Morgunblaðið - 11.05.1995, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 1995 D 5
LAUGARDAGUR 13/5
Kjólastríð í 67. sinn
VERÐLAUNASTYTTUR af Ósk-
ari frænda eru ekki það eina sem
fræga fólkið í Hollywood slæst
um. Konurnar keppa einnig í
klæðaburði og hér gefur að líta
sex lánsama vinningshafa og
jafnmargja lánleysingja, að mati
tímaritsins Premiere, sem mættu
þannig til fara við síðustu verð-
launaafhendingu.
HIIMAR LAIMSOMU
LAIMLEYSINGJARNIR
Sharon Stone
Anna Nlcole
Andle MacDowell
Jane Fonda
Courtney Love og
Amanda De Cadenet
Sigourney Weaver
verður eftir suður í firði þrátt fyrir
óvenju góðan aðdraganda.
TÆFUM ER EKKI
TREYSTANDI
SPENNUMYND
Bitur sannleikur (The Hard
Truth) jF kVi
Leikstjóri Kristine Peterson.
Handritshöfundur Jonathan
Tydor. Aðalleikendur Eric Rob-
erts, Michael Rooker, Lysette
Anthony. Bandarísk. Promark
1994. Bergvík 1995.98 mín. Ald-
urstakmark 16 ára.
HARÐSOÐINN
náungi (Michael
Rooker) hættir í
lögreglu Los
Angeles borgar
eftir hrikalegan
skotbardaga í
neðanjarðarlest-
argöngum þar
sem margir
óbreyttir borgar-
ar slasast og láta
lífið. Að undirlagi kærustunnar (Ly-
sette Anthony) rænir hann vinnu-
veitanda hennar, stjórnmálamanni
(Ray Baker) sem er nýbúinn að fá
3 milljónir dala í mútufé. Tölvusnill-
ingur (Eric Roberts) er fenginn til
aðstoðar við ránið sem hlýtur dap-
urlegan endi.
Það skal viðurkennt að spólan
var tekin að rykfalla þegar hún var
skoðuð í hálfgerðri neyð. Bæði er
Roberts orðinn leiðigjarn, einatt í
hlutverkum sjálfumglaðra þrjóta og
fátt benti til annars en að hér væri
fátt sem gleddi augað. Þeirrar gerð-
ar sem maður hefur séð þúsund
sinnum of oft. En viti menn, Bitur
sannleikur kemur dulítið á óvart.
Efnið er svo sem ekkert nýstárlegt
en Peterson tekst að keyra hana
prýðilega áfram. Annað og betra
er traustur leikur Rookers í hlut-
verki rustalegs lögreglumanns með
gott hjartalag. Roberts er einnig
sómasamlegur í hlutverki sem hæf-
ir honum vel; hrokafulls, óheiðar-
legs menntamanns, andstæðu lög-
reglumannsins. Lysette Anthony er
þerra best sem femme fatale. Hér
er komin tæfa B-myndanna og ekki
ólíklegt að hún eigi eftir að ná
lengra. Hefur ýmislegt með sér,
ekki síst tælandi útlitið.
Myndin heldur dampi fram á
lokamínúturnar er hún dettur niður
í klisjukenndum endalokum. En
leggjum nöfn leikstjórans og tæf-
unnar á minnið.
BÍÓMYIMDBÖIMD
Sæbjörn Valdimarsson
Umbjóðandinn (The Client)
'k'k'k
HREIN og klár
afþreying og
tekst vel sem
henni er ætlað.
Enda fylgir
myndin metsölu-
bók Johns Gris-
ham um ungan
dreng sem býr
yfir of stóru
leyndarmáli og
er hundeltur af
Mafíunni og FBI. Harðsnúinn lög-
fræðingur (Sarandon) kemur hon-
um til aðstoðar. Vel leikin af Saran-
don og Brad Renfro í hlutverki
stráksa. Með Tommy Lee Jones og
Anthony La Paglia. Warner Bros
1994. Aldurstakmark 16 ára.
Miranda Richardson
Elizabeth Hurley
Jodie Foster
Uma Thurman
EIMGIIMIM VEIT
HVAÐ ÁTT
HEFUR...
