Morgunblaðið - 09.02.1995, Side 2

Morgunblaðið - 09.02.1995, Side 2
2 D FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ + MORGUNBLAÐIÐ URSLIT H K - Selfoss 20:30 Digranesi, íslandsmótið -1. deild karla, 20. umferð, miðvikudaginn 8. febrúar. Gangur leiksins: 5:5, 6:9, 8:13, 10:16, 12:17, 14:20, 15:23, 17:27, 20:30. Mörk HK: Óskar Elvar Óskarsson 6/3, Bjöm Hólmþórsson 3, Ásmundur Guð- mundsson 3, Róbert Haraldsson 2, Jón B. Ellingsen 2, Gunnleifur Gunnleifsson 2, Alexander Amarsson 1, Atli Kristjánsson 1. Varin skot: Hlynur Jóhannesson 9 ( þaraf 3 til mótheija), Baldur Baldursson 6 (þaraf 3 aftur til móthetja). Utan vallar: 10 minútur. Mörk Selfoss: Grímur Hergeirsson 7/5, Einar Gunnar Sigurðsson 6, Hjörtur Levi Pétursson 6, Atli Marel Vokes 4, Siguijón Bjamason 3, Már Þórarinsson 1, Einar Guðmundsson 1, Sigurður Þórðarson 1, Ámi Birgisson 1. Varin skot: Hallgrímur Jónasson 12/1 (þar- af 5 til mótheija). Utan vallar: 6 mínútur. Dómarar: Lárus Lámsson og Jóhannes Felixson. Áhorfendur: Um 80. KA-ÍH 27:23 KA-heimiUð: Gangur leiksins: 1:0, 3:3, 6:3, 10:5, 12:7, 15:9, 15:11, 17:13, 20:15, 21:17, 24:18, 25:21, 27:23. Mörk KA: Patrekur Jóhannesson 7/3, Ein- varður Jóhannsson 4, Sverrir Bjömsson 4, Valdimar Grímssori 3, Þorvaldur Þorvalds- son 3, Helgi Arason 2, Atli Þór Samúelsson 2, Jóhann G. Jóhannsson 1, Erlendur Stef- ánsson 1. Varin skot: Bjöm Björnsson 18 (þaraf 2 til mótheija). Utan vallar: 6 mínútur. Patrekur J.óhannes- son fékk rautt spjald á 22. mfn. fyrir að skjóta í höfuð markvarðar úr vítakasti. Mörk ÍH: Jón Þórðarson 7, Sigurður Áma- son 4, Hilmar Barðason 3, Ólafur Magnús- son 2, Gunnlaugur Grétarsson 2, Asgeir Ólafsson 1, Halldór Guðjónsson 1, Guðjón Steinsson 1, Ragnar Guðlaugsson 1, Guðjón Gíslason 1. Varin skot: Alexander Revine 14 (þaraf 3 til mótheija). Utan vallar: 6 mínútur. Dómarar: Kristján Sveinsson og Einar Sveinsson. Áhorfendur: 431 greiddu aðgansgeyri. ÍR-KR 28:25 Seljaskóli: Gangur leiksins: 1:=, 4:2, 5:5, 11:6, 11:11, 14:14, 16:14, 19:19, 23:23, 26:24, 28:25. Mörk ÍR: Jóhann Öm Ásgeirsson _ 7/4, Guðfínnur Kristmannsson 5, Njörður Áma- son 5, Magnús Þórðarson 4, Olafur Gylfa- son 3, Branislaw Dimitrijevic 2, Róbert Rafnsson 2. Varin skot: 13/2 (þaraf 5/2 til mótherja). Utan vallar: 6 minútur. Mörk KR: Einar B. Árnason 8, Magnús Magnússon 5, Sigurpáll Ámi Aðalsteinsson 4, Hilmar Þórlindsson 3, Páll Beck 3, Björg- vin Barðdal 1, Guðmundur Albertsson 1 Varin skot: Siguijón Þráinsson 6 (þaraf 3 tii móth.), Gísli F. Bjamason 4 (2 ti! móth.). Utan vallar: 8 mínútur. Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Hákon Siguijónsson vom slakir. Áhorfendur: 150. Valur - UMFA 23:23 Hlíðarendi: Gangur leiksins: 1:0, 1:3, 7:6, 9:8, 9:12, 12:14, 12:17, 16:18, 18:22, 23:22, 23:23. Mörk Vals: Geir Sveinsson 4, Dagur Sveinsson 4, Jón Kristjánsson 4, Ólafur Stefánsson 3, Sigfús Sigurðsson 3, Davíð Ólafsson 2, Finnur Jóhannsson 1, Júlíus Gunnarsson 1, Frosti Guðlaugsson 1. Varin skot: Axel Stefánsson 6 (þaraf 2 til mótheija), Guðmundur Hrafnkelsson 7 (þaraf 1 til mótheija). Utan vallar: 6 mínútur. Mörk Aftureldingar: Jason Ólafsson 8, Páll Þórólfsson 6, Ingimundur Helgason 4/3, Jóhann Samúelsson 2, Róbert Sig- hvatsson 2, Gunnar Andrésson 1. Varin skot: Ásmundur Einarsson 18 (þaraf 8 til mótheija). Utan vallar: 4 mínútur. Dómarar: Gunnar Viðarsson og Sigurgeir Sveinsson. Hallaði talsvert á Valsmenn. Áhorfendur: Um 330. Stjarnan - Víkingur 28:26 Ásgarður, Garðabæ: Gangur leiksins: 2:0, 2:1, 4:1, 4:4, 6:5, 6:8, 9:10, 9:13, 13:16, 14:16, 14:18, 16:19, 21:19, 27:26, 28:26. Mörk Stjörnunnar: Dmitri Filippov 7/4, Skúli Gunnsteinss. 5, Konráð Olavson 5, Sigurður Bjamas. 5, Magnús Sigurðss. 4, Einar Einarss. 1, Hafsteinn Hafsteinsson 1. Varin skot: Ingvar Ragnarsson 8 (þaraf 1 til mótheija), Gunnar Erlingsson 4/2 (þaraf 1/1 til mótheija), Ellert Vigfússon 2/2 (bæði til mótheija). Utan vallar: 8 mínútur. Mörk Víkings: Sigurður Sveinsson 8/1, Rúnar Sigtryggsson 6, Gunnar Gunnarsson 4, Birgir Sigurðsson 4, Bjarki Sigurðsson 4. Varin skot: Hlynur Morthens 14 (2 til móth.). Utan vallar: Tvær mínútur. Dómarar: Stefán Amaldsson og Rögnvald Erlingsson. Áhorfendur: Um 600. Haukar-FH 23:25 Strandgata: Gangur leiksins: 2:5, 5:8, 12:9, 14:10, 16:10, 16:16, 17:19, 21:24, 23:24, 23:25. Mörk Hauka: Petr Baumruk 8/2, Þorkell Magnússon 5, Siguijón Sigurðsson 4/2, Gústaf Bjamason 3, Páll Ólafsson 1, Jón Freyr Egilsson 1, Aron Kristjánsson 1. Varin skot: Bjami Frostason 12/1 (2 til móth.). Utan vallar: 6 mínútur. Gústaf Bjarnason fékk rautt spjald á 22. mín. fyrir mótmæli. Mörk FH: Guðjón Ámason 8, Sigurður Sveinsson 6, Hans Guðmundsson 5, Stefán Kristjánsson 3, Gunnar Beinteinsson 2, Guðmundur Petersen 1/1. Varin skot: Magnús Ámason 17 (þaraf 2 til mótheija). Utan vallar: 8 mínútur. Dómarar: Gunnar Kjartansson og Óli P. Ólsen, misstu tökin er á leið. Áhorfendur: Tæplega 700. Fj. leikja u j T Mörk Stig VALUR 20 14 4 2 480: 404 32 STJARNAN 20 15 0 5 537: 488 30 VÍKINGUR 20 13 3 4 557: 492 29 FH 20 13 2 5 499: 459 28 AFTURELD. 20 11 3 6 513: 455 25 KA 20 9 5 6 500: 464 23 HAUKAR 20 10 1 9 532: 502 21 IR 20 10 1 9 474: 493 21 SELFOSS 20 6 3 11 447: 499 15 KR 20 6 0 14 446: 496 12 HK 20 1 1 18 435: 519 3 IH 20 0 1 19 393: 542 1 EM landsliða Norðmenn máttu sætta sig við tap, 16:20, gegn Belgíu í forkeppni Evrópukeppni landsliða, C-riðill, í handknattleik, en náðu síðan sigri, 20:17. Önnur úrslit í riðlinum: Luxemborg - Aserbajdsjan.........27:27 Aserbajdsjan - Luxemborg.........25:21 Staðan: Aserbajdsjan...........2 1 