Alþýðublaðið - 19.07.1933, Side 4
4
AUPÝÐUBLíAÐIÐ
á hvevjn heimill.
Borðið pað daglega
Fæst alls staðar
Múrsmiðir.
Þessa múi'S'miðii hieíir byggingr
arnefnd eimnig samþykt: Jón G- S
Jónsson, Lotoast. 25, BjÓrn Högnah
son, Týsgöt'U 3, Sigurð Sigurðst-
son, Lofeastíg 20, og Einiar Þor-
vaidsson, Kirkjugarðsivegi 8.
Byggingarleyfi.
Byggingarnefnd hiefir samþykt
leyfi fyrir býggingu 8 nýrra húsa
hér í iRvík.
Alafosshlanpið
fer fram suntiudaginn 23. júlí
kl.. 3 og hefst á íÞróttavelilinum.
'Kieppendur gefi sig fram við Þór-
arinn Magnússon, Lauigavegii 30,
fyrir fimtudagskvöld.
Innanfélagsmót
glímufélagsins Ármánins í
frjá'sum íþróttum hefst sunnu-
daginn 23. júlí kl 10 árd. á í-
Þróttiaveilinum. Kept verður í: 100
m. hlaupi, kringlukasti og l;a;ng-
stökki fyrir fullorðna og prístökki,
spjótkasti og 1500 m. hlaupi fyrir
drengi i!nlnan 19 ára aldurs. Kepp-
tendiur mæti stundvislega.
tsland í erlendnm bloðnm.
3 Grimsbi/ Emnmg Telegraph,
Glmgow Herald, The Sgoisman,
í Edinborg, The Borwd of Trade
Joarnal, Ljondou, The Ttmes, Lond
otn o. m. fl. bresk blöð hafa
birt greiinar uim bresk-íslensku
samning;a;na, ftestar stuttar, — að
id:ns skýrt frá aðálefni samming-
anna. — í The Northern Daihj
Telegraph p. 1. júlí birtist grein,
sem heitir „Heat in Harness“, eft-
ir Yarham, F. R. G. S. — Höf.
ihefir í gtein sinini gert grein fyrir
helstu framförum hér á landi á
síðari árum. Hánn getur þess m. a.
að menn (þ. e. Bretar) glieymi
því oft, að ísiand sé ekki lengur
hjálenda Danmerkur, heldur sjálf-
stætt konungsríki. „Höfuðborg Is-
lands og aðsetur ríkisstjórniar-
innar er Reykjavík, sem hefir
30000 íbúa. Þar eru, auk dóm-
kirkju, helztu skóilar, háskóH,
m>entafélög og fjöldi sölubúða,
sem miundu margar sóma sér vel
I sjálfri Lundúnaborg. Höf. getur
einn'ig um tvo höfuðatviinnuvegi
Islendiuga, fiskveiðar og landbún-
að, en aðalefni greiinar hans er
lum beizlun jarðhitans hér á Landi
og ráðageröir í því efná. Yfirleitt
fer höf. rétt með, en han|n hefir
þó — ei'ns og fleiri útLendingar,
sem skrifað hafa um þetta efni,
3agt trúniað á það,' áð éirnn líðar-
jinn í áflormuibum um áúkna notk-
Un jarðhitans hér á iandi sé að
„nota neðanjarðarhitann úr Heklu,
frægasta eldfjaílli á íslahdi" o. s.
frv. Að öðru leyti er rétt með
farið og kömlð víða við, og greim-
in er skrifuð af tmjög íilýjum
hug til lands og þjóða.r.“ (FB.)
f greininni
Sundmeistarainót í. S. L, er birt-
íst í blaðiimi' í fyrradag, átti að
standa: 50 st. frjáls aðferð, dreng-
ir innan 19 ára en ekki 14; einnig
100 st. baksund fyrrr 100 st. sund.
