Morgunblaðið - 04.11.1994, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 04.11.1994, Blaðsíða 2
2 C FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1994 C 3 Svona á þetta að vera URSLIT HAIMDKIMATTLEIKUR KORFUBOLTI Njarðvíkingar höfðubeturí nágrannaslag „VIÐ fengum á okkur vafasamt tæknivíti sem setti okkur út af laginu á örlagaríku augnabliki en við vorum líka klaufar og hefð- um á góðum degi unnið þennan leik,“ sagði Jón Kr. Gíslason þjálfari og leikmaður bikarmeistara Keflavíkinga sem f gærkvöldi mátti þola tap í Keflavík gegn nágrönnum sínum og íslandsmeist- urum úr Njarðvík i' spennandi og skemmtilegum leik að viðstödd- um um 800 áhorfendum. Úrslit leiksins urðu 102:99 fyrir Njarð- vík eftir að Keflvíkingar höfðu leitt í hálfleik 56:53. Björn Blöndal skrifar frá Keflavík Leikur nágrannanna var vel leikinn, spennandi og oft bráð- skemmtilegur þar sem bæði lið skiptust á um að hafa forystuna. Þegar 2 mínútur voru til leiksloka var staðan jöfn 93:93 og allt á suðupunkti. Gríðarleg barátta var hjá báðum liðum þessar síðustu mínútur og þar höfðu Njarðvíking- ar betur þó að litlu hafi munað. „Varnarleikurinn hjá okkur í síðari hálfleik réði úrslitum að þessu sinni því Keflvíkingar settu þá aðeins 43 stig á móti 56 í fyrri hálfleik. Þeir leika mjög góðan sóknarleik og hafa gert rúmlegá 100 stig að meðaltali í leik en okkur tókst að stöðva þá í kvöld og við vorum vel að þessum sigri komnir,“ sagði Valur Ingimundar- son þjálfari og leikmaður Njarð- víkinga. Bestir í liði Keflvíkinga voru þeir Lenear Burns sem átti enn einn stórleikinn, Davíð Gris- som og Einar Einarsson. Hjá Njarðvíkingum voru þeir Rondey Robinson, Valur Ingimundarson og Teitur Örlygsson yfírburða- menn og saman skoruðu þeir 82 stig í leiknum. KR-ingar teknir á taugum Núna erum við búnir að sanna að við erum með alvöru lið,“ sagði Tómas Holton þjálfari og leikmaður Skallagríms eftir 73:65 sigur Skallagríms á KR í Borgarnesi í gærkvöldi. Leikur liðanna var mjög jafn í fyrri hálfleik. KR-ingum tókst þó að komast 10 stigum yfír um miðbik hálfleiksins en með harðfylgni tókst heimamönnum að jafna og komast einu stigi yfir fyrir hlé. Síðari hálfleikurinn var í járnum framan af. En síðan með stórkost- legri vörn og ótrúlegri stemmingu áhorfenda voru KR-ingarnir teknir á taugum og heimamenn sigruðu af öryggi. Óvæntur sigur Tindastóls Tindastóll hefur ekki leikið bet- ur í einum hálfleik í vetur en í gærkvöldi, þegar Þór kom í heim- sókn á Sauðárkrók. Heimamenn byij- uðu með mikilli bar- áttu og miklum lát- um og höfðu náð 25 stiga forystu um miðjan hálfleikinn. A þessum tíma lék John Torrey á als oddi og var mjög góður, en nánast ekkert gekk upp hjá Þórsurum, sem misstu boltann hvað eftir annað og spil- uðu ráðleysislega. Þegar fimm mínútur voru eftir af hálfleiknum færðu Þórsarar vörnina framar og það gaf góða raun. Þórsarar héldu uppteknum hætti í byijun seinni hálfleiks og skoruðu fyrstu fimm stigin. Vörn- in, sem hafði verið mjög