Morgunblaðið - 18.11.1994, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1994 B 19
stórbatnað hér á landi á undanförn-
um árum, enda er undirbúningur
við hana og meðhöndlun miklu betri
nú, eftir að þær steypuskemmdir
tóku að koma í ljós, sem svo mikið
kvað að á tímabili. Slíkar steypu-
skemmdir eiga helzt ekki að geta
gerzt nú.
Þar við bætist, að nú er farið að
klæða steinsteypt hús strax frá
byijun og við það Verða þau enn
betur varin en áður. Hins vegar
höfum við góð dæmi um mannvirki
hér á landi, þar sem steinsteypan
hefur staðizt tímans tönn með
ágætum, enda þótt hún sé þar yzta
vörn og því sjálf algerlega óvarin.
Þar má nefna virkjunarmannvirki
eins og Búrfellsvirkjun, Sigöldu o.
fl., enda var mjög til þeirra vandað.
Þar að auki höfum við þann
möguleika nú að nota nútímaefni
eins og svonefndar vatnsfælur til
þess að halda raka frá steypunni,
en þannig má koma í veg fyrir
grotnun steypunnar af völdum
frostþíðu og við það verður steypan
enn varanlegri en áður.
Að sjálfsögðu skiptir það hinn
almenna íbúðareiganda ekki síður
miklu máli, að vel sé vandað til
undirbúnings og framkvæmda við
hús hans, svo að það geti staðist
Miklar viðgerðir standa nú
fyrir dyrum á fjölbýlishúsinu
Ljósheimar 2-6. Starfsmenn
Hönnunar hf. byrjuðu á því
að skoða húsið vandlega og
tekin voru sýni úr steypunni.
Á grundvelli þessara rann-
sókna var talið nauðsynlegt
að klæða húsið. Síðan var við-
gerðin hönnuð, gerð útboðs-
gögn og verkið boðið út, en
arkitektarnir Ormar Þór Guð-
mundsson og Ornólfur Hall
fengnir til þess að útlitshanna
klæðninguna.
TÖLVUTEIKNING af sömu hlið á fjölbýlishúsinu Ljósheimar
2-6, eftir að búið verður að klæða það.
veðráttu okkar á sama hátt og stór
mannvirki eins og t.d. virkjanimar.
Með þessari nýju rannsóknarstofu
verðum við hjá Hönnun enn betur
í stakk búnir en áður til að veita
hvers konar aðstoð. Ef skemmdir
koma upp, sem þarf að rannsaka,
getum við sjálfir annast sýnatökuna
og rannsóknina og fylgt rannsókn-
inni eftir með ráðgjöf um úrbætur.
Síðan getum við hannað fram-
kvæmdina og haft eftirlit með
henni.
SJÁ NÆSTU SÍÐU
í ; j v 'L ;L _
m m S:É U lj B "! j
wm -'HII
-ji nm i H S 3]
mm ka-MS w n
FASTEIGN ER FRAMTIÐ
FASTEIGNA
w
SIMI 68 77
MIÐLUN
Suðurlandsbraut 12, 108 Reykjavík, Sverrir Kristjánsson JE^
fax 687072 lögg. fasteignasali ■■
Helga Tatjana Zharov lögfr. Pálmi Almarsson, sölustj., Pór Þorgeirsson, sölum. Ágústa Hauksdóttir, ritari, Kristín Benediktsdóttir, ritari
Opið:
Mán.-fös. 9-19, lau.
11-15 og su. 13-15
Þessi auglýsing er aðeins lítið sýnis-
horn úr söluskrá okkar. Komið í sýn-
ingarsal okkar og skoðið myndir af
öllum eignum á skrá.
Allar elgnlr sem eru svona ramma eru 1 getur flutt inn fyrir jó lusar, eg þú 1.
Á Álftanesi - f Hús & hýbíli.
Húsið Marbakki í Bessasthr. er til sölu.