1 0 52:48 3 Belgía.................2 1 0 1 37:26 2 Noregur................2 1 0 1 36:37 2 Luxemborg..............2 0 1 1 58:52 1 Sigurvegarinn í riðlinum leikur síðan í riðli með Frakklandi, Hvíta-Rússlandi og sigurvegaranum úr riðli Júhóslavíu, Lett- land, Úkraníu og Portúgal. ■Bandaríska landsliðið, sem landslið fs- lands mætir fyrst í HM, er á keppnisferða- lagi í Noregi. Bandaríkjamenn töpuðu, 23:24, fyrir Bækkelaget í Rykkinhöllinni, þar sem 750 áhorfendur voru samankomnir. Evrópukeppni meistaraliða A-RIÐILL Zagreb-Teka.......................20:19 Vesszprem - Kolding...............25:20 Staðan: Zagreb, Króatíu.......3 3 0 0 86:68 6 Teka, Spáni...........3 111 71:60 3 Veszprem, Ungveijal...3 1 1 1 67:74 3 Kolding, Danmörku.....3 0 0 3 67:89 0 1. DEILD KVENNA Haukar-ÍBV.......................24:29 Mörk Hauka: Harpa Melsted 9, Kristfn Konráðsd. 5, Rúna Lísa Þráinsd. 4, Erla Ámadóttir 2, Ragnheiður Guðmundsd. 2, Hjördís Pálmadóttir 1, Heiðrún Karlsd. 1. Mörk ÍBV: Andrea Atlad. 11, Judith Est- ergal 10, Sara Guðjónsd. 3, írfs Sæ- mundsd. 2, Stefanía Guðjónsdóttir 1, Ingi- björg Jónsdóttir 1, Elfsa Sigurðardóttir 1. Víkingur - FH.................23:20 Mörk Víkings: Halla María Helgadóttir 12, Svava Sigurðardóttir 3, Guðmunda Krist- jánsdóttir 2, Helga Jónsdóttir 1, Hanna Margrét Einarsdóttir 1, Helga Brynjarsdótt- ir 1, Matthildur Hannesdóttir 1, Heiða Erl- ingsdóttir 1, Heiðrún Guðmundsdóttir 1. Mörk FH: Björk Ægisdóttir 7, Björg Gils- dóttir 5, Thelma Ámadóttir 3, Lára B. Þor- steinsd. 2,_Hildur Pálsd. 2, Hildur Loftsd. 1. Valur-Ármann..................20:20 Mörk Vals: Kristjana Ýr Jónsdóttir 9, Gerð- ur B. Jóhannesdóttir 6, Eivor Pála Blöndal 2, Sonja Jónsd. 2, Dagný H. Pétursd. 1. Mörk Ármanns: Irina Skorobogatyk 5, Svanhildur Þorgilsdóttir 4, Guðrún Krist- jánsdóttir 4, Ásta Stefánsdóttir 2, Kristín Pétursdóttir 2, Margrét Hafsteinsdóttir 2, María Ingimundardóttir 1. Fj. leikja U J T Mörk Stig STJARNAN 15 14 1 0 353: 238 29 FRAM 15 13 0 2 342: 256 26 VfKINGUR 16 12 0 4 381: 306 24 KR 15 9 1 5 285: 282 19 IBV 16 8 1 7 366: 339 17 FH 16 4 4 8 316: 351 12 HAUKAR 16 4 1 11 330: 392 9 ARMANN 16 3 2 11 303: 330 8 VALUR 16 2 3 11 255: 339 7 FYLKIR 15 2 1 12 / 265: 363 5 Knattspyrna Meistarakeppni Evrópu Mílanó, Italíu: AC Milan - Arsenal...............2:0 Zvonimir Boban (40.), Daniele Massaro (64.). 23.953. Milan vann 2:0 samanlagt. England 4. umferð bikarkeppninnar Chelsea - Millwall..............1:1 (Stein 71.) - (Savage 79.). 25.515. •Staðan var óbreytt eftir framlengingu en Millwall vann 5:4 í vítakeppni. Norwich - Coventry..............3:1 (Sheron 8., 108., Eadie 103.) - (Ndlovu 32.). 14.673. »Staðan var 1:1 eftir 90 mín. Southampton - Luton.............6:1 (Le Tissier 6., 35. vsp., Magilton 32., Hean- ey 40., Monkou 50., Hughes 67.). 