slök, small saman og jafnt og þétt söx- uðu gestirnir á forskot heima- manna. Kristinn Friðriksson fór á Theodór Þórðarson skrifar Frá Birn i Björnssyni á Sauðárkróki Frímann Ólafsson skrifar frá Grindavik kostum, Sandy Andersson, sem tók alls 16 varnarfráköst, var góð- ur og Konráð Óskarsson var varn- armönnum Tindastóls erfiður. Þegar sjö mínútur voru til leiks- loka fór hann út af með fimm vill- ur og við því mátti Þór ekki, þó munurinn hafi farið niður í tvö stig, því þrátt fyrir mikil vandræði eftir að Omar Sigmarsson og Arn- ar Kárason voru farnir af velli með fimm villur hélt Tindastóll haus og náði aftur að bæta við forskotið áður en yfir lauk. Grindvíkingar í miklum ham Hið unga lið Hauka var ekki mikil fyrirstaða fyrir Grind- víkinga sem eru ekki árennilegir þessa dagana. Þeir náðu yfirhöndinni strax í byijun og gáfu Haukum eng- in færi á sér. 17 stiga mun í hálfleik áttu gestirnir aldrei möguleika á að brúa og við bættist að lykil- menn þeirra voru í villuvandræð- um að vanda í seinni hálfleik. Frank Booker sem spilaði í byij- unarliðinu hjá Grindavík sýndi í þessum leik að hann getur orðið liðinu mikill styrkur og gladdi áhorfendur oft með hraða sínum og leikni. Liðið lék allt skínandi vel í fyrri hálfleik en fullmikils kæruleysis gætti í leik þess í seinni hálfleik. Sigfús Gizurason lék best Haukanna en Jón Arnar Ingvason átti góðan fyrri hálfleik. Það mæðir þó mikið á lykilmönnunum og þeir eru helst ekki teknir útaf fyrr en þeir fara sjálfir af velli með 5 villur. íþrímr FOLX ■ JÓN Þór Eyþói’sson, sem lék með Snæfelli gegn Val í úrvais- deildinni í körfuknattleik í gær- kvöldi, átti 17 ára afmæli í gær. ■ JON Þór atti kappi við bróður sinn, Bárð, sem leikur með Val. „Það er alltaf gaman að kljást við litla bróður og hann lét finna fyrir sér,“ sagði Bárður eftir leikinn. ■ RAYMOND C. Hardin, leik- maður Snæfells, hefur einnig lagt stund á fijálsíþróttir. Hann hefur til dæmis stokkið 220 sentimetra í hástökki, 7,11 metra í langstökki og hljóp 200 m á 22,1 sekúndu. ■ RAGNAR Þór Jónsson, einn af máttarstólpum Vals síðasta keppnistímabil, hefur átt við meiðsli að stríða en telur að hann verði með í næsta leik. ■ MARUS Arnarson, leikmaður IR, slasaðist í upphafi síðari hálf- leiks gegn Skagamönnum í gær- kvöldi og var fluttur í burtu með sjúkrabíl. Sperrilegurinn brotnaði og fór Márus beint í aðgerð. Iik- lega verður hann 6 til 8 vikur í gifsi. -sagði Bergsveinn Bergsveinsson sem varði skot af línu á síðustu sekúndunni ISLENSKA landsliðið í handknattleik sigraði það danska með einu marki, 23:22, í ótrúlega spennandi leik í nýju íþróttahúsi Breiðabliks í gærkvöldi. Bergsveinn Bergsveinsson markvörður var hetja liðsins, en hann varði skot af línu þegar um ein sekúnda var til leiksloka. „Síðustu sekúndurnar voru lengi að líða, en svona á þetta að vera,“ sagði markvörðurinn í leiks- lok og var ekki laust við að hann væri kátur. Landsliðið hefur nú sigrað í báðum leikjum sínum til þessa á Alþjóðlega