Morgunblaðið - 11.05.1995, Síða 8

Morgunblaðið - 11.05.1995, Síða 8
8 D FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Sjónvarpið 17.30 ►Fréttaskeyti 17.35 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- n'skur myndaflokkur. Þýðandi: Ást- hildur Sveinsdóttir. (144) 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 kfCTTID ►t>ytur 1 ,aufi (Wind in rlt I IIII the Willows) Breskur brúðumyndaflokkur eftir frægu æv- intýri Kenneths Grahames um greif- ingjann, rottuna, Móla moldvörpu og Fúsa frosk. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. Leikraddir: Ari Matthías- son og Þorsteinn Bachman. (34:65) 19.00 ►Vorpróf (Exam Conditions) Bresk látbragðsmynd um nemendur í próf- önnum og prófsvindli. 19.25 ►Reynslusögur (Life Stories) Bandarískur myndaflokkur byggður á raunverulegum atburðum. Sagt er frá sárri lífsreynslu ungs fólks sem kemur sjálft fram í þáttunum. Að þessu sinni er sögð saga ungrar stúlku sem á við átsýki að stríða. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. (3:4) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 ►Gangur lífsins (Life Goes On) Bandarískur myndaflokkur um gleði og sorgir Thatcher-fjölskyldunnar. Aðalhlutverk: Bill Smitrovich, Patti Lupone, Chris Burke, Kellie Martin, Tracey Needham og Chad Lowe. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (11:17) 21.35 ►Afhjúpanir (Revelations) Bresk sápuópera um Rattigan biskup og fjölskyldu hans. Á yflrborðinu er allt slétt og fellt en undir niðri krauma ýmis vel geymd leyndarmál, óhamdar ástríður, framhjáhald, fláttskapur og morð. Þýðandi: Kristrún Þórðardótt- ir. (8:26) 22.05 ►Mannskepnan (The Human Ani- mal) Nýr breskur heimildarmynda- flokkur um uppruna og þróun manns- ins eftir hinn kunna fræðimann, Desmond Morris, höfund Nakta ap- ans og fleiri frægra bóka um atferli manna. Þýðandi: Jón 0. Edwald. Þulur: Guðmundur Ingi Kristjánsson. (3:6) 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 ÍÞRfiTTIR ►Mótorsport Þáttur um akstursíþróttir. Umsjón: Birgir Þór Bragason. 23.45 ►Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 15/5 STÖÐ TVÖ 17.10 ►Glæstar vonir 17 30 BARNAEFNI í.na""'""""8* 17.50 ►Ævintýraheimur NINTENDO 18.15 ►Táningarnir í Hæðagarði 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Eiríkur 20.40 hJFTTIff ^ ^atre'ðslumeistar- rltl IIR inn í kvöld ætlar Siggi Hall að elda spennandi rétti úr skel- fiski. Umsjón: SigurðurL. Hall. Dag- skrárgerð: María Maríusdóttir. 21.15 ►Á norðurslóðum (Northern Ex- posure IV) (15:25) 22.05 ►Ellen (9:13) 22.35 ►Hollywoodkrakkar (Hollywood Kids) Börn vellauðugra og heims- frægra foreldra í Hollywood segja okkur frá því hvernig þau veija dög- unum: (3:4) 23.25 ►( klóm arnarins (Shining Through) Linda Voss er af þýskum ættum og þegar lykilmaður bandarísku leyni- þjónustunnar í Berlín fellur tekst henni að sannfæra Ed, sem er mjög háttsettur innan leyniþjónustunnar, um að hún sé manneskjan sem geti hvað best fyllt upp í skarðið. Aðal- hlutverk: Michael Douglas, Melanie Griffith, og John Gielgud. Leikstjóri: David Seltzer. 1992. Lokasýning. Bönnuð börnum. 1.35 ►Dagskrárlok. Erna Björt Árnadóttir, sextán ára, þýddi söguna í kennaraverkfallinu og les sjálf í útvarp. Segðu mér sögu I dag hefst ný fjögurra lestra saga, Hjálp, það erfíll undir rúminu mínu, eftir Jörn Birkeholm sem fjallar um furðufólk í dönskum smábæ RÁS 1 kl. 9.38 Segðu mér sögu nefnist barnasöguþátturinn á Rás 1. Hann nýtur mikilla vinsælda, bæði hjá börnum og fullorðnum, enda eru oft lesnar sígildar fram- haldssögur og ævintýri sem höfða til allra aldurshópa. Sagan er lesin mánudaga til fimmtudaga og hefst nú aðeins fyrr á morgnana eða eft- ir að Laufskála lýkur kl. 9.38. Þeir sem eiga þess ekki kost að hlusta á morgnana geta svo hlýtt á endur- flutninginn sama kvöld kl. 19.40. I dag hefst ný fjögurra lestra saga, „Hjálp, það er fíll undir rúminu mínu“, eftir Jörn Birkeholm. Sagan, sem fjallar um furðufólk í dönskum smábæ, er lesin af 16 ára stúlku, Emu Björt Ámadóttur, en hún not- aði tímann í verkfallinu í vetur og þýddi söguna úr dönsku. Austrið mæt- ir vestrinu Réttir kvöldsins eru kalt rækjusalat með hnetum og fræjum, hörpuskelfisk- súpa með austurlanda- kryddi, og humar með grænmeti STÖÐ 2 kl. 20.40 í Matreiðslu- meistaranum í kvöld beitir Sigurður L. Hall sérstökum stíl sem kenndur hefur verið við það að austrið mæti vestrinu. Þar er átt við að austur- lensk krydd em notuð í matreiðslu sem að öðm leyti