Húsið er alls 318 fm og stendur á mjög
stórri sjávarlóð. í síöasta tbl. Húsa & híbýla
er umfjöllun um húsið ásamt fjölda mynda.
Nánari uppl. á skrifst.
FjÖiskyld uhús r Hafnarf.
Stórgl. 475 f (jafnvel þrem n hús m. tveimur ib. jr) ásamt mlklu auka-
plássi á jarðh ur v. hraunje hverfi. Þetta h og bilsk. Húsið stend- ðarinn f óspllltu um- Ú9 veröur þú að skoða
tll þeas að s greiðslukjör VurðiA kemui annfærast. MJög góð boðl f. réttan aðila. skemmtil. á óvart.
Álftanes — stórt. Gott I70fmeinb.
á einni hæð ásamt 60 fm bílsk. 3 stór svefn-
herb., stórar stofur. Fallegt hús sem gefur
mikla mögul. Áhv. 6,3 millj. húsbr. Opið fyr-
ir skiptum.
Verð 12-14 millj.
Sólheimar - hœð í nýju húsi.
Glæsil. 165 fm hæð ásamt 32 fm bílsk. í
nýl. húsi. 4 svefnherb. Tvær mjög rúmg. stof-
ur. Stórt og fallega innr. eldh. og glæsil. bað.
Áhv. 3,6 millj. veðd. Verð 14 millj.
Hvannarimi — parh. Vorum að fá
í sölu mjög fallegt og fullb. parh. sem er
177 fm með innb. bílsk. Fallegt eldh. með
vönduðum innr. 3 svefnherb., sólstofa útaf
stofu. Áhv. 3,7 millj. veðd. Verð 12,9 millj.
Blesugróf — einb. Mjög áhugavert
153 fm einb. sem er kj., hæð og ris ásamt
nýl. 40 fm bílsk. Góð verönd með nudd-
potti. 6 svefnherb., o.fl. Skipti á mlnni eign
æskil.
Smáraflöt — einb. Gott ca 200 fm
einb. á einni hæð ásamt bílskúrsplötu f.
tvöf. bílsk. Rúmg. stofur með parketi, sjón-
varpshol og 5 svefnherb. Áhv. ca 6,7 millj.
húsbr. og veðd. Verö 12,9 millj.
Rjúpufell — raðh. Fallegt 130 fm
raðh. ásamt einstaklíb. í kj. auk bílsk. 3 góð
herb., stofa og borðstofa, flísal. bað. Park-
et. Suðurverönd. Fallegur garður. Áhv. 500
þús. veðd. Verð 12,0 millj.
Seltjarnarnes - draumahús-
ið. Vorum að fá í sölu við Miðbraut fallegt
og mikið endurn. einbhús sem er hæð og
ris. 2 stofur, 3 svefnherb. Parket. Flísal.
bað. Sjón er sögu ríkari. Áhv. 5,7 millj.
húsbr. o.fl. Sklpti á mlnni eign æskll. Ekki
missa af þessu húsi.
Verð 10-12 millj.
Hæö í Grafarvogi. M)ög góð
ca 168 fm efri sérh. tvöf. bHskúr, tvcér
rúmg. stofur, parket, falleg eldh., 3
svefnh. Hæðin er laus til afh.
Suöurgata - Hf. Rúmg. 172 fm
neðri sérhæö í nýl. tvíbhúsi ásamt innb.
bílsk. 3 svefnherb., stórar stofur, vönduð
gólfefni. Verð 12,2 millj.
Nordurtún — Álftan. Fallegt einb.
sem er 122 fm ásamt 38 fm bílsk. í húsinu
eru 4 svefnh., fallegt eldh. og bað. Notalegt
hús með mögul. á viðb. Áhv. 3,4 millj. Verð
11,9 millj.
Verð 8-10 millj.