Reykjavíkurmótinu og hefur vænlega stöðu fyrir síðasta leikinn t riðlakeppninni í kvöld. Frammistaða íslenska liðsins í fyrri hálfleik var heldur slök, bæði í vörn og sókn. Dönsku skytturnar gerðu hálf- IPartinn grín að sex-núll Stefán vörninni en sjö mörk Eiríksson Dana af tólf í fyrri hálf- skrifar leik komu úr langskotum. íslensku skytturnar voru aftur á móti heldur daprar, sóknarleikur- inn ómarkviss og allt að því leiðinlegur. Danir voru tveimur mörkum yfir í hálf- leik og var það í minnsta lagi. Landsliðsþjálfarinn Þorbergur fann lausnina í hálfleik. Patrekur Jóhannesson kom í sóknina í síðari hálfleik og gerðu fjögur falleg mörk auk þess sem hann mataði Gústaf Bjarnason á línunni. Liðið náði auk þess að teygja betur á dönsku vörninni og skapa þannig pláss í sókn- inni. Varnarleikur íslenska liðsins varð einnig betri þegar menn komu betur út á móti, vel gekk að trufla dönsku skytt- urnar og þar með sóknarleik Dananna. Islendingar náðu að jafna þegar tíu mín- útur voru liðnar af hálfleiknum og kom- ast síðan yfir, en misstu forystuna aft- ur. Þegar fimm mínútur voru eftir voru Danir marki yfir, 21:22, en Konráð Olavsson náði að jafna. Bergsveinn varði frá Dönum í næstu sókn og Patrekur skoraði sigurmarkið þegar ein og hálf mínúta var eftir. Danir voru síðan í sókn þar til leikurinn var úti, og endaði sú sókn með skoti af línu sem Bergsveinn varði, og íslendingar fögnuðu sigri. Bergsveinn átti góðan dag, varði vel á mikilvægum augnablikum. Patrekur kom sterkur inn í sóknina í síðari hálf- leik, og Konráð hélt liðinu á floti í þeim fyrri. Hjá Dönum léku Claus J. Jensen og Nikolaj Jacobscn vel, en sá síðar- nefndi virtist geta skorað mörk af öllum stærðum og gerðum. Vömin fann sig ekki í byrjun „Vörnin fann sig engan veginn í byij- un, og þegar við náum að bæta hana gekk hitt upp,“ sagði Patrekur Jóhannes- son eftir leikinn. Þorbergur Aðalsteins- son landsliðsþjálfari sagðist ekki geta útskýrt hvað hefði verið að til að byija með. „Við stillum upp okkar sterkasta liði, en danska vörnin var góð, lá aftar- lega og þegar við skorum ekki mörk utan af velli hreyfir hún sig ekki frá lín- unni. I síðari hálfleik náöurn við að breyta þessu, fórum breiðar í sóknina, og aðlö- guðum varnarleikinn að þeirra leik. Það var mikilvægt fyrir okkur að vinna þenn- an leik, mikilvægt fyrir framhaldið og undirbúninginn fyrir HM,“ sagði Þor- bergur. „Við lékum mjög vel í fyrri hálfleik og áttum skilið að hafa meira forskot. Það komu hins vegar ýmis vandamál upp í síðari hálfleik, Islendingar léku betur í vörn og sókn, og við gerðum of mikið af ónauðsynlegum mistökum. Markvörð- ur íslendinga varði líka vel,“ sagði Ulf Schefvert þjálfari Dana. „Heimavöllur- inn skipti líka máli og svo var þetta auðvitað líka heppni. Þegar munar að- eins einu marki, líkt og núna og í síð- asta leik okkar, þá er það heppni hvorum megin sigurinn lendir. Það má kannski líka að segja að leikur okkar gegn Spán- veijum hafi verið okkur erfiðari en leik- ur Islendinga gegn ítölum," sagði Schef- vert. MAGNUS Wislander fyrirliði Evrópumeistara Svía er hér sloppinn inn af línunni gegn Frökkum. Svíar sigruðu Frakka með miklum yfirburðum og virðast gjörsamlega óstöðvandi, enda segir Bengt Johansson, þjálfari þeirra að ekkert lið í þessu móti geta unnið þá. Svíarnir óstödvandi Morgunblaðið/Golli Handknattleikur ísland - Danmörk 23:22 Kópavogi: Alþjóðlega Reykjavíkunnótið: Gangvr leiksins: 0:1, 1:3. 