Morgunblaðið - 11.05.1995, Page 4

Morgunblaðið - 11.05.1995, Page 4
4 D FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Sjónvarpið 9.°° nflny Iirrin ►Mor9unsjón- DRItnllLrnl varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Myndasafnið Filip mús, Forvitni Frikki, Blábjörn og Sammi bruna- vörður. Nikulás og Tryggur Nikulás fer að heimsækja Anniku. Þýðandi: Ingfi Karl Jóhannesson. Leikraddin Guðbjörg Thoroddsen og Guðmundur Ólafsson. (36:52) Tumi Tumi verður ævintýrapersóna. Þýðandi: Bergdís Ellertsdóttir. Leikraddir. Árný Jó- hannsdóttir og Halldór Lárusson. (14:43) Friðþjófur Ærslabelgurinn Friðþjófur Fomlesen kann listina að hjóla flestum betur. (1:6) Anna í Grænuhlíð Anna bíður eftir prófein- kunnum. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. Leikraddir: Aldís Baldvinsdóttir, Halla Harðardóttir og Ólafur Guðmundsson. (39:50) 10.45 ►Hlé 13.55 IhPflTTID ►HM í handboha - IrRU11III Rúmenfa Japan. Bein útsending frá Kópavogi. 15.55 ►HM í handbolta - Sviss - ísland. Bein útsending frá Reykjavík. 17.30 Þ-HM í hpndbolta Svipmyndir úr leikj- um dagsins. 17.55 ►Táknmálsfréttir 18.00 nan|i«rryi ►Veiðiferðin DHKIVIlCrm (Man kan alltid Sska) Sænsk mynd um dreng sem hlakkar mikið til að fara í veiðiferð með pabba sínum. Pabbinn aflýsir ferð- inni en strákur ákveður að fara samt og tekur hund nágrannans með sér. Þýðandi: Hallgrímur Helgason. 18.30 ►Fréttir og veður 19.00 ►Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva Bein útsending frá 40. söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöðva sem fram fer í Dublin. Sam- sending á Rás 2. 22.00 ►Fréttayfirlit 22.10 ►Lottó 22.20 tf lf|tf UVUniD ►* glapstigum ItllHMIIIUIII (Across the Tracks) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1991 um ungan mann sem snýr heim að lokinni betrunarvist en reynist erf- itt að halda sig frá lögbrotum. Leik- stjóri: Sandy Tung. Aðalhlutverk: Rick Schroder, Brad Pitt og Carrie Snodgr- 23.40 ►Taggart - Vrtiseldur (Taggait: Hellfíre) Skosk sakamálamynd um Jim Taggart lögreglufulltrúa í Glasgow sem fær til rannsóknar flókið morð- mál. Leikstjóri er Marcus White og aðalhlutverk leika Mark McManus, James MacPherson og Blythe Duff. Þýðandi: Gauti Kristmannsson. 1.10 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok LAUGARDAGUR 13/5 STÖÐ tvö 9.00 ►Með Afa 10.15 ►Hans og Gréta 10.45 ►Töfravagninn 11.10 ►Svalur og Valur 11.35 ►Listaspegill (Opening Shot II) Fylgst er með 65 krökkum á öllum aldri dansa í þágu friðar í heiminum. þó að þessu sinni hafi sjónum verið sérstaklega beint að Bosníu og ófremdarástandinu þar Stjórnandi barnanna og danshöfundur er enginn annar en Royston Maldoom. Undir- leik fyrir bömin annast tónskáldið og píanóleikarinn Michael Finnissy en bömin dansa þetta verk við tólist eftir Chopin. 12.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 12.25 ►Fiskur án reiðhjóls Endurtekinn þáttur. Lokaþáttur að sinni. 12.50 ^K2 Saga tveggja vina sem hætta lífi sínu og limum til að komast upp á næsthæsta fjallstind heims. í aðal- hlutverkum em Michael Biehn, Matt Craven og Raymond J. Barry. Leik- stjóri er Franc Roddam. 1992. 14.35 ►Úrvalsdeildin (Extreme Limite) (23:26) 15.00 ►3-BÍÓ Vífill í Vilita vestrinu Tal- sett teiknimynd úr smiðju Stevens Spielberg um ævintýri Vífils litla músaranga í Villta vestrinu. Loka- sýning. 