Halló - halló! I sama húsinu fallegu
steinhúsi við Þórsgötu höfum við fengið til
sölu 3ja herb. íb. og 2ja herb. íb. sem selj-
ast saman. Einstakt tækifæri fyrir tvær
fjölsk. Verð alls aðeins 9,8 millj. Áhv. 2,2
millj. húsbr.
Flétturimi - ótrúlegt
verð. F-ullb. og fallag 1l4fm fb. ó
2. hæð moð sérinng. 3 svefnherb.,
rúmg. stofa. Góðar svalir. Útsýni.
Fullb. íb. m, öllu. Bílskýlí. Verð aðeins
8,4 millj. Þú gerir ekkl betrl kaup í
dag.
Hæð á Seltjarnarnesi. Góð ca
90 fm 4ra-5 herb. ib. á 2. hæð í þríbýlish.
við Melabraut ásamt forstofuherb. á neðri
hæð. Parket og flfsar. Áhv. 4,5 millj. Verð
8.4 millj.
Njörvasund — bflskúr. Falleg og
björt 105 fm rishæð í þríb. ásamt efra risi.
í íb. eru m.a. 3-4 svefnherb., stór stofa o.fl.
Parket. Bílskúr. Verö 9,5 millj.
Skipasund — neðri hæð. Töluv.
endurn. 112 fm neðri hæð í tvíb. ásamt 32
fm bíisk. 2 svefnherb., 2 saml. stofur, nýtt
parket. Áhv. 5,0 millj. húsbr. Verð 9,5 millj.
Meistaravellir — endaíb. Stór
og vel skipul. 118 fm 5 herb. íb. á þessum
eftirsótta stað ásamt bílsk. Húsið viögert
að utan. Mjög björt íb. með 4 svefnherb.
og stórum suðursv. Verð 9,1 millj.
Spóahólar. Falleg 95 fm 4ra herb. íb.
á 3. hæð I litlu fjölb. ásamt innb. bílsk.
Mögul. á 4 svefnherb. Húsið nýviðg. að
utan. Áhv. 4,0 millj. veðd. og húsbr. Verð
8,3 millj.
Laugarnesvegur — skipti á
ódýrari. Björt og falleg 125 fm Ib. á
efstu hæð. 4 svefnh. 2 parketlagðar stofur,
suðursv. Áhv. 5,3 millj. húsbr. o.fl. Verð
9.5 millj.
Túnbrekka - Köp. - bfl-
skúr. Mjög fatleg 3ja herb. íb. é
2. hæö í fjórb. ásamt bilsk. Ný eld-
hlnnr. íb. 6! nýmál. svo og hús að
utan, tb. ur laus ob biður cftir þór.
Áhv. 4,2 miltj. húsbr.
Njörvasund - lítil útb.
Mjög rúmg. ca 122 fm sérh. i lallegu
húsl. Ib. er mjög vel sklpul. og pláss
er mikið. Stör stofa og 4 svefnh. (b.
er laus tll afh. Lyklar á skrifst. Selj-
andi lánar mognið af oftirstöðvunum
tll 10 ára. Áhv. 4,4m!llj. Verð9,8millj.
Arnartangi - Mos. Fallegt raðhús
á einni hæð ásamt 28 fm bílsk. Parket.
Falleg verönd. Skipti á minni eign. V. 9,2 m.
Háaleitisbraut — endaíb. Vor-
um að fá I sölu 104 fm 4ra herb. endaíb. I
mjög góðu fjölb. ásamt bílsk. Rúmg. eldh.
Yfirbyggðar svalir. Falteg íb. á þessum eftir-
sótta stað. Verð 8,5 millj.
Fífusel. Falleg 4ra herb. 103 fm íb. á
2. hæð ásamt aukaherb. I kj. Suðursv. 3
svefnherb. Rúmg. eldh. Þvottaherb. I ib.
Parket. Áhv. 4 millj. veðd. og húsbr. Verð
7,7 millj.
Bogahlíð. Mjög falleg 85 fm 3ja herb.
