Morgunblaðið - 15.12.1994, Page 2

Morgunblaðið - 15.12.1994, Page 2
2 D FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER1994 D 3 ÍR-Valur 17:31 Iþióttahús Seljaskóla, 15. umferð 1. deildar karla í handknattleik, miðvikudaginn 14. desember 1994. Gangur leiksins: 0:2, 2:6, 5:11, 7:13, 9:15, 9:17, 12:21, 14:24, 16:24, 16:31, 17:31. Mörk 1R: Njörður Árnason 4, Magnús Már Þórðarson 3, Branislav Dimitrijeyie 3/1, Guðfinnur A. Kristmannsson 3/1, Jóhann Örn Ásgeirsson 2, Ólafur Gylfason 1, Rób- ert Þór Rafnsson 1. Varin skot: Magnús Sigmundsson 16 (þar- af 4 til mótheija), Hrafn Margeirsson 2 (annað til mótheija). Utan vallar: 4 mínútur. Mörk Vals: Jón Kristjánsson 7/4, Dagur Sigurðsson-6, Sigfús Sigurðsson 5, Frosti Guðlaugsson 5, Finnur Jóhannsson 2, Dav- íð Ólafsson 2, Ingi Rafn Jónsson 2, Júlíus Gunnarsson 1, Geir Sveinsson 1. Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson 12/2 (þaraf 4 til mótheija), Axel Stefánsson 7/2. Utan vallar: 6 mínútur. Dómarar: Einar og Kristján Sveinssynir. Ekki áberandi sannfærandi. Áhorfendur: Fékkst ekki uppgefið. KA - Haukar 24:24 KA-heimilið: Gangur leiksins: 0:1, 2:2, 4:4, 7:7, 9:9, 11:11, 13:13, 16:16, 19:19, 20:21, 22:21, 22:23, 24:^3, 24:24. Mörk KA: Patrekur Jóhannesson 7/3, Valdimar Grímsson 5/1, Atli Þór Samúels- son 3, Alfreð Gíslason 3, Leó Örn Þorleifs- son 2, Helgi Arason 2, Valur Arnarson 1, Erlingur Kristjánsson 1, Jóhann Jóhannsson 1. Varin skot: Sigmar Þröstur Óskarsson 11 (þar af 1 til mótheija), Bjöm Björnsson 1. Utan vallar: 2 mínútur. Mörk Hauka: Óskar Sigurðsson 7, Siguijón Sigurðsson 6, Aron Kristjánsson 5, Petr Baumruk 3, Pétur Guðnason 2, Páll Ólafs- son 1. Varin skot: Bjami Frostason 12/3 (þar af 2 til mótheija) Utan vallar: 6 mínútur. Dómarar: Gunnar Viðarsson og Sigurgeir Sveinsson. Dæmdu þokkalega en voru ekki alveg í takt síðustu mfnúturnar. ; Áhorfendur: 793. FH-HK 22:21 Kaplakriki: Gangur leiksins: 0:2, 3:5, 5:5, 9:7, 11:10, 11:13, 12:14, 14:14, 14:16, 16:16, 18:18, .20:20, 22:20, 22:21. Mörk FH: Sigurður Sveinsson 5, Knútur Sigurðsson 4, Hans Guðmundsson 3, Guð- mundur Pedersen 3/3, Sverrir Sævarsson 2, Gunnar Beinteinsson 2, Guðjón Árnason 2, Hálfdán Þórðarson 1. Varin skot: Magnús Ámason 13 (þaraf 2 aftur til mótheija). Utan vallar: 10 mfnútur. Mörk HK: Óskar Elvar Óskarsson 9/2, Gunnleifur Gunnleifsson 4, Jón Bersi Ellingsen 3, Hjálmar Vilhjálmsson 2, Róbert Haraldsson 2, Ásmundur Guð- mundsson 1. Varin skot: Hlynur Jóhannesson 21 (þar- af 4 aftur til mótherja). Utan vallar: 10 mfnútur. Dómarar: Hákon Siguijónsson og Guðjón Sigurðsson hafa oftast gert betur. Áhorfendur: Um 150. ÍH - Afturelding 22:27 íþróttahúsið Strandgötu: Gangpir leiksins: 1:0, 4:2, 6:6, 8:8, 11:8, 11:10, 12:14, 16:15, 18:18, 19:24, 22:27. Mörk ÍH: Guðjón Steingrímsson 6, Jóhann R. Ágústsson 4, Jón Þórðarson 4/2, Ásgeir Ólafsson 3, Ólafur Magnússon 2, Guðjón Gíslason 1, SigurðurÖrn Árnason 1, Gunn- laugur Grétarsson 1. Varin skot: Alexander Revine 17 (þar af 2 til mótheija), Ásgeir Einarsson 3. Utan vallar: 6 mínútur. Mörk Aftureldingu: Páll Þórólfsson 10, Jóhann Samúelsson 5, Róbert Sighvatsson 4, Jason Ólafsson 3, Gunnar Andrésson 3, Ingimundur Helgason 2/2. Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson 20 (þar af 3 til mótheija) Utan vallar: 6 mínútur. Dómarar: Rögnvald Erlingsson og Stefán Arnaldsson voru góðir. Áhorfendur: Um 80. KR - Víkingur 29:34. Laugardalshöll: Gangur leiksins: 0:1, 2:5, 7:7, 10:9, 12:12, 14:13, 16:17, 19:19, 22:24, 23:27, 26:31, 29:34. Mörk KR: Magnús Magnússon 8, Sigur- páll Árni Aðalsteinsson 6/2, Guðmundur ALbertsson 5, Jóhann Kárason 4, Einar B. Árnason 3, Willum Þór Þórsson 2, Óli B. Jónsson 1. Varin skot: Gísli Felix Bjarnason 12 (þaraf 6 til mótheija), Siguijón Þráinsson 1/1 (þar- af 1/1 til mótheija). Utan vallar: 10 mínútur. Mörk Vfkings: Siguður Sveinsson 8/3, Birgir Sigurðsson 6, Bjarki Sigurðsson 6, Friðieifur Friðleifsson 4, Rúnar Sigtryggs- son 4, Árni Friðleifsson 2, Guðmundur Páls- son 2, Hinrik Örr: Bjarnason 1, Hjörtur Örn Arnarson 1. Varin skot: Reynir Reynisson 11 (þar af 3 til móthetja), Magnús Stefánsson 1. Utan vallar: 6 mínútur. Dómarar: Gunnar Kjartansson og Óli Ólsen og hafa þeir eins og leikmennirnir átt betri dag. Áhorfendur: 100. Selfoss - Stjarnan 25:32 íþróttahúsið á Selfossi: Gangur leiksins: 1:0, 2:1, 4:2, 5:4, 6:5, 8:7, 9:8, 9:9, 10:11, 12:12, 12:15, 13:16, 13:17, 13:20, 14:21, 15:22, 16:23, 17:24, URSLIT IÞROTTIR 19:25, 21:26, 23:27, 24:30, 25:31, 25:32. Mörk Selfoss: Björgvin Rúnarsson 9/5, Einar Guðmundsson 6, Nenad Radosaljevic 3, Atli Vokes 2, Guðmundur Þoivaidsson 1, Hjörtur Leví Pétursson 1, Siguijón Bjarnason 1, Sigurður Þórðarson 1, Grímur Hergeirsson 1. Varin skot: Hallgrímur Jónasson 8/1 (þar af tvö til mótheija), Ólafur Einarson 2. Utan vallar: 8 mínútur. Mörk Stjörnunnar: Magnús Sigurðsson 10, Sigurður Bjarnason 7, Dimitri Filipov 6, Konráð Olavson 4, Jón Þórðarson 2, RögnvaldurJohnsen 1, Einar Einarsson 1, Skúli Gunnsteinsson 1. Varin skot: Gunnar Erlingsson 5. Utan vallar: 6 mínútur. Dómarar: Lárus H Lárusson og Jóhannes Felixson áttu ekki góðan dag. Áhorfendur: Um 250. Fj. leikja U j T Mörk Stig STJARNAN 15 12 0 3 406: 366 24 VALUR 14 11 1 2 336: 283 23 VIKINGUR 15 10 3 2 400: 358 23 FH 15 10 0 5 374: 343 20 AFTURELD. 15 9 1 5 384: 338 19 *A 14 6 3 5 353: 333 15 HAUKAR 15 7 1 7 398: 399 15 SELFOSS 15 5 3 7 330: 374 13 IR 15 6 0 9 353: 382 12 KR 15 5 0 10 340: 357 10 HK 15 1 1 13 321: 359 3 IH 15 0 1 14 289: 392 1 2. DEILD KARLA GROTTA- FRAM........ IBV- KEFLAVIK...... Fj. leikja U J T Mörk Stig BREIÐABLIK 10 7 0 3 278: 245 14 GROTTA 10 7 0 3 254: 221 14 IBV 11 6 1 4 305: 244 13 FYLKIR 9 6 0 3 223: 194 12 FRAM 9 5 2 2 '217: 192 12 ÞOR 6 3 1 2 148: 131 7 FJÖLNIR 8 2 0 6 156: 198 4 KEFLAVIK 8 1 0 7 171: 229 2 Bí 9 1 0 8 191: 289 2 Noregur ...4 3 1 0 7:1 10 Holland ...4 2 2 0 10:1 8 3 1 2 0 6:1 5 Hvlta-Rússland 3 1 0 2 2:5 3 Malta ...3 0 0 3 0:11 0 7. riðilli “ Chisinau, Moldavíu: Moldavía - Þýskaland... Albanía - Georgía....................0:1 - Chota Aiveladze (17.). 15.000. Cardiff, Wales: , Wales - Búlgaría....................0:3 - Trifon Ivanov (5.), Emil Kostadinov (15.), Hristo Stoichkov (51.). 