16.15 ►Konuilmur (Scent of a Woman) Carlie Simms er uppburðarlítill námsmaður sem vantar aura til að komast heim til sín um jólin og tekur því að sér að líta eftir ofurstanum Frank Slade um þakkargjörðarheig- ina. Myndin færði Al Pacino langþráð Óskarsverðiaun en í öðmm helstu hlutverkum eru Chris O’Donnell, James Rebhom og Gabrielle Anwar. Leikstjóri er Martin Brest. 1992. 18.45 ►NBA molar 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 ►Fyndnar fjölskyldumyndir (Am- ericas Funniest Home Videos) (12:25) 20.30 ►Morðsaga (Murder, She Wrote) (2:22) 21.25 ►Háttvirtur þingmaður (The Dist- inguished Gentleman) Gamanmynd sem dregur bandarískt stjómmálalíf sundur og saman í háði. Eddy Murp- hy er í hlutverki svikahrapps frá Flórída að nafni Thomas Jefferson Johnson sem kann aldeilis að grípa gæsina þegar hún gefst. Aðalhlut- verk: Eddy Murphy, Lane Smith, Sheryl Lee Ralph og Joe Don Baker. Leikstjóri: Jonathan Lynn. 1992. Maltin gefur ★ ★★ 23.20 ►Háskaleg kynni (Consenting Ad- ults) Hálfgerður lífsleiði er farinn að gera vart við sig hjá Richard Parker og Priscillu eiginkonu hans þegar þau fá nýja nágranna, Eddy og Kay Ot- is, sem eiga aldeilis eftir að hrista upp í tilveru þeirra. Aðalhlutverk leika Kevin Kline, Mary Elizabeth Mastrantonio, Kevin Spacey, Rebeccu Miller og Forrest Whitaker. Leikstjóri er Alan J. Pakula. 1992. Stranglega bönnuð börnum. Maltin segir yfir meðallagi. 1.00 ►Ástarbraut (Love Street) (17:26) 1.30 ►Ameríkaninn (American Me) Saga sem spannar þijátíu ára tímabil í lífi suður-amerískrar fjölskyldu í austur- hluta Los Angeles borgar. Fylgst er með ferli síbrotamannsins Santana sem lendir ungur á bak við lás og slá. Aðalhlutverk: Edward James Olmos, William Forsythe og Pepe Sema. Leikstjóri: Edward James Olmos. 1992. Lokasýning. Strang- lega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★'/2 3.30 ►Patterson bjargar heiminum (Les Patterson Saves the World) Gamansöm spennumynd um sendi- herra Ástralíumanna hjá Sameinuðu þjóðunum, Sir Leslie Colin Patterson, sem lendir í skrautlegum ævintýrum í olíuríki einu og kynnist njósnaran- um sem aldrei svíkur, Dame Ednu Everage... Aðalhlutverk: Sir Les Patterson, Dame Edna Everage og Pamela Stephenson. Leikstjóri: Ge- orge Miller. Lokasýning. Bönnuð börnum. 4.55 ►Dagskrárlok Vítiseldur gerist á slóðum glæpa- manna í Glasgow. Vítiseldur Ungur madur er grunaður um að hafa myrl föður sinn og er lögreglan sannfærð um sekt hans en getur ekki sannað á hann glæpinn SJÓNVARPIÐ Kl. 23.40 Seinni laugardagsmynd Sjónvarpsins nefnist Vítiseldur og gerist á glæpa- mannaslóðum í Glasgow. Ungur maður er grunaður um að hafa myrt föður sinn. Lögreglan er í rauninni sannfærð um sekt hans en getur ekki sannað á hann glæp- inn og kemst ekkert áfram með málið. Þá er hinn önugi lögreglufull- trúi Jim Taggart beðinn að taka við rannsókninni og honum verður væntanlega ekki skotáskuld úr því að hafa uppi á hinum seka. Aðal- hlutverk leika að vanda Mark McManus, James MacPherson og Blythe Duff. Heimur harm- ónikkunnar Þátturinn verður á dagskrá í sumar á laugardögum klukkan 18.00, og verður endurfluttur á föstudags- kvöldum klukkan 21.15. RÁS 1 Kl. 18.00 Harmónikkan á nú vaxandi vinsældum að fagna hér á landi. Þetta er ungt hljóðfæri sem hefur verið að þróast allt fram á síðustu ár. Nokkuð hefur harmón- ikkan átt undir högg að sækja meðai hinna virðulegri tónlistar- manna, en þar hefur þó orðið mikil breyting á. Nú hefur um .