Alþýðublaðið - 31.08.1933, Síða 2
iEBÝÐUBISAÐIÐ
Hræðslaa við umðæturnar
ð björiim alWuma?.
Allir hafa veitt pví athygli, að
kommúmstar hata mest þá jafn-
aðarmenn, sem með beztum átv
angri berjast fyrir hagsmunamál-
um alþýðunnar. Þeir eru dauð-
hræddir við ajla sigra jafnaðar-
manna, söm vonfegt er. Þess
vegna kemur það engum á óvantl,
er málgagn hinna íslenzku kom-
múnista ræðst með venjulegum
ruddaskap og illyrða-austri að
sænska jafnaðarmannaforingjai-
um, Ivari Venneíström, sem hér
er nú staddur. Ef kommúnistar
hefðu ekki gart pað, hefði verið
full ástæða til að ætla, aö Venner-
ström hefði lítið orðið ágengt í-
orustum sínum fyrir sænska al-
þýðu.
!, Verklýðsblaðið" birtir nú sí'ð-
ast langa lygaþvælu um fapgeis-
un Veninierströms á sænskum her-
mönnum! Hið eina sanna í allri
þeirri frásögn er það, að sænskir
kommúniistar Leituðust við að æsa
nofckra herskipaháseta upp á
móti jafnaðarmannastjórninnij
með það fyrir augum að kama af
stað glundroða og úlfúð í garði
sænskra alþýðusamtaka. Vennier-
ström rannsákaði sjálfur inákvæmr
lega alla málavexti og kiptii í Lag
nokkrum ágöllum ,sem að hon-
um óafviitandi höfðu viðgengist
áður. En nokkrir herskipaháset-
ar, sem kommúnistarnir höfðu
fengið á sitt band, voru samJ-
kvæmt gildand,: heraiga dæntdir í
smávægilega refsingu. Fyrir siams
konar agabrot hefðu „rauðu“ her-
mennirnir rússnesku verið dæmd-
(ir í ptargfait þyngri refsingu. En
u;m það eru kom;masikammir,nar
ofckar ekki að fræða íslenzka al-
þýðu. Þeir segja ekki frá harð-
vítugum oig hrottal'egum ijefsing-
um, er rúsisniesikir alþýðumemn,
bæði í hiinum margmenna her
Rússa og utan hans, verða oft að
sæta fyrir smávægilegar yfirsjón-
ir. Og þeir segja ekki heldur frá
þvi, að þegar jafnaðarmiennirnir
sæns'ku lækka herkostnaðinn um
20 milij. króna á ári, þá auka
Rússar herbúnað sinn á kostnað
aðþrengdrar rússneskrar alþýðu.
Bandarikjameim
og afvopnnnin.
New York. 31. ágúst. UP.-FB.
Norman Davis er nú á leiðinni
til London, til þess að ræða við
breska stjórnmálamienn og því
næst við frakkneska áður en af-
vopnunarráðstefnunni verður
haldið áfram, en búist er við, að
samkomulag náist á hemni um til-
lögur Roosevelts um bráðabirgð-
ar-tilraunaafvopnuin, sem ef vel
giefist, verðL snúið upp i al-
menna afvopnun, undir alþjóða
eftirliti.
Unga fóikið og íhaldið.
„Blessnn*1 einfcabrasfcsins.
I.
íhaldið hefir básúnað mjög nú
á síðustu tímum, að æskulýður
landsins vildi ekki hefta eiinstak-
lingsframtakið og fylgdi þess
vegna íhaldinu að málum.
Á hvern hátt eigum við at-
vinnuiausir verkameinn að vernda
leinsitakli'ngsframtak okkar með
því að fylgja íhaldinu að máium?
Ég hefði gaman af að fá svar ■
við því. Ég skií mjög vel á hverrn
hát# við getum verndað margiof-
að „einstaklingsframtak" Thorst-
aran'na, Jóins Þorlákssonar og
annara stóreigna- 'og hátekju-
manna. Það gerurn víð á 'engan
hátt anmain betur en veita þeim
sduðning við kosningar og koma
þeim þannig inn í bæjarstjórn,
inn á alþing o. s. frv. í einu
orði trygigja þeim a:rðránsað.stöði-
(traa í þjóðfélaginu sem allra bezt
rneð því að velja þá til trúnaðar-
stiarfa, fyrir almenniing, koma
þeim í tryggustu fjárplógsaðstöð-
ur, sem auðvaldsþjóðfélagið á.