3:3, 3:6, 5:8, 7:10, 9:11, 10:12, 11:12, 12:14, 13:15, 15:15, ,18:17, 20:18, 20:21, 21:22, 23:22. Mörk íslamls: Sigurður V. Sveinsson 6/2, Konráð Clavsson 5, Patrekur Jóhannesson 4, Gústaf Bjarnason 3, Bjarki Sigurðsson 2, Dagur Sigurðsson 2, Júlíus Jónasson 1. Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson 2 (þar af eitt til móthetja), Bergsveinn Berg- sveinsson 12 (þar af 4 sem fóru aftur til mótheija). Utan vallar: 4 mínútur. Mörk Danmerkur: Nikolaj Jacobsen 7, Claus J. Jensen 6, Jan Jergensen 4/2, Rene Boeriths 2, Morten Bjerre 1, Klaus Jorgens- en 1, Frank Jorgensen 1. Varin skot: Peter Norhlit 14 (þar af 6, sem fóru aftur til mótherja). Utan vailar: 4 mínútur. Dómarar: Svein Olav Oie og Björn Hogsnæs. Komust vel frá leiknum þegar á heildina er litið. Áhorfendur: 2000. Laugardalshölþ Spánn-Ítalía 18:19 Gangur leiksins: 1:0, 3:2, 4:4, 8:8, 9:8, 9:9, 10:11, 11:13, 13:13, 13:15, 15:15, 16:17, 17:18, 18:18, 18:19. Mörk Spánar: J. Dominguez 5, Urdiales 3, Esquer 2, J. Garcia 2, Etxaburu 2, 01- alla 1, Urdangarin 1, Soler 1, Masip 1/1. Varin skot: Nunez 13/3 (þaraf 3/1 til mótheija.) Utan vallar: 4 mínútur. Mörk ítaliu: Guerrazzi 6, Fusina 3/3, Tar- afino 2, Fonti 2, Bornzo 2, Gitzl 2/1, Migli- etta 1, Bonazzi 1. Varin skot: Dovere 12/1 (þaraf 3 til mót- heija) Utan vallar: 4 mínútur. Dómarar: Gunnar Viðarsson og Sigurgeir Sveinsson. Góðir. Áhorfendur: Sárafáir. Svíþjóð - Frakkl. 32:20 Laugardalshöll: Gangar leiksins: 4:0, 5:1, 5:3, 6:6, 7:7, 10:7, 12:8, 15:10, 16:10, 20:11, 21:12, 22:15, 28:15, 30:18, 32:20. Mörk Svía: Erik Hajas 10, Stefan Lövgren 4, Pierre Thorsson 4, Magnus Andersson 4/4, Robert Hedin 3, Magnus Wieslander 3, Ola Lindgren 2, Thomas Sivertsson 1, Robert Andersson 1. Varin skot: Tomas Svensson 13 (þaraf 3 til mótheija), Jan Stankiewics 2 (annað til mótheija). Utan vallar: 4 mínútur. Mörk Frakka: Olivier Maurelli 6/3, Xavier Houlet 4, Stephane Stoecklin 3, Marc Wilt- berger 2, Patrick Cazal 2, Gael Monthurel 1, Eric Quintin 1, Jackson Richardson 1. Varin skot: Yohan Delattre 6 (þaraf tvö til mótheija), Christian Gaudin 4. Utan vallar: 6 mínútur. Dómarar: Stefán Amaldsson og Rögnvald Erlingsson. Dæmdu svo til óaðfinnanlega. Áhorfendur: Um 300. Noregur-Sviss 23:22 Laugardalshöll: Gangur leiksins: 0:1, 4:1, 6:3, 6:6, 8:8, 10:8,10:9, 12:9, 12:10, 14:11,16:13,19:15, 19:17, 20:19, 21:20, 21:22, 22:22, 23:22. Mörk Noregs: Svein Erki Bjerkenheim 7, deildirnar 1. deild karla og 1. deild kvenna Næstu leikir: Sunnudagur 6. nóv. ABM deild kv. Hagaskóli kl. 20 