GAMANMYND
Velkomin íParadís (Welcome to
Paradise) 0
Leikstjóri Bill Norton. Aðal-
leikendur Shelley Long, Mel
Harris, Delane Matthews, Ian
Ziering. Bandarísk. 1994. Berg-
vík 1995.90 mín. Öllum leyfð.
ÞRJÁR vinkonur
langar í tilbreyt-
ingu frá hvers-
dagsgrámanum
og vilja bæta um
betur. Halda í frí
á slóðir þar sem
þær slettu úr
klaufunum í
„den“ og huggj-
ast upplifa
æskuástirnar á
ný. En nú er öldin önnur.
Shelley Long átti sína gósentíma
í Staupasteini en er ein þeirra fjöl-
mörgu ' sjónvarpsstjarna sem of-
mátu stöðu sína. Hætti í hinum
geysivinsælu þáttum, náði aldrei
fótfestu á hvíta tjaldinu og situr
nú uppi með sárt ennið í rusli eins-
og þessu. Velkomin í Paradís er
hræómerkileg mynd í alla staði, ég
ráðlegg fólki að forðast hana, nema
því aðeins það kynni að vera í hin-
um örsmáa klúbbi aðdáenda fröken
Lang.
Winona Ryder
MYIMDBÖND
Sæbjöm Valdimarsson
FJÁRHÆTTU-
SPIL OG FÓRIM-
ARLÖMB
DRAMA
Tónlist áhættunnar („Music of
Chance") kkVi
Leikstjóri Philip Haas. Hand-
ritshöfundur Philip og Belinda
Haas, byggt á skáldsögu Pauls
Auster. Aðalleikendur James
Spader, Mandy Patinkin, Charles
Durning, Joel Gray, M. Emmet
Walsh, Christopher Penn, Sam-
antha Mathis. Bandarísk kapal-
mynd. Trans Atlantic 1993. Berg-
vík 1995.94 mín. Aldurstakmark
DULARFULL-
UR náungi, Jim
Nashe (Mandy
Patinkin), ekur
fram á illa á sig
komna mann-
veru sem liggur
í blóði sínu á
vegkantinum.
Þetta reynist
vera Jack Pozzi
(James Spader),
atvinnuspilamaður sem farið hefur
ógætilega. Hann fær þó Nashe til
að fjármagna pókerspil við tvo sér-
vitringa (Charles Durning og Joel
Grey) sem búa í ríkidæmi á glæsi-
legu sveitasetri. Lánið eltir þó ekki
Pozzi, þeir félagar enda í skuldum
sem furðufuglarnir bjóða þeim að
vinna af sér með því að reisa stein-
vegg mikinn á landareigninni.
Óneitanlega forvitnileg og
áhugaverð mynd lengst af og leik-
ararnir hárrétt valdir í hlutverkin.
Einkum falla þeir einsog flís við
rass M. Emmett Walsh, sem á einn
af sínum góðu dögum sem undar-
legur gæslumaður sérvitringanna
(sem eru í traustum höndum Durn-
ings og Grey - sem sjást alltof
sjaldan, báðir tveir) og Patinkin,
enn einn ágætisleikari sem er nán-
ast atvinnulaus.
Það má segja að flest sé í besta
standi uns kemur að vegghleðsl-
unni. Eftir það eygir maður lítinn
tilgang í framvindunni, óskiljanleg-
ur fáránleiki og undarlegheit taka
við. Því er verr og miður, vegna
þess að í fyrri hlutanum skapast
kitlandi persónur og atburðarás
sem áhorfendum leikur forvitni á
að vita hvaða stefnu tekur. Því
miður springa kvikmyndagerðar-
mennirnir á limminu og botninn
UTVARP
Ríi I kl. 19.40. Óperukvöld Útvarpslns. fró
sýningu Metropolitnnóperunnur i New York
22. april sl. Parsifol eftir Ridiord Wagner
Flytjendur: Kundry: Gwyneth Jones Parsifal:
Plócido Domingo Amfortas: Wolfgang Brendel
Klingsor: Donald Mdntyre Gurnemonz: Robert
Lloyd Kór og hljómsveit Metrópólitnnóper-
unnar; James Levine stjórnar. Umsjón: Ing-
veldur G. Ólafsdóttir.
