Morgunblaðið - 04.01.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 04.01.1995, Blaðsíða 2
2 D MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ Póstkassinn 1. Mig langar til að eign- ast pennavinkonu á aldrin- um 8-10 ára. Áhugamál: dýr, að skrifa bréf, skautar og skíði. Dagbjört Harðardóttir Stuðlabergi 38 220 Hafnarfirði 2. Hæ, hó, Moggi! Ég heiti Silja og óska eftir pennavinkonum á aldr- inum 8-10 ára. Sjálf er ég 9 ára. Áhugamál mín eru: barnapössun, góð tónlist, fótbolti, körfubolti, sund, skautar, skiði og margt fleira. Silja Baldvinsdóttir Hæðargerði 21 730 Reyðarfirði 3. Halló, halló! Ég heiti Helga Rebekka. Ég sá í blaðinu að stelpa sem heitir Hrund Gunnars- dóttir óskaði eftir pennavini og ég skrifaði henni. Svo var ég að fá bréf frá henni, en gat ekki svarað bréfinu af því að ég týndi heimilis- fanginu hennnar. Hún á heima í Hafnarfírði. Von- andi sér hún þetta og send- ir mér heimilisfangið sitt. Þökk fyrir gott blað. Bless, kær kveðja Helga Rebekka Stígsdóttir Kjarrholti 4 400 ísafjörður DYRASOGUPOTTURINN Kisusystkinin Toppur og Loppa Einu sinni kom kisa á heimilið og hún var nefnd Doppa. Margir mánuðir liðu og Doppa stækkaði, en þá kom í ljós að hún var í raun og veru karlkyns! Það varð uppi fótur og fit á heimilinu, en svo var ákveðið að nefna Doppu Topp. Toppur var gæfur og hlýðinn köttur. En eitt kvöldíð kom Top; ur slasaður heim. Það var eins og hann væri að kafna og honum leið mjög illa. Fjölskyldan ákvað þá að lina þjáningar hans og lóga hon- um. Nokkrum árum eftir að Toppur dó fengum við ann- " ,, Y an kött sem er systir Topps. heimilisköttur. Við nefndum kisuna, sem Eygló Egilsdóttir, er læða, Loppu. Loppa er Heiðartúni 2, 900 nú orðin fallegur, siðaður mannaeyjum. 11 ára, Vest- Tölvuamman Hér kemur bréf frá ömmu, sem situr og vinnur á tölvu á meðan hún passar barnabarnið. Kæri Moggi; Andri er barnabarnið mitt og við erum góðir félagar. Þessa mynd teiknaði hann alveg einn. Ég er svolítið montin af honum. Pat Jónsson, Birkilundi 14, Akureyri. SMO þAÐ StM HBREZ UM AP R/E&A, ERU UMRÆ&UR. YKKARh MILLI.sem VOHAMDl LEIPA TIL MEIRI LÍFSFYLLINGAP.... /2 -S © 1993 United Feature Syndicate, Inc,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.