ÍS-HK Ole Gjekstad 6/2, Öystein Garstad 3, Mort- en Daland 2, Roger Kjendalen 2, Eivind Wingsternæs 1, Morten Sehönteldt 1, Stig Rasch 1. Varin skot: Sindre Walstad 9/3 (þaraf 2 til mótheija), Gunnar Fosseng 3 (þaraf 2 til mótheija). Utan vallar: 12 mínútur. Mörk Sviss: Marc Baumgartner 6/1, Ro- man Brunner 5, Robbie Kostadinovich 3, Lima Carlos 3, Daniel Spengler 2, Heinz Bollinger 2, Christen Nick 1/1. Varin skot: Rolf Dobler 5 (þaraf 1 til mótheija), Christian Meisterhans 4/2 (þaraf 3/1 til rnótherja). Utan vallar: 10 mínútur. Dómarar: Kjellqvist og Johanson frá -Sví- þjóð. Hræðilega lélegir. Áhorfendur: 54. 2. deild karla: Fylkir- Fjölnir....................21:22 A-RIÐILL Fj. leikja U J T Mörk Stig SVIÞJOÐ 2 2 0 0 61: 45 4 NOREGUR 2 1 0 1 48: 51 2 FRAKKLAND 2 1 0 1 43: 50 2 SVISS 2 0 0 2 40: 46 0 B-RIÐILL Fj. leikja u J T Mörk Stig ISLAND 2 2 0 0 49: 37 4 DANMÖRK 2 1 0 1 44: 44 2 ÍTALÍA 2 1 0 1 34: 44 2 SPANN 2 0 0 2 39: 41 0 FELAGSLIF Liverpoolklúbburinn Liverpoolklúbburinn á fslandi boðar fé- lagsmenn í Ölver i Glæsibæ á morgun kl. 15 til að horfa á Ieik Liverpool og Notting- ham Forest, sem verður sýndur beint hjá Ríkissjónvarpinu. Skráning nýrra meðlima á staðnum. Herrakvöld Þórs Herrakvöld Þórs á Akureyri verður á morgun, laugardaginn 5. nóvember, í Hamri og opnar húsið kl. 19.30. Kristinn G. Jó- hannsson verður ræðumaður kvöldsins og Oddur Helgi Halldórsson veislustjóri. Uppskeruhátíð Fylkis Uppskeruhátíð yngri flokka knattspyrnu- deildar Fylkis verður haldin í hátíðasal Ár- bæjarskóla á morgun, laugardaginn 5. nóv- ember, og hefst kl. 14. Lokafagnaður Fylkis Lokafagnaður knattspyrnudeildar Fylkis vérður í Fáksheimilinu á morgun og opnar húsið kl. 19. Miðapantanir og forsala í Fylk- ishúsi en ósóttir miðar verða seldir við inn- ganginn. 18 ára aldurstakmark. Stuðningsmanna- félag Fylkis stofnað Stefnt er að stofnun stuðningsmannafé- lags knattspyrnudeildar Fylkis. Þeir sem vilja gerast stofnfélagar geta skráð sig í Fylkishúsinu. Skallagrímur-KR 73:65 íþróttahúsið í Borgarnesi: Gangnr leiksins:7:0, 12:12, 20:20, 20: 29,41:40 43:44, 56:45, 69:53, 71:57 73:65 Stig Skallagríms: Alexander Ermolinskij 30, Tómas Holton 20, Sveinbjörn Sigurðs- son 13, Henning Henningsson 6, Grétar Guðlaugsson 4. Fráköst 7 í sókn, 35 í vörn. Stig KR: Hermann Hauksson 17, Falur Harðarson 14, Birgir Mikaelsson 12, Dono- van Casanova 10, Ingvar Ormarsson 5, Os- valdur Knúdsen 4, Olafur Ormsson 3. Fráköst: 14 í sókn, 16 í vörn. Dómarar:Jón Bender og Björgvin Rúnars- son, stóðu sig vel. Villur: Skallagrímur 19 - KR 14. Ahorfendur:466 Keflavík - UMFN 99:102 íþróttahúsið í Keflavík. Gangur leiksins: 2:0, 2:2, 12:12, 19:23, 29:39, 39:39, 48:48, 56:53, 61:57, 74:68, 85:76, 85:85, 91:91, 95:96, 99:100, 99:102. Stig Keflavíkur: Lenear Burns 36, Davíð Grissom 26, Einar Einarsson 15, Sigurður Ingimundarson 10, Jón Kr. Gíslason 8, Al- bert Óskarsson 4. Fráköst: 16 í sókn - 25 í vörn. Stig UMFN: Rondey Robinson 29, Valur Ingimundarson 