Morgunblaðið - 26.04.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.04.1995, Blaðsíða 1
IBRAMPARARJ [LEIKIRJ [ÞRAUTIRJ Heimiiisfang: MYNDASÖGUR MOGGANS Morgunblaðinu Kringlunni 1 103 Reykjavík PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS MIÐVIKUDAGUR26. APRIL 1995 Vettlingar! F HVERJU þarf stelpan á mynd- inni að vera með vettl- inga og það er komið sumar? Kjánalega spurt þar semvið eigum heima á íslandi, sem er lengst norður í Atl- antshafí, ekki svo langt frá Grænlandi og Norður-íshafínu. Hér er allra veðra von yfír vetrartímann, og eins og við munum frá því í vetur geta SKIPTIMARKAÐURIIMN HÆ, hæ, Myndasögur Mogg- ans! Ég er 11 ára og er að reyna að selja línuskauta númer 3 (35-36). Þóra Ingimundardóttir Hraunholti 4 250 Garður SÍMI: (92) 27282 Enn og aftur minni ég, krakkar mínir, á SÍMANÚM- ER, síma-, síma-, simanúmer. Látjð símanúmer ykkar ALLT- AF fylgja með þegar þið sendið línu til Skiptimarkaðarins. Þannig er auðveldara fyrirykk- ur að hafa samband hvert við annað. Og verið ófeimin, grislingarn- ir mínir, að nýta þessa ókeypis þjónustu, sem við á Mogganum veitum ykkur. Halló, Myndasögur Moggans. Ég er 9 ára og safna plaköt- um og læ{. í staðinn NBA körfu- boltamyndir. Jöhannes Vollertsen Hvammshlíð 11 603 Akureyri veðrin orðið mannskæð, það er að segja fólk deyr af völdum veðursins. En ef við klæðum okkur eftir veðrinu erum við mun betur í stakk búin að takast á við veðurguðina. Sumarið er komið, en það þýðir ekki að við getum búist við sól og hita alla daga, 6 nei, aldeilis ekki. Því er gott að láta myndina hennar Berglindar Gunnars- dóttur, Álmholti 5, 270 Mos- fellsbæ, minna okkur á að vera yið öllu búin þegar veðrið á íslandi er annars vegar. Kærar þakkir, Berglind, fyrir bráðskemmtilega mynd. FLEIRI SOGUR FRA SVIÞJOÐ IIETURINN er liðinn ™en við birtum fleiri vetrarsögur frá islensk- um börnum í Svíþjóð. Fyrst er saga eftir Stefán Benediktsson, sem hljóðar svo: Snjór er hvítur. Maður getur gert snjó- hús. Mér fínnst gaman að vera með í snjóbolta- stríði. Mér finnst gaman að renna á skíðum. Mér finnst gaman að renna á þotu. Mér finnst gaman að renna á skautum. Vetur i^AÐ snjóar úti. ^ Ég gef bláu fuglun- um brauð. Snjókarlinn er kaldur. Eg á skíði. Þessi saga er eftir Ásdísi Benediktsdóttur. Enn vetur ÞAÐ snjóar úti. ?g fer á Þotu- Snjór uppi á þaki. J S&r &r ég á skíði. Maður getur búið til SaSan er &ir Ingu Birnu snjókarl. Friðjónsdóttur. Maður getur búið til snjóhús. Siðasta sagan {rá íslensku krökkunum í Sviþjóð er á baksiðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.