Morgunblaðið - 26.04.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 26.04.1995, Blaðsíða 3
2 D MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 1995 D 3 Ekki dregið í gegn! AUSTFIRÐINGURINN Pét- ur Atli Antonsson, Lauga- völlum 19, 700 Egilsstöðum, sendir okkur á Myndasögun- um þessa hvatningarríku mynd. Það er eins gott - allra vegna - að það sé logn þegar blaðsölustrákurinn ber Moggann út og fólkið hleyp- ur upp til handa og fóta og reynir hvert sem betur get- ur að nálgast eintak og pen- ingaseðlarnir svífa um í öll- um látunum. Pétur Atli, þú ert mjög flinkur teiknari, svo ekki sé meira sagt. Hafðu kærar þakkir fyrir, ungi listamaður. |<0 L^l N N A. ® n vsr% t /V\/o ABI ”Xð EINU sinni var krakki sem var úti að hjóla. Hann átti heima í stórri blokk. Pabbi hans þurfti að fara í vinnuna klukkan eitt. Það var sól þegar strákurinn fór út að hjóla og pabbi hans þurfti að fara í vinnuna. Kolfinna Snæbjarnardóttir, 6 ára, Móabarði 26, 220 Hafnarfirði, sendi okk- ur söguna og myndina góðu. Þökkum við þér hjartanlega fyrir, Kolfinna. HUSIÐ EITTHVAÐ hefur röðin ruglast hjá arkitektinum þegar hann var að stilla myndunum upp af húsi skáldsins, vinar síns. Rétt röð er mynd minnst lokið til mynd fullkláruð. Gangi ykkur vel að aðstoða arkitektinn og skáldið vin hans og ef þið lendið i vandræðum er lausn að finna einhvers staðar annars staðar í blaðinu okkar. Góða skemmtun! £kKI er indíáninn friðsam- legur á svipinn, ónei. Hann er tilbúinn að berjast við hvíta manninn, óvin sinn, sem rændi hann landinu í Ameríku á síð- ustu öldum. Segja má að hann sé ekki svipur hjá sjón nútíma indíán- inn miðað við forfeður hans. Kannski þess vegna er eitthvað á reiki hvaða skuggamynd á að fylgja bardagaindíánanum okkar. Hjálpið Stóra Nefi, en svo heitir kappinn, að finna viðeig- andi skugga. Lausn er að finna annars staðar í blaðinu. Góða skemmtun. Litli bróðir HREFNA Sif Bragadóttir, Fífuseli 41, 109 Reykjavík, sendi þessa mynd af Ragnari Erni litla bróður sínum. Hann hlýt- ur að vera á fyrsta ári, drengurinn litli, ef við horfum á hvern- ig hann er klæddur á myndinni. Þökkum við fyrir með pompi og pragt. Litla músin Lítil mús skaust inn í hús. í húsinu var motta, þar var líka rotta. Báðar sögðu þær góðan dag. Og báðar unnu þær við sama fag. En kötturinn svarti í húsinu var. Svangur var hann oftast, verra var nú það. Valborg Guðmundsdóttir, 7 ára, Þórsgötu 17, 101 Reykjavík, sendi okkur þetta ljóð, þessa þulu. Þakka þér innilega fyrir, Valborg. HÉfc BZ Öunút? ínVALLAR,- GÖ&". Imehh eku wmnmrnmmim. 'oí>olampi * KAWNSKI 6EIUKPJ steeut&OLTANÚM ryzift HÖFOP' 'ÁRElTmr' HA HA HA HA HA HA! Jd2-m,uiz- mmmmm 0 o RVNJA ’A KlSUNA lÍSO. LÍSA A 5ÉR UPf*AHAtDS- STÓL, 0(3 (Ztr tlMHv/HR GESC. ÍCOMAN Pí £>EST fsrcfu- IMN HCNIN 5esr hOn uið FACTUfZ HANð 0(3 mj'Alaaaj? þANGAP TIU PUYTOR i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.