28, Teitur Örlygsson 25, Jóhannes Kristbjörnsson 7, Kristinn Einars- son 6, ísak Tómasson 4, Friðrik Ragnars- son 1. Fráköst: 9 í sókn - 19 í vöm. Dómarar: Arni Freyr Sigurlatlgsson og Bergur Steingrímsson. Villur: Keflavík 20 - UMFN 17. Ahorfendur: Um 800. A-RIÐILL Körfuknattleikur Tindastóll - Þór 93:87 Sauðárkróki, úrvalsdeildin í körfuknattleik, fimmtudaginn 3. nóvember 1994. Gangur leiksins: 5:2, 11:2, 23:6, 48:23, 52:32, 59:40, 63:50, 71:53, 81:79, 93:87. Stig Tindastóls: John Torrey 38, Hinrik Gunnarsson 19, Páll Kolbeinsson 15, Arnar Kárason 9, Ómar Sigmarsson 6, Sigurvin Pálsson 4, Halldór Halldórsson 2. Fráköst: 15 í sókn, 18 í vörn. Stig Þórs: Kristinn Friðriksson 35, Sandy Andersson 20, Björn Sveinsson 16, Konráð Óskarsson 7, Örvar Erlendsson 5, Einar Hólm Davíðsson 4. Fráköst: 8 í sókn, 28 í vörn. Dómarar: Leifur Garðarsson og Héðinn Gunnarsson áttu erfiðan dag. Leikurinn var erfiður og ósamræmis gætti í dómum. Áhorfendur: Um 500. Valur-Snæfell 107:81 ' íþróttahúsið að Hlíðarenda: . Gangur leiksins: 3:3, 15:5, 20:16, 25:16, 27:20, 34:20, 34:29, 41:35, 44:41, 45:44, 51:44, 57:50, 59:55, 67:57, 77:61, 77:65, 81:69, 91:70, 101:73, 106:77, 107:81. Stig Vals: Jonathan Bow 39, Bragi Magn- ússon 19, Bárður Eyþórsson 10, Bergur Már Emilsson 9, Lárus Dagur Pálsson 9, Guðni Hafsteinsson 7, Hans Bjarnason 6, Gunnar Zoega 4, Sverrir Sverrisson 3, Hjalti Jón Pálsson 1. Fráköst: 13 í sókn, 24 í vörn. Stig Snæfells: Raymond C. Hardin 17, Karl Jónsson 16, Þorkell-I. Þorkelsson 15, Hjörleifur Sigurþórsson 11, Jón Þór Eyþórs- son 8, Eysteinn Skarphéðinsson 7, Daði Sigurþórsson 6, Atli Sigurþórsson 1. Fráköst: 10 í sókn, 25 í vörn. Dómarar: Þorgeir Jón Júlíusson og Einar Einarsson. yillur: Valur 27 - Snæfell 25. Áhorfendur: Um 50. l'R-ÍA 108:65 íþróttahúsið í Seljaskóla: Gangur ieiksins: 2:0, 18:13, 34:28, 57:33, 66:40^ 74:43, 83:52, 99:59, 108:65. Stig ÍR: Halldór Kristmannsson 25, Her- bert Arnarson 15, John Rhodes 13, Eirikur Önundarson 12, Eggert Garðarson 10, Márus Arnarson 8, Guðni Einarson 7, Björn Steffenssen 6, Gísii Hallsson 6, Gunnar Örn Þorsteinsson 6. Fráköst: 16 í sókn, 34 í vörn. Stig ÍA: Anthony Sullen 18, Brynjar Karl Sigurðarson 11, Dagur Þórisson 8, Harald- ur Leifsson 8, Jón Þór Þórðarson 8, Elvar Þórólfsson 7, ívar Ásgrímsson 5: Fráköst: 4 í sókn, 23 í vörn. Dómarar: Aðalsteinn Hjartarson og Helgi Bragason. Yillur: ÍR 19 - ÍA 23. Áhorfendur: Rúmlega 100. UMFG - Haukar 99:77 íþróttahúsið í Grindavík: Gangur leiksins: 9:0, 19:13, 31:13, 33:26, 44:26, 51:34, 61:45, 70:57, 83:62, 85:69, 95:75, 99:77. Stig UMFG: Guðmundur Bragason 25, Guðjón Skúlason 18, Frank Booker 15, Marel Guðlaugsson 9, Pétur Guðmundsson 9, Helgi Jónas Guðfinnsson 8, Unndór Sig- urðsson 4, Páll Vilbergsson 4, Bergur Hin- riksson 4, Steinþór Helgason 3. Fráköst: 7 í sókn, 37 í vörn. Stig Hauka: Sigfús Gizurason 30, Óskar Pétursson 17, Jón Arnar Ingvason 10, Bald- vin .Johnsen 6, Pétur Ingvason 6, Þór Har- aldsson 4, Sigurbjöm Björnsson 4. Fráköst: 13 í sókn, 26 í vörn. Dómarar: Kristján Möller og Georg Þor- steinsson. Dæmdu þokkalega. Villur: UMFG 10 - Haukar 19. Áhorfendur: Um 300. Fj. leikja u T Stig Stig NJARÐVÍK 1 1 10 1 039: 847 20 ÞOR 11 5 6 964: 949 10 SKALLAGR. 