Morgunblaðið - 14.12.1994, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 14.12.1994, Qupperneq 12
12 MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ AKUREYRI Bærinn veitir leikskóla FSA rekstrarstyrk MEIRIHLUTI bæjan-áðs Akureyrar Akureyrarbær rekstrarstyrk með hefur lagt til að frá og með 1. mars hvetju barni sem vistað er á leikskól- síðastliðnum til ársloka 1994 greiði anum Stekk á vegum Fjórðungs- Óviss framtíð Menntasmiðju Morgunblaðið/Rúnar Þór OLAFUR Jensson sæmdi Jakob Tryggvason gullmerki Iþrótta- sambands fatlaðra í afmælishófi Iþróttafélagsins Akurs. Heiðraðir á afmæli Iþróttafélagsins Akurs UNNIÐ er að því að tryggja fram- tíð Menntasmiðjunnar, en starfsemi hennar hófst síðla sumars og lýkur seinna/iámskeiði af tveimur í viku- lokin. í Menntasmiðjunni hefur at- vinnuiausum konum staðið til boða að stunda nám og eru ijölmargar greinar í boði. Hugmyndin er sótt til lýðháskóla á Norðurlöndum. Jákvæðar undirtektir Valgerður Bjarnasdóttir, jafn- réttis- og fræðslufulltrúi Akur- eyrarbæjar, sagði að málið hefði hlotið jákvæðar undirtektir en eng- ar ákvarðanir verið teknar um fjár- framlög nema hvað Akureyrarbær hefði gefið fyrirheit um 500 ,þúsund króna framlag sem allir væru þó sammála um að væri ekki nóg. Menntamálaráðuneyti og félags- málaráðuneyti stóðu að mestu und- ir kostnaði við rekstur Mennta- smiðjunnar í ár og sagði Valgerður að í báðum ráðuneytum hefði verið lýst yfir að um áhugavert verkefni væri að ræða og væri vilji til að styðja við það áfram. „Það ríkir nokkur óvissa um framhaldið á þessari stundu en mér finnst allt benda til að þetta muni ganga upp, ég hef ekki trú á öðru,“ sagði Valgerður en áætlað er að rekstur Menntasmiðjunnar kosti 9 milljónir króna á næsta ári. Er þá miðað við að haldin verði tvo nám- skeið bæði á vor- og haustmisseri auk þess sem efnt yrði til nám- skeiðs yfir sumarmánuðina. sjúkrahússins á Akureyri. Styrkurinn verður 6.000 krónur á mánuði fyrir hvert barn. Á sama tímabili greiðir Akureyrarbær auk þess rekstrarstyrk með börnum einstæðra foreldra sem vistuð eru á leikskólanum Stekk, 21 þúsund krónur á mánuði fyrir hvert bam í fullri vist, en styrkupphæðin skerðist í hlutfalli við vistunartíma. Málið verður tekið fyrir á bæjarstjóm- arfundi þriðjudaginn 20. desember. Andstaða Sigríður Stefánsdóttir fulltrúi Al- þýðubandalags , í bæjarráði sat hjá við afgreiðslu málsins, þar sem hún hafi alltaf lýst andstöðu við að fallist yrði á kröfu ríkisins, að sveitarfélög taki þátt í rekstri leikskóla sjúkra- húsanna á árinu 1994. Á sama fundi var gerð grein fyrir hljóðmælingum í íþróttahöllinni sem fyrirtækið Hljóð hf. í Reykjavík gerði og tillögum sem lagðar hafa verið fram til úrbóta svo í húsinu geti orð- ið góður hljómleikasalur jafnframt því að vera fjölnotasalur. Þá var bæjarstjóra falið að fara nieð umboð Akureyrarbæjar á hlut- hafafundi í Kaupþingi Norðurlands hf. sem haldinn verður á föstudag, en fyrir fundinum liggur tillaga um aukningu hlutafjár um 16 milljónir króna. HALDIÐ var upp á 20 ára afmæli Iþróttafélagsins Akurs, sem áður var íþróttafélag fatlaðra á Akur- eyri á sunnudaginn var. í hófi sem haldið var að þessu tilefni voru veittar viðurkenningar, 13 manns hlutu silfurmerki félagsins og 11 fengu gullmerki þess. Olafur Jens- son formaður íþróttasambands fatlaðra veitti Jakobi Tryggvasyni gullmerki sambandsins en hann hefur frá upphafi starfað mikið að íþróttamálum fatlaðra á Akureyri. Gunnlaugur Björnsson og Guð- mundur Sigurbjörnsson hlutu silf- urmerki Íþróttasambands fatlaðra í afmælishófinu. Morgunblaðið/Rúnar Þór Dáðst að dótinu SPENNAN vegnajólahátíðar- innar eykst dag frá degi hjá yngstu kynslóðinni. Eitt af því sem mðrgum börnum þykir gaman er að skoða í hillur dóta- búðanna en það var hún Theo- dóra Karlsdóttir að gera í gær og bar margt fyrir augu. 50 ára