Alþýðublaðið - 12.08.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.08.1933, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið rnmfl® rn a« Al«ý«n«l*kkMi Laugardaíginn 12. ágúst 1933.' — 193. tbl. jjjföansla Tommy boy. Gullfalleg og skemtileg talmynd á ensku í 8 páttum. Aðulhlatverkin leika: Clark Gable. Madge Evans, Ernest Torrence og Tommy Boy, Mynd jafnt fyrir börn og fuílorðna. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að móðir, tengda- móðit og amma okkar Ásbjörg Þorkelsdóttir andaðist á heimiii sínu, Lindargötu 21. 11, p. m. Fyrir hönd aðstandenda. Karl G. Gíslason. 6.s. Botnia fer i kvöld kl. 8 til Leith (nm Vestmannaeyjar og Thorshavn). Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Tryggvagötu, — Sími 3025. Oaonfræðaskðlinn í Reykjavik, starfar eins og að undanförnu frá 1. okt. til I. maí. Námsgreinar í aðalskólanum eru þessar: íslenzka, danzka, enska, þýzka, saga og félagsfræði, landafræði, náttúrufræði, eðlisfræði, heiisufræði, starðfræði, bókfærsla vélritun, teiknun, handavinna og leikfimi. Námsgreinar í kvöldskólanum: íslenzka, danska, enska og reikningur. Inntökuskilyrði í 1, bekk eru: Fullnaðarpróf barna- fræðslunnar og 14 ára aldur. Nýir nemendur, sem óska að setjast í 2. eða 3. bekk, veiða prófaðir 3, og 4. okt. Innanbæjarnemendur njóta ókeypis kenslu i aðal- skólanum, en við kvöldskólann verður 25 kr. kenslu- gjald, sem greiðist fyrir fram Umsóknir séu komnar til mín iyrir 15. sept., og gef ég allar nánari upplýsingar. — Heima kl. 7 — 9 siðdegis, Ingimar Jónsson, Vitastíg 8A Sími 3763. Nýfa Sfié Vðknnætnr. Bráðskemtileg ensk tal- og söngvakvikmynd í 8 páttum Samin og sett á svið og leikin af enska skopleikar- anum Stanley Lupino. Önnur hlutverk leika: Polly Waiker. Gerald Rawlinson o. fl. Aukamynd: Miðnætti. Teiknimynd í einum pætti. Tapast hefir í Austurstræti í gær konnsument og faktúra frá firmanu Siemens í Kaupmannahöfn. Finn- andi er vinsamlega beðin að skila pví á lögregluvarðstöðina, Ný verðlækkun á dilkakjoti. KLEIN, Baldursgötu 14. Sími 3073. K. F f. F. U. K. Skemtlferðin. Lagt verður af stað frá Bröttugötu á morgun kl. 10. f. h. og farið upp að Sandskeíði. Staðurinn er mjög skemtilegur. Til skemtunar: Danast Ræðnr, Upplestnr, Karlakór, Reiptog, Knuttspyrna, Poka- hlaup, o. XI. Odýrar veitingar á staðnum! Fataefni Ódýr sykur, en góður! St. Melís ..... 27 aura. Hg. Melis...... 31 — Hg. Krystal ... 32 — Munið, að við gefum afslátt af sykfi. IRHA. Hafnarstræti 22, mikið órval nýkomið, einnig ágætir rykfrakkar. G. Bjarnason & Fjeldsted. Allt með íslenskum skipiim? Smergel-léireft og Sandpappír, Vald. Poulsen. Klapparsttg 22. Simí 0024 Kjötbúðin Hekia Hverfisgötu 82 hefir síma 2936, hringið pangað pegar ykkur vantar í matinn. Sparið peninga. Forðist ópæg- indi. Munið pví eftir að vanti- ykknr rúður i gingga, hringið í sima 2346, og verða þær strax látnar i. Sanngjarnt verð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.