Morgunblaðið - 11.05.1995, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 11.05.1995, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 1995 D 7 SUNNUDAGUR 14/5 Elle Macpherson leikkona, baðfataskutla og veitingahússeigandi segir að málsverður eigi að hafa skemmtanagildi. Hér sést hún ásamt leikstjóranum Eric Schaeffer, Richard Lewis og Matt Dillon. Stephen Baldwin gantast við stóra bróður William. Hver heldur með hverjum? KÖRFUBOLTAÁHUGI leikara á borð við Jack Nicholson var undantekning frá reglunni lengi vel. Nicholson var eldheitur Lakers-aðdáandi löngu áður en slíkt komst í tísku og gekk eitt sinn svo langt að bera á sér afturendann fyrir þakkláta áhorfendur að úrslitavið- ureign hinna fyrmefndu við Boston Celtics. í dag er þrautin þyngri að grafa upp lið sem ekki nýtur stuðnings frægs áhanganda. Billy Crystal heldur með L.A. Clippers, Bill Murray með Chicago Bulls og Spike Lee, Bryant Gumbel, John Turturro, John F. Kennedy yngri, Kim Basinger og Alec Baldwin halda með New York Knicks. „Fræga fólkið og lætin í kringum það auka svo sannarlega *. á spennuna í leikjunum," segir leikmaðurinn Derek Harper sem gekk til liðs við New York Knicks síðasta vetur eftir að hafa leikið í Dallas í tíu ár. „Stundum, ef leikurinn er dauflegur og ég sit á bekknum, kíki ég á stjömumar á áhorf- endapöllunum,“ segir leikmaðurinn John Starks. „Ef leikurinn æsist, færir maður sig svo- lítið upp á skaftið. Stundum kemur það fyrir þegar maður hleypur meðfram hliðarlínunni að Spike réttir fram hendina. Þá slær maður vitanlega í hana.“ Nicholson var eldheitur Lak- ers-aðdáandi löngu áður en slíkt komst í tlsku og gekk eitt sinn svo langt að bera á sér afturendann fyrir þakkláta áhorfendur Ethan Hawke er enn gap- andi yfir reykinga- banninu í Madison Square Garden. UTVARP 1 2 3 4 J ■ ■ 1 J ■ ■ 9 10 ■ ■ « J 13 14 15 9 m ■ 1 17 1 m 4 r 9 □ Úlvarpstlöiin Bros kl. 13.00. Tónlistarkrossgátan RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt: Séra Bragi Friðriksson prófastur flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. — Krómatisk fantasía og fúga eft- ir Jóhann Sebastian Bach. Andrew Appel leikur á sembal. — Missa Sancti Aloysii eftir Mich- ael Haydn. Eva Marton, katalin Szökefalvy-Nagy og Zsuzsa Németr syngja með kvennakór og Fílharmóníusveitinni í Györ; Miklos Szabó stjómar. 9.03 Stundarkorn f dúr og moli. Þáttur Knúts R. Magnússonar (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti) 10.03 Veðurfregnir. 10.20 Hingað þeir sóttu. Um heim- sóknir erlendra manna til ís- lands og afleiðingar af komu þeirra hingað. Um íslandsferð Williams Morris. Alan Boucher prófessor segir frá honum. Um- sjón: Kristín Hafsteinsdóttir. (Endurflutt nk. þriðjudags- kvöld) 11.00 Messa í Herkastalanum. Hundrað ára afmælissamkoma Hjáipræðishersins Ræðumaður: Daníel Óskarsson yfirforingi Hjálpræðishersins. Stjórnandi: Erlingur Níelsson kapteinn. Gospelkvartett Hjálpræðishers- ins syngur. Undirleik annast Óskar Einarsson og Óskar Jak- obsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 Fíflar og biðukollur. Siðari þáttur um pólskt leikhús á 20. öld. Umsjón: Jasek Godek og Jórunn Sigurðardóttir. 15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurflutt nk. miðvikudagskvöld kl. 20.00) 16.05 Umhverfismál við aldahvörf: Björn Guðbrandur Jónsson um- hverfisfræðingur flytur 4. erindi. 16.30 Tónlist á síðdegi. — Vier letzte Lieder eftir Richard Strauss. Jessye Norman syngur með Gewandhaushljómsveitinni I Leipzig; Kurt Ivfasur stjórnar. 