afmæli hita- veitu á Ólafsfirði HITAVEITA Ólafsfjarðar verður 50 ára á morgun, fimmtudaginn 15. desember og af því tilefni verð- ur opið hús í dælustöð veitunnar við Hornbrekkuveg frá kl. 13.00 til 18.00 og í Laugarengi frá kl. 17.00 til 19.00. Hitaveita Ólafs- fjarðar var fyrsta hitaveitan sem tekin var í notkun fyrir heilt sveit- arfélag. Upphaf umræðna um hitaveitu má rekja til áranna um og eftir 1935 og þá í tengslum við umræð- ur um sundlaugarbyggingu. Frum- kvöðull að stofnun veitunnar var Sveinbjörn Jónsson sem síðan var kenndur við Ofnasmiðjuna. Fram- kvæmdir hófust árið 1942 og þá var vatn tekið úr lindum á Skeggja- brekkudal og hiti vatnsins var 50 gráður. Vinnu við lagnir í öll hús lauk 15. desember 1944 en Ólafs- fjarðarbær fékk kaupstaðaréttindi 1. janúar 1945. Hitaveitan fær nú heitt vatn úr holum á Skeggja- brekkudal en aðalorkusvæði veit- unnar er í Laugarengi, í hlíðinni gengt bænum. Endurnýjun Á síðustu þremur árum hefur verið unnið að endurnýjun aðalæðar veitunnar í bæinn og er hún í einangruðum stálrörum í stað asbeströra og var því verki lokið nú á afmælisárinu. Núverandi veitustjóri er Einar Þórarinsson en í veitunefnd sitja nú Gunnlaugur J. Magnússon, formaður, Ríkharður Sigurðsson og Magnús Sigursteinsson. Morgunblaðið/Benjamín KETILL Helgason formaður Vitaðsgjafa afhendir Stefáni Yngvasyni yfirlækni 1,5 millj- ónir króna í söfnun vegna sundlaugarbyggingar á Krist- nesspítala á Akureyri. Gefur 1,5 milljónir í sundlaug Eyjafjarðarsveit. FORMAÐUR Lionsklúbbsins Vit- aðsgjafa, Ketill Helgason, afhenti nýlega 1,5 milljónir króna í söfnun vegna sundlaugarbyggingar í Kristnesi, sem ákveðið er að rísi á endurhæfingardeild spítalans. Við göfinni tók Stefán Yngvason yfir- læknir deildarinnar. Inni í þessu myndarlega framlagi er gjöf frá Eyjafjarðarsveit 971 þúsund krón- ur eða sem svarar eitt þúsund krón- um á hvern íbúa sveitarfélagsins. Stefán þakkaði stjórn Lionsklúbbs- ins og sveitarstjórn Eyjaíjarðar- sveitar fyrir góðar gjafir og undir það tók Halldór Jónsson fram- kvæmdastjóri Fjórðungssjúkra- hússins á Akureyri. Birgir Þórðar- son oddviti sveitarinnar var einnig viðstaddur afhendingu peninganna. Alls hafa safnast 4,2 milljónir en kostnaðaráætlun vegna bygg- ingar sundlaugarinnar hljóðar upp á um 30 milljónir króna. Nýtt leikfélag NÝTT áhugamannaleikfélag hefur verið stofnað á Akureyri en það er opið öllu áhugafólki og starfar undir slagorðinu „leiklist fyrir alla“. Fyrirmynd- in er sótt til „Hala-leikhópsins“ í Reykjavík. Stjórn Sjálfsbjarg- ar á Ákureyri hafði forgöngu um stofnun félagsins. Jón Hlöðver Áskelsson var kjörinn formaður, Árni Valur Viggósson ritari og Herdís Ingvadóttir gjaldkeri. Með- stjórnendur eru Friðþjófur Sig- urðsson og Jóhanna Valgeirs- dóttir. Félagið stefnir að því að halda sem fyrst leiklistar- námskeið og í framhaldi af því verður unnið að uppfærslu. Framhaldsstofnfundur verður haldinn í bytjun nýs árs en upplýsingar veita formaður fé- lagsins eða skrifstofa Bjargs. Leikfélagið mun starfa sem sjálfstætt félag í tejigslum við Sjálfsbjörg á Akureyri og ná- grenni og er það öllum opið, jafnt fötluðum sem ófötluðum. Erfiðleikar heimilanna RÆTT verður um mikla erfið- leika sem mörg heimili standa frammi fyrir og hvernig Mæð- rastyrksnefnd og Hjálparstofn- un kirkjunnar munu reyna að bæta úr brýnasta vanda fólks í opnu húsi hjá Miðstöð fólks í atvinnuleit í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju í dag, mið- vikudaginn 14. desember, milli kl. 15 og 18. Fulltrúar þessara samtaka koma í heimsókn og svara fyrirspurnum. Kaffi og brauð verður á borðum þátttak- endum að kostnaðarlausu og dagblöð liggja frammi. Aðventu- samkoma AÐVENTUSAMKOMA eldri borgara verður í Glerárkirkju á morgun, fimmtudaginn 15. desember, frá kl. 15 til 17.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.