Fallið iiafði' úr: 100 st. bringu-
súnd drengja iunan 16 ára: 1,
Stefán Jóussion (Á) 1 mín. 40
sek. 2. Ingi Svemnsson (Æ) 1 mín.
46 sek.
Kappleiknr
er í kvöld kl. 8V2 milli Dana
og Fram. Verður það efalaust
skemtiliegur Leikur, því Fram hief-
ir sterku liði á að skipa.
Radíóvitinn.
Flestir Reykvíkingar mun;u hafa
séð bílinin með miyndunum og
piltunum, sem 6k hér um göturnr
lar á kosningadagiinn. Á bílinn var
m. a. límd mynd, sem sýndi
Miagnús dós. og Jakob Möllier,
sem Jón ÓLafsson dæmdi svo eft-
irminniLega á Rangárvölum, vera
að rífa niður radíóvita í sama
mund og togari vax að senda út
neyðarmerki við ströndina. Svo
mjög fór mynd þessji í taugarnar
á Magnúsi dós., að hann réðást
á bílinn og ætíaði lað rífa' mynd-
inia niður, en piltarnir voru fyrrú
til; þeir gripu spýtu, sam lá í
bílnum, og börðu á hiendur pró-
fessorsins, svo að hanin varð' að;
sleppia. Leniti' í dálítili orðasienm'U'
milli prófessiorsins og piltanina,
en lienni lauk á þ;an;n veg, að
hiatursmaður sjóimannalífanma
labbaði burtu sneyptur..
Áhorfcmdi,
Kyns júkdómadeild.
Bæjarstjórn Rvíkur ætlar að
láta reisa ein!yft steinhús, á lóð
Landsspítialanis, og á það að vera
lækningiadeild fyrir þá, sem veik-
ir eru af kynsjúkdómum.
Bygginganefnd
hiefir samþykt að breyta hús-
númerum! í Suðurgötu þanþig, að
húsið 18 A verði nr. 20, Hóla-
völlur verði nr. 22 og nr. 20 verði
24, nr. 22 verði 26.
Dönskn knattspyrnnmönnunnm
va'r b'oðið tií Þingva'ffla í gær.
Létu þeir tóð bezta yfir förinná
cg skemtu sér ágætlega.
Skemtiferðaskipið
Arandora Star kom hingað í
rnorgún.
Siidarsöltnn
er hú að byrja í Hrísey.
Tii Aknreyrar
ikorn í gær fyrsta síldveiða-
skipið. Var það línuveiöariun
Sindra. Hafði hann all göðan afla.
Trésmiðaféiag Reykjavíkur
ætlar að fara í skemtiferð tiil
Þingvatla á sunnudagiinn kemur.
Skemt verð'ur méð ýmsu móti
á ÞingvöIJum. Férðin hefst frá
Vörubílástöðitmi kl. 8%‘ten morg-
unitin.
Hvað er að frétta?
ÚTVARPIÐ í dag: Kl. 16 og
19,30: Veðurfregnir. Kl. 19,40: Til-
kymiingar. Tónlieikar. KI. 20: Tón-
leikiar: Einsöngur (Pétur Jónsson
óp>erusöngvari). KI. 20,30: Um
Grænlandsför Arnljóts Óliafssonar
1860 i(Jón .lönsson iæknir). Kl.
21: Fréttir. Kl. 21,30: TónLeikar.
FARSÓTTARTILFELLI í júní-
mánuði voru 1482 á öLLu la;nd-
inu, þar a;f 489 í Reykjavík, 411
á SuðurLandi, 194 á Vesturlandi,
221 á Norðudandi o>g 167 á Aust-
urlandi. Kvefsóttarti I f ellin voru
fliest, eða 543, þar af 204 í Reykja)-
vík, 'kvenkabólgutilfellin 284, þar
iaf 138 í Reykjiavík, iðrafevefs 264,
þar af 99 í Reykjavík, inflúenzu-
tiifellin 228, þiar a'f 0 í ’Reykjávík
o. s. frv.. TaugaveikistjífélM var
jað ieins 1 á öllu iláudáintuí í mániuð-
inum og svefnisýki'StilfeLLi að eins
1. — Land 1 æknisskrifstofatn. (FB.)