15.075. Wolves - Sheffield Wed..........1:1 (Kelly 12.) - (Bright 56.). 28.136. •Staðan var óbreytt eftir framlengingu en Wolves vann 4:3 í vítakeppni. Belgfa 1. deild: Anderlecht - Ghent...............4:0 Lierse - Ekeren..................0:0 Frakkland 1. deild: Rennes - Nantes................. Caen - Lyon..................... PSG - Bastia........................í Auxerre - Cannes....................í St. Etienne - Lens..................] Martigues - Strasbourg..............0 Bordeaux - Le Havre.................C Lille - Metz........................] Montpellier - Sochaux ..............1 Nice - Mónakó..................... E Vináttulandsleikur Brisbane: Ástralfa - Kólumbía..............0:0 Körfuknattleikur NBA-deildin Leikir aðfaranótt miðvikudags: New York - Milwaukee........ 87: 95 Carlotte - Indiana.......... 95: 92 Clevelans - Philadelphia.... 84: 90 Minnesota - Golden State....109:100 Dallas-Phoenix..............113:114 Denver - LA Lakers.......... 83: 85 Detroit - W ashington.......119:115 LA Clippers - Utah.......... 88:101 Seattle - San Antonio.......103:106 Íshokkí íslandsmótið SAa-SAb........................20:3 Ásgeir Ásgrímsson (eldri) 1/1, Sigurgeir Haraldsson 2/2, Haraldur Vilhjálmsson 1, Heiðar Ingi Ágústsson 4/2, Sigurður Sig- urðsson 4/4, Ásgeir Ásgrímsson (yngri) 2/2, Patrik Virtanen 3/3, Sveinn Bjömsson 2 — Garðar Jónsson 0/1, Kjartan Kjartans- son 2, Magnús Finnsson 1. FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1995 D 3 IÞROTTIR IÞROTTIR HANDKNATTLEIKUR Stjaman hafði það á mikilli baráttu Steinþór Guðbjartsson skrifar VÖRN Víklngs Allt opið Morgunblaðið/Þorkell var oft llla á verði í gærkvöldi og hér nýtlr Skúli Gunnsteinsson, fyrirllði Stjörnunnar, eltt tækifæranna sem gafst. Hafsteinn Hafsteinsson, samherji hans, er við öllu búinn hægra megin en Friðleifur Friðleifsson játar sig sigraðan. Stjaman eygir enn von um deild- armeistaratitil karla í hand- knattleik eftir tveggja marka sigur, 2.8:26, gegn Víkingi í Garðabæ í gær- kvöldi. Að sama skapi minnkuðu möguleikar Víkings á titlinum til muna en liðið var með pálmann í höndunum fram í byijun seinni hálfleiks. Þá vöknuðu heima- menn til lífsins og með mikilli bar- áttu tókst þeim ætlunarverkið. Sveiflurnar voru miklar. Stjarnan komst í 4:1 á fyrstu fimm mínútun- um en Víkingur átti næsta hálftím- ann, var 16:13 yfir í hálfleik og virt- ist á góðri siglingu í stöðunni 18:14 en þá urðu kafiaskipti. Hlynur Mort- hens, sem hafði verið hreint frábær í marki Víkings, hætti að veija og Ingvar Ragnarsson, markvörður Stjörnunnar, sem hafði ekki varið skot, lokaði markinu. Skyttur Vík- ings fengu ekki frið það sem eftir var og sérstaklega kom það niður á Rúnari Sigtryggssyni sem gerði sex mörk í fyrri