íb. á 1. hæð í fallegu húsi ásamt aukaherb.
í kj. Húsið er allt nýmál. að utan. Áhv. 3,2
millj. Verð 8,0 millj.
Háaleitisbraut — stórt lán.
105 fm 5 herb. íb. á 3. hæð í fjölbhúsi ásamt
bílsk. 4 svefnherb. Ágætl. rúmg. stofa. Vest-
ursvalir. Húsið allt tekið í gegn að utan.
Áhv. 6,1 millj. veðd. o.fl. Verð 8,2 millj.
Dalaland — nýtt. Vorum að fá I
sölu 90 fm 4ra herb. ib. á jarðh. á þessum
eftirsótta stað. Stórar svalir út af stofu. 3
svefnherb. ib. þarfn. aðhlynningar. Verð
aðeins 7,5 millj.
Risfb. í vesturbæ. í fallesu húsi i vesturbænum er t mjög 1 sölu
rúmg. og fallag 4ra herb. ca risib. 2 ávefnherb., 2 stofur. sjarma. Verð 7,4 mlllj. S5 fm b. m,
Miðbraut — Seltjn. Notal. og góð
75 fm risíb. í þríbhúsi. 2 svefnherb., góðar
stofur. Mikilfengl. útsýni. Verð 6,8 millj.
Vesturbær. Vorum að fá í sölu fallega
90 fm 4ra herb. (b. I fjölbhúsi á eftirsóttum
stað I vesturbænum. 3 svefnherb. Rúmg.
og vel skipul. fb. Stórar svalir. Verð 7,9 millj.
Búða rgerði. Rúmg. ca 90 Im
4ra her o. ib. á 1. hæð. 3 svefnherb.,
rúmg. tofa, sólakéd, rúmg. eldhús.
Stigaga Stutt f ngur nýmál. og nýtt toppi. alla þjón. Áhv. 2,8 millj. Verð
7,7 mill ■
Kópavogsbraut. 108 fm
neðri sérhæð ( tvibhúsi á þessum
eftlrsótta stað. 3 svefnherb., saml.
stofur m. parketi, Bilskréttur. Verð
7,2 mlllj.
Vesturbær — Seljavegur —
lán. 86 fm 3ja herb. íb. I þríb. 2 stofur, 1
svefnherb. Lútuð furugólfborð, flisal. bað.
Áhv. 3,4 mlllj. veðd. og 1,0 millj. húsbr.
Verð aðeins 6,6 millj.
Háteigsvegur. 4ra herb. ib. á 2. hæð
i þríbhúsi. 2 stofur, 2 svefnherb. Bilskrétt-
ur. Áhv. 3,5 millj. húsbr. Verð 7,9 mlllj.
Rúmgóð hæð í miðbænum.
Vorum að fá I sölu ca 140 fm sérhæð á 2.
hæö í járnvöröu timburh. I gamla bænum.
Rúmg. eldhús, 2 stofur, stórt bað. Sérinng.
Hér færðu mikið pláss fyrir lítinn pening.
Áhv. 4,4 millj. veðd. Verð 7.950 þús.
Hraunbær - aukaherb.
Mjög falleg ca 100 fm 4ra herb. ih.
é 1. hæð ásamt aukaherb. I kj. með
aðg. að snyrtingu. Mjög góð ib. sem
er laus tll afh. Verð 7.960 þús.
Háaleitisbraut. Rúmg. 4ra herb.
105 fm (b. á 3. hæð f fjölb. Húsið er nývið-
gert aö utan. Verð aðeins 7,5 millj.
Dalsel — rúmgóð á fráb.
verði. Falleg 110 fm 5 herb. íb. á 2. hæð
í fjölbýli ásamt stæði í bílskýli. Parket. Þvhús
I íb. Áhv. 1,2 millj. veðdeild. V. 7,3 m.