11 5 6 825: 848 10 HAUKAR 11 4 7 874: 940 8 IA 11 4 7 906: 990 8 SNÆFELL 11 0 11 799: 164 0 B-RIÐILL Fj. leikja u T Stig Stig GRINDAV. 11 9 2 118: 918 18 KEFLAVIK 11 8 3 157: 022 16 IR 11 7 4 952: 897 14 KR 11 7 4 934: 879 14- VALUR 11 4 7 902: 986 8 TINDASTOLL 11 3 8 891: 921 6 Knattspyrna Evrópukeppni félagsliða Dortmund, Þýskalandi: Dortmund - Slovan Bratislava.......3:0 Andy Möller (15.), Karlheinz Riedie (46., 68.). 32.534, •Dortmund vann 4:2 samanlagt. Evrópukeppni bikarhafa Búdapest, Ungverjalandi: Ferenevaros - FC Porto (Portúgal)..2:0 Gabor Zavadszky (27.), Eugen Neagoe (59.). 10.000. •Porto vann 6:2 samanlagt. Vín, Austurríki: Austria Vín - Chelsea (Englandi)...1:1 Arminas Narbekovas (73.) - John Spencer (40.). 25.000. •Samanlögð markatala 1:1, en Chelsea áfram á markinu á útivelli. Ziirích, Sviss: Grasshoppers - Sampdoria (Ítalíu)..3:2 Ronald Willems (12.), Thomas Bickel (51.), Marcel Koller (55.) - Alessandro Melli (17.), Attilio Lombardo (40.). 12.000. •Sampdoria vann 5:3 samanlagt. London, Englandi: Arsenal - Bröndby (Danmörku).......2:2 Ian Wright (25., vsp.), Ian Selley (46.) - Bo Hansen (2.), Dan Eggen (69.). 32.290. •Arsenal vann 4:3 samanlagt. Bremen, Þýskalandi: Werder Bremen - Feyenoord (Hollandi) ...................................3:4 Vladimir Beschastnykh (12., 60.), Mario Basler (90.) - Henryk Larsson (21., 34., 66., vsp.), Ruud Heus (56., vsp.). 31.118. •Feyenoord vann 5:3 samanlagt. Valencia, Spáni: Real Zaragoza - Tatran Presov (Slóvakiu).........................2:1 J.uan Eduardo Esnaider (5.), Oscar Celada (56.) - Veio Kocis (38.). 9.000. •Real Zaragoza vann 6:1 samanlagt. Aþenu, Grikklandi: Panathinaikos - Club Brugge (Belgíu)0:0 20.000............................. •Brugge vann 1:0 samanlagt. Auxerre, Frakklandi: Auxerre - Besiktas (Tyrklandi).....2:0 Sabri Lamouchi (45., 49.). 20.000. •Auxerre vann Eyjóif Sverrisson og sam- heija 4:2 samanlagt. Ikvöld Handknattleikur Alþjóða Reykjavíkurmótið Höllin: Frakitl. - Noregur.18.30 Laugardalsh.: Svíþjóð - Sviss ...20.30 Kaplakriki: Danmörk - Italía.... 18.30 Kaplakriki: Island - Spánn 20.30 Skúli Unnar Sveinsson skrifar Ekkert stöðvar sterka Svía Bengt Johansson þjálfari segist ekki sjá lið á Reykjavíkur- mótinu sem getur sigrað þá SVÍAR áttti ekki í miklum vand- ræðum með Frakka i' A-riðli Reykjavíkurmótsins í gær- kvöldi. Sigur þeirra, 32:20, var aldrei í hættu þó svo Frakkar hafi aðeins staðið í Evrópu- meisturunum ífyrri hálfleik. Svíar byrjuðu af miklum krafti og gerðu fyrstu fjögur mörkin og allt útlit var fyrjr að þeir ætluðu hreinlega að gera útaf við Frakkana. Mikill hraði var í leiknum og varnir beggja liða sterkar, Svíar með sína flötu en Frakkar ýmisst með 5-1 eða 3-2-1 vörn. Um tíma