hálfleik en komst ekki á blað eftir hlé. Stjörnumenn tóku allir virkan þátt í sókninni eft- ir þetta og munaði mest um fram- gang Sigurðar Bjamasonar og Skúla Gunnsteinssonar, sem virtust með hugann við annað fyrir hlé. Þáttur Konráðs Olavsonar var einn- ig mikill og Dmitri Filippov stóð vel undir nafni og hélt haus allan tím- ann. Þegar litið er á leikmannahóp Stjörnunnar virðist liðið hafa alla burði til að ná langt. Hins vegar hefur það ekki verið sannfærandi að undanförnu og fyrri hálfleikur í gærkvöldi var slakur hjá því. En Viggó Sigurðsson, þjálfari, kann til verka, hléið kom að miklu gagni og allt annað var að sjá til Garðbæinga í seinni hálfleik. Þeir voru grimmir sem Ijón í vörninni, börðust um hvern bolta og lögðu sig alla fram í sókninni. Krafturinn, baráttan og ekki síst sigurviljinn brutust út með fyrrnefndum árangri. Víkingar eru einnig með öflugan hóp en þeir fengu að fínna fyrir því að ekkert er sjálfgefíð og leikurinn er ekki búinn fyrr en flautað hefur verið til leiksloka. Fyrri hálfleikur var mjög góður hjá þeim en fyrstu 21 mínútuna eftir hlé gerðu þeir aðeins þijú mörk í 14 sóknum og töpuðu stigunum fyrir vikið. Áður er minnst á frammistöðu Hlyns og Rúnars en aðrir léku ekki eins og þeir best geta. Sigurður Sveinsson var með átta mörk en nýtingin var slök. Gunnar Gunnarsson stjórnaði spilinu en gerði of mörg mistök. Bjarki Sigurðsson gerði góða hluti en nýtti ekki sprengikraftinn sem hann er þekktur fyrir. Birgir Sig- urðsson var sterkur á línunni en fékk úr litlu að moða í seinni hálf- leik. Með öðrum orðum getur liðið meira en sem fyrr leikur enginn betur en mótheijinn leyfír. Auðvelt hjá bik- armeisturunum Máttarstólparfengu frígegn ÍH Nýkrýndir bikarmeistarar KA unnu auðveldan sigur á afar slöku liði ÍH, 27:23, á Akureyri í gærkvöldi. Máttar- stólpar í liði KA léku Eríksson sumir ekkert og aðr- skrifar 'r lítið, en þrátt fyrir það var sigur liðsins aldrei í hættu og ungu strákarnir í KA voru ekki í neinum vandræðum að leysa verkefni kvöldsins. Norð- anmenn hafa úr góðum efnivið að spila og ættu ekki að þurfa framtíð- inni. Bikarhafamir tóku forystu strax í upphafi og var aldrei spurning um hvort liðið sigraði, heldur hversu mikil forysta KA yrði þegar flautað yrði til leiksloka. Hjá KA átti Björn Bjömsson mjög góðan leik í markinu. Aðrir léku vel. í liði ÍH var fátt um fína drætti, en Jón Þórðarson og Alex- ander Revine stóðu upp úr. I kvöld Körfuknattleikur Úrvalsdeildin: Akranes: ÍA-ÍR................20 Akureyri Þór - Tindastóll.....20 Njarðvík: Njarðvík - Keflavík.20 Seltjamanes: KR - Skallagrímur ...20 Strandgata: Haukar - Grindavík ...20 Stykkishólmur: Snæfell - Valur.20 1. deild kvenna: Smárinn: Breiðablik - ÍR.....