Enda er ríkisvaldið vopn yfir-
stéttarinnar og vörn gegn réttlæt-
iskröfum undirstéttaruna — okkar
smælingjanna. En íhaldið heldur
því nú að okkur, að um leið og
við veijum' þessa dugnaðar- og
ráðdeiidar-menn í trúnaðarstöður
þjóðfétagsins, þá sjáum við okkar
hag bezt borgið, tryggju'm okkur
athafnafreisi o. s. frv. RLtstjóri
Heimdallar — gamall afdankað-
ur ritstjóri eldra íhaldsins — fyll-
ir blaðið þess háttar slagorðum
oig fullyrðingum. Ég hefi meiri
trú á æskunni en þeir, sem
standa að Hieimdalli. Ég vedt að
heilbrigð æska hugsar og ranu-
sakar áður en hún kveður upp
sinn fulinaðardóm. Ég veit að
hugsiandi imenn og konur forðast
hieypidóma, kryfja viðfangsefnin
íii mergjar og taka síðan ákvörð-
un.
Ég vil því athuga þessar kenn-
iihgar íhaldsins í Ijósi staðreynd-
anna og mælist til þess, að sann-
gjarnir iesendur geri slíkt hið
Isama. I mörg ár hefir íhaldið haft
imeiri hiuta í baijarstjórn Rvíkur.
Hér ætti því ekki að hafa verið
haggað við freisi leinstakli'ngsims.
En hvernig stendur þá á því, að
vinnufús æskulýður bæjiarins, er
býður fram starfsjrrek sitt, geng-
krr í hundraðatali atvininuiaus? Af
því einstaklingsframtak burgeis-
anna er þrotið, svo þeir finna
ekkiert handia okkur að gera? Eða
máske af því að okkar einsfak-
lingsframtak kemur í hága við
þeirra, .siem nú eru að njóta
„dugnaðarins" í ábyrg&arstöðum
ríkis og bæjar?
Einfait .sva.r: Athafnasömu
mennirniir í þjóðfélaginu, sem
Heimdallur siegir að við eigum að
sfyðja við kjörborðið, hugsa og
segjia sem svo að nú græði þeir
ekki nóg á aívinnurekslrinum;
þeir stöðva framleiðslutækin og
reyna að svelta okkur verkalýð-
inn til sjávar og sveita til hlýðni.
O'g undirgefni við gróbafíkn.
þeirra. Finst ykkur þá að einstak-
lingsframtakið njóti sín. meðal
fjöldans eða hver eimBtakur sé
frjáls ?
Ég veit að svo finst engum
nemia sótsvörtum íhaldsmömnum,
siem löngu eru hættir að hugsaj
sjálfetætt, en danza eftir málpípu
forkóManna, þeirra framtakssömu
En við getum athugað síðar
hvernig fijelsi okikar er háttað inn-
an þjóðfélagsins. (Frh.)
Giuíjón B. Baíclvmsson.
Frá Englandi
Londion, 30. ágúst. UP. FB. Frá
Aldergrove í Norður-írlandi er
simað, að MacDonald hafi ftog-
ið þangað frá Lossiiemouth, þar.
sem ha;nn hefir veri'ð í sumar-
leyfi, til viðtals við Londondierry
lávarð. Því næst flýgur MacDo-
nald til Londo-n og hefir fortsætx
á ráðuneytisfundi, sem haldinn
verður næstu daga. Allir ráðherr-
arnir hafa verið kvaddir á fund
þennian, en þieir hafa margitr ver-
!ið í sumarleyfum að undanfömu.
Á ráðuneytisfundi þessum miuni
verða rætt um siendiferð Leith
Ross tii Washington og fleiri mál.
Að ráðun'eytisfundiinum lokntum
miun MacDionald fara á fuind konr
ungs..
Ford og Roosevelt.
Hyde Park, 31. ágúst. UP. FB.
Samkvæmt áreiðanlegum heim-
ildum gefur Roosevelt nánar
gætur að framkomu Henry Fords
og viðhorfi öllu gagnvarf við-
reisniarframkvæmdunum, og hef-
ir hann skipað Johnsion, höfuð*-
manni fra'mkvæmdanna, að gefa
sér upplýsiugar jafnóðum um
framkomu Fords, að því er mál
þessi snertir,
Frá Noregi.