Fannborg. Góð ca 90 fm endaíb. á
1. hæð. íb. er forstofa, 1-2 svefnherb., bað
og góð stofa. Útaf stofu eru stórar svalir
sem hægl. má byggja yfir. Verð 6,9 millj.
Frostafoid — góð lán. Björt
og falleg 101 fm 4ra herb. ib. á 6.
hæð f góðu fjolb. Á fb. hvfla ca 6
millj. í veðdláni m. 4,9% vöxtum.
Verð 7,9 millj.
Eyjabakki — iíttu á verðið!
Láttu ekki happ úr hendi sleppa! Góð ca
90 fm 4ra herb. ib. á 3. hæð. 3 svefnherb.
Þessa fb. skaltu skoða vel. Verð 6,8 millj.
Ris í miðbænum — lán. í mjög
fallegu hósi í miðbænum er til sölu glæsil.
risíb. með sérinng. Allt endurn. fyrir nokkr-
um árum. Eign í sérflokki. Áhv. 5 millj. veðd.
Verð 7,2 millj.
Lambastaðabraut — einstök.
Glæsil. kjíb. sem öll er endurn. og er sem
ný. ib. er hol, eldh., stofa, svefnherb.,
geymsla og bað. Allt sér. Ib. er glæsil. innr.
Parket og fllsar. Áhv. 1,5 millj. veðd. Verð
aðeins 4,5 millj.
Víðihvammur — ris. Vorum að fá
I sölu 3ja herb. 74 fm risib. á þessum vin-
sæla stað. 2 svefnherb., eldh. með nýl. innr.
Áhv. 2,4 millj. veðd. Verð 4,5 millj.
Laugarnesvegur — ris. Mjöggóð
65 fm 3ja herb. risíb. I nýl. húsi. Stórar sval-
ir. Björt og falleg íb. með parketi. Áhv. 1,3
millj. veðd. Verð 6,3 millj.
Öldugata — mjög gott verð.
Snotur 2ja herb. íb. á 1. hæð. Húsið er allt
nýstandsett. Verð aðeins 3,5 millj.
Sólvallagata — ris. Falleg rislb. á
þessum eftirsótta stað. 2 svefnherb., mjög
stórar svalir. íb. sem kemur á óvart. Áhv.
2,8 millj. húsbr. Verð 6,3 millj.
EinstÖk íbúð miðbæn-
um. 3ja herb. íb. á 2. hæð I góðu
húsi á horni Skólavörðustigs og
Klapparstígs. Parket. Sérsmlðaöar
innr. Áhv. 3,0 millj. veðd. og húsbr.
Þetta er íbúð fyrir unga fólklð. Skoð-
aðu straxl
Einbýli i miðbænum. Fal-
legt og vinalegt eínb. i hjerta Reykja-
víkur. Húsið or alls 124 fm og þarfn-
ast aðhlynningar að innan. Verð að-
eins 5,6 mlltj.
Næfurás - laus. Rúmg. 70
fm íb. a 1. hæð i fjölb. Fallegt eldh.,
þvhús f íb. Parket. Rúmg. svallr. Áhv.
1,8 millj. veðd. Verð 6,4 millj.
Engjasel — einstaklíb. Góð ca
42 fm einstaklib. á jarðhæð. Nýl. eldh. Park-
et. Verð 3,8 millj.
Vallarás. Góð einstaklíb. á 4. hæð í
lyftuh. Eldh. m. hvítri beykiinnr. Svalir útaf
stofu. Áhv. 1,8 millj. voðd. Verð 3,9 millj.
Ásbraut — endaíb. Góð 3ja herb.
endaíb. á 2. hæð í fjölbh. sem búið er að
klæða að utan. Stórkostl. útsýni yfir Naut-
hólsvíkina. Áhv. 2,0 millj. veðd. Ótrúlegt v.
5,9 m.