20.000. Staðan: Búlgaría..................3 Þýskaland.................2 Georgía...................4 Moldóvía..................4 Wales..... Albanía.... 8. riðill: Helsingi, Finnlandi: Finnland - San Marínó................4:1 Mika-Matti Paatelainen (24., 30., 85.. 90.) - Domenico Della Valle (34.). 3.140. ■Mika-Matti Paatelainen var með fyrstu fernu sína í landsleik, en hann leikur með Bolton í 1. deild í Englandi. Staðan: Grikkland...............3 3 0 0 11:1 0 0 9:1 9 0 0 5:1 6. 0 2 6:3 6 0 2 5:9 6 ..........4 1 0 3 4:11 3 ...........3 0 0 3 1:5 0 ........24: 22 ........39: 15 Knattspyrna Evrópukeppni landsliða 1. riðill: Tel Aviv, ísrael: ísrael - Rúmenia....................1:1 Ronnie Rosenthal (83.) - Marius Lacatus (69.). 45.000. Staðan: Rúmenía..................4 2 2 0 7:3 8 ísrael...................4 2 2 0 7:4 8 Frakkland................4 1 3 0 2:0 6 Pólland..................3 1 1 1 2:2 4 Slóvakía.................3 0 2 1 4:5 2 Azerbaijan...............4 0 0 4 0:8 0 3. riðill: Jstanbul, Tyrklandi: Tyrkland - Sviss....................1:2 Recep Cetin (40.) - Marcel Koller (7.), Thomas Bickel (16.). 30.000. Staðan: Sviss....................3 3 0 0 7:3 9 Svíþjóð..................3 2 0 1 5:4 6 Tyrkland.................3 1 1 1 8:4 4 Ungveijaland.............2 0 1 1 2:4 1 ísland...................3 0 0 3 0:7 0 5. riðill: Valletta, Möltu: Malta - Noregur.....................0:1 Jan Aage Fiörtoft (10.). 3.000. ■Norðmenn áttu i mestu erfiðleikum með heimamenn, sem hafa komið á óvart og gerðu m.a. markalaust jafntefli við Tékk- land. Rotterdam, Hollandi: Holland - Lúxemborg.................5:0 Youri Muider (6.), Bryan Roy (16.), Wim Jonk (39.), Ronald de Boer (51.), Clarence Seedorf (90.). 30.000. ■Dick Advocaat stjórnaði Hollendingum í siðasta sinn en í dag tekur hann við þjálfara- stoðunni hjá Eiði Smára Guðjohnsen og samheijum í PSV Eindhoven. Guus Hiddink verður landsliðsþjálfari Hoilands. Staðan: Skotland.................3 2 1 0 8:2 Finnland.................4 2 0 2 9:7 Rússland.................2 1 1 0 5:1 SanMarínó..............3 0 0 3 1:10 Færeyjar...............3 0 0 3 2:15 England Bikarkeppnin Aukaleikur í 2. umferð: Scunthorpe - Birmingham............1:2 ■Birmingham fær Liverpool i heimsókn í 3. umferð. Ítalía Bikarkeppnin Seinni leikur i átta liða úrslitum: Napólí-Lazio...................... 1:2 ■Lazio vann 3:1 samanlagt. Roma - Juventus....................3:1 ■Juventus vann 4:3 samanlagt. NBA-deildin Leikir aðfaranótt miðvikudags: Atlanta - Minnesota..............85:83 Philadelphia - Miami............105:90 Charlotte - Milwaukee..........107:101 Cleveland - Indiaha..............90:83 Dallas - Lakers................108:115 Houston - Washington.............93:85 Chicago - Detroit................98:78 Golden State - Sacramento......107:112 Skíði Heimsbikarinn Tauplitz, Austurríki: 15 km ganga karla, hefðb. aðferð: mín. Alexei Prokurorov (Rússl.)......42:0.3 Bjorn Dahlie (Noregi)..........42:52.1 Niklas Jonsson (Svíþjóð).......43:15.1 Harri Kirvesniemi (Finnl.).....43:24.2 Jari Isometsa (Finnl.).........43:51.6 Alois Stadlober (Austurr.).....43:58.1 Lubos Buchta (Tékkl.)