Alþýðublaðið - 22.08.1933, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.08.1933, Blaðsíða 4
4 ALÞVÐUBLAÐIÐ íslendingasimdið. Sundmótið á suninud. fór þannig að ferpriautina varan Haukur Ein- arsson (K. R.) á 39 m. 10,5 ssk., aunar vaxð Guðjón Guðlaugsson (K. R.) 39 m. 49,9 sek. Vann Haukur þes&a rauin í {mðja shm, svo margir miundu ætla að hann væri búiinn lað vjnna til eignar bikar þann, er um er kept, an svo er nú ekki. Hefir getenduirmm 'þóknast að láta það ákvæði í reglugerö fyrir bikarinn, að hann skyldi aldrei uiminn til eigniar, og vill ekki breyta [rví ákvæði, þ'rátt fyrir ítrekaðar áskoranír. Pá var 50 m. frjáls aðferð (karla). Fyrstur varð Jón D. Jónssbih (Æ) á 34 sek., antiar Úlfar Þórðar- son (Æ) á 34,1 'sek og þriðji Hamldur Sæmundssion (Æ) á 36.3 sek. 100 m. bringusund (karla) vann Þórður Guðmundssion (Æ) á 1 :m. 29,7 sek. Er það nýtt met Gamla metið var 1 m. 30 sek., sett af samiá í fyrra. Annar varð Magnús Pálsson (Æ|) á 1 m. 33,2 sek. og þriðji Sigurður Runólfs- son (K. R.) 1 m. 33,8 sek. 300 m. sund (drengir innan 19 ára). Þiað vann Guðbramdur Þorkels- son (K. R.) á 5 m. 25 sek. Er það nýtt drengjamet. Gamla met- ið var 5 m. 28 sek. og átti þa-ð Magnús Magnúsison (K. R.). Anmar varð Stefán Jónsson (Á) 5 m. 54.3 sek. og þriðji Ögmundur Guönumdsson (Á) 6 m. 7,8 sek. Þá hófst aðalsundið, íslendimga- sundið, 500 m. frjáls aðferð. Voru þar tveir keppendur, Jórías Hall- dóxsson (Æ), sundmeistari ís- land.s, og var hann áður búinm að vinna þetta suind í þrjú ár, og vann jafnan glæsilegan sigur. En nú var aniniar kotninn, er virtist ætla áð verða honurn yfirsterkarii. Var það Hafliði Magnússon (Á) 16 ára piltur. Fyrstu 300 m. leiddi Jónas sundið, en Hafiiði fylgdi fast eftir, >og virtist tafca sér það létt. Þegar 200 m. voru eftir, tók Hafliði forustúna og var vel á undan næstu 50 metra, en þá. herti Jónas á sér, svo þeir urðu jafnir, er siðustu 100 metnarnir voru eftir. Herti þá Hafiiði enn á sér og verður aftur .á undan að 50 m. nnarki. Var nú að éims eftir siðasti 50 m. sprettarinn, og voru þá eins miklar líkur til að Hafliði mundi vininia. Svo þeir fáu áhorf- endur er þarna vom, koinust í fullkominn snenning. Tók þá Jónas á því, er til var, ög vann að nýju, svo er eftir voru um 20 metrar voru þe.ir enn orðnir jafnir. Hófst þá úrslitaspretturinn; hertu báðir sundiö eftir mættí og rendu samtímis að rnafki. Mátti þó að ei-ns greina að Jónas snerti niarkiö fyr, en svo var lítill munuriimn, að ekki var hægí að taka hann á klukk.u, var tími þeirra 7 m. 54,4 sek. Sjávarhiti var að eins 12 gr., og talsverð fllda, svo þar fyrir var tíminn ekki eins góður og annars heföi orði.öt. Dolfass. Vínarborg, 22. ágúst, UP.-FB. Dolfuss kanzliari er hi'ngað kom- inn aftur frá Riecione, en þangað fór hann á sunnudag til þess að ræða við Mussol-ini. Lét Dolfuss þar í Ijós, að hann væri fast- ákveðinn í að verndia sjálfstæði Austumkis, en haim vildi jafn- fraimt eflia friðsamlega satmbúð Austurríkismanraa við allar ná- granniaþjóðirnar, einkanlega Ung- verjaliaind og Italíu, en einnig Þýzkialand. — Dblfuss flaug í gærkveldi áleiðis til Salzburg, en hverra erinda vita menin efcki. Verkafólhið vlunnr á í Banðaríhjanom. New Yiork, 22. ágúst, UP.