Morgunblaðið - 11.05.1995, Side 6

Morgunblaðið - 11.05.1995, Side 6
6 D FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Sjónvarpið 9 00 RARUAFFIil ►Mor9unsjón- DAMIHCrm varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Ævintýri í skóginum Rándýr fer á kreik. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir: Jóhanna Jónas og Kjartan Bjargmundsson. (9:13) Ekkert mál Sönghópurinn Ekkert mál tekur lagið. (Frá 1990) Nilli Hólmgeirsson Nilli og vinir hans gera góðverk. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir: Að- alsteinn Bergdal og Helga E. Jónsdótt- ir. (45:52) Markó Markó reynir að fá vinnu. Þýðandi: Ingrid Markan. Leik- raddin Eggert A. Kaaber, Gunnar Gunnst^insson og Jóna Guðrún Jóns- 10.25 ►Hlé 12.55 íhpnTTiP ►HM í handbolta - IrRUI IIII Ungverjaland - Túnis Bein útsending frá Reykjavík. 14.55 ►Enska knattspyrnan Bein útsend- ing frá leik Liverpool og Blaekbum eða West Ham og Manchester United í lokaumferð 1. deildar í ensku knatt- spymunni. 16.55 ►HM í handbolta - Svíþjóð - Spánn Bein útsending frá Akureyri. 18.25 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►Heiðveig og vofan (Hedvig og Kládvig) Finnsk bamamynd. Þýðandi: Kristín Mántyla. Lesari: Kolbrún Ema Pétursdóttir. (Nordvision - Finnska sjónvarpið) (2:3) 19.00 ►Úr ríki náttúrunnar - Grerfingja- konan (Survival: Badger Vfoman) Bresk dýralífsmynd. Þýðandi er Ingi Karl Jóhannesson og þulur Ragnheiður 19.30 ►Sjálfbjarga systkin (On Our Own) Bandarískur gamanmyndaflokkur um sjö munaðarlaus systkini sem grípa til ólíkiegustu ráða til að koma í veg fyr- ir að systkinahópurinn verði leystur upp. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. (8:13) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20,40 blFTTIff ►Ódáðahraun í þætt- PlL I IIII inum er íjaliað um lands- lag og iandshætti í Ódáðahrauni. Gerð er grein fyrir fomum jafnt sem nýrri leiðum um hraunið og auk þess er fjall- að um friðlýst svæði og starfsemi land- varða þar. Umsjónarmaður er Jón Gauti Jónsson, Þórarinn Agústsson stjómaði upptökum en framleiðandi er Samver. (1:3) 21.05 ►Jalna (Jalna) Frönsk/kanadísk þáttaröð byggð á sögum eftir Mazo de la Roche um líf stóríjölskyldu á herragarði í Kanada. Leikstjóri er Philippe Monnier og aðalhlutverk leika Daniélle Darrieux, Serge Dupire og Catherine Mouchet. Þýðandi: Ólöf Pét- ursdóttir. (9:16) 22.00 ►Rússnesk pítsa og blús (Russian Pizza Blues) Dönsk sjónvarpsmynd í léttum dúr. Myndin vann til verðlauna í Gautaborg 1993. Leikstjórar eru Michael Wikke og Steen Rasmussen og aðalhlutverk leika Sergei Gazarov, Marianna Roubintehik, Steen Ras- mussen, Michael Wikke, Claus Nissen og Hugo Oster Bendtsen. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 23.35 ►HM í handbolta Svipmyndir úr leikj- um dagsins. 