„20 Handknattleikur 1. deild kvenna: Austurberg: Fylkir - Stjaman..20 Framhús: Fram - KR............20 #>ér méalí Þú færð bækli, ntálið Einstaklingur getur auðveldlega myndað hóp í hópleik íslenskra Getrauna, hringdu í síma 568 8322 og við úthlutum þér hópnúmeri og ert þú þá orðinn hópur sem hefur raunhæfan möguleika á að dreifa þér á vinninga að verðmæti um 2 milljónir króna Hverjir mætast? ÍR-ingar tryggðu sér endanlega rétt til þátttöku í úrslitakeppninni í gær- kvöldi og þar með er jjóst hvaða átta lið leika þar, en síðustu tvær umferð- irnar í deildinni munu skera úr um hvaða lið leika saman. Selfoss og KR eru komin í frí, það er að segja eftir deildarkeppnina og HK og IH, liðin sem komu upp úr annarri deild í fyrra, eru fallin. I næst síðustu umferðinni, sem leik- in verður á sunnudaginn mætast Stjarnan og HK, Víkingur og Valur, Afturelding og Haukar, FH og KA, IH og ÍR og loks KR og Selfoss. í síðustu umferðinni leika HK og KR, Selfoss og ÍH, ÍR og FH, KA og Aftur- elding, Haukar og Víkingur og loks Valur og Stjarnan. Liðið sem verður deildarmeistari mætir því liði sem verður í 8. sæti, liðið í 2. sæti liðinu sem verður í 7. sæti, liðið í 3. sæti liðinu í 6. sæti og liðið í 4. sæti því sem verður í 5. sæti. Það lið sem er ofar í töflunni á heimaleik fyrst og í þriðja leik ef til þess leiks kemur, en það lið kemst áfram sem fyrr sigrar í tveimur leikj- um. Eins og súiðan er núna myndi Val- ur leika við ÍR, Stjarnan við Hauka, Víkingur við KA og FH við Aftureld- ingu. Þetta gæti þó hugsanlega breyst eitthvað því enn á eftir að leika tvær umferðir og flest liðin vilja fá heima- leik því það getur vegið þungt ef til þriðja leiks kemur. Skiptir miklu - sagði Guðmundur Guðmundsson þjálfari Aftureldingar eftir að liðið náði í eitt stig gegn Val að Hlíðarenda ' „ÞETTA stig skiptir okkur miklu máli því við ætlum að reyna að fá fyrst heimaleik í átta liða úrslitunum," sagði Guðmundur Guðmundsson þjálfari Aftureldingar eftir 23:23 jafntefli við Val að Hlíðar- enda f gærkvöldi. Gestirnir krafti, keyrðu upp Skúli Unnar Sveinsson skrifar Handknattleiksdeild Breiðabliks Aðalfundur handknattleiksdeildar Breiðabliks verður haldinn í íþróttahúsi Smárans fimmtudag- inn 16. febrúar og hefst kl. 20. byijuðu af miklum léku flata vöm og hrkðann eins og þeir gátu. Þetta kom Valsmönnum greini- lega í opna skjöldu. „Eg held að þeir hafi búist við að við lékum eins vörn og KA gerði í bik- arnum, en við ákváðum að gera það ekki, heldur leika flata vörn,“ sagði Guðmundur. Sat ef til vill einhver þreyta í Valsmönnum? „Nei, en ég held að sálræni þátturinn hafi eitt- hvað setið í okkur. Það er alveg sama hvað maður segir oft að bikar- leikurinn sé tapaður og reynir að rífa sig upp, þetta situr enn í manni,“ sagði Geir Sveinsson fyrir- liði Vals. Hin fræga Valsvörn virtist hafa gleymst