2000 MÍLNA KOSS. Hermaöur
einn í Gibraltar fór utn boxð í
-farþégaskipið Ormonde, siem lá
(þiar i höfninini>, til þess a'ð kveðja
kærustu sína, sem var á Leið til
Englands. En kossarnir urðu
nokkuð margir og Langir, svo að
hann gætti inú ekki fyr >en skip-
ið var komið út í sjó. Hermað-
urinn hljóp ti/I skipstjórans tl að
fá hann til að skjóta sér í lalnd,
en það dugði ekki, svo að kær-
ustuparið fékk að halda áfram
kossunum til Englands, þar siem
hiermaðurinn var settur iinn fyrir
strok.
ÞRÖNGT í SJÓNUM. I London
hefir verið ákaflega heitt undan-
farnar vikur, og í stórhópum hafa
menn leitað tili báðstaðánina. Þar
hefir því versið þröng svo mikil,
að menn hafa neyðst til að gera
ýmsar taknvarkanir með þaö,
! hvarsu Lengi hver og einn væri í
Vatninlu í 'épu, >og má enginn vera
lengur éin háiftíma. Er bundið'
band um handlegg b-aðgcstann.a
og stimpla'ð á það hvenær þeir
ffófu í yatnið og baðvför'ðÉhir reka
þá svo upp úr þegar hálftíminn
er liðinti. Ekki er orðið svoma
þröngt en)n! í SkerjafiTðinum, þó
iáð aðsóknin sé þar mikil.
í PRAG varö tnaöur nokkur áð
nafni Novtoy fyrir bíl um dag-
inn:. Hiann meiddist á höfði, eiv
bíllinn raks-t á tré óg skemdist.
Herra Novtny skjögraðist á fæt-
ur, tók upp peningiaveski sitt og
spUrði bílstjórann hvetisu mikið
hann skuldaði honum fyrir
skemdirnar á bílnum. Þegar þvi
var lokið lét hanri aka sér á
spítala1. Það er ekki ama'egt fyr-
ir bílstjóra að lceyra á svona
skymsiamia menin.
MISGRIP. Fyrir skömmu átti að
hengja tvo menn í Warszawa í
PóJIandi fyriir njósnir. Böðullinn
batt fyrir augu mannsins, sem
mótmiælti harðliega >og brauzt um
á hæli >og hniakka, og böðulilinn
var :að því k-ominn áð fulliniægja
dauðadómiinum;, þegar það vitnt-
aðist af hendingu, að það var
verjandi söfcudólgsinls, sem hann
ætlaði að fara að hengja. En
'rnál fiærslumianniinum varð svo
’mi'kið um, að hann lagðist í rúmið.
FARÞEGASKIPIN. Gullfoss
ikiom til ísafjaröar í diag. Goða-
foss fór frá H|u,l!l í gær kl. 4. Brú-
arfoss er væntanliegur til Kaup-
imlánnph. í diag. Dettifoss fier frá
Reykjiavík í fevöld kíl. 8 til Hull
og Hiamhorgar. Lagarfoss er á
Afeureyri. Selíoss er á iefið' til
Reykjavíkur.
VEÐRIÐ í dag: Hiti í Reykja-
vík kjlk 8 í morgun 14 stig. Mest-
ur hit’i á Raufarhöfn 17 stig.
Gxunn iægð yfir Islandi og Græn-
landshafi. Veðurútliit: S- og SV-
gola. Rigni'ng öðru hvoru.
Anglýsið
i AlÞýðnblaðinn.
Ábyrgðarmaður:
Einar Magnússon.
ALþýðuprentsmiðjan.