er giska vestræn og gefur það mjög sérstakan keim. Að sögn Sigurðar em réttimir sem hann reiðir fram allir mjög þægileg- ir og einfaldir en einkar áhugaverð- ir. Hráefnið er sótt í greipar Ægis og er skelfiskurinn meginuppistað- an. Réttir kvöldsins em kalt rækju- salat með hnetum og sólblóma- og graskersfræjum, hörpuskelfísksúpa með austurlandakryddi, og humar með grænmeti. Um dagskrárgerð og stjóm upptöku sér María Maríus- dóttir. ÝMSAR STOÐVAR OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsluefni 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 16.00 Kenneth Copeland 16.30 Orð á síð- degi 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðdegi 18.00 Studio 7 tónlistar- þáttur 18.30 700 elub fréttaþáttur 19.00 Gospel tónlist 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist SKY MOVIES PLIIS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Harper Valley PTA, G, 1978 10.50 Hello Dolly! M, 1969, Barbra Streisand, 13.15 The Rare Breed 1966, Maureen O’Hara 15.00 Inside Out, 1975 17.00 The Man in the Moon F 1991, 19.00 The Piano, 1993, F, Holly Hunter, 21.05 Rapid Fire T 1992, Brandon Lee 22.45 1492: Conquest of Paradise 1992, Gerard Depardieu, Sigoumey Weaver 1.20 Heart of a Child, 1994, F, 1994 2.50 Garbo Talks, 1984, G,F, SKY OIME 5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 5.01 Amigo and Friends 5.05 Mrs. Pepperpot 5.10 Dynamo Duck 5.30 Dennis 6.00 Inspector Gadget 6.30 Orson and Olivia 7.00 The Mighty Morphin Power Rangers 7.30 Block- busters 8.00 The Oprah Winfrey Show 9.00 Concentration 9.30 Card Sharks 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peasant 11.30 Designing Women 12.00 The Waltons 13.00 Matlock 14.00 The Oprah Winfrey Show 14.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 14.46 Orson and Olivia 15.15 The Mighty Morphin Power Rangers 16.00 Beverly Hills 90210 17.00 Spellbound 17.30 Family Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00 Hawkeye 20.00 Miracles and Other Wonders 21.00 Quantum Leap 22.00 Late Show with David Letterman 22.50 The Untouchables 23.45 21 Jump Street 0.30 In Living Color 1.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 6.30 Golf 8.30 Tennis 10.00 Kapp- akstur 11.00 Kappakstur 12.00 Knattspyma 14.00 Veggtennis 15.30 Kappakstur 16.30 Kappakstur 17.30 Fréttir 18.00 Speedworld 20.00 Knattspyma 21.30 Hnefaleikar 21.30 Hnefaleikar 22.30 Fréttaskýr- ingaþáttur 23.30 Fréttir 24.00 Dag- skrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótfk F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = visindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Utvarp RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Magnús Guðjónsson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór .Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.45 Fjölmiðla- spjall Ásgeirs Friðgeirssonar. 8.10 Að utan. 8.31 Tíðindi úr menningarlifinu. 8.40 Gagnrýni. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.) 9.38 Segðu mér sögu: „Hjálp, það er fill undir rúminu“ eftir Jörn Birkeholm.. Þýðandi og lesari: Eva Björt Árnadóttir (1:4). 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Bjömsdóttur. 10.03 yeðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. Verk eftir Archangelo Corelli. - Flautukonsert i F-dúr. Gheorge Zamfir leikur á panflautu með Ensku kammersveitinni; James Judd stjómar. - La folia, fyrir fiðlu og pianó. Ida Hndel og Geoffrey Parsons leika. - Concerto grosso ópus 6 númer 10. English Concert sveitin leik- ur; Trevor Pinnock stjórnar. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Sigríður Arnardóttir. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Þáttur um sjáv- arútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Stefnumót með Gunnari Gunnarssyni. 14.03 Útvarpssagan, Tarfur af hafi eftir Mary Renault. Ingunn Ásdfsardóttir les þýðingu sina (5). 14.30 Aldarlok: Landamæramús- ík. Fjallað um skáldsöguna Border Music eftir Robert James Waller. Umsjón: Jón K. Helga- son. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Stefan- ia Valgeirsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.05 Sfðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigarðsson. 17.03 Tónlist á síðdegi. - Óþelló, forleikur op.93 eftir An- tonin Dvorák. Fílharmóníusveit- in í Osló leikur; Marriss Jansons stjórnar. - Idyll fyrir strenjasveit eftir Leós Janacék. Júpíterhljómsveitin í Lundúnum leikur; Gregory Rose stjórnar. 