Sigurður Karlsson. 15.00 IsMús fyrirlestrar RÚV 1994: Af tónlist og bókmenntum Fyrsti þáttur Þórarins Stefáns- sonar um píanótónlist og bók- menntir. (Einnig útvarpað nk. miðvikudagskvöld.) 16.05 Sjónarhorn á sjálfstæði, Lýðveldið ísland 50 ára: „Þjóð- ernisstefna, hagþróun og sjálf- stæðisbarátta” Frá ráðstefnu Sögufélagsins, Sagnfræðistofn- unar Háskóla íslands, Sagn- fræðingafélags fslands og Ar- bæjarsafns sem haldin var 3. september sl. Guðmundur Jóns- . son sagnfræðingur flytur. (End- urflutt nk. þriðjudag kl. 14.30.) 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Sunnudagsleikritið: Leik- ritaval hlustenda. Flutt verður leikrit eftir Bjarna Benediktsson frá Hofteigi sem hlustendur völdu í þættinum Stefnumóti sl. fimmtudag. 17.40 I tónleikasal. Frá Kirkju- listahátíð í Hallgrímskirkju 30. mai 1993. Hans Fagius leikur orgelverk eftir Bach, Karlsen og Nilsson. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 18.30 Sjónarspil mannlífsins. Um- sjón: Bragi Kristjónsson. 18.50 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Frost og funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekk- an. 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Hjálmaklettur. Umsjón: Jón Karl Helgason. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag) 22.07 Tónlist á síðkvöldi. — Sinfónía Concertante í C-dúr eftir Jóhann Christian Bach. Academy of Ancient Music leik- ur; Simon Standage stjórnar. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Litla djasshornið Oscar Pet- erson-tríóið leikur lög af plöt- unni „Night Train“, frá árinu 1963. 23.00 Frjálsar hendúr. Umsjón: lllugi Jökulsson. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Fréttir ú RÁS I og RÁS 2 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.10 Funi. Elísabet Brekkan. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Urval dægurmálaút- varps liðinnar viku. 12.45 Helgar- útgáfan. Umsjón: Lísa Páls. 16.05 Þáttur Þorsteins J. Vilhjálmssonar 17.00 Tengja. Kristján Sigurjóns- son. 19.32 Margfætlan. 20.30 Úr ýmsum áttum. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Frá Hróarskelduhátíðinni. Umsjón: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.00 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjart- ansson. (Endurtekið.) 0.10 Kvöld- tónar. 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. 1.00 Ræinan, kvikmyndaþáttur. Björn Ingi Hrafnsson. NÆTURÚTVARPID 1.30Veðurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturlög. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morgun- tónar. Ljúf lög í morgunsárið. 6.45 Veðurfréttir. ADALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2 10.00 Ljúfur sunnudagsmorgunn. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Sig- valdi Búi Þórarinsson. 19.00 Tón- listardeildin. 22.00 Sýrður rjómi. 24.00 Ókynnt tónlist. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. 13.00 Pálmi Guð- mundsson. 17.15 Við heygarðs- hornið. Bjarni Dagur Jónsson. 20.00 Sunnudagskvöld. Ljúf tón- list. 24.00 Næturvaktin. Fréttir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BROSIÐ FM 96,7 Ókynnt tónlist nllon sólnrhringinn. FM 957 FM 95,7 10.00 Haraldur Gíslason. 13.00 Tímavélin. Ragnar Bjarnason. 16.00Björn Markús. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 22.00 Stefán Sigurðs- son. X-ID FM 97,7 7.00 Baldur Braga. 8.00 Með sítt að aftan 11.00 G.G.Gunn. 14.00 Indriði Hauksson. 17.00 Hvíta tjaldið 19.00 Þrumutaktar 21.00 Sýrður rjómi. 24.00 Oháði vinsæld- arlistinn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.