árabil ekki verið sérstakur harmónikku- þáttur í Útvarpinu, en vegna ótal áskorana hlustenda hefur nú verið ákveðið að hefja hann til vegs á ný. Heimur harmónikkunnar verður á dagskrá í sumar á Iaugardögum klukkan 18.00, og verður endur- fluttur á föstudagskvöldum klukk- an 21.15. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsla 7.30 Kenneth Copeland, fræðsla 16.00 Kenneth Copeland 16.30 Orð á síðd. 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðd. 18.00 Studio 7 tónlist 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 The Prince of Central Park F 1977 9.00 The Great Bank Robbery, 1969 11.00 Moon Zero Two, 1969 13.00 Fatso G 1980 15.00 A Wedding on Walton’s Mountain, 1982, Ralph Waite, Ellen Corby 17.00 Radio Fever, 1992 19.00 The Crush, 1993, Alicia Silverstone, Cary Elwes, Jennifer Rubin 20.30 Unforgiven W 1992, Clint Eastwood 22.40 Eleven Days, Eleven Nights Part 2, 1988, Jessica Moore 0.10 Dead Before Dawn, 1993 1.45 Pa- yday F 1072 3.25 Fatso G 1980, Anne Bancroft. SKY OIME 5.00 The Three Stooges 5.30 The Lucy Show 6.00 The DJ’s K-TV 6.01 Jayce and the Wheeled Warriors 6.30 Dennis 6.45 Superboy 7.15 Inspector Gadget 7.45 Super Mario Brothers 8.15 Bump in the Night 8.45 High- lander 9.15 Spectacular Spiderman 10.00 Phantom 2040 10.30 VR Troopers 11.00 W.W. Fed. Mania 12.00 Coca-cola Hit Mix 13.00 Para- dise Beach 13.30 George 14.00 Daddy Dearest 14.30 Three’s Comp- any 15.00 Adventures of Brisco Co- unty, Jr 16.00 Parker Lewis Can’t Lose 16.30 VR Troopers 17.00 W.W. Fed. Superstars 18.00 Space Precinct 19.00 The X-Files 20.00 Cops I 20.30 Cops II 21.00 Tales from the Crypt 21.30 Stand and Deliver 22.00 The Movie Show 22.30 Raven 23.30 Monsters 24.00 The Edge 0.30 The Adventures of Mark and Brian 1.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 6.30 Siglingar 7.30 Tríþraut 8.30 Knattspyma 10.00 Hnefaleikar 11.00 Formúla eitt, bein útsending 12.00 Tennis, bein útsending 14.30 Golf, bein útsending 16.30 Formúla eitt 17.30 Formula 3000 1 8.30 Knattspyma 20.30 Trukkakeppni 21.00 Tennis 22.00 Judo 23.00 Akstursíþróttaféttir 24.00 Dagskrár- lok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Alræmdur svikahrappur þykist vera þingmaður Hirðir hann atkvæði sak- lausra borgara og flýgur inn á þingið í Washington þar sem hann beitir öllum klækjum til að hagnast sem mest á uppá- komunni Eddie Murphy er í hlutverki svikahrappsins Thomas Jeffer- son Johnson. STÖÐ 2 kl. 21.25 Gaman- myndin Háttvirtur þingmaður, eða The Distinguished Gentle- man, verður frumsýnd á Stöð 2 í kvöld. Hér segir af Thomas Jefferson Johnson, alræmdum svikahrappi í Flórída sem spók- ar sig þar um strætin ásamt fláráðum vinum sínum og hugsar um það eitt að hafa peninga af samborgurum sín- um. Meðal þess sem hann hef- ur tekið sér fyrir hendur er að setja á laggimar símavændis- þjónustu og síðan kúgar hann fé út úr þeim sem hringja í „elskurnar frá Honolulu og ljó- skurnar frá Skandinavíu". En Thomas karlinn kemst heldur betur í feitt þegar þingmaður Flórídafylkis, Jeff Johnson, hrekkur upp af í miðjum kosningaslag. Okk- ar maður fer þegar í stað að kalla sig Jeff Johnson, hirðir atkvæði saklausra borgara og flýgur inn á þingið í Washington. Þar er hann í essinu sínu og beitir öllum klækj- um til að hagnast sem mest á uppá- komunni. Hér er á ferðinni hressileg þriggja stjörnu gamanmynd með Eddie Murphy, Lane Smith, Sheryl Lee Ralph og Victoriu Rowell í aðal- hlutverkum. Leikstjóri er Jonathan Lynn en myndin er frá 1992.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.