-FB. 60 000 \erkamanna og kvennia, sem vinn,a í fatagerðarverksmiiðj- um, hafa byrjað á vinnu á ný. Kom verkafölkið fram flestöllum kröfum sínum.. tBreiðsflafðarnndriii1 í Gilsfjarðarkorti er uppgefið í Hrappsál, norður af Hrappísey, 3,8 og 0,4, 4,7 fram af st. örfers- ey, þari upp úr. Varangursgrunn 1,9, talsvert upp úr (klettur). FlikruS'ker í Látúr og Ásmóð- arey í Klofningsjaðar, klettur kemur upp um stóra fjöru, ekki á kortinu. Króksfjarðarniesáll, ekki skip- gengur móts við Bugssker, þótt maður sé i mefkinu Leiðarhólmí í Valshamar. Þá kem ég að kortinu Hvanmts- fjörður; hann var mældur upp 1896 í fyrsta sinn, síðan ekki, þar eru áberandi breyti'ngar eins og víðar. 8 feta grunn rétt inn af Steina- klettum kemiur upp slétt klöpp, 31/2 faðmur, milii Steinaklietts og innra 17 feta grunnsins er ekki svio djúpt, er ekki meira en 15 —16 fet, og sennilega miinna eiins tíg sýnt hefir sig nú tvívegis í íyrra, á Esju, sem þá tók niðri (og í gær á Súðinni, í báðum til- fellum alveg á mérkjum Hest- höfða í Skarðið á Eyrarfjalli beint suður af kletthorninu. Grunnið íniofðlur af Steimdórs- eyjum kemur talsvert upp úr. Svona mætti halda áfram lengi, en ég læt hér staðar numið og vona, að elcki líð: á löngu þar til þettia svæði, Breiðifjörður, veröiur mældur upp. Mér fyndist að Sjó- vátryggingarfélag Islands ætti að beita sér fyrir því að skylda öll skip, sem fara á þessa firði, að tiaka hafnsögumann, sem er lög- giltur, í stiað þass að ýtnisir ó- þektir menn bjóðast til að lóðsa skipiin og setjá í strand, samán- be;r Selfoss í fyrrá liáust, og ég er hálfbissa á því, að t. d. „Al- den“ er nú á Hvammsfirði og hefir ekki mér vitanlega tilkynt sjóassúráns sínum þá ferð; því vildi ég mælast til að Hvamms- fjörður og Gilsfjörður væru báð- ir gerðir að skyldulóðs siglingu bg lengiinin færi með skip þar inn nema hinu skipaði lóðs hér, eða sá, sem hann útvegaði í sínuni forfölium og hefði traust á. Það hefir komið fyrir að ég hefi látið mflinn fara í miinn stað, þegar ég hefi verið lanniars staðár, en það er ekki siama hver það er, og vildi ég geta ráðið því meðian ég er bafnsögumaðúr hér. Þetta vona ég að þú fallist á og talir um þetta við forstöðu- menn assúraúsa í Reykjavík að kioma þessu í framkyæmd; þeimi er það hægast og eiginlega skyld- last. Með beztu kveðju óska ég þér fll'ls góðs og þökk fyrir gamalt. Oddur Vicéentííiwssion. 1 grein simni telur Jónias eiwsk- isvert þiað sem þieir segja við- víkjandi því, að Breiðifjörður sé að grynna, þeir Helgi Pjeturss, Snæbjörn í Hergilsey, Th. Krabbe og Sveinbjörn Egilsoin og margir fleiri, og hann heldur því fram, að þetta sé alt hjátrú eða þjóð- trú. Ég vil nú láíiá lesemlur greiin- iarinnar um það, hort þeir íelji •ekki þessa menn fult eims ábyggi- Íiega eins og Jónás, að minsta kosti munu þeir, sem þekkja Jón- as, ek:ki vera í mifclam