..........44:16.5 Mikhail Botvinov (Rússl.)......44:33.8 Torgny Mogren (Svíþjóð)........44:34.4 Jochen Behle (Þýskal.).........44:47.5 Staðan eftir tvö mót: stig 1. Dahlie..........................180 2. Prokurorov......................106 3. Smirnov...............!.........102 4. Botvinov.........................77 5. Krister Skjeldal (Noregi)........68 6. Mogren..........................65 10 km ganga kvenna, hefðb. YelenaValbe (Rússl.)...........31:09.2 .....31:43.8 .....31:49.2 ......32:15.9 .....32:42.5 Nina Gavrilyuk (Rússl.).... Olga Danilova (Rússl.)..... Larisa Lasutina (Rússl.)... Tuulikki Pyykkonen (Finnl.)... Marie-Helene Ostlund (Svíþjóð)...32:42.7 Staðan 1. Valbe............................200 2. Gavrilyuk.........................160 3. Pyykkonen.........................95 4. Danilova..........................82 Keila 16 liða úrslit bikarkeppninnar Sérsveitin - Keilulandssv.....1837:2108 KRb-PLS.......................2081:2165 KRc - Lávarðarnir..............2077:1999 JP-Kast r E.T..................2006:2040 Stormsveitin - Keiluvinir.....2028:2126 Þröstur - Olfs-liðið..........2120:1861 Keilir - Keiluböðlar..........1977:2189 Gammarnir - Egilsliðið........1944:2156 FELAGSLIF Knattspyrnu- deildVíkings Aðalfundur knattspyrnudeildar Víkings verður haldinn í kvöld kl. 20. í Víkinni, Traðarlandi 1. Venju- leg aðalfundarstörf. Ulf Kirsten (6.), Jurgen Klinsmann (38.), Lothar Matthaus (72.). 22.000. ■Thomas Hássler lék á ný með Þjóðveijum eftir að hafa verið frá vegna meiðsla og gestirnir sóttu frá fyrstu mínútu. Þrír þeirra fengu að sjá gula spjaldið, Matthias Sam- mer, Thomas Berthold og Andreas Möller. Eftirtaldir voru í liði Þýskalands: Andreas Koepke; Stefan Reuter; Ralf Weber; Thom- as Helmer; Thomas Berthold; Matthias Sammer; Andreas Möller; Thomas Hássler; Jurgen Klinsmann; Lothar Matthaus; Ulf Kirsten (Thomas Strunz (69.). Tirana, Albaníu: Ikvöld Körfuknattleikur Urvalsdeildin: Akranes: ÍA - Njarðvík.........20 Grindavík: UMFG - Tindastóll...20 Seljaskóli: IR-Klt.............20 Strandgata: Haukar-Skallagr....20 Stykkishólmur: Snæfell - Þór...20 Hlíðarendi: Valur- Keflavík....20 1. déild karia: Kaplakriki: ÍII - Leiknir...21.15 Bikarkeppni kvenna: Grindavík: UMFG - Breiðablik...18 HANDKNATTLEIKUR Jafnræði og spenna JAFNRÆÐI, spenna, jafntefli. Þessi þrjú orð lýsa leik KA og Hauka sem fram fór á Akureyri í gærkvöldi, í hnotskurn. Jafn- ræði var í leiknum, sem endaði með jafntefli. 24:24, eftirað jafnt hafði verið á flestum tölum og spennan í lokin var mikikl og dramatíkin einnig. Þegar rúmar tvær mínútur voru eftir, og staðan 23:23, fór verulega að hitna í kolunum. Byij- aði það' með því að ReynirB. Bjarna Frostasyni, Eiríksson markverði Hauka, skrifar frá var vikið af leikvelli Akureyri £yrjr ag mótmæla dómi og í kjölfarið virtust dómar- arnir ekki alveg með á nótunum — en rétt er að geta þess að fram að því höfðu þeir dæmt ágætlega. Mikili hraði var í leiknum á Akur- eyri og mikið um mistök á báða bóga á