Morgunblaðið - 11.05.1995, Síða 3

Morgunblaðið - 11.05.1995, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 1995 D 3 FÖSTUDAGUR 12/5 Sjónvarpið 14 55íbBflTTSS ►HM ' handbolta - llnUIIIII Ungverjaland - Sviss. Bein útsending frá Reykjavík. 16.55 ►HM í handbolta - ísland - Suður- Kórea. Bein útsending frá Rcíykjavík. 18.25 ►Táknmálsfréttir 18.30 DipU 1EEÚI ►Draumasteinn- DAKIlALrlll inn (Dreamstone) Ný syrpa í breska teiknimyndaflokkn- um um baráttu illra afla og góðra um yfirráð yfir hinum kraftmikla drauma- steini. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. Leikraddir: Öm Ámason. (12:13) 19.00 ►Væntingar og vonbrigði (Catwalk) Bandarískur myndaflokkur um sex ungmenni í stórborg, lífsbaráttu þeirra og drauma og framavonir þeirra á sviði tónlistar. Aðalhlutverk: Lisa Butl- er, Neve Campbell, Christopher Lee Clements, Keram Malicki-Sanchez, Paul Popowich og Kelli Taylor. Þýð- andi: Ólafur B. Guðnason. (4:24) OO 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Veður 20.40 hlETTID ►Rabarbari, rabarbari rfLl IIK (Rhubarb, Rhubarb) Breskur gamanþáttur um lögreglu- mann sem er með golfdellu á háu stigi en svindlar svo mikið að hann fær engan til að spila við sig nema sóknar- prestinn. Aðalhlutverk: Eric Sykes, Jimmy Edwards, og Bob Todd. Áður á dagskrá í október 1981. 21.10 ► Ráðgátur (The X-Files) Bandarískur myndaflokkur. Tveir starfsmenn alrík- islögreglunnar rannsaka mál sem eng- ar eðlilegar skýringar hafa fundist á. Aðalhlutverk: David Duchovny og Gill- ian Anderson. Þýðandi: Gunnar Þor- steinsson. Atriði í þættinum kunna að vekja óhug bama. (21:24) OO 22.00 IflfllfllViin ►Eins °9 kona RVlKnl 1RU (Just Like a Woman) Bresk gamanmynd frá 1992 um karl- mann sem hefur unun af því að klæð- ast kvenmannsfötum og ævintýri hans. Leikstjóri er Christopher Monger og aðalhlutverk leika Julie Walters og Adrian Pasdar. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. 23.45 [hPnTTIG ►HM i handbolta Ir RUI IIH Svipmyndir úr leikjum dagsins. 0.30 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok Stöð tvö 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 þ£|"|j|f ►Myrkfælnu draug- 17.45 ►Freysi froskur 17.50 ►Ein af strákunum 18.15 ►NBA tilþrif 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 FYéttir og veður 20.20 ►Eiríkur 20.50 ►Lois og Clark (Lois & Clark - The New Adventures of Superman) (13:20) 21.45 IfllllfllVkllllD ►Sveitastúlkan RVIKmlRUIK iThc Country Girl) Þessi hádramatíska mynd er gerð eftir leikriti Cliffords Odets um veikgeðja leikara sem má muna sinn fífil fegri og hefur hallað sér að bokk- unni í eymd sinni. Hann kemur ilia .fram við eiginkonu sína og nærist í raun á styrk hennar. Grace Kelly fékk Óskarsverðlaun fyrir leik sinn og George Seaton fyrir handritið. Aðalhlutverk: Grace Kelly, Bing Crosby, William Holden og Anthony Ross. Leikstjóri: George Seaton. 1954. Maltin gefur ★ ★★Vi 23.30 ►Ár byssunnar (Year of the Gun) Áttundi áratugurinn einkenndist af pólitískri upplausn, ekki síst á Ítalíu þar sem hryðjuverk settu svip sinn á daglegt líf borgaranna. Aðalsögu- persónan í þessari spennumynd er David Raybourne, Bandaríkjamaður sem starfar í Róm og vinnur að fyrstu skáldsögu sinni. Á þessum tímum stóð öllum ógn af hryðjuverkum Rauðu herdeildanna og stjórnvöld börðust gegn þeim með öllum tiltæk- um ráðum. Aðalhlutverk: Andrew McCarthy, Valeria Golino, Sharon Stone og John Pankow. Leikstjóri: John Frankenheimer. 1991. Strang- lega bönnuð börnum. 1.20 ►Jennifer 8 Taugatrekkjandi spenn- utryllir um útbrunninn laganna vörð frá Los Angeles sem flyst búferlum til smábæjar í Norður-Kaliforníu þar sem lífið ætti að ganga áfallalaust. Aðalhlutverk: Andy Carcia, Uma Thurman og Lance Henriksen. Leik- stjóri er Bruce Robinson. 1992. Stranglega bönnuð börnum. 3.25 ►Lifandi eftirmyndir (Duplicates) Hjónin Bob og Marion Boxletter syrgja son sinn sem hvarf á dularfull- an hátt ásamt frænda sínum. Dag einn kemur Marion auga á menn sem eru nákvæmar eftirmyndir strák- anna. Aðalhlutverk: Gregory Harri- son, Kim Greist og Cicely Tyson. Leikstjóri: Sandor Stern. 