Alþýðublaðið - 19.07.1933, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.07.1933, Blaðsíða 3
AEHSÐUHIáAÐlH Kosningasignr. .. Og íhaldspabbinn kLappaði á kioliinn á komtnúimstaniuim og sagði: „Nú hefir þú verið dug- legur, Fúsi mi'nn! Pú hefix að minsta kosti feJt prjá jafnaðar- menin í koisiningiunum. Ha! ha! ha! hí! hí! hí! Dásamlegt!" Og Fúsi litli kommúnisti hlo hjartanliega með föður sínlum- Hann var að gefa skýrslu af starfsemi sinni í kosninigunumu „Ég fór nákvæmlega eftir þíniutn fyrirskipunum,“ sagði Fúsi. „Ég sagði þeim að foringjar verkar mannia væiUi svikarar, sem aldrei hefðu unnið að þeinia hag, hvorki í kaupdeilum né í þingstörfum. Ég sagði þeim, að allar umbæt- 'ur, sem þeim hefðu hlotnast, utr an þin|gs og innan, væru verk kommúnista. 0g á öðrum stað sagði ég þeiim, að állar umbætux væru til bölvunar og að „suJtui’- inn >er beztur", eius og þú sagðir einu sfnjni svo meistaralega', faðir minn! Ég sagði þeim, að' Jón Baldvinsson og Héðimm Valdi- marsson hefðu stofnað ríkisiög- regjuna, og að þeir hefðu komiið á öJiIium tollum, siem væru á iífs- nauðsynjum verkamamnia. Ég sagði þieitm, að „kratabroddaroir" hefðu aidrei hugsað um anmara hag. Og ég sagði alt þetta svo oft, að nógu margir trúðu að lokum. Þetta var svo illgjarnt og ljúffengt að trúa; hí! hi!“ sagði Fúsi. „Dásiamliegt!" saigði íháldspahb- inn. „Þú ert einn af mínium dug|- legustu sendJ'um. Nú er öruggt að samtök verkaiýðsins fara ekkivax andi í hráðina, og umbótastarf- semi jafnaðarmanma er hnekt Þetta þurftu þeir ;að fá, roenn eims og þig, tij að vega aftan að al>- þýðusamtökunum. Sundrung sko! Það er það, sem ég vil. Fúsii minn! „Fúsi minn! Herra kommúnistí! Kommi! Fúsi ! Fúsi! Ég vait ekld hvernig ég á að lauma þér!“ „Mín beztu Jaun eru imeira starf fyrir þig, faðir minni!“ sagði kommúnistiinm.. 1 „Já; alt biðuir síns tíma,“ sagði íhaidspabhinn. „Þú heldur auðviitr að áframj í þessari gneáin og færð enn þá fleira fóJk til þess að trúa þér. Þá gerum við tiiraun til byltr ingar. Blóð! blóð! Og þá koma „Þjóðeroiss!i!n|nar“, studdir af peni- ingavaldinu með sína hyltingu, Bióð! bJóði! Bylting á byltingu ofan. Þá verður gaman að lifa. >yLíf/ heimsbyltingin!“ Sko! Það er mitt orð.“ Og íhaldspiabbinn fclappaði á ö'xlimá á Fúsa litlai. „En bíddiu :nú við! Nú verður veizla1 í kvöJd, vegna kosniinigar sigranna, hjá Jónj Þorlákssyni. Komdu með mér! Þar verður margt göfugra gesta: Claessen og Sigurvin Össurarson, Einar 01- geirsson og Bjiarni í Vattalmiesi, Brynjólfur Bjarnason og Gitlier. Ha ! ha! ha! Ágætt!“ Og feðgarnir Jeiddust upp tröppuroar. S. J. Um Rássland skritar BJðrn Jónsson formaðnr prentarafél. f AlþýðublaAIð. Eins iog kuwnugt er var Björn Jónsson formaður Premtarafélags- ins eimn af þátttakendiumi í förinni í vor til Sovét-Rússlands. Hefir Aiþýðuhlaðið fengið Björn til að skrifa greiinarflokk um för sín;a og hefst ferðasaga hans héir í hiaðin;u á morgun, Björn ex prýðilega greindur maður og áreiðanlegur og munu margir fylgjast vel með greintuim hans, því að þeir ieru ekki fáir sem hafa mikla löngun til að kynnast þes.su iandi og ástandinu þiar. „í meimingarlöndum". Hollenzka vikublaðið. Haagsche Post tiikynmiiff þettá í hlaðinu 10. júní, orðrétt og athugasemda- laust: „Hmgsche Post í Þýzkalondi. Haagsche Post er ekki hægt að senda framvegis til Þýzka- lands, með því að bJaðið hefir fyrst um sinn verið biannað þar í landi af mazistaistjórninni. En í öJlúm mennÍTbgnflö ndum mun biiaðið fást hér eftir sem hingað tifl.