köflum; leikmenn virtust ekki einbeita sér nægilega vel. Mik- ill darraðardans var undir lokin, en þegar upp var staðið varð jafntefli staðreynd, og verða það að teljast sanngjörn úrslit. Munurinn í leiknum varð aldrei meiri en tvö mörk, en þeirri forystu náðu bæði lið nokkrum sinnum í leiknum. Hjá KA var Patrekur að venju mjög sterkur, einkum þó í fyrri hálfleik en þá skoraði hann sex mörk. Valdimar átti ágætan sprett í síðari hálfleik en hann gerði þijú fyrstu mörk KA eftir hlé. Hjá Haukum voru Oskar og Sig- urjón mjög atkvæðamiklir og einnig átti Aron góða spretti. Ivar Benediktsson skrifar Rislítill Víkingssigur Leikur KR og Víkings í Höllinni í gærkvoldi var ekki rismikill þrátt fyrir fjölda marka. Varnar- leikur og mark- varsla voru ekki upp á marga fiska og þrátt fyrir 63 mörk var sóknarleikurinn oft og tíðum fábreyttur og slakur. Svo fór að Víkingar hristu KR-inga af sér upp úr miðjum síðari hálfleik og tryggðu sér sigur, 29:34. Það voru leikmenn Víkings sem byrjuðu betur, skoruðu í fyrstu fimm sóknum sínum á meðan KR skoraði tvö, en KR piltar jöfnuðu fljótlega, 5:5. Fljótlega í síðari hálf- leik tókst Víkingi að komast einu marki yfir og um miðjan leikhlutan skoruðu þeir tvö mörk í röð og það tókst KR-ingum aldrei að vinna upp. Hjá Víkingi voru Birgir Sig- urðsson og Friðleifur Friðleifsson skárstir, auk þess sem Bjarki tók rispur öðru hveiju. Magnús Magn- ússon og Einar B. Árnason stóðu upp úr í liði KR. HK nærri stigi í Krikanum Lið HK var nálægt því að næla í stig gegn FH í Kaplakrika. FH-ingar, sem ekki hafa verið sjálf- um sér samkvæmir Frosti í síðustu leikjum, Eiðsson náðu að sigra með skrifar eins marks mun 22:21 í leik sem ekki stóðst almennar gæðakröfur. Heimamenn voru mun skárra lið- ið í fyrri hálfleik en markvörður HK, Hlynur Jóhannesson sýndi stórkostlega markvörslu, varði 15 skot í hálfleiknum og hélt liði sínu inni í leiknum. Síðari hálfleikur var öllu skárri sóknarlega, sérstaklega hjá HK. Kópavogsliðið, sem aðeins liefur unnið ÍH í vetur, hafði oft forystu þegar líða tók á leikinn en FH-ing- ar náðu að síga framúr. Eitthvað mikið hlýtur að vera að þegar Ieikreyndir leikmenn liðsins gera jafn mikið af mistökum eins og þeir gerðu í þessum leik. Magn- ús Árnason varði vel í markinu og Sigurður Sveinsson gerði fallega hluti í sókninni HK-liðið átti ágæta kafla í síðari hálfleiknum. Hlynur Jóhannesson var óneitanlega maður þessa leiks og Óskar Elvar lék vel í síðari hálfleiknum. ÍÞRjjmR FOLK ■ GUÐMUNDUR Guðmundsson, þjálfari Aftureldingar var í leik- banni þegar lið hans lék gegn ÍH í gærkvöldi. Guðmundur var á pöll- unum, lá reyndai fram á handriðið og var þá jafn langt frá. leikmönnum sínum einS og ef hann væri á bekkn- um. Þar kallaði hann skipanir til sinfia manna, sem komu nokkrum sinnum til hans til að heyra betur. ■ RÖGNVALD Erlingsson og Stefán Arnaldsson dómarar leiks- ins höfðu ekkert við. þetta að at- huga. Sögðu ekki í sínum verkahring að fylgjast með pöllunum eða athuga hverjir séu inní búningsklefum í leik- hléi. Aðalatriðið væri einnig að Guð- mundur hefði ekki truflað