Morgunblaðið - 22.02.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.02.1995, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 1995 D 3 Mjallhvít og dvergarnir sjö ETTA er úr sögunni „Mjallhvít og dvergarnir sjö“. Mjallhvít sefur inni í húsinu og fimm af dvergun- um eru að koma heim.“ Árni Freyr Bjarnason, 6 ára, Goðatúni 6a, 210 Garðabæ. Blöðru- salinn ARNI og Eva vilja kaupa sér alveg eins blöðrur, en það er erfitt að sjá hvaða blöðrur eru eins hjá blöðrusalanum. Getið þið hjálpað þeim að finna tvær ná- kvæmlega eins blöðrur? Brandari EINU sinni voru þrír Hafnfirð- ingar, sem kunnu ekki að klappa. Sá fyrsti reyndi, en gafst upp. Þá reyndi annar, en hann gafst upp. Þá reyndi sá þriðji og hann gat það, og þá klöppuðu hinir!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.