Morgunblaðið - 18.11.1994, Side 12

Morgunblaðið - 18.11.1994, Side 12
12 B FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER1994 MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNAMIÐLGN SÖÐÖRLANDSBRACIT 46 (bláu húsin) SÍMI 685556 • FAX 685515 Seljendur athugið! Nú vantar okkur tilfinnanlega 3ja herb. íbúðir á skrá vegna mikillar sölu MAGNÚS HILMARSSON ELFAR ÓLASON HAUKUR GUÐJÓNSSON EYSTEINN SIGURÐSSON lögg. fasteignasali. FÉLAG I FASTEIGNASALA Sími 685556 Opið laugardag kl. 12-14 Einbýli og raðhús FANNAFOLD 1778 Til sölu fallegt 176 fm parhús á einni hæð m. innb. bílsk. Mögul. á arni. Falleg lóð m. stórri timburverönd. Áhv. 5,0 millj. byggsj. til 40 ára. Verð 10,6 millj. HVERAFOLD 1756 Glæsil. einbhús á þremur pöllum 223 fm m. innb. 32 fm bílsk. Fallegar innr. Parket. Arinn í stofu. Hornsvalir í suður og vestur. 4-5 svefnherb. Fallegt útsýni. LÁLAND - FOSSVOGI 1616 Höfum til sölu vandað einbhús 200 fm á einni hæö m. innb. bílsk. á besta stað í Fossvoginum. Vandaðar innr. Fallegur gró- inn garður. HULDULAND lesa Fallegt endaraðh. á þremur pöllum á góðum stað, neöan við götu, ásamt bílsk. Suðursv. Fallegur staður. Laus fljótl. Verð 14,2 millj. BJARGART./MOS. 1720 Til sölu faltegt 210 fm elnbhús m. tvöf. bílek ( kj. er aö aukí 80 fm m. sérinng. Húsiö er staðsett i góðum stað innst í botnlanga. Gott útoýnl. Verð 13,7 mllli. Sklptl möguleg á mtnni elgn. STAKKHAMRAR 1644 Fallegt einbhús á einni hæð 150 fm ásamt 40 fm tvöf. bílsk. 4 góð svefnherb. Upptekið loft í stofu, gras á lóðinni. Steinhús. VÍÐITEIGUR/MOS. 1707 Fallegt raðhús 94 fm ð einnl hæð. 2 svefnherb. Parket. Suðurgarður með tlmburverönd. Áhv. húsnfán 2,2 millj. til 40 ára. Verð 8,4 miilj. í smíðum MOSARIMI 1798 Vorum að fá í einkasölu þessi skemmtilegu 156 fm keöjuhús með bílskúr á einni hæð á mjög góðum stað í Grafarvogi. Tvö hús eru þegar seld. Skilast fullb. að utan, fokh. að innan eða lengra komin. Sérlega skemmtilega teiknuð hús. Hagstætt verð 7,5 millj. HAMRATANGI - MOS. i7eo Vorum að fá í sölu 165 fm einbhús á einni hæð með innb. bílsk og laufskála. Húsið er til afh. nú þegar nánast tilb..u. tróv. aö inn- an. Áhv. húsbr. 5,2 millj. Teikn. á skrifst. Verð 8,5 millj. 5 herb. og hæðir BLÓMVALLAGATA itsi Falleg 6 herb. íb. hæð og ris 130 fm í 4ra íb. húsi. 4 svefnherb., 2 fallegar stofur m. park- eti o.fl. Nýtt stórt eldhús. Góður staðu'r. Áhv. byggsj. 3,5 millj. GAMLIBÆRINN 1667 Vorum að fá í sölu afar sórstaka 200 fm ris- hæð sem er nýendurg. Innb. norðursvalir með útsýni yfir Esjuna og sundin. Lyfta geng- ur uppí íb. Laus strax. Sölumenn sýna. 4ra herb. SMÁÍBÚÐAHVERFI 1783 Til sölu falleg mikið endurn. 