RÁS I
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Vigfús Ingvar Ing-
varsson flytur. Snemma á Iaug-
ardagsmorgni. Þulur velur og
kynnir tónlist. 8.07 Snemma á
laugardagsmorgni heldur
áfram.
9.03 Út um græna grundu. Þátt-
ur um náttúruna, umhverfið og
ferðamál. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir.
10.03 Veðurfregnir
10.20 Brauð, vin og svin. Frönsk
matarmenning í máli og mynd-
um. 6. þáttur: Hring eftir hring.
Umsjón: Jóhanna Sveinsdóttir.
11.00 1 vikulokin. Umsjón: Logi
Bergmann Eiðsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dag-
skrá laugardagsins.
12.45 Veðurfregnir og auglýsing-
ar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Hringiðan. Menningarmál á
líðandi stund. Umsjón: Halldóra
Friðjónsdóttir.
16.05 Söngvaþing.
— Þrír söngvar eftir Xavier Mont-
salvatge. Hrafnhildur Guð-
mundsdóttir syngur.
— Þrír söngvar eftir I’jotr Tsja-
ikovskí. Viðar Gunnarsson syng-
ur.
— Tveir söngvar eftir Franz Liszt.
Signý Sæmundsdóttir syngur.
Jónas Ingimundarson ieikur með
þeim á píanó.
16.30 Ný tónlistarhljóðrit Ríkisút-
varpsins. Umsjón: Dr. Guð-
mundur Emilsson.
17.10 Þrír fiðlusnillingar. 3. þátt-
ur: Fritz Kreisler Umsjón: Dr.
Gylfi Þ. Gíslason. (End-
urflutt sunnudagskvöld
kl. 21.00)
18.00 Heimur harmón-
ikkunnar. Umsjón:
Reynir Jónasson. (Einn-
ig(, á dagskrá á föstu-
dagskvöld kl. 21.15.)
18.48 Dánarfregnir og
auglýsingar.
19.30 Auglýsingar og
veðurfregnir.
19.40 Óperukvöld Út-
varpsins. Frá sýningu
Metropolitanóperunnar í
New York 22. apríl sl.
Parsifai eftir Richard
Wagner Flytjendur:
Kundry: Gwyneth Jones
Parsifal: Plácido Dom-
ingo Amfortas: Wolf-
gang Brendel Klingsor:
Donald Mclntyre Gur-
nemanz: Robert Lloyd
Kór og hljómsveit Metró-
pólitanóperunnar; James
Levine stjórnar. Úmsjón:
Ingveldur G. Ólafsdóttir
Orð kvöldsins hefst ,að
óperu lokinni : Jóhannes
Tómasson flytur.
22.35 Démantsgitar,
smásaga eftir Truman
Capote. Simon Jón Jó-
hannsson les þýðingu
SverrÍ9 Tðmassonar.
(Áður á dagskrá í gærmorgun)
23.15 Dustað af dansskónum.
0.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur i
umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur.
(Áður á dagskrá í gær) 1.00 Næt-
urútvarp á samtengdum rásum til
morguns. Fróttir ó RÁS 1 og RÁS 2
kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 sg
24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
8.05 Morguntónar. 9.03 Laugar-
dagslif. Umsjón: Hrafnhildur Hall-
dórsdóttir. 12.45 Helgarútgáfan.
15.30 HM '95. Bein útsending. ís-
land - Sviss. 17.30 Með grátt í
vöngum. Gestur Einar Jónasson.