sýndu liðin að þau geta leikið illa því mikið var um mistök og mest var um misheppnuð hraðaupp- hlaup. Eftir að Frakkar náðu að jafna skipti sænska maskínan einfaldlega um gír og hafði fimm marka for- ystu í leikhléi. Síðan jók hún hrað- ann hægt og bítandi og er yfir lauk höfðu Svíar gert 12 mörkum meira en Frakkar og sýnir það ef til betur en nokkuð annað styrk frænda vorra. „Þetta var ekki erfiður leikur fyrir okkur, Frakkar voru þokkaleg- ir í fyrri hálfleik en svo var þetta bara létt,“ sagði Erik Hajas marka- hæsti leikmaður Svía eftir leikinn. Þegar hann var spurður hvort hann sæi eitthvert lið sem gæti hugsan- lega unnið þá svaraði hann; „Já, við Qigum eftir að spila við Sviss og svo gætum við mætt íslending- um.“ Bengt Johansson, þjálfari Svía var öruggari með sig. „Ég sé ekk- ert iið hér sem getur unnið okkur. Ég er réttsýnismaður en Hajas er lítillátur," bætti hann við brosandi. Ævin- týralegt mark Norðmenn fögnuðu ákaft í leiks- lok eftir að þeir unnu Sviss- lendinga 23:22 í A-riðli í gærkvöldi. Markvörður þeirra, Sindre Walstad varði vítakast frá hinum fræga Baumgartner þegar 10 sekúndur voru til leiksloka og staðan 22:22. Þegar fimm sekúndur voru eftir fékk Roger Kjendalen boltann rétt fram- an við miðju og skaut með gólfinu og inn fór hann. Norðmenn fögnuðu sigri. Norska iiðið lék ágætlega, leik- menn eru flestir smáir en snöggir og baráttan var í lagi hjá þeim. Lið Sviss leikur eins og undanfarin ár frekar leiðinlegan sóknarleik. Sér- staklega var stórstjarnan Baum- gartner slakur þar til hann fékk að hvíla sig á bekknum í nokkrar sókn- ir í síðari hálfleik, þá kom hann sterkur inn á ný. Annars voru sænsku dómararnir í aðalhlutverkum í síðasta leiknum í Laugardalshöllinni og langt er síð- an erlendinr dómarar sem hafa kom- ið hingað hafa dæmt eins illa. Morgunblaðið/Golli Gústaf Bjarnason svífur inn í teig en hefur gleymt boltanum. halir unnu Óvæntustu úrslit sem sést hafa lengi Italir komu svo sannarlega á óvart í gær þegar þeir gerðu sér lítið fyrir og unnu Spánverja með einu marki, 18:19 í B-riðli Alþjóðlega Reykjavíkurmótsins. Þessum úrslit- um átti enginn von á enda er mik- ill munur á getu þessara liða. Trú- lega eru þetta ein óvæntustu úrslit sem hafa orðið í handknattleik í langan tíma. Jafnræði var með liðunum allan fyrri hálfleikinn og raunar í þeim síðari og því nær sem dró lokum leiksins ræddu menn um að þetta væri aðeins spurning um hversu lengi ítalir ætluðu að standa í Spán- vetjum. En annað kom á daginn því þrátt fyrir að Nunez, markvörð- ur Spánveija verði tvö vítaköst á síðustu mínútunum tókst Spánvetj- um ekki að nýta sér það og ítalir fögnuðu gríðarlega í lokin. Það vakti furðu hversu lengi Spánveijar léku flata vörn, eins og íslendingar gerðu raunar einnig á móti ítölum. Mun happadrýgra væri að leika með einn eða jafnvel fleiri fyrir framan til að klippa á skyttur þeirra. Spánveijar gerðu það undir lokin, en of seint.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.