Alþýðublaðið - 19.07.1933, Side 2
9
A E F>Ý Ð U B L A ÐIÐ
Jafnaðarmenn í Finnlandi
vinna mikinn signr.
Við kosninigar til finska pimgs- Á eftir farandi sést sta'ða flokk»
ins, sem nýiega em afstaðnar, anna nú og áður:
hafa jafna&armienn unnið mikinn
sigúr.
1933 1929
atkv. þings. atkv. þirngS'
Jafna&armenm 412759 78 386026 66
Stórbændur 249089 53 308280 59
Lap p ó-fl okkuri nn 186824 32 203958 42
Sænski alþýðuflokkurimin 115385 21 122589 21
Framsóknarfliokkurimm 82476 11 65830 11
Smábændur 36817 3 20883 1
Finski alþýðufJofckurinm 8549 2 0
Kosningarnar.
f gær var lesið upp í Árnes-
sýs 1 u, Vestur-lsafjarðarsýslu,
Da Iasýslu, Ve^ur-Húnavatmssýslu
og Barðastra'ndarsýsl:U. í þessum
kjördæmum vann íhaldið tvö ný
þingsæti og hefir þar með unn.1-
ið fjögur alils, öll af Framsókn.
ÁRNESSÝSLA:
Par félilu atkvæði þannig:
Jörundur Brynjólfsson F. 756
Eiríkur Einarsson S. 752
Lúðvík Norðdahl S. 650
Magnús Torfason F. 616
Ingii'miar Jónsson A. 180
Einar Magnússon A. 141
Ma,gnús MagnússiOin K. 157
Hflukur Björnsson K. 46
Hefir Eiríkur þar með felt
Magnús Torfason. Atkvæðatala
Framsó k narmanna er um 200 at-
kvæð'um færri en síðast, og munu
hamdur hafa sótt ko.sninguna i'ia.
Það sem einna miesta athygli, vek-
ur er, hve Magnús Torfason hefir
Jága töliu í samanburði við Jör-
und, og hius vegar, hvað ainnar
kommflnn fær mikið. Skýriingin
liggúr í því einu, að nafn „kommr
ans“ stóð næst fyrir ofan niafn
sýsJiumannSiins, og munu um 100
mlanns hafa misséð sfg á nöfnlun-
um. —
DALASÝSLA:
Þar var Þorsteinn .Þorsteáinsson
kosinn með 382 atkvæðum, ná-
kvæmlega sömu tölu og Jónas
Þorbergssioin fékk síðast, en Þor-
steinn Briiern ráðhierra fékk 306
atkvæði eða 2 atkv. færra en
Sig. Eg.gerz siðast. Lýtur svo út,
sem Fram.sóikn hafi kosið sýslu-
marrnion en ihaldið ráðhernann.
VESTUR-HÚNAVATNSSÝSLA:
Þar hél.t Hannies Jónsison siætr
imu. og fékk 286 at'kv. Þórarinn
á Hjialtabakka fékk 237 og Gunn-
laugur „kommi“ 32. Var mjög
MtM kjörsókn í sýsluníni.
VESTUR-ÍSAFJARÐARSÝSLA:
Ásgeir fékk 441 atkv. eða 100
minna ©n sí&ast. Guðm. Bener
diktsson S. fékk 155 eða 78 minna
en síðiast, — og Alþýðufiiokks-
maðurinn Gunniar M. Magnússon
kienniari fékk 62 eða 27 atkvæðwm.
meira en síðast.
BARÐASTRANDARSÝSLA.
Þar hélt Bergur þingsætinu:
Bergur Jónsson F. 465.
Pálil Þorbjarnarson A. 82.
Sigurður Kri'stjánsson S. 293.
Andrés Straumland K. 75.
Þátttakan hefir verið afarJítiL
Fnamsókn fær nú 282 atkv. minna
en síðast, Alþýð'uflokkurinn 21 at-
kv. meira og íhaldið 39 atkvæð-
um minna. Andrés Straumland
hefir tvisvar áður verið í kjöri
í sýslunni og fékk síðast 109 at-
kvæði.
ÚTKOMAN.
Útkoman úr þeim kjördæmuini,
siem þegar er kunnugt um —■
þar með talin Strandasýsla — er
þessi:
Jafnaðarmenin 3 þings. áður 3
íhaldið 11 — — 7
Frámsókn 6 — — 9
I atkvæðamagni er útkoman þessd:
Jiafnaðarmenm 5560
Fram sókn ar menn 3485
Ihaldið 11550
Kommar 1956
Hafa jafnaðarmienn og „komm-
ar“ ummð á, íJialdiið staðið í stað
en Fnamsókn tapáð. 1 sumum
kjörd,æmlum hefir íbaldið unnið
■þingsæitið imeð töluvert minini at-
kvæðatölu en það fékk við síð-
lustu Jtosningar — og þiainn fjölda,
sem 'ekki hefir kosið 1 þessumí
kjördæimium, hlýtur það að ótt-
ast eins og refsivönd yfir höfði
sér.
1 dag verður taiið í Borgar-
fjarðarsýsliu, Gullhringu- og Kjós-
ar-sýsliU', Skagafjaxðarsýslu, Snæ-
fellsnessýslu, Suður-Múlasýslu og
Vestur-Skaftaföllsisýslu og ie. t. v..
í báðum ÞingeyjarsýslunUm1.
Þessar kosninigar hafa sýnt það,
að róttæku flokkunum eykst
fyjgi, en Framsókn tapar á banda-
lagi síniu við íhaldið, oig það
vinr.ur á sundrunginni í verka-
mannastéttinni.
Roosevelt
og reykviska ihaldið.