Osl'O, 30. ágúst. FB. Sættir hafa
toomi'st, á út; af dedunni á Fred-
riksstad mefcaniskie verkstied og
hefs’t vinnia þegar á ný.
Þegar herskipið TorcLenskjold
var við skotæfingar við Jómfrú-
•land í gær, varð hroðalegt slys,
og biðu fjórir menn baraa. Slysið
varð þegar verið var að hla&a
fallbyssu; sprakk hleðsian áður
en fallbyssa'n hafði liokast alveg.
Nokkrar skemdir urðu á skipinu.
Sex menn særðust; alvarlega.
Nefnd hefir verið skipuð til þesis
að rannsaka orsakir slyssins.
Hljómleikar.
Riozzi Gegledi og Karoly Sze-
nassy leika í GamLa Bíó í íkvöld.
Þetta verður seinasta tækifærið
að heyra þessa ungversku snJ11-
inga.
Barnaveind á Islandi.
Sleifarleg framkvæmá
barnaverndarlaganna.
Þar sem bezt gegnir,
er starf barnaverndai-
nefnda og skólalækna
að eins rannsóknar-
starf. — Engar raun-
vernlegar framkvæmdir
til verndar börnanum.
II.
Það er ekki ósjaldan að ég hefi
heyrt þeirri skoðun haldið frarra,
að það væri alveg sérstaklega.
mikið r/ e r t fyi\ir (eins og það
er orðaö) bö,rn i Reykjavík. Skal
nú nokkuð vikið að sáinnieiksgiidi
þessarar staðhæfingar.
Hvað er það þá, sem gert er
fyrir börnin í bænum?
Bærinn starfrækir tvo barn.a-
skóla, lögum samkvæmt. Sér hann
þaranig börnum á aldrinum 8 til
14 ára fyrir lögskipaðri fræðslu.
Bærinn starfrækir tvo barraaleik-
velli um sumartímann. Bæjar-
stjórn hefir kosáð 7 metnbí í barniar
verndamefnd Reykjavíkur, saxnr-
kvæmt barnaverndarlöguínum
nýju; það verk, siem sú raefnd
gerir, má því eigna hinu opinbera.
Þegar að er gáð ,hv-ersiU' í hag-
iran er búið fyrir þessum þremi
stofnunum, ’er starfræktar erin
í þágu bætts barna'uppeldis og
aukinraar bapnaverndar, kemur í
ljós að viðurgennitngiux bæjarfé—
lagsiras vtð þessar stbfnamir er
svo bágboriran, að af þeim er
ekki að vænta neiiras verulegs
árangurs um aukna barmavernd
eða bætt hollustuskilyrði, mi-ðað
við það, sem annars mætti, vænta.
Um barna',skólana er það að
segja, að þar er þó ástandið í
þesisu efni sínu bezt, þó hvergi
nærri sé það svo sem það pyrfti
■að vera og er í barnaskóium
nágramraaþjóða'nna.
Hér starfar iskólabarnalæknir,
-sinn skólal-æknirinn við hvorn
.skóla, og tvær duglegar skóla-
hjúkrunapkionur, svo herlxiieftirHfí
barna á skólaskyldualdni ætti að
vera borgið.
Hitt er annað mál, hvað þetta
góða fólk getur gert fyrir börn-
in;, sem það fininur að nauösyn-
lega þarfnast hjúkrunar og bættra
hollustuskilyrðia. — Þá nær það
ekki lengra; þá er alt strandað.
Skólalækraarinir og hjúkrumarkon-
urnar geta að eims gefið góð ráð
og leiðbeiningar, en starfsskilyrð-
in varata. Veikluðu skólabömun-
um er að eiras vísað heim úr
skóla ,gefið vottorð um að sök-
um bólgiraraa kirtia, hrygg-
skekkju, blöðrubólgu, magakvilla
eða slappleika o. s. frv. megi
börnin ekiki s-ækja skóla næstu
tvo mánuði eða kaninske allan
skólatímann. — Hvert eru svo
þessi veiikluðu börn send? Heim.
á heimili, sem oftast nær varata
öll þau skilyrði, sem barn, er
þannjg er ástatt um, þarf nauð-
synlegast að hafa. þ. e. a. s, g-otí
loft, rakalaus hlýindi og holt íæði.