4ra herb. íb. á jarðh. 82 fm. Sérinng., sérhiti. Góðar innr. Áhv. 2,1 millj. húsbr. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR 1776 Glæsil. ný4ra-5 herb. 127 fm þakíb. á góðum stað í hjarta borgarinnar. Stórar og fallegar stofur, fallegar innr. Suðursvalir. Sérþvhús í íb. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. og húsbr. 6,4 millj. Verð 9,6 millj. NJÖRVASUND Falleg 4ra herb. íb. 85 fm á 2. hæð í þríb. Nýtt eldhús, ný gólfefni. Fráb. staðsetn. Sórhitl. Fallegt útsýni. Verð 7,6 mlflj. EYJABAKKI f643 Faileg 4ra herb. íb. á 3. hæð 90 fm. Vestursvalir. Sórþvottah. í ib. Laus fljótl. Húslð f gððu lagi. Góð sameign. Fráb. verð 6,6 m. LANGAFIT - GBÆ. 1732 Falleg 4ra herb. íb. ca 90 fm á 1. hæö í þrí- býli ásamt bílskúr. FÍFUSEL/BÍLSKÝLI 17« Glæsit. 4ra-5 herb. endafb. 106 fm á 2. hæð i góöu husi ásamt góðu auka- herb. í kj. og bliskýti. Sjónvhol, sér- þvhus i íb„ parket og steínfl/sar á gólf- um. Suð-austursv. Góðar innr. Verð 7,7 mHlj. HÁALEITISBR./BÍLSK. 1715 Falleg 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð 105 fm ásamt bílskúr. 3 svefnherb., mögul. á 4. Góðar sval- ir. Fallegt útsýni. Nýl. máluð sameign. Laus strax. Verð 8,5 millj. GRAFARVOGUR 1516 Höfum til sölu nýja nánast fullb. 111 fm íb. á 2. hæð í litlu fjölbhúsi ásamt bílskýli. Áhv. 5,2 millj. húsbr. m. 5% vöxtum. Hagst. verð. Lyklar á skrifst. ÁLFATÚN - LAUS 1744 Glæsil. 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð í fjórb. 102 fm ásamt 25 fm bílsk. innb. í húsið. Parket. Fallegar sórsmíðaðar innr. Fallegt útsýni. Laus strax. Verð 10,5 millj. SÓLVOGUR - FOSSV. 1723 FYRIR 55 ÁRA OG ELDRI Glæsil. ný 133 fm íb. á 1. hæð með sér- garði. Fallegar Alno-innr. Sölumenn sýna. ÞORFINNSGATA 1721 Gullfalleg nýendurn. 4ra herb. efri hæð í þríb. á þessum vinsæla stað. 80 fm ásamt 27 fm bílskúr. Sérþvh. í íb. Austursvalir. Endurn. rafm. og hitalagnir o.fl. Áhv. byggsj. og húsbr. 4,9 millj. Verð 7,5 millj. 3ja herb. ENGIHJALLI 1781 Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð 85 fm í lyftubl. Stórar austursvalir. Þvhús á hæðinni. Mjög gott verð 4,9 millj. SÖRLASKJÓL 1770 I Falleg 3ja herb. Ib. í kj. I tvib. 80 fm. Sérinng. Nýstandsett íb. Toppeign. Fallegur garður. Góður staður. Verð 8.350.000. DALSEL 1582 Glæsil. 3ja herb. 90 fm íb. á jarðhasð í nýl. viðgerðu húsi. Nýjar fallegar innr. Áhv. 3,3 miUj. byggsj. til 40 ára. Verð 6,7 mtllj. SKIPASUND 1595 Falleg 3ja herb. fb. í kj. í tvíbhúsi 70 fm. Mik- ið endurn. Sórinng. Verð 4,9 mlllj. EIRÍKSGATA - BÍLSK. 1559 Falleg 3ja herb. 80 fm íb. á 1. hæð í þríb. Parket. Nýl. rafmagn og ofnar. Áhv. byggsj. og húsbr. 