Nýlega gaf Roosevelt, hinn nýi
Bandiaríkjaforseti út tilsWpum um
að 400 þúsund verkamenin, s,em
vinnia í baðmiullariðwáði.num, skuli
framvegis hafa 5 dollurum (um
23 kr.) meira um vikuna en þeir
Roosevelt.
hafa hingað til haft. Þessi hækk-
uðu l-aun eiga að greiðast fyrir
vinmuviku, sem er 10 stum,dum
skemri en verið hefir. I tiiskip-
luninnii stendur enn fremur, að
börn og unjglingar undir 16 ára
aldri miegi ekki vinn|a í þessum
iðnaði.
Atvinnurekendur hafa mótmælt
launaJiækkuninni, en RooseveJt
hefir svarað þeim, að fyrir þá
sé ekki anmjað að gera eft hlýða.
RoosevieJt og reykvíska íhaJdið!
ÓJíkar eru aðferðirnar. Bæjari-
Á þessiu sést, að jafnaðarmenm
h,afa unnið 24 733 atkvæði og 12
þingsæti, Lappó-flokkuirinin hefir
tapað 10 og stórbændur 6, en auk
jafnaðarmanrna hafa smábændur
unnið 2 og Fiinski ialþfl. (nýr fl.)
uinnið 2.
Ekki er en;n vitað, hvort jafn-
stjórniaríhiaJdið hér með þá radíó-
viía-mennima Jakob (16 þús.) og
Pétur í ibfloddi fylkingar, ætlia að
vinna það verk fyriir stóratvinnu-
rekendur að lækka launim, og
byrja á vegagerðinni við Sogið.
Þar ætla þeir að borga 75 aura.
— Menn, miinniast líka 9. nóv. í
þessu sambandi.
Ihaldið er lika heimskt hér í
Reykjavík.
Verður rauði krossinn
sendur til Þýzkalands?
Umræðnr í breska pingintt
MiðviikUidaginn 5. júlí var raett
um Þýzkal;an*d og ástandið þar í
neðri deiild hrezka þingsins. Voru
borin fram hörð mótmæli gegn
ógnarstjórn Nazista, bæði af Mr.
Lansbury, forinigja verkamanna1-
flokksins, og Sir Auisten Cham-
berLain, foriinlgja íhaldsflioltksiinis.
Mr. Lansbury spurði Sir John
Simon, hvort ekki væri hægt að
kæra fyrix Þjóðabandalagiinu him-
ar svívirðilegu ofsóknir þýzku
stjórnarininar á hendur miinni-
h lutaf.lokkanmia þar í Jlamdi.
Hann stakk upp á því, að Al-
þjóða-Rauði-krossinn væri beðimn
að fara til ÞýzkaJands tiil. þess að
aðstoða og hjálpa ættingjum
þeirra, sem myrtir hafa verið
ieða settir í fangaherhúðir.
Sir Austen Chambierlaiin talaði
mieð mjög mitóJJi alvöru og sagði,
að það væri erfitt fyrir EngJaiid
iað halda vináttusamhamdi við
þjóð eða stjórn, sem þverhryti
fllliar þær huigsjónir, sem væru
grundvöllur þess, siem Bretar
teldu heiðarliegt. Sir John Simon
lofaði að athiuga möguleiika þess,
að Alþjóðla-Raíuði-krossiiinn færi tiil
Þýzkialands tiJ þess að hjálþa
naiU'ðstöddum þiar í landi. Hann
lofaði líka áð láta ráðumeyti sitt
aðarmemm mmini mynda stjórn, eft
þiað ier talið líklegt. Og ef svo
verður, þá eru að eins tvö ^orð-
urlönd, sem ekki hafa jafnaðaT-
mamnastjórn, ienda hafa þau bæði
gert með sér frægan samning,
sem stefnt er gegn verkalýðn-
um til sjós og iands.
aithuga ástand þeirra Þjóðverja,-
sem reknir hefðu verið úr föð-
iurlandi sínu og mú ættm hvergi
höfði sínu að að haJJa.
Þetta er blessun Nazistaistjórn-
arinnar, að um það er ræitt í al-
vöru, að senda þangað Rauðat-
krossinn, tiil þess að draga úr
hörmungumum, og ólík er að-
staða enska íhaldsmannsins Cham-
berlflin og íhaldsitnjs hér, sem gerir
gæJ’ur við eftirapendur hins þýzka
glæpaflokks, „þjóðernissiinmamá'
svo nefndu. Enda mun vera þar á
állmikiili munur vitsnuma.
Bófar hertakai
milljónamæring.
Fyrir nokkru bar það við í St.
Paiul í Minnesota, að bófar her-
tóku milJjónamærimg miokkurn,
Hannu að mafni, þegar hamn var
á leið hieimjtil sín frá skrifstofu
sinni. Síðan kröfðust þeir 100 þús,
dolliara JausnargjaJds og kváðust
mundu drepa ha;n|n, ef féð yrði
ekk iafhent. — Lögreglummni tókst
að komast að þvi, hverjir þarna
höfðu verið að verki, en henmi
tókst ekki að hafa upp á mannt-
inum. Loks neyddust ættiingjar'
fúns hertekna tM» að afhenda féð,.
og var Hannu þá slept.
Svertingi verður hvitnr.
Það bar við nýlega á eyjummá;
Haiti, að 73 ára gamalJ svertingi
tók inm meðal við brjóstþyngsil-
um, og var mieðalið búið til úr
jurt, sem Roiry nefniisit. Svert-
inginm tók inn nokkru meira en
honum hafði veriið sagt, og varð
það til þess að hamn iá meðvitl-
lundarlaus í 5 daga. Þegar liamm
aftrnr rankaði við sér, var hanm
orðinm hvítur á hörumd eims oig.
Evrópúmaður.