í Höllinni, alla vega framan af leik, því þó svo varnarleikur Vals hafí verið þokkalegur var hann langt frá því að vera eins og hann á að vera. Það lagaðist þó til muna í síðari hálfleik. Afturelding hafði undirtökin lengst af í fyrri hálfleik en Valur komst þó tvívegis einu marki yfir en gestirnir höfðu 12:14 yfir í leikhléi. Jason Ólafsson átti mjög góðan leik og hann gerði þijú fyrstu mörk síðari hálfleik og kom UMFA í 12:17 áður en Valsmenn gerðu fyrsta mark sitt eftir tíu mínútna Ieik. Eftir þetta tók vöm Vals að- eins við sér og með þremur mörkum í röð tókst liðinu að minnka muninn og komast inn í leikinn á ný. Þegar 9 mín. vom eftir voru gestirnir þó 18:22 yfir og útlitið svart hjá Val. En Hlíðarendastrákar sýndu mikinn styrk á lokakaflanum og gerðu næstu 5 mörk og komst yfir, 23:22, þegar 39 sekúndur voru eftir. Ingi- mundur jafnaði þegar 18 sekúndur vora eftir og þar við sat. Valsliðið var jafnt að þessu sinni, enginn átti sérlega góðan leik, nema helst Geir Sveinsson sem sat þó óvenju mikið á bekknum í sókn- inni. Sóknarleikurinn hefur oft ver- ið betri og má sem dæmi nefna að liðið gerir aðeins eitt mark úr horni og annað eftir hraðaupphlaup. Ekk- ert mark var skorað úr vítakasti enda fékk Valur ekkert víti í leikn- um, sem verður að taljast vægast sagt furðulegt. Jason var góður eins og áður segir og Páll Þórólfsson einnig. Þá varði Ásmundur Einarsson ágæt- lega og aðrir leikmenn stóðu sig vel. Liðsheildin var sterk. Æsispennandi lokamínúta í nágrannaslagnum Nágrannaslagur Hauka og FH í gærkvöldi var sveiflukennd- ur og lokamínútan æsispennandi. Áhorfendur, sem troðfylltu salinn við Strandgötu, fengu mikið fyrir aurana sína en stigin féllu FH í skaut í 23:25 sigri. Stefán Stefánsson skrifar FH-ingar léku við hvurn sinn fingur í upphafi og nýttu 8 af 12 sóknum sínum en í miðjum fyrri hálfleik snerist dæmið algerlega við þegar gestirnir gerðust kærulausir og Haukar snöruðu sér inní leikinn með 9 mörkum gegn tveimur. Eftir tvö mörk Hauka í upphafi síðari hálfleiks, sem setti stöðuna í 16:10, tók lið FH heldur betur við sér, stutt öflugum stuðningsmönn- um á pöllunum. Jafnaði 16:16 um miðjan hálfleik og bætti um betur í 17:19. Þegar mínúta var til leiks- loka var staðan 23:24. FH-ingar byija með boltann en missa hann þegar 20 sekúndur em eftir, Guðjón Árnason hleypur inní teig til að reyna að stöðva Bjarna Frostason markvörð Hauka, sem nær þó að kasta fram á Þorkel Magnússon sem stekkur inn úr horninu. Þá dæmir Gunnar Kjartansson línu á Gústaf Bjarnason og FH fær bolt- ann. Guðjón, sem ekki var rekinn útaf þrátt fyrir augljóst brot, inn- siglar síðan sigur FH, 23:25. Haukar áttu góða kafla en afar slaka líka. Skemmtileg tilþrif sáust í sókninni en hún var undir lokin eins og opin bók, sem