1991. Loka- sýning. Stranglega bönnuð börn- um. 4.55 ►Dagskrárlok Grace Kelly fékk Óskarsverðlaunln árið 1954 fyrir leik sinn í myndinni á móti William Holden. Sveitastúlkan Grace Kelly er í hlutverki eiginkonu útbrunnins leikara sem neitar að horfast í augu við gæfuleysi sitt STÖÐ 2 kl. 21.45 Bíómyndin Sveitastúlkan, The Country Girl, skartar Grace Kelly í aðalhlutverki en hún fékk Óskarsverðlaun árið 1954 fyrir leik sinn í myndinni. Hún er í hlutverki eiginkonu útbrunnins leikara sem neitar að horfast í augu við gæfuleysi sitt og leitar á náðir Bakkusar. Þegar hann fær tæki- færi til að stíga aftur á fjalirnar í nýjum söngleik reyna eiginkona hans og leikstjórinn að telja í hann kjark og hjálpa honum að standa á eigin fótum. Auk Kelly fara Bing Crosby og William Holden með helstu hlutverkin í þessu frábæra drama sem er byggt á leikriti Clif- fords Odets. Ár byssunnar Rauðu herdeildirnar vaða uppi með hryðjuverkum á Ítalíu og lögreglan beitir öllum tiltækum ráðum til að berjast gegn þeim STÖÐ 2 ld. 23.30 Spennumyndin Ár byssunnar (Year of the Gun) gerist í Róm á áttunda áratugnum. Aðalsögupersónan er bandarískur blaðamaður að nafni David Ray- bourne sem er að skrifa sína fyrstu skáldsögu. Hann byggir hana að hluta á þeim atburðum sem eru að eiga sér stað í kringum hann. Rauðu herdeildirnar vaða uppi með hryðju- verkum á Ítalíu og lögreglan beitir öllum tiltækum ráðum til-að berjast gegn þeim, þar á meðal leynilegum aftökusveitum. í skáldsögu Ray- bournes leggja Rauðu herdeildirnar á ráðin um að ræna háttsettum ít- ölskum stjórnmálamanni en Banda- ríkjamaðurinn hefur ekki hugmynd um að sú er einmitt raunin: Verið er að skipuleggja ránið á forsetan- um Aldo Moro. Ymsar Stöðvar OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur. 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.00 Kenneth Copeland, fræðsluefni 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hug- leiðing 22.00 Praise the Lord. Blandað efni. 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Columbo: Butterfly in Shades of Grey L 1990 11.00 Mountain Family Robinson, 1979 13.00 Summer and Smoke F 1961 16.00 The Good Guys and the Bad Guys, 1969 17.00 Columbo: Butt- erfly in Shades of Grey, 1990 18.40 US Top 10 19.00 Death Becomes Her G 1992 21.00 Chantilly Lace F 1993 22.45 The American Samurai, 1991 0.15 Bitter Moon, 1992 2.30 The Prisoner of Second Avenue G,F 1975 SKY ONE 5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 5.01 Amigo and Friends 5.05 Mrs Pepperpot 5.10 Dynamo Duck 5.30 Spiderman 6.00 The.New Transform- ers 6.30 Double Dragon 7.00 The Mighty Morphin Power Rangers 7.30 Blockbusters 8.00 The Oprah Winfrey Show 9.00 Concentration 9.30 Card Sharks 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peasant 11.30 Anything But Love 12.00 The Walt- ons 13.00 Matlock 14.00 The Oprah Winfrey Show 14.45 The DJ Kat Show 14.46 Double Dragon 15.15 The Mighty Morphin Power Rangers 16.00 Star Trek: Deep Space Nine 17.00 Spellbound 17.30 Family Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00 Who Do You Do? 19.30 Coppers 20.00 Walker, Texas Ranger 21.00 Star Trek: Deep Space Nine 22.00 Late Show with David Letterman 22.50 The Untouchables 23.40 21 Jump Street 0.30 In Láving Color 1.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 6.30 Tennis 7.00 Eurofun 7.30 Fjallaþjól 8.00 Þríþraut 9.00 Þolfimi 10.00 Rally 11.00 Formula 1, bein útsending 12.00 Tennis, bein útsend- ing 14.30 Golf, bein útsending 16.30 Formula 1 17.30 Eurosportfréttir 18.00 Akstursíþróttafréttir 19.00 Hnefaleikar, bein útsending 21.00 Formula 1 22.00 Siglingar 23.00 Eurosportfréttir 23.30Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Vigfús Ingvar Ing- varsson flytúr. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.45 Maðurinn á götunni. 8.00 8.40 Gagnrýni. 9.03 „Ég man þá tíð“ Þáttur Hermanns Ragnars Stefánsson- ar. 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.20 Demantsgítar, smásaga eft- ir Truman Capote. Símon Jón Jóhannsson les þýðingu Sverris Tómassonar. 11.03 Samféjagið í nærmynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Sigríður Arnardóttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Þáttur um sjáv- arútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Stefnumót. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 14.03 Útvarpssagan. (4) 14.30 Lengra en nefið nær. Frá- sögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og imyndunar. (Frá Akureyri) 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Einar Sigurðsson. 15.53 Dagbók. 16.05 Stðdegisþáttur Rásar 1. 17.03 Fimm fjórðu. Djassþáttur f Rós 1 kl. 16.05. Síó- degisþáttur Rásar 1. Um- sjón: Bergljót Baldursdóttir, Jóhanna Haró- ardóttir og Jón Ásgeir Sígurósson. umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dóttur. 18.03 Þjóðarþel. Hervarar saga og Heiðreks. (3) 18.30 Allrahanda. Mambó og sömbur frá suðrænum slóðum. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar 19.40 Barnalög. 20.00 Hljóðritasafnið. — Fjórar etýður eftir Einar Mar- kússon. Guðmundur Jónsson leikur á píanó. — Islensk sönglög. Þorsteinn Hannesson syngur með Sinfón- íuhljómsveit Islands; Páll P. Pálsson stjórnar. — Tvö lög úr Melódíu, Þorkell Sig- urbjörnsson útsetti. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur; Þor- kell Sigurbjörnsson stjórnar. 20.30 Handhæga heimilismorðið. Fjölskylduhagræðing á Vitoríu- tímabilinu. 2. þáttur af þrem. Umsjón: Auður Haralds. 21.00 Tangó fyrir tvo. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins: Jóhannes Tómasson flytur. 22.25 Þriðja eyrað. Japanska salsahljómsveitin „Orquesta de la Luz“ leikur og syngur. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur' Jónasar Jónassonar. 0.10 Tónstiginn Umsjón: Einar Sigurðsson. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns: Veðurspá Fróttir ó RÁS I og RÁS 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristin Ól- afsdóttir, Leifur Hauksson. Jón Björgvinsson talar frá Sviss. 9.03 Halló Island. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Margrét Blön- dal. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmá- laútvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Nýj- asta nýtt f dægurtónlist. Guðjón Bergmann. 22.10 Næturvakt Rás- ar 2. Guðni Már Henningsson. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Næturvaktin heldur áfram. NŒTURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt í vöng- um. Endurt. þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugard. 4.00 Næt- urlög. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með hljómlista- manni. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morgun- tónar. 6.45 Veðurfregnir. Morgun- tónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Maddama, kerling, frök- en, frú. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sig- mar Guðmundsson. 19.00 Draumur í dös. 22.00 Næturvakt. Magnús Þórsson BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirik- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdís Gunn- ars. Heigarfiðringur. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Sjónarmið. Stefán Jón Hafstein. 18.40 Gullmolar. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Halldór Backman. 3.00 Næturvaktin. Fróttir ó hailo tímanunt kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttoyflrlil kl. 7.30 og 8.30, iþróttafróttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó-. hannes Högnason. 12.00 Hádegist- ónar. 13.00 Fréttir. Rúnar Ró- bertsson. 16.00 Ragnar Örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Síðdegist- ónar. 20.00 Arnar Sigurvinsson. 23.00 Næturvaktin. 3.00 Nætur- tónlist. FM957 FM 95,7 7.00 I bítið. Axel og Björn Þór. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna. 19.00 Föstudagsfiðr- ingurinn. Maggi Magg. 23.00 Björn Markús. 3.00 Næturvaktin. Fréttir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. Fréttir fró Bylgjunni/Stöó 2 kl. 17 og 18. UNDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 íslenskirtónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðarráð. 18.00 I kvöldmatnum. 20.00 Föstudags vaktin. 23.00 Næturvaktin. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 I morguns-árið. 9.00 I óperu- höllinni. 12.00 I hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld. 24.00 Næturtónleikar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birnir Örn. 19.00 Fönk og Acid jass. 22.00 Næturvaktin. 3.00 Næturdagskrá. Útvorp Hafnarfjörður FM 91,7 17.00 Hafnarfjörður í helgarbyij- un. 18.30 Fréttii*. 19.00 Dagskrár- lok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.