0.30 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok SUNIMUDAGUR 14/5 STÖÐ TVÖ 9.00 QJHJHJlljf H| ►Kátir hvolpar 9.25 ►Litli Burri 9.35 ►Bangsar og bananar 9.40 ►Hilda skoðar heiminn 10.05 ►Barnagælur 10.30 ►T-Rex 10.55 ►Úr dýraríkinu (Wonderful World of Animals) 11.10 ►Brakúla greifi 11.35 ►Krakkarnir frá Kapútar (19:26) 12.00 ►Á slaginu 13.00 ► íþróttir á sunnudegi 16.30 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 17.00 ►Húsið á sléttunni (Little House on the Prairie) 18.00 ►!' sviðsljósinu (Entertainment This Week) (13:13) 18.50 ►Mörk dagsins 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 ►Lagakrókar (L.A. Law) (20:22) 20.55 ►Horfinn (Vanished) Hjónin Charles og Marielle Delauney njóta hins ljúfa iífs í París árið 1929. En sorgin kveð- ur dyra hjá þeim þegar barnungur sonur þeirra lætur lífíð í hörmuiegu slysi. Charles kennir Marielle um hvemig fór og hún er lögð inn á sjúkrahús með taugaáfall. Við tökum þráðinn upp aftur eftir eitt og hálft ár en þá eru hjónin skilin og Mari- . elle er sest að í heimaborg sinni, New York. Þar kynnist hún efnamanni og eftir stutt kynni giftast þau og eign- ast son. En gleði þeirra er skamm- vinn því Charles skýtur upp kollinum í borginni og stuttu eftir það hverfur sonurinn ungi sporlaust. Lögreglan telur víst að Charles eigi þar hlut að máli en Marielie er sannfærð um sakleysi hans. Þessi rómantíska og spennandi mynd er gerð eftir sögu Danielle Steel en í aðalhlutverkum eru Lisa Rinna, George Hamilton og Robert Hays. Leikstjóri er George Kaczender. 1994. 22.30 ►eo mfnútur 23.20 ►Goldfinger Að þessu sinni verður James Bond að koma í veg fyrir að stórtækur gullsmyglari ræni Fort Knox, eina helstu gullgeymslu Bandaríkjanna. Hröð og spennandi mynd sem skartar urmui af tæknib- rellum sem hafa staðist tímans tönn með afbrigðum vel. Aðalhlutverk: Sean Connery, Honor Blackman og Gert Frobe. Leikstjóri er Guy Hamil- ton. 1964. Bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ ★ Vi Kvikmyndahandbók- in gefur ★ ★ ★ 1.15 ►Dagskrárlok Sorgin kveður dyra þegar barnungur sonur þeirra lætur lífið í hörmulegu slysi. Bamshvarf Myndin er gerð eftir sögu Danielle Steele og greinir frá konu sem missir son sinn, giftist aftur, eignast annan son og missir hann STÖÐ 2 kl. 20.55 Sagan hefst í París árið 1929 þar sem hjónin Char- les og Marielle Delauney njóta hins ljúfa lífs. En sorgin kveður dyra hjá þeim þegar bamungur sonur þeirra lætur lífið í hörmulegu slysi. Charles kennir Marielle um hvemig fór og hún er lögð inn á sjúkrahús með taugaáfall. Við tökum þráðinn upp aftur eftir eitt og hálft ár en þá eru hjónin skilin og Maríelle sest að í heimaborg sinni, New York. Þar kynnist hún efnamanni og eftir stutt kynni giftast þau og eignast son. En gleði þeirra er skammvinn því Charles skýtur upp kollinum í borginni og stuttu eftir það hverfur sonurinn ungi sporlaust. Hjálpræðisher- inn hundrad ára Útvarpað verður messu í Herkastalan- um í tilefni þess að Hjálpræðisher- inn hefur starfað á íslandi í eitt hundrað ár RÁS 1 Kl. 11.00 í dag kl. 11.00 verður útvarpað messu í Herkastal- anum í tilefni þess að Hjálpræðisher- inn hefur starfað á íslandi í eitt hundr- að ár. Það var W. Booth sem stofn- aði herinn í Lundúnum árið 1865 en í dag starfar Hjálpræðisherinn út um allan heim, útbreiðir kristna trú, rek- ur spítala og gistiheimili og gefur út blaðið Herópið. Á afmælissamko- munni flytur Daníel Óskarsson yfír- foringi Hjálpræðishersins ræðu en Erlingur Níelsson kapteinn stjómar samkomunni. Gospelkvartett Hjálp- ræðishersins syngur og undirleik á samkomunni annast Óskar Einarsson og Óskar Jakobsson. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 14.00 Benny Hinn 15.00 Biblíulestur 15.30 Lofgjörðartónlist 16.30 Prédik- un frá Orði lífsins 17.30 Livets Ord/ Ulf Ekman 18.00 Lofgjörðartónlist 20.00 Praise the Lord, blandað efni 22.30 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 We Joined the Navy G 1962, Kenneth More 9.00 Me and the Kid, 1994 11.00 Evil Under the Sun L 1981, Peter Ustinov 13.00 Walking Thunder F 1993 15.00 Age of Treason F 1993, Bryan Brown 17.00 Me and the Kid F 1994 19.00 City of Joy 1992, Patrick Swayze 21.15 Falling Down, 1993 23.10 The Movie Show 23.40 Jason Goes to Hell: The Final Friday H 1993 1.10 Condition: Critical T 1992 2.40 Some Kind of Hero D,G 1981, Richard Pryor SKY OIME 5.00 Hour of Power 6.00 DJ’s K-TV 6.01 Jayce and the Wheeled Warriors 6.30 Dennis 6.45 Superboy 7.15 Inspector Gadget 7.45 Super Mario Brothers 8.15 Bump in the Night 8.45 Highlander 9.15 Spectacular Spiderman 10.00 Phantom 2040 10.30 VR Troopers 11.00 World Wrestling 12.00 Marvel Action Hour 13.00 Paradise Beach 13.30 Teech 14.00 Star Trek: Deep Space Nine 15.00 Entertainment Tonight 16.00 World Wrestling 17.00 The Simpsons 17.30 The Simpsons 18.00 Beverly Hills 90210 19.00 Melrose Place 20.00 Star Trek: Deep Space Nine 21.00 Renegade 22.00 Entertain- ment Tonight 23.00 S.I.B.S. 23.30 Rachel Gunn, R.N. 24.00 Comic Strip Live 1.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 6.30 Formula 1 7.30 Formula 1, bein útsending 8.00 Formula 3000 9.00 Kappakstur 10.00 Hjólreiðar, bein útsending 11.30 Formula 1, bein út,- sending 14.00 Tennis 15.00 Golf, bein útsending 17.00 Glíma 18.00 Tugþraut, bein útsending 19.00 Glíma 20.00 Bifhjól 21.00 Formula 1 22.30 Júdó 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Landslag og lands- hættir í Odáðahrauni INIæstu þrjá sunnudaga sýnir Sjónvarpið þætti um Ódáðahraun og ber sá fyrsti , yf irskriftina Ódáðahraun - endalaust og endanlegt Ódáðahraun er mesta hraunbreiða á íslandi. SJÓNVARPIÐ Kl. 20.40 Næstu þrjá sunnudaga sýnir Sjónvarpið þætti um Ód- áðahraun. Fyrsti þátturinn ber yfírskriftina Ód- áðahraun endalaust og endanlegt og þar er fjallað um landslag og landshætti hrauninu. Þá er gerð grein fyrir hinum forna Ód- áðahraunsvegi sem lá frá Möðrudal og í Kiðagil ofan byggðar. Ennfremur er fjallað um fornar leiðir milli Möðrudals og Mývatnssveitar en þær hafa færst til í aldanna rás. Ástæðan hefur líklega verið uppblástur, og er sagt frá þeim breytingum sem sennilegt er að hafí orðið á gróðurfari allt frá landnámstíð. Þá er fjallað um helstu ferðaleiðir um Ódáðahraun í dag, friðlýst svæði og starf landvarða. í öðrum þættinum verður fjallað um trölla- og útilegumannasögur sem tengjast Odáðahrauni og í þeim síð- asta verður gerð grein fyrir jarð- fræði svæðisins og helstu eldstöðv- um. Umsjónarmaður þáttanna er Jón Gauti Jónsson, Þórarinn Ág- ústsson stjórnaði upptökum en Samver framleiðir þættina.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.