Veghús — jaröh. Falleg og ný 62
fm íb. á jarðh. Fallegar innr. íb. er laus til
afh. Áhv. 4 millj. húsbr. Verð 6,3 millj.
Öldugata. í fallegu húsi v. Öldugötu
vorum við að fá 100 fm íb. á jarðh. í horn-
húsi. íb. er óinnr. og býður upp á mikla
mögul. Verð aðeins 5,5 millj.
Frostafold — góð lán. Falleg 2ja
herb. íb. á 4. hæð í lyftuh. Fallegt eldh.
Stofa m. suðursv. Áhv. 3,8 millj. veðd.
Verð 6,2 millj.
Þakfbúð v. Laugaveg-
Inn. Töluv. endurn. ca 60 fm 2ja
herb. ib. Parket. Bað nýl. standsatt.
Falteg fb. á góðum staö f. þá sem
vilja búa í miðborgínni. Laus. Verð
aðeins 4,5 mitlj.
Mánagata. í mjög góðu húsi
er til sölu 2ja herb. 51 fm íb. á 1. hæð
í þríb. Ekkert áhv. Áhugaverð íb. Verð
4,9 millj.
Víkurás — falleg og flott. Fal-
leg 2ja herb. íb. á 4. hæð í góðu húis. Park-
et og flísar. Áhv. 1,8 millj. veðd. Verð 5,2
millj.
Nýbyggingar
Hrísrimi — parh. Mjög vandað og
vel skipul. 192 fm parhús á tveimur hæðum
ásamt 22 fm innb. bílsk. Húsið verður afh.
fullb. að utan, ómálað og fokh. að innan.
Áhv. húsbr. 6,0 millj. Verð 8,5 millj.
Berjarimi 55 og 57. 170fmpar-
hús á tveimur hæðum. Húsin eru til afh.
strax frág. að utan u. máln. og fokh. að
innan. Á öðru húsinu hvíla 6,0 millj. húsbr.
það sparar þér kostnað og tryggir þér lægri
vexti, ath. það. Verð 8,4 millj.
Smárarimi - einb. Mjög
fallegt og vel hannað ca 170 fm einb.
á einni hæð. Húsið er í bygg. og afh.
tilb. utan og fokh. að innan. V. 8,9 m.
Furuhlíö — Hf. Falleg og vönduð
raðhús á tveimur hæðum. Húsin eru ca 160
fm. Innb. bílsk. Afh. fullb. að utan, fokh. að
innan í lok okt. nk. Verð frá 8,4 millj.
Heiöarhjalli — tvíbýli. í fallegu
tvíbýlish. erum við með til sölu 126 fm
hæðir ásamt 40 fm bílsk. Afh. fullb. að utan
og fokh. að innan um áramótin. Verð 7,5
millj. Hægt er að fá hæðirnar lengra komnar.
Frístundahús
Hvammur í landi Elliöakots
Þetta fallega hús heitir Hvammur og er í landi
Elliðakots í nágr. Gunnarshólma. Það tekur
u.þ.b. 10 mín að fara á staðin úr Reykjavík.
Húsið er mikið endurnb. en ekki fullb. Um
er að ræða heilsárshús. Lækur rennur um
landið. Þetta er paradís allra sem unna fal-
legu umhverfi og vilja hafa það huggulegt.
Verð 4,4 millj. Uppl. gefur Pálmi.
HÚS á Spáni. Til sölu lítið raðh. á
Spáni á Costa Blanca svæðinu skammt fyrir
sunnan Alicante. Allur húsbúnaður fylgir þ.e.
húsgögn, sængurfatnaður og leirtau. Verð
aðeins 2 millj. Þetta er einstakt tækifæri
fyrir tvær til þrjár fjöiskyldur. Uppl. gefur
Pálmi.
Eilífsdalur. 38 fm sumarbústaður á fai-
legum stað. Eilífsdalur er ca 20 km frá Reykja-
vík. Bústaðurinn er að mestu leyti fullb. að
utan og einangraður.