17.00 Úr bréfum Marks Twain frá jörðu. Mörður Árnason les þriðja hluta þýðingar Óla Hermanns. 17.40 Sunnudagstónleikar i umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar Frá tónleikum Kammermúsíkklúbbs- ins 30. okt. sl. Kvartett í Es-dúr eftir Ludwig van Beethoven f. fiðlu, lágfiðlu, selló og píanó. 18.30 Skáld um skáld. Umsjón: Sveinn Yngvi Egilsson. 18.50 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Funi- helgarþáttur barna. Umsjón: Elfsabet Brekkan. 20.20 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.00 Þrír fiðlusnillingar. 3. þáttur: Fritz Kreisler. Umsjón: Dr. Gylfi Þ. Gíslason. (Áður á dagskrá í gær- dag) 22.10 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins: Jóhannes Tómas- son flytur. 22.25 Litla djass- homið. Jón Páll Bjarnason leikur á gítar með Ray Pizzi, Andy Simpk- ins og Lew Malin, lög af plötunni „Ice“. 23.00 Fijálsar hend- ur. Umsjón: Illugi Jökulsson. 0.10 Stundarkorn 1 dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnús- sonar. (Endurtek- inn þáttur frá morgni) 1.00 Næturút- varp á samtengd- um rásum til morg- uns: Veðurspá. Frittir 6 RÁS 1 og RÁS 2 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.00 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elisabet Brekkan. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Úrval Dægurmálaút- varps liðinnar viku. 13.00 Helgar- útgáfan. 16.05 Dagbókarbrot Þor- steins Joð. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Siguijónsson. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Úr ýmsum áttum. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Frá Hróarskelduhátíðinni. 23.00 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristin Blöndal og Siguijón Kjart- ansson. 24.10 Margfætlan. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.00 Veðurfregnir. Næturtónar. 2.00 Fréttir. 2.05 Tangó fyrir tvo. Svanhildur Jakobsdóttir. 3.00Næturtónar 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Stefnu- mót með Ólafi Þórð- arsyni. 6.00 Fréttir, veður,' færð og flug- samgöngur. 6.05 Morguntónar. Ijúf lög í morgunsárið. 6.45 Veðurfréttir. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 10.00 í upphafi. Þáttur um kristileg málefni. 12.00 Bjarni Arason. 16.00 Inga Rún. 19.00 Magnús Þórs- son. 22.00 Lifslind- in. 24.00 Ókynnt tónlist. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónor. 8.00 Ólafur Már Björnsson. 12.15 Ólafur Már Björnsson. 13.00 Halldór Back- man. 17.15 Við heygarðshornið. Bjarni Dagur Jónsson. 20.00 Sunnudagskvöld með Erlu Frið- geirsdóttur. 24.00 Næturvaktin. Fréttir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BROSIÐ FM 96,7 10.00 Gylfi Guðmundsson 13.00 Jón Gröndal og Tónlistarkrossgát- an. 16.00 Helgartónlist. 20.00 Pál- ína Sigurðardóttir 23.00 Nætur- tónlist. LINDIN FM 102,9 8.00 Tónlist. 9.00 Kirkjudagskrá. 11.00 Tónlist. 13.00 Kirkjudag- skrá. 15.00 Tónlist. 17.00 Kirkju- dagskrá. 19.00 Tónlist. 22.00 Ró- legt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 9.00Tón)eikar 12.00 í hádeginu. 13.00 Sunnudagskonsert. 16.00 íslenskir tónar. 18.00 Ljúfir tónar. 20.00 Tónleikar. 24.00 Næturtón- ar. FM 957 FM 95,7 10.00 Helga sigrún. 13.00 Ragnar Bjarnason. 16.00Sunnudagssið- degi með Jóhanni Jóhannssyni. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 22.00 Rólegt og rómantískt. Stefán Sig- urðsson. X-ID FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Henní Ámadóttir. 17.00 Hvíta tjaldið 19.00 Rokk X. 21.00 Sýrður ijómi. 24.00 Næturdag- skrá.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.