störf þeirra. _ ■ ELÍAS Jónasson þjálfari ÍH sagðist ekki ætla að gera mál úr þessu því Guðmundur hefði ekki skipt sköpum fyrir leikinn. ■ DAVIÐ Sigurðsson stjórnaði af bekknum í fjarveru Guðmundar. ■ GUÐJON Gíslason og Ásgeir Einarsson, leikmenn IH, voru greinilega ekki búnir að fá nóg eftir leikinn gegn Aftureldingu. Þeir fengu aðra tilraun strax á eftir og spiluðu með B-liði ÍH gegn B-liði Áftureldingar. „Við náðum að hefna okkar,“ sagði Guðjón, sem skoraði 4 mörk í 37:30 sigri ÍH. ■ STEFÁN Arnaldsson og Rögn- vald Erlingsson dæma í Evrópu- keppni meistaraliða um miðjan jan- úar. Þeir fengu stórleik Bidasoa frá Spáni og Marseille frá Frakk- landi. Og í næstu viku dæma þeir tvo landsleiki Frakka og Norð- manna í Frakklandi. Morgunblaðið/Árni Sæberg Línumadur og skytta LÍNUMAÐURINN Finnur Jóhannsson úr Val brá sér í hlutverk skyttu í einni sókninni í gær og hér reyna Magnús Már Þórðarson og Branislav Dimitrjevic að stöðva skyttuna Finn. Vinstrihandar hjá Valsmönnum VALSMENN unnu sannfærandi sigur á áhugalitlum og baráttu- lausum ÍR-ingum í 1. deildinni í handknattleik í gærkvöldi. Lokatöl- ururðu 17:31 og áttu Hlíðarenda- piltar aldrei í nokkrum erfiðleikum. Það er í raun óþarft að fjölyrða um gang leiksins því Valsmenn leiddu allan tímann og það kom aðeins þríveg- *s fyrir að heimamenn Skúli Unnar skoruðu tvö mörk í röð Sveinsson án þess að Valur svaraði skrifar fyrir sig, en Valsmenn gerðu slíkt 11 sinnum og að auki einu sinni sjö mörk án svars frá ÍR. Valsmenn léku 5-1 vörn og gekk vel að trufla spil ÍR fyrir utan. IR-liðið lék bragðdaufan sóknarleik og í vörninni töluðu menn ekki saman og það virtist bannað að hjálpa náunganum. Alla baráttu og samheldni vantaði og þá er ekki von á góðu. Guðfinnur reyndi þó og var í raun sá eini sem ógnaði eitt- hvað. Magnús markvörður var eini IR- ingurinn sem lék vel. Valsmenn léku vel og breytti engu þó Þorbjörn þjálfari léti ungu strákana leika síðasta stundarfjórðunginn. Þeir stóðu sig mjög vel. Dagur fór á kostum framan af leik, svo kom góður kafli hjá Jóni. Dagur kom síðan sterkur inn aft- ur í síðari hálfleik og átti þá margar frábærar línusendingar. Frosti skoraði skemmtileg mörk úr horninu og úr hraðaupphlaupum og Sigfús var sterkur á línunni eftir að hann fékk tækifæri til að leika í sókninni. Guðmundur varði vel í markinu og virðist vera að ná fyrri styrk og Axel stóð fyllilega fyrir sínu þegar hann kom inná. Þeir félagar vörðu ijögur vítaköst, tvö hvor. Reynslan gerði gæfumuninn Neðsta lið 1. deildar, ÍH, stóð uppí hárinu á Aftureldingu í Hafnar- firði í gær, allt þar til 12 mínútur voru til leiksloka og staðan 18:18. Þá kom reynslan Mosfellsbæingum til góða og þeir unnu 22:27. Hafnfirðingar byijuðu af krafti og baráttuvilji þeirra var meiri. Vörnin var sterk og Alexander Revine varð vel, sem Stefán Stefánsson skrifar hélt liðinu í forystu, mest þijú mörk. Staðan í leihléi var 11:10. Eftir eldmessu Guðmundar Guð- mundssonar þjálfara Aftureldingar, sem var í banni, í búningsherberginu í leikhléi, náði lið hans að hrista af sér slenið strax eftir híé og ná tveggja