vafa um það. Hvernig sem Jónas reymir að 'teija fólki trú um að ekki sé að grynnia hér, þá er homum það ekki hægt, því að það er óhrekj- andi staðreynd. Það er hægt að fá viottórð fjölda fólks um það. Sannl'eikuriinin er sá, að Jónas hef- ir óþægilega mikla hjátrú á sjálf- ttm sér- Frh. Síykkishólmi, 25. júní 1933. Oddur Valentmusson hafnsögumaður . EJsss ílffigsinm og weglœa. Sbrif tar námskei ð hefst 25. þ. m. hjá Guðrúnu Geirsdóttur, Laufásvegi 57. Náms- skeðiið stendur til mánaðamóta, Innbrotanótt. Það má með sanni kalla síð- lastliðna sumnudagsnótt innbrots- nóttinia, Þá var brotist iinrí í mát- larverzlun Tóntasar Jón&so'mar og i brauðabúð Kerffs við Skóla- vörðustíg og ýmsu stolið á báð- uim stöðum, en ekk iverðmætu. Enn fremur voru gerðar tilraunir til innbrots i „Bristol“ í Bainka- stræti og „Nýju Efnalaugina“ við Baldursgötu, en tilrauniin mis- hieppnaðist á báðam stöðuim. Er santi miaður að verki á ölluim stöðuin, eðia alt bendir til þess. Sparið peninga. Forðist ópæg- indi. Mnnið þvi eftir að vanti- ykknr rúður i glugga, hringið í sima 2346, og verða pær strax lútnar í. Sanngjarnt verð. Húsgögn. Allir, sem ætia að seija notaða húsmnni, þó sérstakiega borð, stór og smá, stóla, rúmstæði, klæðaskápa og tauskúpa, enn fremnr heil sett og yfir höfnð ails konar vel út- litandi húsmuni, svo og karl- mannafatnaði, ættn að tala við okknr, sem allra fyrst, Nýtt og Gamalt, Laugavegi 3, Sigtryggur Árnasnn, sem var verzlunarmaður hjá Hvannbierg, lézt í gær x Laindar kotsspítala úr blóðeitrun. Hanin var umgur maður og vel látinn. Kvæntiur var hann og átti tvö ung börn. Ungir Alþýðuflokksmenn hvar sem þið eruð á landiniu! Sendið Alþýðublaðiniu bréf um á- huganiá! ykkar og ástand|ð» í ykk- ar umhverfi. Ef þið viljið komast í bréfaskifti við unga jáfnaðar- menn, þá mun Alþýðublaðið sjá um að það takist. Merkið bréf ýkikar til Alþýðubiaðsins með; V. S. V. Hvað er að frétta? OTVARPlÐ í dag. Kl. 16 og 19,30: Vieðurfregnir. Kl. 19,40: Tiil- kynríiingar. Tónleikar. Kl. 20: Tón- leifcar: Gelló-sóió (Þórbaillur Árna- son). Kl. 20,30: Upplestur. (Guð- brandur Jónsson). Kl. 21: Fréttir. KI. 21,30: Söngvél: Mozartl: Eine kleine Nachtmusik (Ríkisópieruork. Berlín, Leo Blech. FARÞEGASKíPIN. Gullfoss er > væntanliagur í diag. Goðafoss fer vestur 'Og norður í kvöld kl. 11. Aukahöfn: Patreksfjörður. Brúa.r- fosis fer frá Kaupm.höfn í dag. 'Dettifo&s fór frá Hull í gær á- leiðiis til Hamborgax. Selíoss er á Hesteyri. NÆTURLÆKNIR er í nótt Halldór Stiefánsson, sími 2234. VEÐRIÐ' í dag: Hiti í Rvík kl. 18 í imoigun 11 'stig. Mestur hiti í Grindavík 12 stig. Lægð milli Færeyja og Skotiands á hreyfingu austur' eftir. Önríur við S-Græin- Iiand. Veðurútlit: A og SA-kaldi. Úrkomulaust. LENJN OG PQLA NEGRI. End- umúnniingar léikkonunnar Pola negri eru að koma út í erísku Timariti, se;m heitir „The People“. Segir þar að hún og Leniin hafi elskað hvort annað ákaft! ._________________________________ Ábyrgðarmiaðiur: Einiar Magnússon. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.