andstæðing- arnir lásu auðveldlega. Gústaf, Baumruk og Siguijón Sigurðsson voru góðir. Þorkell Magnússon sýndi ágæt tilþrif og Bjarni lokaði markinu um tíma. FH-ingar duttu algerlega niður um tíma en tókst að beijast inní leikinn á ný og fá prik fyrir það. Magnús Árnason varði eins og ber- serku og Sigurður Sveinsson átti stórleik. Ivar Benediktsson skrífar IRí úrslit Alokasprettinum tókst ÍR-ing- um að hrista KR-inga af sér og tryggja sér sigur, 28:25, og um leið sæti í úrslitakeppninni. „Það er erfítt að leika gegn KR-ingum því þeir spila af skyn- semi og hanga á boltanum. Því er ekki að leyna að það var um visst vanmat hjá okkur að ræða. En við höfðum þetta á seiglunni," sagði Eyjólfur Bragason, þjálfari IR- inga, að leikslokum. ÍR-ingar byijuðu leikinn af mikl- um krafti og komust strax í 3:0, en með ónákvæmum leik hleyptu þeir KR-ingum inn í leikinn. Fram yfir miðjan leikhlutann var jafnt á öllum tölum en þá tóku ÍR-ingar sprett og virtust ætla að stinga af, náðu fímm marka forystu, 11:6. KR-ingar tókst að skora fímm mörk í röð og jafna, 11:11. Jafnt var i hálfleik, 14:14. Síðari hálfleikur var ekki vel leikinn, frekar en sá fyrri. Baráttan var í algleymi á kostnað gæðanna. Leikmenn ÍR voru þó ævinlega á undan að skora. Á lokakaflanum var mikill handagangur í öskjunni hjá leikmönnum beggja liða og sig- urinn hefði getað endað hvoru megin sem var. ÍR-ingar léku þó betur úr þeim færum sem þeir fengu og uppskáru sigur. „Leikurinn var lengst af í jafn- vægi o g gat lent hvora meginn sem var. En þá tóku þeir menn sem eiga að láta leikinn ganga leikinn í sínar hendur og gáfu því liði sem er ofar á töflunni tvö stig. Það ekki í fyrsta skipti í vetur. Það er erfitt að leika bæði gegn andstæð- ingunum og dómuranum á sama tíma. Ég óska ÍR-ingum góðs gengis í áframhaldinu,“ sagði Olaf- ur Lárusson, þjálfari KR, vonsvik- inn að leikslokum. ÍR-ingar léku oft á tíðum óskyn- samlega í þessum leik, sérstaklega í fyrri hálfleik þegar þeir höfðu náð fimm marka forystu. Liðið var jafnt og enginn stóð upp úr. Hjá KR var Einar B. Árnason bestur og Magnús Magnússon átti góða spretti. Selfosssigur í Kópavogi SELFOSS sigraði HK í viðureign liðanna í Kópavpginum með þijátíu mörkum gegn tuttugu í leik BBBshhb sem hafði enga telj- Frosti andi ’ deild‘ Eiðsson inni- Kópavogsliðið skrífar sýndi aðeins mót- spyrnu á fyrstu mín- útunum en getumunurinn kom fram hjá liðunum þegar gestirnir stopp- uðu upp í vörnina hjá sér. Sex mörkum munaði í leikhléi og síðari hálfleikur bar þess með sér að ekki var mikið í húfí fyrir liðin. Selfyss- ingar áttu fyrir leikinn aðeins töl- fræðilega möguleika á sæti í úrslita- keppninni og HK á þegar bókað sæti í 2. deildinni á næsta keppnis- tímabili.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.