marka forskoti. En ÍH komst aftur-yfir. Þegar tólf mín. voru eftir kom góður kafli Aftureldingar með sex mörkum á móti einu, sem setti stöðuna í 19:24. Það var of stór skammtur fyrir ÍH og gestirnir gengu á lagið. Páll Þórólfsson og Jóhann Samúels- son héldu Aftureldingu á floti í fyrri hálfleik. Þegar spennunni létti undir lok leiksins fóru margir leikmenn að þora. „Þetta var dapurt hjá okkur og um visst vanmat að ræða. Hinsvegar fengum við stigin tvö og það telur,“ sagði Guð- mundur þjálfari eftir leikinn. Revine, átti stórleik í markinu og varði 17 erfið skot. Guðjón Steingríms- son skorti ekki þorið þegar hann braust margsinnis inn úr horninu. Guðjón Gíslason byijaði vel og Jóhann R. Ag- ústsson var góður en ragur við að skjóta. Stjömusigur á Selfossi Stjarnan vann öruggan sigur á Sel- foss, 25:32, á Selfossi í gærkvöldi í líflegum leik. Selfyssingar réðu ekkert við hávaxna leikmenn Stjörnunnar, þá Magnús Sigurðsson, Sígurð Bjarnason og Dimitri Filipov sem voru at- kvæðamestir og gerðu samtals 23 mörk. „Við vissum að þetta yrði hraður og skemmiiegur leikur því Selfyssingar Sigurður Jónsson skrifar frá Selfossi spila hratt og við vorum hræddir við síðustu tíu mínúturnar en þá eru þeir vanir að vinna upp mörg mörk. Það gerðist síðast þegar við lékum við þá og það vildum við ekki að endurtæki sig. Nú ætlum við að vinna KR og vera á toppnum yfir jólin,“ sagði Magnús Sigurðsson besti maður Stjörnunnar. Selfyssingar byijuðu vel í leiknum en misstu forskotið um miðjan fyrri hálfleik og náðu sér ekki á strik aftur eftir 13:17 í hálfleik. Með nokkurri heppni og aðeins færri mistökum hefðu þeir átt von í önnur úrslit því Stjörnu- menn gerðu líka sín mistök í sókn og vörn. Þrátt fyrir mistök hjá báðum lið- um var leikurinn hraður og líflegur á að horfa, einkum síðustu tíu mínúturn- ar þegar Selfyssingar gáfu allt í botn. „Strákarnir leika hratt og eru sterk- ir en við gerðum of mörg mistök til þess að geta unnið lið eins og Stjörn- una,“ sagði Stankovic, þjálfari Selfoss- liðsins. Um gagnrýni á innáskiptingar sagði Stankovic að hann liti á þetta tímabil sem uppbyggingartíma og menn mættu ekki vera of óþolinmóðir og vera með of miklar væntingar gagnvart bestu liðunum. Hann kvaðst vera raun- sær á að gengi liðsins færi batnandi á nýju ári. Bestir í liði Selfoss voru Björgvin Rúnarsson og Einar Guðmundsson. Rúmenía síðast inn á HM á íslandi Ástralía skoraði ekki eftir hlé RÚMENÍA tryggði sér sæti í úrslitakeppni heimsmeistarakeppninnar í handknattleik með sannfærandi sigrum gegn Ástralíu um réttinn, en báðir leikirnir fóru fram í Búkarest. Heimamenn unnu fyrri leikinn 37:5 eftir* að staðan hafði verið 18:5 í hálfleik. Með öðrum orðum skoruðu Ástralir ekki mark í seinni hálfleik sem er sennilega einsdæmi í landsleik. Hins vegar stóðu þeir sig betur í seinni leiknum, sem Rúmenía vann 25:17. Rúmenína leikur í 3. riðli á íslandi ásamt Frakklandi, Þýskalandi, Danmörku og Japan eða Sameinuðu arabísku furstadæmunum. KNATTSPYRNA Fyrsti sigur Sviss gegn Tyrklandi í aldarfjórðung Svisslendingar fögnuðu merkum áfanga í Istanbul