4,2 mlllj. Verð 6,8 mlllj. BÁRUGRANDI 1694 Falleg nýl. 3ja-4ra herb. endaíb. á 1. hæð ca 90 fm ásamt stæöi í bílskýli. Mögul. á 3 svefnherb. Parket. Suðursv. Verð 8,8 millj. Áhv. byggsj. til 40 óra 5 millj. STARRAHOLAR - 2JAIB. HUS 1032 Höfum til sölu þetta glæsilega 2ja (búða hús sem stendur á fallegum útsýnisstað efst í Elliðaárdalnum. í húsinu eru tvær fullfrágengnar (búðir. Sú stærri er 162 fm, sú minni er 106 fm. Tvöfaldur bílskúr. Hití í stéttum. Skipti möguieg. BJARTAHLIÐ - MOSFBÆ 1714 Vorum að fá í sölu þessi fallegu raðhús á einni hæð 140 fm ásamt 25 fm risi sem má stækka. Innb. bíiskúr. Húsið skilast fullb. að utan, fokh. að innan fljótl. Áhv, húsbr. 6.300 þús. m. 5,1% vöxtum. Verð aðeins 7,3 millj. Teikn. og allar uppl. á skrifst. HALLVEIGARST. - 1739 Vorum að fá í sö!u 60 fm íbúð á 3. hæð í góöu steinhúsi. Nýl. málað hús, nýl. gler. Laus 1. des. Verð 5,2 millj. ÓÐINSGATA 1566 Falleg 3ja herb. íb. á jarðh. í fjölbýli. Sórinng. Nýtt rafmagn og útihurðir. V. 5,5 m. KÁRSNESBRAUT 1891 Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæö 75 fm. Allt sér. Sérinng. Nýtt eldhús. Parket. Fallegt útsýni. Áhv. 3,6 millj. Verð 6,2 millj. GRENSÁSVEGUR 1722 Falleg 3ja herb. 72 fm íb. á 3. hæð í fjölb. á horni Grensásvegar og Espigeröis. Suðvest- ursvalir. Laus strax. Verð 6,5 millj. AKRALAND - LAUS 1771 Gullfalleg 2ja herb. 75 fm Ib. á 2. hæð. Fallegar inrjr. Yflrbyggðar suður- svalir. Sérþvottahús í ib. Mögul. á að bíl8kúr fylgl. Verð 7,2 millj. ENGJASEL 1729 Fallag elnstaklib. á jarðh. ca 43 fm. Samþykkt. Verð 3,9 mB||. KEILUGRANDI 1688 Falleg nýl. 2ja herb. 53 fm íb. á 3. hæð ásamt bílskýli í nýmál. húsi. Eikarinnr. Suðvestursval- ir. Verð 6,1 millj. 2ja herb. SAMTUN 1782 Góð 2ja herb. íb. á 1. hæð í fjórbh. 40 fm. Sérinng., sérhiti. Parket. Nýl. rafm. V. 3,6 m. VESTURBERG 17« Glæ3il. 2ja herb. ib. 54 fm á 3. hæð. Parket Nýl. bað, Sérþvhús innaf aldh. Vestursv. Fréb. útsýnl yfir borgina. Húsið rtýl. viðg. og málað. Áhv. byggsj. 2,8 mHlj. Verð 5,2 millj. ÁLFTAMÝRI 1772 Mjög falleg 2ja herb. Ib. á 3. hæð 46 fm. Nýf. innr. Parket. Fallegt útsýni. Suðursvalir. Áhv. byggsj. 2,1 miHj. Verð 5,0 millj. ENGJASEL 1748 Falleg einstaklíb. á jarðhæð í fjölbhúsi. Svefn- krókur innaf stofu. Fallegt útsýni. Áhv. húsbr. 2,0 millj. Verð 3,5 millj. VESTURBERG lese Falleg 2ja hetb. fb. á 4. hæð (3. hæð) 60 fm. Parket Vestursvalir. Úr stofu er útsýni yfir borgina. Varð 5,1 miHj. HRAUNBÆR 1757 Falleg BÍnstaklib. 