19.30 Veðurfréttir. 19.32 Vin-
sældalisti götunnar. Umsjón: Ólaf-
ur Páll Gunnarsson. 20.30 Úr
hljóðstofu. Umsjón Andrea Jóns-
dóttir. 22.00 Næturvakt Rásar 2.
Umsjón: Guðni Már Henningsson.
24.10 Næturvakt Rásar 2. Guðni
Már henningsson.
NÆTURÚTVARPID
1.30 Veðurfregnir. Næturvakt rás-
ar 2. 2.00Fréttir. 2.05 Rokkþáttur
Andreu Jónsdóttur. 3.00 Nætur-
tónar. 4.30 Veðurfréttir. 4.40
Næturtónar halda áfram. 5.00
Fréttir. 5.05 Stund með hljómlist-
armanni. 6.00 Fréttir, veður færð
og flugsamgöngur. 6.03 Ég man
þá tíð. Hermann Ragnar Stefáns-
son. (Veðurfregnir kl. 6.45 og
7.30). Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
11.00-12.20. Neróurljós, þóttur um
noróensk mólefni. Útvarp Norður-
lands. 18.35-19.00 Útvarp Austur-
land. 18.35-19.00 Svæðisútvarp
Vestfjarða.
ADALSTÖDIN
90,9/ 103,2
9.00 Sigvaldi Búi. 13.00 Á mjúku
nótunum með Völu Matt. 16.00
íþróttafélögin. Þáttur í umsjá
íþróttafélaganna. 19.00 Magnús
Þórsson. 21.00 Næturvakt Aðal-
stöðvarinnar.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunút-
varp með Eiríki Jónssyni og Sig-
urði L. Hall. 12.10 Laugardagur
um land allt. Halldór Backman og
Sigurður Hlöðversson. 16.05 ís-
lenski listinn. Umsjón: Jón Axel
Ólafsson. 19.00 Gullmolar. 20.00
Laugardagskvöld með Grétari Mill-
er. 23.00 Hafþór Freyr Sigmunds-
son. 3.00 Næturvaktin.
Fróttir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30.
BYLGJAN, ÍSAFIRÐI
FM 97,9
9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
20.00 Tveir tæpir. Viðir Arnarson
og Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar
Atli með næturvakt. Síminn í hljóð-
stofu 93-5211. 2.00 Samtengt
Bylgjunni FM 98.9.
BROSID
FM 96,7
10.00 Ellert Grétarsson. 13.00
Léttur laugardagur. 17.00 Helgar-
tónar. 23.00 Næturvaktin. 3.00
Næturtónlist.
FM 957
FM 95,7
9.00 Ragnar Páll Ólafsson í morg-
unsárið. 13.00 Fló á skinni. Helga
Sigrún. 16.00 Lopapeysan. fsl. tón-
list. Axel Axelsson. 19.00 Björn
Markús. 21.00 Mixið. Ókynnt tón-
list. 23.00 Pétur Rúnar Guðnason.
3.00 Næturvaktin.
LINDIN
FM 102,9
8.00 Morguntónar. 11.00 Á laugar-
dagsmorgni. 13.00 Ókynnt tóniist.
16.00 íslenski kristilegi listinn
(endurfluttur). 18.00 Ókynnt tón-
list. 20.00 Laugardags vaktin.
23.00 Næturvaktin.
SÍGILT-FM
FM 94,3
8.00 Ljúfir tónar. 12.00 Á léttum
nótum. 17.00 Ljúfir tónar á laugar-
degi. 20.00 í þá gömlu góðu. 24.00
Næturtónar.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 10.00 Svæðisútvarp TOP-
Bylgjan. 11.00 Samtengt .Bylgj-
unni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
10.00 Örvar Geir og Þó'rður Örn.
12.00 Með sftt að aftan. 14.00
X-Dómínóslistinn. l7.00Þossi.
19.00 Party Zone. 22.00 Nætur-
vakt.3.00 Næturdagskrá.