í gærkvöldi þegar þeir unnu Tyrki 2:1 í 3. riðli undankeppni Evrópumóts landsliða í knattspyrnu. Þetta var fyrsti sigur Sviss gegn Tyrklandi í aldarfjórð- ung og Svisslendingar eru efstir í riðlinum, hafa ekki tapað stigi í þremur fyrstu leikjunum. Svisslendingar sóttu stíft í byijun og Marcel Koller og Thomas Bickel komu þeim í 2:0 eftir 16 mínútur. Koller skoraði eftir aukaspyrnu Marcs Hottigers, en Bickel ýtti bolt- anum í tómt markið eftir skot Ala- ins Sutters. Þetta kom Tyrkjum úr jafnvægi, en varnarmaðurinn Recep Cetin tókst að minnka muninn fimm mínútum fyrir hlé. Gestirnir vörðust vel í seinni hálfleik og héldu fengn- um hlut. Reyndar var Nestor Subiat nálægt því að bæta þriðja markinu við skömmu eftir hlé en síðan fengu Tyrkir fjögur góð marktækifæri áður en yfir lauk. Miðheijinn Step- hane Chapuisat lék ekki með Sviss vegna meiðsla. Tyrkland: - Rustu Recber; Recep Cetin, Bulent Korkmaz, Gokhan Keskin, Ogun Temizkanoglu, Ábdullah Ercan, Cengiz Atilla (Ilker Yagcioglu, 46.), Saffet Sanc- akli, Hakan Sukur, Oguz Cetin, Arif Erdem (Sergen Yalcin, 75.). Sviss: - Marco Pascolo; Marc Hottiger, Pascal Thuler, Dominique Herr, Alain Geiger, Marcel Koller, Alain Sutter, Christophe Ohrel, Nestor Subiat (Marco Grassi, 76.), Ciri Sforza, Thomas Bickel (Christophe Bonvin, 64.). Arsenal dróst gegn Auxerre Arsenal, sem er handhafi Evrópubikars bikarmeistara, dróst gegn franska liðinu Auxerre í átta liða úrslitum keppninnar, er dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Sviss í gær. í UEFA-keppninni bar það helst til tíðinda að ítölsku liðin þijú, sem eftir eru, sluppu við að mætast í átta liða úrslitunum; Juventus dróst gegn Eintracht Frankfurt, Lazio mætir Borussia jDortmund og Parma ieikur við OB frá Óðinsvéum, sem sló Real Madrid óvænt út í síðustu umferð. UEFA-keppnin Eintracþt Frankfurt (Þýskalandi) — Juventus (Ítalíu) Lazio (Ítalíu) — Borussia Dortmund (Þýskalandi) Bayer Leverkusen (Þýskalandi) — Nantes (Frakklandi) Parma (Ítalíu) — OB Óðinsvéum (Danmörku) •Liðin mætast heima og að heiman; 28. febrúar og 14. mars. Liðin sem talin eru upp á undan eiga fyrri leikinn á heimavelli. Evrópukeppni bikarhafa Feyenoord (Hollandi) — Real Zaragoza (Spáni) Sampdoria (Ítalíu) — FC Porto (Portúgal) Arsenai (Englandi) — Auxerre (Frakklandi) , KV Brugge (Belgíu) — Chelsea (Englandi) •Liðin mætast tvívegis heima og að heiman; 2. mars og 16. mars. Liðin sem talin eru upp á undan eiga fyrri leikinn á heimavelli. BLAK Afgerandi hjá Stjörnunni Það tók leikmenn Stjörnunnar aðeins 48 mín. að klára Stúdenta 3:0, 15:9, 15:8 og 15:2 í 1. deild karla, í íþróttahúsi Hagaskólans í gær. Það var reyndar fátt sem gladdi augað en Stúdentar voru með uppspilara sinn í leikbanni og Zdravko Demirev þjálfari þeirra komst ágætlega frá því hlutverki, en það dugði skammt. Einar Helgi Un U' Sigurðsson lék manna best fyrir Stjöfnuna en útkoman var Þorsteinsson vægast sagt hroðaleg fyrir Stúdenta og ljóst að leikmenn skrifar liðsins verða að fara í alvarlega sjálfsskoðun í jólafríinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.