Morgunblaðið - 14.12.1994, Page 49

Morgunblaðið - 14.12.1994, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1994 49 FÓLK í FRÉTTUM PAT Morita, í hlutverki Miyagi ásamt Hilary Swank. tugsaldur og þótt hann væri út úr myndinni fannst Jerry Mein- traub, framleiðanda myndanna, að margt væri enn ósagt um Miy- agi og speki hans því að Miyagi í túlkun Pat Morita væri hinn raun- verulegi samnefnari myndannar og boðskapur þeirra væri boð- skapur hans. Því var ákveðið að halda áfram og að þessu sinni skyldi Karate- krakkinn vera stelpa. Eftir mikla leit um Bandaríkin varð hin 17 ára gamla Hilary Swank fyrir valinu sem nýjasti mótleikari Pat Morita. Hilary hefur leikið smá- hlutverk í sjónvarpsþáttum sem sýndir hafa verið hér, auk þess að vera frábær íþróttamanneskja, einkum í sundi og fimleikum. Hún kunni ekki karate áður en tökur hófust en úr því var bætt í snarheitum með 3 mánaða einka- kennslu hjá Paul Johnson. Hann lék í Bruce Lee-myndinni „Enter The Dragon“ og hefur síðan sljórnað bardagaatriðum í fjöl- mörgum myndum, þar á meðal í öllum Karate Kid-myndunum sem nú eru orðnar fjórar. Hljómsveitarstjórí: Gerrit Schuil Bnleikarí: Guðmundur Hafsteinsson Kór: Kór Kársnesskóla Kórstjórí: Þórunn Björnsdóttir Söngflokkur: Voces Tules Kynnir: Sverrir Guðjónsson Lesarar: Guðmundur B. Þorsteinsson og Gunnhildur Daðadóttir Leroy Andersön: Sleöaferöín Henry Purcell: Trompetkonsert jólalög frá ymsum löndum Jóiasálmar v i FoTmirar, té Jóiaguðspjallið k. . !>=! ar, takið bömin með á jólatónleika Sinfóníuhljómsveitar ypíRas og eigið með þeim hátíðlega stund. Gjafakortin okkar eru tilvalin jólagjöf! 'ámil trandi hijómsveit Carreras íVín SPÆNSKI stórtenórinn Jose Carreras og gríska sópransöng- konan Agnes Baltsa syngja á æf- ingu óperunnar Umberto Giordano „Fedora“ í gærkvöldi. Óperan verður frumsýnd 15. desember í Ríkisóperunni í Vín. ^ólahlaðborð (kvöld) Frá föstudeginum 2. til 23 desember. Það er alkunna ekki, því matreiðslu- og kökugerðarmenn Perlunnar fara hreinlega á kostum t'ólahlaðborð fhádegi) 16. 17. og 18. des. bjóðum við fjölskyldunni að gera sér dagamun í hádeginu gegn Þú getur bókað það - allt kvöldið og borðað með bestu lyst Ilmandi sælkeramatur í hádeginu á Þorláksmessu. Borðapantanir í síma 62 02 03 V

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.