Morgunblaðið - 01.03.1995, Page 2

Morgunblaðið - 01.03.1995, Page 2
2 D MIÐVIKUDAGUR 1. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Hvaða lit og lögun vantar? UÉR ER þríhyrningum, hvaða reglum er farið? Ef þú "hringum og ferhyrning- getur það, þá sérðu líka, hvað um raðað eftir ákveðnum vantar í hægra hornið að reglum. Getur þú séð eftir neðan. Svar á baksíðu. Lita- og sögusamkeppnin ís úr hugsanarugli EINU sinni voru þrír góðir vinir. Sá fyrsti var froskur sem var montinn. Annar var gíraffi sem var mjög snobbaður. Sá þriðji var voða- lega mikið átvagl og það var api. Vinimir þrír voru orðnir leið- ir á að vera aleinir úti í skógi, svo að þeir ákváðu að gera eitt- hvað fyrir börnin og sig líka, svo að þeir gætu montað sig af því við hin dýr- in að vera á meðal barnanna. Þeir hugsuðu og hugsuðu og úr öllu hugsanarugl- inu varð ís og það var góður ís. Þetta er ein síð- asta sagan úr Lita- og sögusam- keppninni sem verður birt. Höfundur er Sunna Karen Jónsdóttir, átta ára, Einholti, 755 Stöðvarfirði, og við kunn- um henni bestu þakkir fyrir. Geimskip að lenda IjAÐ ER heilmikil hreyfing kringum geimskipið hennar Eydísar Evu í Portúg- al. Geimskipið er að lenda, búið að setja út grænar blöðk- ur (kannski til að draga úr ferðinni) og vængirnir eru blá- ir. Skyldi geimskipið þurfa flugbraut eins og flugvél eða skyldi það setjast beint niður eins og þyrla? Líklegra að geimskip lendi eins og þyrla. Þetta geimskip mun standa á háum stultufót- um með rauðum stuðpúðum. - Er það ekki rétt, Eydís Eva? Eydís sendir líka mynd af sér, pabba og mömmu á jólunum. Jólatréð hennar Eydísar breikkar upp á við, ekki niður á við eins og íslensk jólatré. Eru kannski öðruvísi jólatré í Portúgal? Hvað haldið þið, krakkar? Post- kassinn KÆRA myndablað! Ég heiti Guðlaug. Ég vil eignast pennavini á öllum aldri en ég sjálf er að verða 12 ára. Áhugamál mín eru: Fót- boiti, útileikir og barna- pössun. Ég reyni að svara öllum bréfum og senda mynd með. Hér er heimilisfangið mitt: Guðlaug Hilmarsdóttir Stekkjarhvammi 27, 220 Hafnarf. Fflabrandari! - Hvað komast margir fílar í venjuleg- an fólksbíl? - En hvað komast þá margir gíraffar inn í sama bíl? Þennan fílabrandara sendir Eygló Egilsdótt- ir, Heiðartúni 2, 900 Vestmannaeyjum. Hún sendir líka þessa ágætu kisumynd. Svör á baksíðu. KISULÓRA msgMMfwm i'na 'A Körr 5EM HÚN '“'KAU.Aa KJDDA- BiNAeR í þfZÓrTAK-ONA -OG H ÖH HCITIR OFT'A kjppa'AÐUi? EN HÓNPER * KEPPNI ÞA Efcfci eltJA OR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.