“ Svo mörg eru þau orð. Ekki preyttur enn. Zaro Agha, sem er Tyrki 157 ára að ajdri, lá nýlega fyrir dauð- pnum í horginnl Istambul, en er nú á batavegi, og telja: Jæknar hann úr allri hættu. Hatnn hefir ákveðið að kvænast undir eiinis og harnn er kominn á fætur. Sagt er að hann hafi úr inógU að velja. Stjórnarbylting i Síam. Fyrir skömmu var stjórnarbylt- ing gerð í Síam á ciinni hóttu, og fór hún svo rólega fram, að eng- inn fékk meiðsli né bana, en í- búar höfuðhorgarinnár, Baingkok, höfðu ekki hugmynd um hanja fyr .en alt var um garð gengið. Kóngurinin var ekki í horginni, dvaldi í sumarbústað sínum í Huahin-höllinni. íhaldsstjórn var við völd, en yfirhershöfðinginn, Boiabayuha, sem var foringi upp- reisnarmanna, lét taka aiila ráð- heroana fasta á einni nóttu, en tók sjálfu völdin í síniar hendur, þar til kóngurinn útniefndi nýja stjórn í samráði við uppreisinjar- menminja, Eins og menjn muha var stjóro- Hér með eru veitingasaJar í Reykjavík að- varaðir um, að peim ber, samkvæmt ákvæð- um 4. gr. reglugerðar um veitingaskatt 20. júní 1933, að tilkynna tollstjóranum í Reykjavík um rekstur sinn fyrir 20. þ. m. Enn fremur eru veitingasalar ámintir um að senda tollstjóranum jafnframt tilkynning, sam- kvæmt 6. gr, reglugerðarinnar, um samanlagða veitingasölu á tímabilinu 20.-30. júní p. á., að báðum dögum meðtöldum, ásamt gögnum peim, sem heimtuð eru í reglugerðinni, til ákvörðun- ar skattinum. Vanræksla á pessu varðar sektum og öðr- um viður lögum samkvæmt reglugerðinni. Tollstjérinn í Reykjavík, 1S. júlí 1933. Jón Hermannsson. arbylting gerð í Síam í hitt eð fyrra og kóngurimn þá nieyddur til að Jeggja niður einveldi og itiafca upp lýðræðisstjórn. Sú stjórnarbyltipg fór líka mjög ró- iiega fnam, svo að það lítux út fyrir að þeir SLamsbúar séu. hinir rólyndustu menu. Torgler í hlekkjum. Réttarrannsókn út af þinghúsis- þrunanjum í BerJín. hefir enn ekki verið haldin. Það lítur út fyrir, að brennluvargaroir, Hitler og Gör- ing, hafi ekki fullkomið hugrekki til þess að fremja þann skrípa leik framimi fyrir ailri veröld. En fjöidi manns er píndjuir í f,ange:ls- um nazista og þei(m gefin sök á þvi, að hafa staðið að íkveikjr un:ni, þó að sakiausir séu. Eirin þessiara manna er kommúnista- foringi'nn Torgier. Meðferð Naz- istia á honium er eitt dæmið um hina dæmalausu grimd, siern þeir heitia. Þegar Göring breiddi út þá lýgi að Torgler væri eiinn af íkveikju- mönnjunum, réðu vinir og ætt- ingjar Torglers honum til að fiýja. En Torgl.er vildi. ekki, heldur fór hiann sjálfur bei'nt tiJ lögreglunn- ar og krafðist þes's, að málið yrðá tafariausí rannsakað, og hann hreinsáður af þesisum áhurði. Með því að koma sjálfviijuigur vildi hann sýna, hvers'u hlægileg þessi iýgi væri. En hahn fékk ekki mál sitt rannsakað, heldur var hann hnept- (ur í fangeJsi og setiur í hlekki. Dag og nótt er haojn hiekkjaður á höndum og fótum, og af þessaii meðferð er nú svo komið, að hjann hiefir nærri mist vitið, og verður aldrei samur maður eftóir, þó að hann sleppi Jifajndi úr fang- elsinu. Torgier er giftur og á tvö böro á unga aldri. Umdsglnii og vegínn. Bæjarstjórnarfundur er á morgun í Kaupþingssaln- um. 4 mál ó dagskrá. Húsasmiðir. Þessum trésmiðum hefir bygg- ingarnefnd Reykjavíkur leyft að standa fyrir húsabyggingum í Reykjavík: Konráði Guðmunds- syni, Garðastræti 17, Þóraroi J. Wíum, Þórsgötu 21, Vilhjálmi Jónssyni, Sunnudial við Shellveg, Guðmundi Helgasyni, Undargötu 41 og Páli HaraJdssyni, Laufás- vegi 20.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.