17.52 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Frið- geirssonar endurflutt úr Morg- unþætti. 18.03 Þjóðarþel. Hervarar saga og Heiðreks. Stefán Karlsson les (4). 18.35 Um daginn og veginn. Þór Jakobsson veðurfrasðingur talar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Dótaskúffan. Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Guðfinna Rúnarsdóttir. 20.00 Mánudagstónleikar I umsjá Atla Heimis Sveinssonar. Eric Satie: Socrate. Hilke Helling altsöngkona syngur, Deborah Richards leikur á píanó. John Cage: Cheap Imitations. Paul Zukofsky leikur á fiðlu. John Cage: Cheap Imitations. Herbert Henck leikur á píanó. 21.00 Kvöldvaka. a. í vfkum norð- ur víst er hlegið. Eyvindur P. Eiriksson flytur minningabrot frá Hornströndum. b. Saga frá Silfrastöðum eftir Hallgrím Jón- asson. c. Herðubreið og Herðu- breiðarlindir. Jón R. Hjálmars- son segir frá. Umsjón: Pétur Bjarnason. (Frá ísafirði.) 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Jóhannes Tómasson flytur. 22.20 Kammertónlist. - Septett I Es-dúr eftir Franz Lac- hner. Villa Musica sveitin leikur. 23.10 Úrval úr Síðdegisþætti Rás- ar 1. Umsjón: Bergljót Baldurs- dóttir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Stefan- ia Valgeirsdóttir. Frétfir 6 R6i 1 og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið - Vaknið til lífsins. Kristtn Ólafsdóttir og Leif- ur Hauksson hefja daginn með hlustendum. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló. ísland. Margrét Blöndal. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónsson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmá- laútvarpið. Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. 18.03 Þjóðarsálinn 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Blúsþáttur. Pétur Tyrfingsson. 22.10 Allt í góðu. Guðjón Berg- mann. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvdóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaút- varpi mánudagsins. 2.00 Fréttir. 2.05 Sunnudagsmorgunn með Sva- vari Gests. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir, veður, færð og flugsam- göngur. 5.05 Stund með Boldsy Vee. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntón- ar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntón- ar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.l0-8.30og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Maddama, kerling, fröken, frú. 12.00 ísiensk óskalög. 13.00 Al- bert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guð- mundsson. 19.00 Draumur i dós. 22.00 Bjarni Arason. 1.00 Albert Ágústsson. 4.00 . Sigmar Guð- mundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjálmarsson. 9.05 Valdís Gunnars- dóttir. Kemur stöðugt á óvart. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjami Dagur JónsBOn. 18.00 Eirík- ur. 19.00 Gullmolar. 20.00 íslenski listinn. 23.00 Næturvaktin. Friftir ó heila timanum fró kl. 7-18 og kl. 19.30, friHayflrlit kl. 7.30 og 8.30, iþriHafriHlr kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó- hannes Högnason. 12.00 Hádegist- ónar. 13.00 Fréttir. Rúnar Ró- bertsson. 16.00 Ragnar Örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Sfðdegist- ónar. 20.00 Eðvald Heimisson. 22.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 I bítið. Björn Þór og Axel Axelsson. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heim- leið með Pétri Árna 19.00 Betri blanda. Þór Bæring. 22.00 Rólegt og rómantískt. Ásgeir Kolbeinsson. 1.00 Endurtekin dagskrá frá deg- inum. Frittir kl. 9.00, 10.00, 11:00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. FriHir fró friHasl. Bylgjunnar/Stöi 2 kl. 17 og 18. LINDIN FM 102,9 7.00-09.00 Morgunþátturinn. 8.10 Útvarp Umferðarráð. 9.00 Ókynnt Tónlist. 12.00 íslenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp Umferðar- ráð. 18.00 í kvöldmatnum. 20.00 AlþjiOlogi þótturinn. 22.00 Rólegt og fræðandi. Sunnudaga til fimmtudaga. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 í morguns-árið. 9.00 í óperu- höllinni. 12.00 I hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar.20.00 Sigilt kvöld. 24.00 Næturtónleikar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir ' 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 18.00 Henni Árnadótt- ir. 21.00 Hansi Bjarna. 1.00 Næt- urdagskrá. Útvarp Hafnarf jöróur FM91.7 17.00 Pósthólf 220. 17.25 Tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 fþróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.