46 fm á 1. haað ífjðlb- húsi. Svefnkrókur ínnaf stofu, Parket. Verð 4,1 millj. KAMBASEL 1751 Vorum að fá í sölu gullfallega 2ja herb. íb. 60 fm á 1. hæð. Nýjar vandaðar innr. Park- et. Sórþvhús. Sér suðurgaröur m. hellulagðri verönd. Góð íb. sem getur losnað fljótl. Áhv. 2,0 millj. Verð 5,8 millj. HAMRABORG - KÓP. i63o Falleg, óvenju rúmg. 2ja herb. íb. á 3. hæð, 76 fm í lyftubl. Góðar stofur. Bílskýli. Suð- ursv. Húsvörður. Stór íbúð. Verð 5,8 millj. ÞANGBAKKI - LAUS 1282 Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð í lyftubl. 63 fm. Góðar svalir. Þvhús á hæðinni. Áhv. húsbr. og Bsj. 2,7 millj. Verð 5,6 millj. Atvinnuhúsnæði LYNGHALS 1780 Vorum að fá í sölu 284 fm atvhúsnæði á götuhæð sunnantil. Hentugt fyrir lóttan iðn- að, heildversl. o.fl. Húsnæðið er endahúsn. m. glugga á þrjá vegu. Lyklar á skrifst. Verð 9,0 millj. Húsnæóisstofniui ríkisins \ýii’ bældingar um félagslegar íbúóir sveitarfélaga HÚSNÆÐISSTOFNUN ríkisins hefur gefið út fjóra bæklinga um félagslegar íbúðir á vegum sveit- arfélaga. Bæklingarnir eru fyrst og fremst, ætlaðir þeim, sem vilja kynna sér valkosti í húsnæðismálum og íbú- um sem nú þegar búa í félagslegum íbúðum. í fréttatilkynningu frá Húsnæðis- stofnuninni segir: „Fyrstu tveir bækl- ingar snúa að fyrrnefnda hópnum. Sá fyrri ber heitið Valkostir- umsókn. Þar er farið ofan í þá kosti sem bjóðast, sagt er frá þeim skilyrð- um sem umsækjendur þurfa að upp- fylla til að geta fengið rástafað íbúð og hvað þurfi að fylgja umsókn um félagslega íbúð. í bæklingi númer tvö, Útborgun-greiðslubyrði, og til frekari kynningar í félagslegum íbúðum er að finna dæmi um útborg- un við kaup á félagslegum íbúðum og greiðslubyrði í félagslegu hús- næði. Fynr þá sem nú þegar búa í félags- legum íbúðum hafa einnig verið gefn- ar út tveir bæklingar. Réttindi- skyldur heitir sá fyrri og eins og nafnið ber með sér er þar fjallað um helstu réttindi og skyldur eigenda og leigjénda að félagslegum íbúðum. Ennfremur er vísað í ný lög sem taka gildi um næstu áramót: Lög um fjöleignarhús og húsaleigulög. Hinn bæk l i nguri n n, Innlausn-endursala, sem snýr að íbúum í félagslegu hús- BÆKLINGARNIR eru fjórir og eru allir mjög aðgengilegir. næði og sá síðasti í röðinni, fjallar um þau atriði sem stundum koma fram við sölu á félagslegri íbúð og við skil á félagslegu leiguhúsnæði. Bæklingamir eru í A4 broti og mjög aðgengilegir öllum sem vilja kynna sér þennan valkost í húsnæðis- málum. Þessi útgáfa er til reynslu, ætlunin er að kanna viðbrögð við efni bæklinganna og taka tillit til þeirra og e.t.v. lagabreytinga er ný útgáfa lítur dagsins ljós á næstu misserum. Umsjón með bæklingun- um hafði Siguijón Ólafsson og útlit var í höndum Gísla B. Björnssonar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.